Tíminn - 09.02.1994, Síða 8

Tíminn - 09.02.1994, Síða 8
8 Mi&vikudagur 9. febrúar 1994 Helsta von breska íhaldsflokksins finnst látin Lík Milligans fannst í eld- húsinu heima hjá honum abeins íklætt kvenn- mannssokkum og meö plast- poka yfir höföinu. Lögreglan segir kringumstæöur benda til þess að Milligan hafi verið þátttakandi í einhverskonar kynferðislegri athöfn. Formæl- andi lögreglunnar segir enn ekki hægt að fullyrða með hvaba hætti dauða þing- mannsins hafi borið að og líkið verði rannsakað betur á næstu dögum. Einnig verði kannab hvort hann hafi átt samneyti við klæðskipting rétt áður en dauða hans bar að höndum. Atburðurinn kemur sér vægast sagt illa fyrir ríkisstjóm Johns Major sem hefur mátt þola hvert hneykslismálið á fætur öðm að undanfömu. Áróður Majors, fyrir því að fjölskyldu- gildin verði aftur hafin til vegs og virðingar, hefur algjörlega snúist í höndum hans og hafa nokkrir þingmenn Ihalds- flokksins orðib vísir ab hegðun í hrópandi ósamræmi við boð- ÚTLÖND aða stefnu. Milligan var virtur blaðamað- ur áður en hann sneri sér ab stjómmálum. Hann var kosinn á þing í apríl 1992 og almennt spáð skjótum frama. Milligan var nýlega gerður að aðstoðar- manni Jonathans Aitken her- málaráöherra en slík upphefð er talin fyrsta skrefið í átt að ráðherradómi. Ekki er talið að dauði Milligans tengist stjómmálahneyksli af öðrum toga. Þeirri kenningu hefur verið hafnað af íhalds- mönnum að um þátt í njósna- máli geti verið að ræba. Þeir benda á að Milligan hafi ekki haft neinn aögang að leynileg- um upplýsingum um öryggis- eða hermál. Efnt verður til aukakosninga í kjördæmi Milligans í vor. Úr- slitin koma til með að gefa vís- bendingu um stöðu íhalds- flokksins og möguleika hans í þingkosningunum árið 1997. Undir eðlilegum kringumstæð- um ætti 17.000 atkvæða meiri- hluti Milligans að duga til sig- urs frambjóðanda íhaldsflokks- ins. Þab sýndi sig samt í auka- kosningum í júlí í fyrra að 23.000 atkvæða munur frá þingkosningunum árið 1992 dugbi íhaldsflokknum ekki til að halda þingsætinu. Milligan, sem var fyrrverandi blabamaður og ritstjóri Evr- ópumálatímaritsins Econom- ist, hafði mjög ákveðnar skoð- anir á málefnum ríkisfjölmiðla. Hann hélt því fram að leyfilegt gæti verið að einkavæða öll fyr- irtæki ríkisins að útvarpinu undanskildu. Hann setti þessar skoðanir sínar fram í bókinni „What Shall We Do With the BBC". Milligan kom til íslands árið 1992. Hann hélt erindi um hvert bæri ab stefna í útvarps- málum ríkisstöðva á þingi sem haldið var á vegum starfs- mannasamtaka Útvarpsins. Stephan Milligan, 45 ára gamall þingmaöur breska Ihaldsflokksins, fannst látinn á mánudagskvöldib í íbúb sinni. REUTER Sgrajevó Akvörbun um loft- árásir hefur áhrif Verulega dró úr sprengjuárás- um á Sarajevó eftir að Evrópu- bandalagsríkin samþykktu að beita loftárásum til að rjúfa um- sátrið um borgina. Brussel NATO enn tvístígandi Mikið var um að vera í höfuð- stöövum Atlantshafsbandalags- ins í Brussel í gær. Fulltrúar ab- ildarríkjanna reyndu ab komast ab samkomulagi um að beita loftárásum í stríðinu í Bosníu. Mörgum