Tíminn - 04.02.1994, Qupperneq 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburiand og Subvesturmib: Dálítil snjómugga en slydda eba
rigning á mibum.
• Faxaflói og Faxaflóamib: Austan gola en síban kaldi og stinnings-
kaldi. Dálítil snjókoma eba slydda sunnantil en annars þurrt.
• Breibafjörbur, Vestfirbir, Breibafjarbarmib og Vestfjarbamib:
Subaustan gola en kaldi og síban stinningskaldi. El a stöku stab, annars
bjart vebur meb köflum.
• Strandir og Norburíand vestra, Norburland eystra, bjorbvest-
urmib og Norbausturmib: Subaustan stinningkaldi í dag. El á stöku
stab.
• Austuriand ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba-
mib: Subaustan og austan stinningskaldi og síbar allhvasst á mibum.
Súld, einkum á mibum og annesjum.
• Subausturiand og Subausturmib: Hægt vaxandi austan og sub-
austan átt en allhvasst og síban hvasst á mibum.
Áfram rifiö viö Skúlagötu
Ekki er Ijóst hver ber ábyrgb á ammoníaksleka, sem varb í gömlum byggingum Sláturfélags Suburlands vib Skúlagötu á mibvikudagskvöld. Reykjavíkur-
borg eignabist húsib og lóbirnar fyrir tœpu ári, en undanfarib hefur verib unnib vib ab rífa húsib. Þó nokkurt magn af ammoníaki lak út í andrúmsloftib úr
leibslum kœlikerfis, en talsmenn SS telja sig hafa tœmt allt ammoníak af kerfinu þegar þeir afhentu borginni húsib. Ác/Tímamynd cs
850 tonn af lambokjöti á markaö í Svíþjóö, Fœreyjum, Bandaríkjunum og meginlandinu:
Offramleiösla
í lambakjöti seld
Af hálfu sjómanna er áscett-
anleg lausn í sjónmáli í
kvótabraskinu:
Davíö og
Þorsteinn
efni gefin
loforo
„Það liggur ljóst fyrir af> bæöi
forsætisráðherra og sjávarút-
vegsráðherra hafa lofað okk-
ur því aö setja styrkingar-
ákvæöi inn í lög varöandi
kjarasamningana, þannig að
menn veröi ekki reknir fyrir
það eitt að láta í sér heyra,"
segir Helgi Laxdal, formaður
Vélstjórafélags íslands.
Hann segir að kvótabraskið
ætti aö verða úr sögunni í öll-
um venjulegum viðskiptum
með tilkomu þessara styrking-
arákvæða, ásamt tillögum Þrí-
höfðanefndar um kvótaþing,
þannig að ekki verði hægt að
greiða fyrir afla með veiðirétti,
eins og verið hefur í tonn á
móti tonni.
Fulltrúar sjómanna og útvegs-
manna vom kallaðir fyrir sjáv-
arútvegsnefnd Alþingis í vik-
unni. Þar vom fulltrúar sjó-
manna spurðir fjölda spum-
inga og m.a. álits á
bráðabirgðalögunum, hvört til-
lögur Þríhöfðanefndar væm
ásættanlegar og mundu leysa
þeirra mál og hvaða áhrif þær
mundu hafa fyrir landsbyggð-
ina. Viðbúiö er að fulítrúar
hagsmunaaðila verði aftur kall-
aðir fyrir sjávarútvegsnefndina
sökum þess hversu viðamikið
þetta mál er.
„Mér finnst gæta dálítils mis-
skilnings í þessu máli af því að
við segjum að tillögur nefndar-
innar einar og sér nægi ekki. En
þá reiknum viö alltaf með því
að loforð komi í framkvæmd.
Maður sér ekkert skárra í þessu
en þetta," segir Helgi Laxdal.
Hann segist ekki hafa orðið
var viö að búið sé að leggja
fram fmmvarp til laga sem tek-
ur á kvótabraskinu. Helgi segist
hafa skilið það svo að fyrir 1.
febrúar sl. mundi verða lagt
fram fmmvarp sem útilokaði
þátttöku sjómanna í kvóta-
kaupum. -grh
Verið er aö ganga frá sölu á
þeim 850 tonnum af lamba-
kjöti sem til féllu utan kvóta á
síðasta hausti. Kjötið er selt úr
landi án útflutningsbóta og
búist er viö aö unnt verði aö
selja út nokkur hundruð tonn
til viðbótar á árinu.
