Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 3
I
Fimmtudagur 17. febrúar 1994
við frámleiöslu, aðföng og
framleiðsluþætti. Gulur
stuðningur er reiknður út frá
ámnum 1986 *• 1988. Hann!
á að dragast saman um 20%
á samningstímanum fram til
ársinS 1999 (reiknað í óverð-
tryggðum krónum).
2.2. ,,Blár stuðningur" er
niðurstaða Blair House sam-
komulagsins milli USA og
EB frá árinu 1992. Stuðning-
ur í landbúnaði er "blár"
þegar hann er greiddur inn-
an framleiðslutakmarkandi
aðgerða, ef hann er greiddur
út á ákveðið land eða ákveð-
inn fjölda húsdýra, eða allt
að 85% af framleiðslunni.
,,Bláan” stuðning má draga
frá "gulum" stuðningi. Það
þýðir að hægt er að uppfylla
kröfur um niðurskurð á
,,gula" stuðningnum með
því að flytja fjárframlög yfir
í ,,bláan" stuðning. Stuðn-
ingur sem fellur undir þetta
fyrirkomulag verður ekki
færður niður, eins og „gul-
ur" stuðningur.
2.3. „Grænn" stuðningur var
fyrst nefndur í texta Dunkels
fráþví í desember 1991.
„Grænn" stuðningur má'
ekki tengjast framleiöslu eða
framleiðsluföngum (t.d.
fjölda dýra). Þetta form er
orðið minna virði eftir að
„bláa" fyrirkomulagið kom
til sögunnar, þar sem þaö
var svo þröngt sniðið aö það
kom ekki að tilætluðum not-
um.
3. Útflutningsbætur
Aöildarlönd samningsins
samþykkja að lækka útflutn-
ingsbætur um 36% í krón-
um talið og að lækka útflutt
magn sem nýtur útflutn-
ingsbóta um 21%. Samdrátt-
ur útflutningsbóta er mæld-
ur eftir búgreinum. Aðgerð-
irnar eiga að miðast við
meðaltalsútflutning á tíma-
bilinu 1986 -1988. Varðandi
viðmiðunarárin er ákveðinn
sveigjanleiki. Þar sem út-
flutningur var meiri á tíma-
bilinu 1991 - 1992 en á fyrr-
greindum viðmiðunarárum
er möguleiki gefinn til að
nota það tímabil til viðmið-
unar. Samt sem áður gildir
aö samdrátturinn á að vera
21% í magni og 36% af upp-
hæð áranna 1986 - 1990. A-
hrif þessa em að samdráttur
í útflutningsbótum veröur
minni en ella ásamt því að
heildarút flutningur á samn-
ingstímabilinu veröur meiri.
4. Ab lokum
Enn er óljóst hvaða áhrif
GATT samningurinn hefur á
íslenskan landbúnað eða
réttara sagt, hvernig verði
I
I
unnið af hálfu stjórnvalda
úr þeim möguleikum og
heimildum sem GATT regl-
umar bjóða upp á. Það ligg-
ur fyrir að þær reglur, sem
um var samið á síöustu stig-
um samningaviðræðnanna,
fela í sér ýmsa möguleika á
aðgerðum, sem munu létta
áhrif þeirra á landbúnaðinn.
Þó verður ekki komist hjá
lágmarks markaðsaðgangi
innfluttra vara. Enn er óljóst
hvernig verður staðið að
framkvæmd hans. Til lengri
tíma litið mun niðurstaða
GATT samninganna hafa á-
hrif á stöðu íslensks land-
búnaðar t.d. aö því leyti að
íslensk stjórnvöl d hafa ekki
lengur í hendi sér alla á-
kvarðanatöku varðandi inn-
flutning erlendra búvara og
stefnt er að kerfisbundinni
lækkun tollaígildanna. Á-
kvörðun tollaígildanna er
heimildarákvæði, þannig að
stjórnvöld eru ekki skuld-
bundin til að nýtaþau að
fullu. Það má því búast við
að ákvörðun þeirra verði
deiluefni í framtíðinni. Til
lengri tíma litið erþað mark-
mið GATT samninganna að
færa framleiðslu búvara til
þeirra svæða á jörðinni sem
geta annast.hana á sem ó-
dýrastan hátt, án þess að
tekið sé tillit til umhverfis-
mála. Það er þessi grundvall-
arstefnumörkun sem við
verðum að gera okkur ljósa
og það væri beinlínis hættu-
legt að horfast ekki í augu
viðþessa staðreynd.
GATT samningurinn felur
ekki í sér neina tryggingu
fyrir því að næsta umferð
verði „græn"", þannig að
umhverfismál verði látin
hafa á hrif á verðlagningu
búvörunnar í alþjóðavið-
skiptum. Að verslun verði
vegin og metin með tilliti til
umhverfismála er þó nefnt á
ýmsum stöðum. Krafa um
að byggðastyrkir skuli metn-
ir með hliðsjón af íbúafjölda
á tilteknu svæði náðist ekki
fram.
1. Tollígildin verða reiknuð
sem munur á meöalheims-
markaðsverði á viðmiðunar-
árunum (cif) og innleftdu
heildsöluveröi. EB miðar aft-
ur á móti við muninn á
heimsmarkaðsverði (fob) og
viðmiðunarverði (inter-
ventionsprice) á EB mark-
aðnum að viðbættum 10%
ásamt mánaðarlegum við-
bótarupphæðum í vissum
tilvikum (komrækt).
2. Slíkur stuðningur á að
tengjast landi og uppskem í
kornræktinni. I búfjárrækt
má einungis styrkja ákveð-
inn fjölda dýra.
Gunnlaugur Júlíusson
3
ÞJÁIST ÞÚ AF BAKVEHK?
SCIPRO bakbeltið veitir þér réttan stuðning!
BAKBELTI
Notað innan klæða
svo ekkert sést
VINNUBELTI
Þegar taka þarf
á við vinnu
SPORTBELTI
Til íþróttaiðkana
TITANhf
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7 - 108 REYKJAVÍK
Sími 814077 Fax 813977
#SciPrp.
Fyrirliggjandi í öllum stærðum
SENDUM í PÓSTKRÖFU
ÞEGAR GÆÐIN SKIPTA MALI
er ualið a u ð v e I t !
VCE|y ni^Þýsk gæðaframleiðsla
™ mÆ m 3 nýjar dráttarvélalínur — fjöldi nýjunga
— Sérhönnun fyrir grasræktarbændur, kjörvélar fyrir ísland
á hagstæðu verði.
UU -j 1*11 Á'l 4 A
heyvinnuvélar
Sláttuþyrlur, diskasláttuvélar, jarðtætar-
ar og plógar. Löngu landskunn gæða-
verkfæri.
VERMEER
rúllubindivélar
Amerískar fastkjamavélar, sér-
hannaðar fyrir vothey og þéttrúlla
hverskonar hey.
Stillanleg rúllustærð.
Spara plast og auka fóðurgæðin.
pökkunarvélar
og rúllugreipar
Margar gerðir. TR86, nýjasta gerð, er
fjarstýrð, á flothjólum með vökva-stig-
bretti. Enskar og sterkbyggðar.
Muniö
beaar aæöin skiota máli
búvélar
Síðumúla 27 — 108 Reykjavík, Sími 91-687050