Tíminn - 26.01.1994, Blaðsíða 2
2
-----
W^W*3m***íí*J-
Mibvikudagur 26. janúar 1994
Svanhildur Kaaber, formab-
ur Kennarasambands ís-
lands:
„Ég er ósammmála þeirri
stefnu aö flytja allan kostnað
af grunnskólanum yfir á sveit-
arfélögin. Auk þess sýnist mér
alveg útilokað aö hægt verði
að ganga frá öllum þeim lausu
endum sem eru flögrandi út
um allt vegna þessa máls fyrir
1. ágúst 1995. Það er gríðar-
lega margt óunnið við að
ganga frá atriðum sem verða
að vera klár áður en fariö er út
á þessa hálu braut. Þetta er
röng stefna og tímasetningin
auk þess út í loftið!"
Þátttaka grunnskólanema í keppni um tillögur aö viövörunarmerkingum á tóbaksvörur langt
fram úr áœtlunum:
Þúsundir mynda og slagoröa
gegn reykingum
Sveinn Andri Sveinsson,
formaður Samtaka sveitar-
félaga á höfuðborgarsvæð-
inu:
„Já, þó fyn hefði verið."
yar“"
Um 4 þúsund myndir og annar
eins fjöldi af slagorðum gegn
reykingum barst frá um 70
grunnskólum sem tóku þátt í
samkeppni um tíllögur að nýj-
um viðvörunarmerkingum á
tóbaksvörar. Þátttakendur vora
á aldrinum 6 til 12 ára. „í stuttu
máli sagt fór þátttaka og gæði
þeirra úrlausna sem bárast
langt fram úr björtustu von-
um," sögðu menn í undirbún-
ingsnefnd keppninnar, sem fór
fram 15. september til 15. nóv-
ember s.l. Efnt var tíl sýningar á
verkum nemenda í Ráðhúsi
Reykjavíkur, sem er opin út
þessa viku, þ.e. til 28. janúar
n.k.
„Því er ekki að leyna aö gæöi
texta og mynda í samkeppni sem
þessari verða oft misjöfn, en það
vakti þó athygli nefndarmanna
að svo stór hluti mynda og texta í
samkeppninni skyldi vera með
slíkum ágætum að erfitt yrði að
velja þá fremstu á meðal jafn-
ingja," sögöu nefndarmenn.
Verðlaunaafhending fór fram vib
opnun sýningarinnar s.l. laugar-
dag.
Undirbúningsnefnd þessarar
samkeppni var minnug þess hve
áhrifaríkar forvamir vom unnar
af æsku landsins fyrir nokkmm
ámm, þegar átak var gert til að
draga úr tóbaksnotkun lands-
manna. Hafi þá sýnt sig ab böm-
Ungir og áhugasamir sýningargestir í Rábhúsinu skoba baráttumyndir gegn reykingum.
in mynduöu þann öfluga þrýsti-
hóp sem dugöi til aö margir létu
af tóbaksnotkun, meöal þeírra
fjöldi foreldra þessara ungu bar-
áttumanna. Þetta unga fólk búi
sjálft aö þeirri fræöslu um alla
framtíö. Góöan árangur þakka
Tímamynd C S
nefndarmenn líka skólunum,
sem staöiö hafi einhuga aö baki
nemenda sinna meðan á átakinu
stóö. Má telja líklegt aö hinn stóri
hópur þessara yngsm, og kannski
allra höröusm, baráttumanna
gegn tóbaksreykingum eigi drjúg-
an þátt í því aö reykingar hai
minnkaö ár frá ári í áratug. Þanr
ig hefur sígarettusala ATVR
hvem íslending eldri en 14 ái
minnkað úr 127 pökkum 198
niöur í 97 pakka á síðasta ári, e£
um tæplega fjóröung. - H1
Á að færa grunnskólann til
sveitarfélaganna 1. ágúst
1995?
Pétur Bjarnason, fræðslu-
stjóri á Vestfjöröum:
„Ég er efins um að rétt sé að
færa hann þá, þar sem svo
margt er ógert áður en af slíkri
tilfærslu getur orðib. Reyndar
er réttmæti þess að flytja yfir-
leitt grunnskólann til sveitar-
félaganna alls ekki fullkann-
að."
