Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 24
Eríiö staöa garöyrkjubœnda bitnar á þeim sjálfum, fjölskyldum þeirra, ráöunautum og þeirra fjölskyldum: Búist viö gjaldþrotum og nauðungaruppbobum Fjárhagsstaba margra gar&- yrkjubænda er mjög slæm og má búast vib ab nauöungar- uppbobum og gjaldþrotum í greininni eigi eftir ab fjölga á næstu misserum. Mjög erfitt er fyrir fagrábunauta ab losa sig og fjölskyldur þeirra undan því álagi sem fylgir starfinu á erfibleikatímum. Þetta kom fram í erindi Magn- úsar Ágústssonar, rábunautar hjá Búnabarfélagi íslands, á Ráöunautafundi 1994. Magnús rakti hvemig garöyrkjan hefur þróast ööruvísi en hinar hefð- bundnu búgreinar. Sölukerfi garöyrkjubænda býr viö viö óheftar markaðsaðstæður og greinin nýtur ekki niöur- greiðslna eða styrkja. Dreifing- arfyrirtæki í blómum em tvö, en á sviöi grænmetis em skráö fjög- ur dreifingarfyrirtæki. Sam- keppni er mjög mikil. Aukning á framleiöslu blóma, jafnt sumar Boddíhlutir — Ijós,gri!l o.fl. Bílavörubú&in Skeifunni 2, sími 81 29 44 sem vetur, hefur leitt til offram- boös og veröfalls til bænda. í grænmetisframleiöslu er skráð heildsöluverö helst notað, aö sögn Magnúsar, þegar selt er til kaupmannsins á hominu, en stórir viöskiptavinir njóta af- sláttar og hagkvæmra greiðslu- skilmála. Við nýliöun í stéttinni á síöasta áratug gengu lélegar stöðvar á veröi nýrra og endurbygging sem nýir eigendur hafa þurft aö ráöast í hefur í mörgum tilfell- um orðið þeim of dýr. Við þetta bætist fjárfesting blómabænda í lýsingu til þess aö framleiöa yfir vetrartímann. Til að mæta auk- inni samkeppni vegna EES uröu nokkrir garðyrkjubændur að breyta um ræktun. Bændum í erfiðleikum skipt í tvo hópa Offramleiðsla og samkeppni er- lendjs frá hafa skapaö kreppu meöal garöyrkjubænda. í erindi sínu skiptir Magnús garöyrkju- bændum upp í tvo hópa eftir viðbrögöum þeirra viö þreng- Tillaga til þingsályktunar: Sjóbur fýrir hágæbabúvörur Jóhannes Geir Sigurgeirsson, þingmaöur Noröurlandskjör- dæmis eystra, lagbi á dögun- um fram ásamt fleirum til- lögu til þingsályktunar um stofnun útflutningssjóbs bú- vara. Sjóbnum er ætlab þab hlutverk ab vinna íslcnskum hágæbabúvörum sess á er- lendum mörkuöum. Sjóönum er ætaö að stybja vib bakið á markaðsrannsóknum, sölustarfi og rannsóknarstarfi, sem miöi aö því aö treysta góöa ímynd íslenskra búvara á er- iendum mörkuöum. Lagt er til aö ríkissjóður fjár- magni sjóðinn á móti framlög- um er komi frá samtökum bænda og nýju áhættufé. Fram- lag ríkisins miöist viö aö vega upp þá minnkun sem er áætlub á fjárveitingum til Framleiöni- sjóös landbúnaöarins. -ÁG Geymslutjöld Plettac geymslutjöldin leysa geymsluvandann. Þaö er mjög fljótlegt að reisa þau og þau eru ódýrari lausn á geymsluvandamálinu en þú heldur. Sýnlngarljald á staönum. Fallar hf. VINNUPALLAR - STIGAR - VÉLAR - VERKFÆRI VESTURVÖR 6, KÓPAVOGI, SÍMI 641020 ingunum og byggir þar á reynslu sinni I starfi. Annars vegar em þeir bændur sem sigla fullum seglum alla leiö þar til allt sem varðar fjármál er frosið fast. Hins vegar þeir sem byrja aö tala um erfiöa stöðu um leiö og rekstrarfé skortir. Hjá þeim fyrmefndu er ræktun og uppskera yfirleitt í mjög góöu lagi, en skortir oft sýn yfir rekst- urinn. Magnús segir aö þegar ráöunauturinn komi inn í mál þessa hóps sé oröið of seint aö gera nokkuö nema aöstoöa þá í gegnum nauöungamppboð eöa jafnvel gjaldþrot. „Jafnvel á þessu stigi