finnst trúverðugleiki NATO í veði, bregðist bandalag- ið ekki við meb ákveðnari hætti en hingað til. Búist er vib að stríðandi fylkingum og þá væntánlega Bosníu-Serbum sér- staklega, verði gert ab sæta úr- slitakostum um að hætta hem- aði. Washington Clinton varar vib innantómum orbum Clinton, forseti Bandaríkjanna, hefur varab félaga sína í Atlants- hafsbandalaginu við ab vera með innantómar hótanir um aðgerðir. Lundúnir Loftárásum fylgt eftir á landi Hemaðarsérfræöingar segja ab Beatles í dag eru 30 ár libin síban Bítlamir komu fram í sögufrcegum sjónvarps- þœtti kenndum vib þáttastjómandann Ed Sullivan. Talib er ab 73 milljón- ir manna um víba veröld hafí horft á þáttinn. Fjöldi Bandaríkjamanna minntist þess á mánudaginn ab 30 ár voru libin frá því ab þessi þekktasta hljómsveit allra tíma kom í fyrsta skiptib vestur um haf. Á myndinni má kenna Ringo Starr, George Harrison, McCartney. ef af loftárásum Atlantshafs- bandalagsins á stöðvar Bosníu- Serba umhverfis Sarajevó verði þá muni Múslimar fylgja þeim eftir með árásum á landi. Það verði upphafið að sókn þeirra í þeim tilgangi að tryggja stöðu sína umhverfis borgina. Tókíó Japanski forsætis- rábherrann qefur eftir Morihiro Hosokawa, forsætis- ráðherra Japans, bað þjób sína í dag afsökunar vegna þeirrar stjómmálakreppu sem varð í kjölfar ákvörðunar um skatta- Ed Sullivan, john Lennon og Paul hækkun. Forsætisráðherrann sagðist tilbúinn til ab fallast á skilyrði samstarfsflokkanna fyr- ir fjárframlögum sem eiga að vera hvati á efnahagslífið. Kairó Gengur þó hægt fari Samningamenn Frelsissamtaka Palestínu, PLO, og stjómar ísra- els sögðu í gær að hægt miöaði í samkomulagsátt en miðaöi þó. Samningamennimir vildu ekki tjá sig um hvort samkomulag væri fyrirsjáanlegt um sjálf- stjóm Palestínumanna og brott- för ísraelska hersins frá her- numdu svæbunum. Ungverjaland og Úkraína undirrita samkomulag um hernaöarsamstarf viö Atlantshafsbandalagiö: „Félagsskap um frið" bætist libs- auki að austan Ungverjaland og Úkraína undirrituöu í gær samkomu- lag viö Atlantshafsbandalagið um hemaðarsamvinnu sem gengið hefur undir nahiinu „Fé- lagsskapur um frið". Á leiðtoga- fundi Átlantshafsbandalagsins í Bmssel í janúar var ríkjum Mið- og Austur-Evrópu bobib upp á samstarf um heræfingar, þjálfun hermanna og gerö varnaráætl- ana. Geza Jeszenszky, utanríkisráð- herra Ungverjalands, sagöist mjög ánægður meb þennan áfanga. Hann sagði að ríkisstjóm landsins liti á „Félagsskap um frið" sem skref í átt að fullri aðild að Atlantshafsbandalaginu. Anatoly Zlenko, utanríkisráð- hena Úkraínu, sagði við þetta tækifæri að hann væri því fegn- astur að leiötogar aðildarríkja NATO skildu ekki mismuna ríkj- um Mið- og Austur-Evrópu um aðild að bandalaginu. Hann full- yrti að slík breyting á hemaðar- jafnvægi álfunnar hefði ekki aukiö öryggi Evrópuríkjanna heldur hefði slíkt þvert á móti getað valdiö hemaðarlegum glundroða og ójafnvægi. Pólland, Litháen, Eistland og Rúmenía hafa nú þegar undirrit- ab samskonar samkomulag viö NATO.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.