Tíminn - 26.01.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.01.1994, Blaðsíða 14
14 SUNÍNW Mi&vikudagur 26. janúar 1994 DAGBOK Mibvikudagur X 26 januar 26. dagur ársins - 339 dagur eftir. 4. vlka Sóiris kl. 10.26 sólarlag kl. 16.55 Dagurinn lengist um 6 mínútur Hafnargönguhópurinn: Þingholt — Skólavörbuholt Hafnargönguhópurinn fer kl. 20 frá Hafnarhúsinu í kvöld, miö- vikudagskvöld 26. janúar, í gönguferð upp Þingholtin og heimsækir Borgarbókasafniö. Síö- an veröur gengiö upp á Skóla- vöröuholt til aö njóta ljósadýxðar höfuðborgarsvæðisins úr Hall- grímskirkjuturni. Þaðan farið niður í Rauðarárvík og gengið með sjónum til baka. Ferbafélag íslands Fimmtudagskvöld 27. janúar kl. 20: Vcetta- og tunglskinsganga. Nýtt göngusvæði í nágrenni Rauöavatns. Brottför frá Umferð- armiöstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Frítt fyrir 15 ára og yngri með foreldrum sínum. ingsnúmer eru: 2506 Vetrarkyrrö eftir Sólveigu Eggerz Pétursdóttur. 2482 Jólanótt eftir Sólveigu Eggerz Pétursdóttur. Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, s. 15941. „Brautarstöb fyrlr tvo" I bíósal MÍR Fjórða og síðasta kvikmyndin í myndaflokknum „Nikita Mik- halkov — leikarinn og leikstjór- inn", sem sýndur er nú í janúar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, er „Brautarstöð fyrir tvo" og verður sýnd nk. sunnudag 30. janúar kl. 16. Þetta er mynd frá síðasta ára- tug, leikstjóri Eldar Rjazanov. Hlaut hún margvíslega viður- kenningu á sínum tíma og mikl- ar vinsældir. í kvikmyndinni seg- ir frá píanóleikara einum, sem hittir frammistöðustúlku á veit- ingastaö brautarstöðvar, þegar hann er á leiö með lestinni norð- ur og austur á bóginn til aö af- plána fangelsisdóm í fangabúð- um þar. Skýringatextar eru á ensku. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Jón Ólafsson sýnir í Ásmundarsal vlb Freyjugötu Jón Olafsson opnar málverka- sýningu laugardaginn 29. janúar kl. 14 í Ásmundarsal við Freyju- götu. Þetta er önnur sýning Jóns í Ásmundarsal, en sú fyrri var 1973. Jón sýnir vatnslita- og akrýlmyndir. Sýningin veröur opin til 14. febrúar frá kl. 14 til 18. Frá Styrktarfélagl vangeflnna Dregið hefur verið í jólakorta- happdrætti félagsins 1993. Vinn- Ný bók frá Málvísindastofnun: Getlb í eybumar Málvísindastofnun Háskóla ís- lands hefur gefiö út 6. bindið í flokknum Málfræðirannsóknir. Þaö nefnist Getið í eyðumar. Um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslensku (132 bls.) og er eftir Þóru Björk Hjartardóttur cand. mag. í þessu riti eru teknar til athug- unar setningar sem innihalda vísandi nafnliöi, svokallaöa rök- liði, án hljóðforms. í nútímaís- lensku eru slíkir liðir almennir í fmmlagsstööu tengdrar aðalsetn- ingar, ef frumlag fyrri setningar- innar vísar til hins sama, sbr. eft- irfarandi setningu: Þcer komu í gcer, en__fóru aft- ur í morgun. Á eldri málstigum íslensku giltu aðrar og rýmri reglur um vísandi nafnliði án hljóðforms og eru rannsóknir á þvi meginviðfangs- efni þessa rits. Safnaö var dæm- um um slíka liði úr 26 frásagnar- textum rituöum á tímabilinu 1250-1900, þau greind niður og athuguö dreifing þeirra og út- breiðsla. Fjallaö er um eöli þess- ara liða og hvaða setningaleg skilyrði gilda um þá og þaö borið að kenningum um þetta efni, sem viö samningu þessa rits vom efst á baugi í alþjóðlegri setn- ingafræði. Niðurstöður em þær helstar að vísandi liðir án hljóðforms hafi veriö mun fjölbreyttari og önnur skilyrði gilt um þá í íslensku allt fram á 18. öld en nú er. Einnig að þær kenningar, sem efniviður- inn er borinn að, geti ekki skýrt eðli þessa fyrirbæris í eldri ís- lensku til hlítar. Því er gerö til- raun til endurskoðunar á nokkr- um atriöum í þessum kenning- um, svo að heimfæra megi þær upp á íslenska efniviðinn. Ritiö er fáanlegt í öllum helstu bókabúöum, en einnig er hægt að panta þaö hjá Málvísinda- stofnun í síma 694408. Anna Líndal. Anna Líndal sýnir í Nýlistasafninu Anna Líndal opnar myndlistar- sýningu í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b laugardaginn 29. janúar kl. 16. Viöfangsefnið er „Konan sem viðgerðarmaður". Verkin em unnin með blandaðri tækni. Anna Líndal stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1981-1986 og framhalds- nám í Slade School of Fine Art í London 1987-1990. Sýningin í Nýlistasafninu er fjórða einka- sýning Önnu, en hún hefur einnig tekiö þátt í samsýningum, bæöi hér heima og erlendis. Sýningin verður opin alla daga kl. 14-18 til 13. febrúar. essbs Mibvikudagur 26. januar 6.45 Veburfregnlr 6.55 Bm 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna C. Sigurbardóttir og Trausti Þór ' Sverrisson. 