Tíminn - 16.03.1994, Side 7
Mi&vikudagur 16. mars 1994
WgpMBffl -jTr 'IUOSbu.tliw'iiM
Hjúkrunarfrœöingar vilja alla sjúkraliöa sem sína undirmenn, en ekki
undir stjórn lœkna:
Lagt til að læknar
megi ráða sjúkraliða
„Verksvið sjúkraliða verði
breytt og aukið, þeim verði
heimilt aö starfa á læknasviði
til viðbótar því að starfa á
hjúkrunarsviði." Út af þessari
tillögu sprakk nefndin, sem
Sighvatur Björgvinsson skipaði
fyrir tveim árum til þess ab
endurskoða lög um sjúkraliða.
Að sögn Kristínar Guðmunds-
dóttur, form. SLFÍ, vom for-
menn hjúkrunarfélaganna (HFÍ
og Fhh.), sem sátu í nefndinni,
ósáttir við að verksvið sjúkraliða
verði breiðara eða víðfeðmara og
skiluðu því séráliti. En meirihluti
nefndarmanna leggur til að auk
þess sem sjúkraliðar starfi á
hjúkrunarsviði undir stjóm
hjúkmnarfræðinga, eins og verið
hefur, þá megi þeir einnig starfa
á læknasviði undir stjóm læknis,
sem sem er nýmæli.
Formaður Sjúkraliðafélagsins
Framsóknarfélag Ölfushrepps
og Sjálfstæðisfélagib Ægir,
Ölfusi, gangast fyrir sameigin-
legu prófkjöri laugardaginn
19. mars kl. 10-21 í Gmnn-
skólanum í Þorlákshöfn.
Öllum kosningabæmm stuðn-
ingsmönnum þessara lista, sem
lögheimili eiga í Ölfushreppi, er
heimilt að kjósa.
Þátttakendur fyrir Framsóknar-
félagið em eftirtaldir:
Þórarinn Snonason, Vogsósum.
Þórður Ólafsson, Lyngbergi 6.
Baldur Loftsson, Básahrauni 6.
segir störf og skoðanir meiri-
hluta nefndarmanna m.a. hafa
mótast af viðhorfum fjölmargra
lækna og samtaka þeirra, sem
telji mikla þörf fyrir breytta skip-
an mála, er fæli í sér aukið verk-
svið sjúkraliða. Væri óviðunandi
aö læknum sé óheimilt að ráða
sjúkraliða til starfa undir þeirra
stjóm. Þessi sjónarmið hafi haft
vemleg áhrif á meirihlutann við
tillögugerðina. Samkvæmt fmm-
varpinu felst eftirfarandi í tillög-
um meirihlutans:
- Að sjúkraliðar hafi fortakslaus-
an rétt til sjúkraliðastarfa. Aðeins
verði heimilt að ráða ófaglærða
starfsmenn tímabundið í að-
hlynningarstörf, ef sjúkraliðar
fást ekki.
- Verksvið sjúkraliða verði breytt
og aukið. Þeim verði heimilt að
starfa á læknasviði til viöbótar
því að starfa á hjúkmnarsviði.
Benedikt Thorarensen, Bása-
hrauni 43.
Edda Laufey Pálsdóttir, Klébergi
7.
Gísli Hraunfjörðjónsson, Odda-
braut 4.
Hrönn Guðmundsdóttir, Eyja-
hrauni 12.
Ingibjörg Sverrisdóttir, Hvoli II.
Kolbrún Sigurjónsdóttir, Odda-
braut 24.
Sigurður Garðarsson, Eyja-
hrauni 15.
Sigurjón Sigurjónsson, Selvogs-
braut 29 ■
- Grannnámi sjúkraliða verði
breytt. Frá og með skólaárinu
1994 taki það mið af auknu verk-
sviði, þ.e. störfum á læknasviði
einnig.
- Meiri festu verði komið á viö-
bótarnám sjúkraliða, sem miði
að því að sjúkraliðar auki hæfni
sína til að takast á við aukið verk-
svið.
- Skoðað verði hvort hyggilegt sé
að leggja niður launað nám
sjúkraliða til að gera það mark-
vissara.
- Tekið verði upp samráð á veg-
um menntamálaráðuneytisins,
sem hafi eftirlit með námi
sjúkraliða.
