Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 16
16
WlwWII
Fimmtudagur 17. mars 1994
María C. Líndal:
Hvers vegna eru bændur í kreppu?
ORKU-LÍNA
Oröiö „KREPPA" skilgrein-
ist ..; þaö aö kreppa aö,
vera samanbeygöur, vera
aökrepptur, vandi, klípa,
öröugleikar í efnahagsmál-
um, aövinnuleysi, sölu-
tregöa og markaösþrengsli.
(íslensk oröabók Máls og
menningar 1992). Og
eöa...; erfiö aöstaöa fjár-
hags- eöa heilsufarslega;
snögg umskipti t.d. vegna
skyndilegra veikinda;
snöggar geösveiflur frá
bjartsýni til svartsýni.
(Ladeinands Leksikon).
Formáli
Nú eiga sér staö umræður í
þjóðfélaginu um stööu fyrir-
tækjarekstrar m.t.t. rekstrar-
umhverfis, fjármagnsmark-
aðar, samdráttar í fram-
leiðslu og minnkandi kaup-
máttar almennings. Mörg
fyrirtæki hafa orðið gjald-
, þrota, jafnvel gömul og gró-
in fyrirtæki svo sem Einar
Guðfinnsson hf Bolungarvík
og niðursuðuverksmiðja
K.Jónssonar og Co Akureyri,
séu nýjustu dæmi tekin.
Þaö kreppir að hjá bænd-
um eins og öðrum stéttum
þjóðfélagsins. Afurðaverð fer
lækkandi til bænda miðað
við aðföng sem verða dýrari,
neysla hefur dregist saman
t.d. á kjöti, greiðslumark í
mjólkurframleiðslu og
kindakjötsframleiðslu
minnka - sumstaðar langt
undir lágmarks tekjum,
þannig að viðkomandi
bóndi getur ekki lifað af
þeirri framleiðslu sem hann
má hafa o.s.frv. Margir
bændur eiga því í kröppum
dansi í vítahring fjárhags-
legra erfiðleika, sem m.a. er
afleiðing þessara þátta.
En íslenskir bændur eru
ekki einsdæmi hvað þetta
varðar. í Danmörku gerði
undirrituö í samvinnu við
LD-Management Enginee'r
Keld Taulbjerg rannsókn á
því, hvers vegna bændur
lentu í kreppu og hvað væri
til ráða.
Við gerð þessa verkefnis varð
til kenning sem nefnist
kenningin um Vítahringinn.
Kenning þessi byggir á sex
grunnlínum, tuttugu skeið-
um og tólf mikilvægum
spurningum.
Kenningin um
VÍTAHRINGINN
Eins og áður sagði byggir
kenningin um VÍTAHRING-
INN á sex grunnlínum. þess-
ar grunnlínur tákna nær
umhverfi, fjær umhverfi,
persónuna sjálfa, vinnuorku,
framleiðni og arðsemi. Gert
er ráð fyrir við notkun kenn-
ingarinnar, að hægt sé að
verða gjaldþrota og eða
lenda í kreppu á öllum
grunnlínum, í yfirfærðri
merkingu. Þannig að verði
maður gjaldþrota á persónu-
línu þýðir það, að missa allt
sjálfstraust, andleg líöan er
slæm, maöur ræður ekki
lengur við daglega stjórn
o.s.frv. í verstu tilfellum
hugleiðir fólk sjálfsmorð.
Innst í gormi Vítahringsins
er lokaður hringur sem á að
tákna hið blómlega bú og á
sá hringur að vera lokaður.
Hinar sex grunnlínurnar
ganga síðan í stjörnu út frá
þessum lokaða hring.
Vítahringurinn
Gmnnlínur
Tákn lína
1. Persónu-lína
(persónulegt álit, stjórnun,
markmið, áætlanir andleg
líðan sjúkdómar)
2. Fjær umhverfi-lína
(kunningjar, vinir, nágrann-
ar, birgjar, bankar, lána-
stofnanir)
3. Nær umhverfi-lína
(hjónaband, unnusta/i, for-
eldrar, böm, vinir)
4. Orku-lína
(vinnugleði, vinnuþrek,
vinnugeta, tómstundir)
5. Framleiðni-lína
(framleiðslugeta, af-
María C. Líndal
kastageta, framleiðsluaðferð,
gæði, eftirlit, stjómun, fram-
kvæmdir, sköpun)
6. Arðsemis-lína
(fjárhagur, hagnað-
ur, ávinningur, bati, gagn-
semi, magn, gaeði)
Þessar sex grunnlínur eru
þeir mannlegu þættir, sem
kreppa eða gjaldðrot hefur
oftast áhrif á.
Ofan á þessum grunnlínum
liggur síðan gormlaga hring-
ur. Þessi gormlaga hringur
getur opnast við allar grunn-
línur persónnunar, allt eftir
þeim ástæðum sem verða
þess valdandi að viðkom-
andi fer út á braut VÍTA-
HRINGSINS. Reiknað er með
að hver hringur gormsins,
frá því hann opnast og þar
til hann lendir á sömu línu
aftur, taki um eitt ár. Þ a r
sem línur gormsins mæta
grunnlínunum em svoköll-
uð skeið VÍTAHRINGSINS.
Þessi skeið eru tuttugu tals-
ins. Hvert skeið er ákveðið
ferli sem viðkomandi getur
lent í. Það inniheldur, bæði
jákvæð og neikvæð atriði.
Jákvæðu atriðin gætu beint
viðkomandi persónu inn á
við á ný, þ.e. inn í innsta
hring þannig að hún legði
aldrei alvarlega út á braut
VÍTAHRINGSINS. Á móti
gæti viðkomandi átt í erfið-
leikum með að snúa við og
færi því hringinn á enda, í
endaskeið hans sem er algjör
uppgjöf eða gjaldþrot.
Dæmið hjá bónda gæti litið
svona út ef innsti hringur-
inn opnast t.d. á Framleiðni-
línu:
r \
Klippur, kambar
og hnífar fyrir
sauðfé, nautgripi
og hesta.
Úrval varahluta
ÁRÆÐI HF.
Höföabakka 9,112 Reykjavík.
Síml: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00
V____________________/
RULLUBINDING
KRONE
Mest seldu rúllubindivélar
á landinu í meira
en áratug.
Lítil orkuþörf og einföld
bygging auka öryggi og
afköst fyrir minni kostn-
að.
Fáeinar vélar á
sérstöku haustverði.
KRONE
Látið KRONE
vinna verkin
¥
&
HF
Járnhálsi 2
Sfmi 683266
110 Reykjavík