7.30 FréttayflHlt og veburfregnlr 7.45 Helmsbyggb Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpab kl. 22.23). 8.00 Fréttlr 8.10 PóUtíska homlb 8.20 Ab utan (Einnig útvarpab kl. 12.01) 8.30 Úr menningatírflnu: Tíblndi 8.40 Cognrýnl. 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannson. (Frá ísafirbi). 9.45 Segbu mér sögu, rússnesk þjób- saga um Ivan aula Kristín Tboríacius þýddi. Sr. Rögnvaldur Finnbogason les (3). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunleikflml meb Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veburfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglb í nsermynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádcgl 12.01 Ab utan (Endurtekib úr Morgun- þætti). 12.20 Hádcglsfráttlr 12.45 Vcburfrcgnlr 12.50 Aubllndln Sjávarútvegs- og vif>- skiptamál. 12.57 Dánarfrcgnlr og auglýslngar 15.05 Hádcglslelkrlt Utvarpsldkhúss- Ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 18. þáttur af 20. Þý&ing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigri&ur Hagalín, Guöbjörg Þorbjamardóttir, Lárus Pálsson og jón Sigurbjömsson. (Á&ur útvarpab f okL 1965). 13.20 Stefnumót Me&al efnis, tónlistar- eöa bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Fri&jónsdóttir. 14.00 Frcttlr 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dau&inn vi& hafi& eftir Jorge Amado. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (22). 14.30 Úr sögu og samtíb Jóhannes H. Karisson sagnfræbinemi tekur saman þátt um baráttu farandverkafólks um 1980. 15.00 Fréttlr 15.03 Mlbdcglstónllst eftir Hektor Beriioz. • Sinfónían Fantastique ópus 14. Sinfóníuhljómsveitin f Chicago leikur, Claudio Abbado stjómar. 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fjötfræblþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Har&ardóttir. 16.30 Veburffcgnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Har&ardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 f tónstlganum Umsjón: Sigrí&ur Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóbarþd - NJáls saga Ingíbjörg Haraldsdóttir les (18). Ragnhei&ur Gy&a Jónsdóttir rýnir f textann og veltir fýrir sér forvitnilegum atri&um. (Einnig á dagskrá f næturútvarpi). 18.30 Kvika Tí&indi úr menningariífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfrcgnlr og auglýslngar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og vcburfrcgnlr 19.35 Útvarpsldkhús bamanna Anti- lópusöngvarinn 3. þáttur. eftir Ruth Under- hill. Leikgerb: Ingebricht Davik. Þý&ing: Sig- urbur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urbsson. Leikendur: Steindór Hjöríeifsson, Kristbjörg Kjeld, jónfna H. jónsdóttir, Kurgei Alexandra, Ása Ragnarsdóttir, Þórhallur Sig- ur&sson, Stefán Jónsson, Þóra Gu&rún Þórs- dóttir og Ámi Benediktsson. (Ábur útvarpab f feb. 1978). 20.10 íslcnsklr tónllstarmcnn Kynnt nýtt hljó&rit, „Sibasta lag fyrir fréttir". 21.00 Laufskállnn (Á&ur á dagskrá í sl. viku). 22.00 Fréttlr 22.07 Póiltíska homlb (Einnig útvarpab f Morgunþætti f fyrramálib). 22.15 Hér og nú 22.23 Hdmsbyggb Jón Ormur Halldórs- son. (Ábur útvarpab í Morgunþætti). 22.27 Orb kvöldslns 22.30 Vcburfregnlr 22.35 Tónllst Söngvar um strib og ástir eftir Giulio Caccini, Georg Friderich Hándel og Claudio Monteverdi. Flytjendur eru Juli- anne Balrd sópran, Colin Tilney, semball og Myron Lutzke, selló. 