Hér er um s.k. umsýslukjöt að
ræða, en það er í raun offram-
leiðsla sauðfjárbænda sem er án
nokkurrar ríkisábyrgðar. Þetta er
sá huti framleiöslunnar sem lýt-
ur algerlega markaðslögmálum
og skilaverö til bónda ræðst af
því hversu hátt verð fæst á
markaöi erlendis. Mestur hluti
lambakjötsins veröur seldur til
Svíþjóðar og Færeyja, en gert er
ráð fyrir að um 600 tonn fari til
Svíþjóöar og um 150 til Færeyja.
Þessi útflutningur er samvinnu-
verkefni Goða og Sláturfélags
Suöurlands. Verðið fyrir hvert
kíló er um 240 krónur, sem þýð-
ir um 170 króna skilaverð til
bóndans. Þaö er um 70% af
venjulegu grundvallarveröi fyrir
innlagt kjöt, en taka verður með
í reikninginn að beingreiðslur
ríkisins til bænda eru ekki inni í
grundvallarverði.
Þá hefur Kaupsýslan hf. þegar
sent fyrstu sendingu af lamba-
kjöti til Bandaríkjanna. Einung-
is er um lítið magn kjöts að
ræða, en ætlunin er að reyna að
markaðssetja íslenska lamba-
kjötið vestanhafs sem lífræna
framleiðslu. í einhverjum tilfell-
um hafa litlar sendingar af kjöti
verið seldar á meginlandi Evr-
ópu.
-ÁG
Össur Skarphéöinsson umhverfisráöherra segist ekki vera aö brjóta lög á starfsmönnum veiöistjóra:
Lögunum um embætti veibistjóra
verbur bráblega breytt
Össur Skarphéðinsson um-
hverflsráöherra segir ab flutn-
ingur á embætti veiðistjóra til
Akureyrar kalli á lagabreyt-
ingu og vísar því á bug að til
standi ab brjóta lög á starfs-
mönnum embættisins með
því að flytja þab frá Reykja-
vík.
Laganefnd BHMR telur að um-
hverfisráðherra skorti lagaheim-
ild til að leggja veiöistjóraemb-
ættiö niður og telur einnig aö
hann hafi ekki virt rétt starfs-
manna samkvæmt stjómsýslu-
lögum.
„Það kemur alveg skýrt fram í
þessum úrskurði að laganefnd
BHMR er sammála því að ráð-
herra hafi vald til að flytja
stofnanir á milli landshluta.
Nefndin heldur því hins vegar
fram að það sé lögbrot hjá mér
aö ætla að sameina embætti
veiðistjóra við setur Náttúm-
fræðistofnunar á Akureyri. Það
er alveg skýrt, eins og ég tók
fram þegar ég kynnti þetta mál
á Akureyri, að það þarf að breyta
lögum ef það á aö vera hægt að
sameina embætti veiðistjóra
Náttúmfræðistofnun á Akureyri
og það verður gert. Ríkisstjómin
hefur þegar samþykkt að gera
slíka breytingu."
Össur sagðist ekki vera sam-
mála þeirri skoðun laganefndar
BMHR að verið sé að leggja niö-
ur störf þeirra sem vinna hjá
veiöistjóraembættinu í dag með
því að sameina embættið setri
Náttúmfræðistofnunar á Akur-
eyri. Hann sagði að ef álit laga-
nefndarinnar væri rétt þá séu til
lög í landinu um hvemig eigi að
fara með slík mál.
„Þetta er algjör prófsteinn á
það hvort hægt sé að flytja
stofnanir frá Reykjavík. Þetta er
lítil stofnun. Hún sinnir verk-
efnum á landsbyggðinni og þess
vegna er í hæsta máta eðlilegt
að hún sé staðsett á landsbyggð-
inni. Ég tel rökrétt að hún sé
sett undir setur Náttúmfræði-
stofnunar á Akureyri vegna þess
að þar vantar dýrafræðideild,"
sagði Össur.
Óssur sagði að nýlega hefðu
farið fram viðræður á milli um-
hverfisráðuneytisins og starfs-
manna veiðistjóraembættisins.
Hann sagði að í viðræðunum
hefði komið fram ósk frá starfs-
mönnum um að embættið yrði
ekki flutt frá Reykjavík fyrr en
um áramót og hann hafi ákveb-
ið ab verða vib því. Viðræðun-
um veröur haldið áfram.
-EÓ