Minnihluti nefndarinnar, þ.e.
formenn hjúkrunarfélaganna
(sem nú er búið aö sameina í
eitt) leggur hins vegar til að 5.
grein laga um sjúkraliða verði
eins og hún var í lögum frá 1984.
Felld veröi niður heimild, sem
kom inn í lög um sjúkraliða
1989, um að sjúkraliði mætti
starfa undir stjóm læknis þar
sem hjúkmnarfræðingur fáist
ekki til starfa. Jafnframt gerir
minnihlutinn tillögu um að
nám sjúkraliða breytist þannig
að meiri áhersla verði lögð á
öldrunarhjúkrun.
Ingimar Sigurðsson forstjóri var
formaður nefndarinnar, en auk
hans sátu í henni Matthías Hall-
dórsson aðstoðarlandlæknir; for-
maður og framkvæmdastjóri
SLFÍ, Kristín Á. Gunnarsdóttir og
Gunnar Gunnarsson, og for-
menn hjúkmnarfélaganna Vil-
borg Ingólfsdóttir (HFÍ) og Ásta
Möller (Fhh.). - HEI
Sameiginlegt prófkjör
7
„Kalt stríö" í Reykjavík
Snjórinn, sem féll í höfubborginni ívikunni, olli mörgum bílstjórum eríib-
leikum. Eigandi þessa Trabants fékk sinn skammt af eríiöleikum, því hann
lagbi bnnum í stæbi merkt Prentsmibju Cubjóns Ó. Prentsmibjumenn
brugbust ókvœba vib og fengu gröfu til ab moka snjónum þannig til, ab
„ Trabbinn" lokabist inni. Vinnudagurinn hjá eiganda þessa sjaldséba
austantjaldsbíl endabi því meb miklum og köldum snjómokstrí til ab ná
bílnum út úr þessarí prísund, sem hann hafbi þó ekki verib varabur vib.
Haft var á orbi ab í Ijósi snjósins og bíltegundarínnar vœrí rétt ab kalla
þetta „ kalt Stríb ". Tímamynd cs
Framsókn á ísafiröi:
Kristinn Jón
Framboðslisti Framsóknar-
flokksins á ísafirði til komandi
bæjarstjómarkosninga hefur
veriö ákveðinn. Kristinn Jón
Jónsson, rekstrarstjóri og bæjar-
fulltrúi flokksins, skipar efsta
sæti listans eins og við síðustu
kosningar.
í öðm sæti framboðslistans er
Magnús Reynir Guömundsson
framkvæmdastjóri, 3. Inga Ól-
Kjartan er
í ferðablaði Tímans á laugardag
var ranghermt að Helgi Jó-
hannsson hjá Samvinnuferð-
um-Landsýn væri formaður Fé-
lags íslenskra ferðaskrifstofa.
í efsta sæti
afsdóttir sölustjóri, 4. Elías
Oddsson framkvæmdastjóri, 5.
Guðríður Sveinsdóttir íþrótta-
kennari, 6. Einar Hreinsson
sjávarútvegsfræðingur, 7. Sigrún
Vernharðsdóttir húsmóðir, 8.
Gréta Gunnarsdóttir húsmóðir,
9. Pétur Bjamason fræðslustjóri
og 10. sæti skipar Sesselja Þórð-
ardóttir, starfsmaður heimilis-
hjálpar. -grh
formaöur
Hiö rétta er að Helgi er fyrrver-
andi formaður, en núverandi
formaður er Kjartan Lámsson.
Þeir em beðnir velvirðingar á
þessum mistökum. -ÁG
Sníkjudýriö Cryptosporidium oft fundist hér í mönnum á síöustu
árum
og reyndist mjög útbreitt í húsdýrum:
Gródýr hafa fundist í börnum
Gródýr af ættkvíslinni „Crypto-
sporidium" hefur á allra síðustu
ámm fundist í mönnum á ís-
landi. Sýkingar, einkum í böm-
um, era staðfestar á hverju ári í
Tilraunastöbinni á Keldum. Við
leit að sníkjudýrinu, sem gerð
var 1990/91 í um 500 sýnum úr
27 dýrategundum, kom síðan í
ljós að Cryptosporidium fannst
í 5 af 17 tegundum spendýra, 3
af 7 fuglategundum, en engum
af 3 tegundum laxfiska. Líklegt
þykir að menn hafi í mörgum
tilvikum smitast af dýram.