23.10 HJálmaklettur - þáttur um skáld- skap Kynnt ver&a fjögur þeirra verka sem til- nefnd eru til Bókmenntaver&launa Nor&ur- landará&s. Umsjón: Jón Kari Helgason. (- Einnig útvarpab á sunnudagskv. kl. 21.00) 24.00 Fréttlr 00.10 I tónstlganum Umsjón: Sigríbur Stephensen. Endurtekinn frá sibdegi. 01.00 Nseturútvarp á samtengdum rásum tll morguns 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplb - Vaknab tll Iffsl Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meb hlustendum. Hildur Helga Sig- ur&ardóttir talar frá London. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpib heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyba Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og vcbur 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dacgurmálaútvarp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóbarsálln - ÞJóbfundur f beinnl útscndlngu Sigur&ur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vinsjddallsti götunnar Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22:00 Fréttlr 22.10 Kveldúifur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir eik- ur kvöldtónlist 01.00 Nseturútvarp á samtcngdum rásum tll morguns: Naeturtónar Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Stutt ve&urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Ldknar auglýslngar á Rás 2 allan sóT arhringlnn NÆTURÚTVARPIO 01.30 Vcburfregnlr 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þri&ju- dagsins. 02.00 Fréttlr 02.04 Frjálsar hcndur llluga Jökulssonar. (Á&ur á Rás 1 sl. sunnudagskv.) 03.00 Rokkjsáttur Andreu jónsdóttur (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 04.00 ÞJóbarþd (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Vcburfrcgnlr - Næturiögin halda á- fram. 05.00 Fréttlr 05.05 Nreturtónar 06.00 Fréttlr og fréttir af ve&ri, færb og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsár- i&. 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburiand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuríand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestflar&a kl. 18.35-19.00 Mibvikudagur 26. janúar 17.25 Popphelmurinn Nýr tónlistarþáttur meö blöndu&u efni. Umsjón: Dóra Takefusa. Dagskrárgerb: Hilmar Oddsson. Ábur á dag- skrá á föstudag. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 TOfraglugglnn Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teiknimyndanna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 Nýbúar úr gelmnum (11:28) (Halfway Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndaflokkur um flölskyldu utan úr geimnum sem reynir a& aölagast nýjum heimkynnum á jöröu. Þý&andi: Gu&ni Kol- beinsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 EJdhúslb Matrei&sluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarps-áhorf- endum a& elda ýmiss konar rétti. Dagskrár- gerö: Saga film. 19.15 Dagslfós 19.50 Víklngalottó 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Fjöl- breyttur skemmtiþáttur me& hæfilegri blöndu af gamni og alvöru, tali og tónlist, og ýmiss konar furöulegum uppátækjum. Aöalgestur Hemma er Hanna Frímannsdóttir, skólastjórí Framkomu- og snyrtiskólans Kar- on. Dáleiöslumeistari leikur listir sínar og nemendur úr Verslunarskólanum flytja atriöi úr Jesus Christ Superstar. Egill Eövar&sson stjómar útsendingu. Þátturinn ver&ur endur- sýndur á laugardag. 22.05 Flugsveltln (1:3) (Friday on My Mind) Bresk framhaldsmynd. Ung kona missir mann sinn, sem er orrustuflugma&ur, á æf- ingu fyrir Persaflóastri&ib. í þáttunum segir frá tilraunum hennar vib a& sætta sig viö fráfall hans og ástarsambandi hennar vib félaga hans úr fiughemum. A&alhlutverk leika Maggie O'Neill, Christopher Ecdeston og David Calder. Þý&andi: Veturíi&i Gu&nason. 23.00 Ellefufréttlr 23.15 Einn-x-tvelr Getraunaþáttur þar sem spáb er f spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Umsjón: Bjami Felixson. 23.30 Dagskráriok STÖÐ |M Míbvikudagur 26. janúar 16:45 Nágrannar Ástralskur myndaflokkur um fjölskyldumar og vinina vi& Ramsay- stræti. 17:30 össl og Ylfa Fjömg teiknimynd um bangsana sætu, Össa og Ylfu. 17:55 Belnabraebur Talsett teiknimynd fyrir minnstu börnin um Litla Beina, Stóra Beina og hundinn þeirra. 