grípa menn til vemleikaflótta og telja alla aöila hafa bmgöist sér," seg- ir Magnús. „Einnig geta komiö inn ásakanir maka um aö við- komandi sé einum um aö kenna. Hvernig slíkir aöilar fara út úr álagi nauöungamppboös og gjaldþrots hlýtur aö vera komiö undir manngeröinni og því hvort þeir hafi aögang aö traustum vinum og/eða ráögjöf. Ef samband viö maka er hins vegar traust sýnist mér aö viö- komandi aöilar geti frekar sloppið heilir frá hildarleikn- um." Magnús flokkar hin hóp garö- yrkjubænda - þá sem byrja aö tala um erfiöa stööu um leið og rekstrarfé skortir - sem opnari Spurningin er hvort rábunauturínn á oð vísa garöyrkjubóndanum til sál- frœbings eba sinna honum og leita sjálfur abstobar. persónuleika. Þessi hópur eigi oft erfitt með ákvaröanatöku í sambandi viö ræktun og reyni að fara ódýrustu leiöina. Hér kemur ráöunauturinn snemma inn, því oft er hann fenginn til þess aö afla uplýsinga um rækt- unina og gefa leiöbeiningar. Þessir aöilar hafa mikla þörf fyr- ir aö tala við einhverja um vandamálin. Ef þrýstingur lána- drottna er oröinn vemlegur, verð fallin, sala treg og allar dyr viröast lokaöar, kemur ýmist fram sjálfsásökun eöa öðmm er kennt um. Samningar viö skuldunauta geta veriö mikið mál og þeir stundum trassaöir þar til í algert óefni er komiö. Á þessu stigi getur komiö upp sú afstaða aö lífið sé meö öllu óbærilegt, þeir hafi bmgöist sér og sínum og því sé eins gott aö kveðja. í framhaldinu rekur Magnús hvemig ráöunaumrinn bendir á leiöir til úrbóta í rækmninni og aöferöir til hagkvæmari búr- ekstrar. Jafnframt getur hann þurft að bregöa sér í gervi félags- ráögjafa eöa sálfræöings og þar meö er hann í raun kominn út fyrir sitt sviö. Á ráðunauturinn ab fara til sálfræðings? Magnús segir aö eigi ráöunaut- ur aö vinna traust bóndans sé nauösynlegt að geta hlustað og aöstoðaö þegar þess er þörf. Gegni ráðunautur starfi sínu til hins ýtrasta sé ljóst aö hann lendi í svipuöum vandræöum og umbjóöendur hans. Til aö ræöa vandamál skjólstæðinga hafi ráöunautar í raun ekki aðra aöila heldur en maka eöa sam- starfsmenn og mjög erfitt sé fyr- ir ráöunautinn aö losa fjöl- skyldu sína undan því álagi sem fylgi starfinu á erfiöleikatímum. Hann endar þessar vangaveltur um stööu ráöunautarins meö þessum oröum: „Ef hann bregst ekki við um- leitunum skjólstæöings er hann um leið aö bregöast í starfi sínu og á sama tíma telja hans nán- ustu að hann hafi bragðist sér. Spurningin hlýtur því að vera sú hvort ráöunauturinn á að vísa bændum til félagsráðgjafa eða sálfræðings eða hvort þeir eigi aö sinna þessum hluta starfsins og leita sjálfir aðstoö- ar." -ÁG §M ooo TRIOPLAST HEFUR KEYPT TENO VERKSMIÐJUNA NYTT VORUMERKI - EN SAMIFRAMLEIÐANDIÁ HEYRÚLLUPLASTINU Plastco hefur um árabil haft umboð fyrir Teno spin, heyrúlluplastið sem hefur fallið í góðan jarðveg hjá íslenskum bændum. Nú hafa orðið breytingar erlendis. TRIOPLAST A/S hefur keypt Teno spin verksmiðjuna og þess vegna bjóðum við þér heyrúlluplastið okkar undir merki TRIOWRAP. Þetta er það eina sem hefur breyst, ef breytingu skyldi kalla. Söluaðilar TRIOWRAP á íslandi: AUÐÁRKRÓKUR: AUPF. SKAGFIRÐI 'RSHAMAR BLÖNDUÓS: VÉLSMIÐJA HÚNVETNINGA BÚÐARDALUR: DALAKJÖR BORGARNES: ■UPF BORGFIRÐINGA SELFOSS: KAUPF. ÁRNESINGA EGII m BREIÐDALSVÍK • KAUPF. STÖÐF)RÐINGA r HÖFN: A- HVOLSVÖLLUR: KAUPF. RANG/É . ^kjarbcli 11 • Sími: 67 00 90

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.