Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 9
' ''’flmrtitCjdagurT?. mars Í994 9 Ford dráttar- vélamar fara til Globus NEW HOLLAND sameinar dreifingu Ford og Fiat NEW HOLLAND hefur nýver- iö fariö þess á leit viö Globus hf. aö fyrirtækiö taki aö sér innflutning og þjónustu á Ford dráttarvélum tíl viöbótar innflutningi Fiat dráttarvéla, sem hefur veriö á hendi Glob- us frá 1985. New Holland fyTirtækiö varö til þegar Fiat samsteypan keypti dráttarvéladeild Ford áriö 1991. Upphaflega keyptí Fiat 80 pró- senta hlut í keppinautnum en, hefur nýlega keypt afganginn. Þessi ákvöröun Fiat var tekin á sínum tíma á grundvelli þess mikla samdráttar sem oröiö haföi í sölu og framleiðslu drátt- arvéla árin þar á undan og var miðuð aö stóraukinni hagræð- ingu í framleiðslu og einföldun í dreifingu. Stefna fyrirtækisins er þó eftir sem áöur aö fram- leiða og selja vélamar undir merkjum bæði Fiat og Ford. Dreifingarkerfið hefur jafn- framt þessu verið sameinaö í mörgum löndum og er meö þessari síöustu ákvörðun NEW HOLLAND oröið algerlega sam- ræmt alls staöar á Noröurlönd- unum. Þórður H. Hilmarsson, forstjóri Globus, kvað Ford dráttarvél- amar falla vel að því vöruúrvali sem fyrirtækiö hefði að bjóöa ís- lenskum bændum og skapaði jafnframt aukna möguleika til aö viðhalda og efla þá þjónustu sem fyrirtækið stæði fyrir þrátt fyrir minnkandi fjárfestíngar í íslenskum landbúnaði undan- farin ár. Allir umboðs- og þjónustuaðil- ar Globus munu sjálfkrafa verða sölu- og þjónustuaðilar fyrir Ford dráttarvélamar. Að sögn Þórðar er undirbúningur í full- um gangi vegna þessa nýja verkefnis, en fyrirtækið leggur á það mikla áherslu að yfirfærsla tækniþekkingar og uppbygging varahlutaþjónustu gangi sem hraðast fyrir sig. Gert er ráð fyrir að fyrstu Ford dráttarvélamar komi til lands- ins á næstu mánuðum. NDUR! KUSA er nýr íslenskur hreinsilögur í fljótandi formi fyrir mjólkurkerfi. KUSA er alíslenskt hreinsiefni. KUSA er mjög öflugur til þrifa í mjólkurkerfum. All- ar sápur KUSU eru umhverfisvænar. KUSA fæst hjá Mjólkurbúi Flóamanna og í verksmiðju okkar. VELJUM ISLENSKT VERKSMIÐJAN SÁMUR VESTURVÖR 11 A, KOPAVOGI SIMI42090 ISPO-MUR Globus hf.: Þórbur H. Hilmarsson, forstjóri Clobus hf., Michael Dunne, sölustjóri New Holland í Norbur- Evrópu og Magnús Ingþórsson, sölustjóri Búvéladeildar Globus hf. MJÓLKURKÆLIGEYMAR | Mjólkurkæligeymar af ýmsum gerðum og stærðum Góð varahlutaþjónusta Komið og kynnið ykkur nýju MUELLER mjólkurkæligeymana í verslun okkar ARÆÐIHF. Höfðabakka 9,112 Reykjavík. Síml: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00 • Ispo-múrkerfið er samskeytalaus utanhússklaeðning, sem breytir ekki útliti hússins. • Ispo-múrkerfið er byggt upp af einangrun sem er Kmd og negld utan á húsið. Sementslími, glertrefjaneti og múrblöndu úr hvitu Portland- sementi og möluöu kvassefni með akríl. • Ispo-múrinn fæst (mörgum litum og með margs- konar áferð. • Ispo-múrkerfið utan á ný hús og ekki þarf að óttast frost- eöa alkalfskemmdir, því að frostið nærekki inn í veggina. Veggirnir mega þv( vera þynnri, sem sparar bæði sement og járnabindingu. • Ispo-múr klæðir nú um 500 hús um land allt. • Ispo-múr, ódýr kostur. Gerum verótifcoö aö kostnaöarlausu. /1/1 fíD /T7JGWTT\T/^ ■ Laugavegur105varmúraðaðutanmeðlSPO-MÚR IVJL f J i\ f\ / j/T'jTJ/V / /V 1 7 ■ ISPO-MÚR ræður viö öll form. SMIÐSBÚÐ 3 • 210 GARÐABÆ • SlMI 658826 • FAX 658824

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.