18:00 Kátlr hvolpar Skemmtileg teikni- mynd um litla hvolpa sem lenda stö&ugt í nýjum ævintýrum. 18:30 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því í gær. 19:19 19:19 19:50 Víklngalottó Nú ver&ur dregib í Víkingalottóinu en a& því loknu halda fréttir áfram. 20:15 Elríkur Eiríkur Jónsson fær til sín gó&an gest í myndver Stöövar 2. Stöö 2 1994. 20:35 Beverly Hllls 90210 Þa& gengur á ýmsu hjá vinunum í Beverly Hills. (25:30) 21:25 Mllll tveggja elda (Between the Lines) Lokaþáttur þessa vanda&a og spenn- andi sakamálamyndaflokks. (13:13) 22:15 Helmur tfskunnar (The Look) Fró- legir og lifandi þættir um allt þa& sem vi&- kemur heimi tfskunnar í dag, (4:6) 23:05 Ehris Þessi kvikmynd fjallar um ævi rokkkonungsins, allt frá því hann var drengur í heimahúsum og þar til fræg&in bar&i svo eftirminnilega a& dyrum. Me& hlutverk Elvis fer Kurt Russell og meö hlutverk Priscillu fer Season Hubley en gagnrýnendur voru sam- mála um a& bæ&i sýndu þau afburöaleik. Lokasýning. 01:30 Dagskráriok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavfk frá 21. til 27. jan. er I Garös apóteki og Lyflabúðinni löunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnarí síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarflöröur Hafnartjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá U. 9.00-18.30 og tl skipt- is annan hvem laugardag M. 10.00-13.00 og sunnudag kL 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, H M. 19.00. A helgidögum er opið frá W. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyQafræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og aimenna fridaga M. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu mðli Id. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til M. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til M. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging eHilifeyrisþega...........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams .......................10.300 Meölag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Masöralaun/feöralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...... 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .......... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulifeyrir..........................12329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga................10.170 Daggreíöslur Fullir feeöingardagpeningar.............. 1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á frarnfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993, enginn auki greiöist i jan. 1994. Tekjutrygging, heimil- isuppbót og sérstðk heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 25. Janúar 1994 kl. 10.51 Oplnb. viðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar ......73Í4 73,44 73,34 Sterllngspund ....109,38 109,68 109,53 Kanadadollar. 55,84 56,02 55,93 Dönsk króna. ....10,772 10,804 10,788 Norsk króna ..... 9,730 9,760 9,745 Ssnsk króna 9,106 9,134 9,120 Finnskt mark ....13,000 13,040 13,020 Franskur frankJ 12,319 12,357 12,338 Belgiskur franki 2,0145 2,0209 2,0177 Svissneskur franki. 49,72 49,86 49,79 Hollenskt gyllinl 37,31 37,43 37,37 Þýsktmarfc 41,78 41,90 41,84 hölsfc lira ..0,04297 0,04311 0,04304 Austuntsfcur sch .„„5,943 5,961 5,952 Portúg. escudo ....0,4156 0,4170 0/4163 Spánskur pesetl ....0,5135 0,5153 0,5144 Japansktyen 0,6585 0,6603 0,6594 104,66 105,00 104,83 SéreL dráttarr 100,49 10079 100’64 ECU-EvrópumynL... 81,27 81,51 81,39 Grisk drakma 0,2912 02922 02917 KR0SSGÁTA 1 2 3 i 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 18 ;; '8 6 Lárétt 1 mælis 4 sigað 7 hlé 8 leyfi 9 varanleiki 11 þreytu 12 rottum 16 þjóð 17 flasi 18 ílát 19 sveifla Ló&rétt 1 varg 2 stangir 3 syllur 4 rang- færir 5 traust 6 veðurfar 10 nag- dýr 12 vogur 13 gjöfula 14 eiri 15 mark Lausn á síbustu krossgátu. Lárétt 1 áls 4 sló 7 rík 8 kið 9 smán- uðu 11 gát 12 skörung 16 mát 17 lár 18 átu 19 smá Ló&rétt 1 árs 2 lím 3 skágötu 4 skutuls 5 lið 6 óbu 10 nár 12 smá 13 kát 14 nám 15 grá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.