Gallup kannaöi hug foreldra til þess aö borgin tœki viö rekstri grunnskólanna afríkinu:
Um 66% vilja aö Reykjavík
taki við grunnskólunum
Um 2/3 foreldra grunnskóla-
bama í Reykjavík sögðust
„mjög hlynnt" eða „frekar
hlynnt" því ab Reykjavíkur-
borg tæki vib rekstri grunn-
skólanna af ríkinu, sam-
kvæmt skoöanakönnun sem
Gallup hefur gert mebal
u.þ.b. 440 foreldra grunn-
skólabarna í borginni.
Athygli vekur að feðumir hafa
miklu ákveðnari afstöðu til
þessa máls. Um 76% þeirra eru
hlynnt því ab borgin yfirtaki
rekstur skólanna, innan vib
18% því andvíg og aöeins 6%
karlanna eru beggja blands. Af
mæðrunum sögðust hins vegar
tæplega 58% hlynnt því að
Reykjavík tæki við grunnskól-
unum, þar sem mikill meiri-
hluti vildi ekki taka sterkari af-
stöðu en „frekar hlynnt". Um
6. hver (13%) sagbist hvorki
hlynntur né andvígur hug-
myndinni. Og hátt í 30%
mæðranna lýstu sig andvíg
hugmyndinni.
Gallup spurði foreldrana einn-
ig hversu margar stundir þeim
fyndist æskilegt ab 10 ára böm
hefðu viðveru í skólanum í
viku. Langstærsti hópurinn,
eða rúmlega þriðjungur foreldr-
anna, telur 30-34 stundir sam-
tals hæfilega viðveru. Fjórð-
ungur til viðbótar vildi hafa
þau lengur, eða allt upp I 44
stundir. Þannig að tæplega 60%
foreldra em því fylgjandi að
böm séu meira en 30 stundir í
skólanum á viku.
Á hinn bóginn telur tæpur
fjórðungur foreldra 25-29
stundir hæfilega skólaviku og
um sjötta hvert foreldri telur
20-24 stundir kappnóg, nokkrir
þeirra jafnvel heldur minna en
20 stundir.
Þátttakendur í könnuninni
voru um 440 Reykvíkingar á
aldrinum 25 til 50 ára sem eiga
böm á grunnskólaaldri. - HEI
Kvennalistinn leggur fram frumvarp:
Bannað sé að setja
bráðabirgðalög
af setningu þeirra bráðabirgöa-
laga sem sett voru til að stööva
verkfall sjómanna. Hún sagði að
ríkisstjómin hefði ekki átt að
setja lög með þessum hætti held-
ur hefði hún átt að kalla Alþingi
saman.
„Ég vona aö þetta veki þing-
menn til umhugsunar um þaö
hversu fjarri viö erum komin al-
mennilegu þingræöi. Nú situr
þingiö allt áriö og þaö er ekki
nokkurt mál aö kalla saman þing
og þaö hefði veriö hægt í þessu
tilviki." -EÓ
Einar Benediktsson:
Afhenti
trúnaöarbréf
í Kanada
Landstjóri Kanada, Ramon
John Hnatyshyn, veitti viötöku
trúnaöarbréfi Einars Benedikts-
sonar sem varð sendiherra ís-
lands í Kanada þann 20. janúar
s.l.
Kvennalistinn hefur endurflutt
framvarp sem felur í sér afnám
réttar ríkisstjómar til ab setja
brábabirgöalög. í greinargerb
meb framvarpinu segir ab í
mörgum tilvikum virbist sem
setning brábabirgbalaga hafi
ekki verib brýn. Fjöldi brába-
birgöalaga hér á landi vérbi ab
teljast óeblilegur, en frá stofn-
im lýbveldisins hafa verib gefin
út brábabirgbalög 260 sinnum.
Anna Ólafsdóttir Bjömsson,
þingmabur Kvennalistans, sagöi
ab frumvarpiö væri flutt í tilefni
Anna Ólafsdóttir Björnsson.
Tíminn
spyr...