Engin lyf, sem gefin em mönn-
um, em ennþá þekkt til að halda
sýkingum í skefjum. Erlendis
veldur þessi sníkill oft faraldri í
húsdýrum og dregur þá stundum
suma einstaklinga til dauða. Lík-
legt þykir að Cryptosporidium
hafi valdið dauða þriggja folalda
sem athuguð vom í þessari rann-
sókn á Keldum.
Frá þessari rannsókn segir í Dýra-
læknaritinu í grein Karls Skímis-
sonar, Matthíasar Eydal og Sig-
urðar H. Richter, dýra- og líffræð-
inga í Tilraunastöð HÍ í meina-
fræöi á Keldum. Gródýri af
ættkvíslinni Cryptosporidium
segja þeir fyrst hafa verið lýst
1907. Ættkvíslinni var þó lítill
gaumur gefinn næstu sjö áratugi,
enda menn almennt ekki áttað
sig á því að þessi gródýr væm
sjúkdómsvaldandi. Aðrir þekktir
fulltrúar gródýranna hér á landi
em bogfrymill, hníslar og hold-
mærur.
Erlendis var sjúkdómum af völd-
um Cryptosporidium fyrst lýst í
kálfum árið 1971, en í mönnum 5
ámm síðar. Upp úr 1980 fóm
menn að átta sig á að sýkingar
væm algengar bæöi í mönnum og
dýmm um allan heim, m.a. í öll-
um helstu húsdýmm og gæludýr-
um.
Árið 1985 var farið aö svipast um
eftir Cryptosporidium í saursýn-
um úr fóíki, sem send vom til
rannsókna á Keldum vegna grans
um sníkjudýrasýkingar. í árslok
1991 höfðu fundist þar 21 tdlfelli í
mönnum og var meirihluti þeirra
böm í dreifbýli. Því vaknaði fljót-
lega gmnur um að Cryptosporidi-
um væri landlægt sníkjudýr í dýr-
um hér á landi og gæti, a.m.k. í
sumum tilfellum, verið upp-
spretta áðumefndra sýkinga í
mönnum.
Markmið rannsóknarinnar
1990-91 var aö leita að sníkjudýr-
inu, kanna smittíöni og út-
breiöslu þess. Af spendýmm
reyndist smitunartíðni mest í fol-
öldum og kálfum (50%), síðan
lömbum (19%), kettlingum
(11%) og grísum (5%). í fuglum
var sníkjudýrið algengast í kjúk-
lingum (21%), en einnig fannst
það í tveim hröfnum og einum
hvitmávi. Rannsóknimar leiddu í
ljós að sníkjudýrið fannst í einni
eða fleiri dýrategundum á meira
en þriöjungi (36%) þeirra staöa,
víös vegar um land, sem sýni vom
frá. „Má ætla aö Cryptosporidium
í þeim íslensku lömbum, kálfum
Líklegt er talib ab menn hafi smitast af dýrum.
og folöldum þar sem fleiri tugir
eða hundmð þolhjúpa sáust í
sjónsviði smásjár viö 600-falda
stækkun, hafi staðið viðkomandi
einstaklingum vemlega fyrir þrif-
um," segja sérfræöingamir.
Sjúkdómurinn hefur mest verið
rannsakaður í mönnum. Algeng-
ustu einkenni em mikill niöur-
gangur, sársaukafullir krampar í
meltingarvegi og þyngdartap.
Sjaldnar fylgir ógleði, uppköst og
hiti. Einkennin vara venjulega frá
nokkmm dögum til tveggja
vikna. Böm þarf stundum að
leggja inn á sjúkrahús vegna mik-
ils vökvataps.
í fólki með skert ónæmiskerfi,
einkum eyðnisjúklingum, getur
sníkjudýrið valdiö langvarandi og
lífshættulegum sjúkdómum.
Eftir sýkingu hafa einstakling-
arnir myndaö ónæmi gegn
sníkjudýrinu, sem ver þá fyrir
frekari sýkingum meðan ónæmis-
kerfi þeirra starfar eðlilega.
-HEI