Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.03.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. mars 1994 5 Þyngdin tvöfaldast á fyrsta mánuöi. Framtíö mjólkuribnabarins eftir gildistöku EES og GATT: Há6 pólitískri afstöbu á hverjum tíma Óskar H. Gunnarsson, for- stjóri Osta- og smjörsölunnar, segir einfalt mál aö mala af- uröasölukerrib í íslenskum mjólkuriönaöi meö því aö leyfa óheftan innflutning á mikiö niöurgreiddum vörum meö gUdistöku GATT. Ákvæöi GATT-samkomulags- ins byrja að hafa áhrif á miðju næsta ári. Aö sögn Óskars fer það algerlega eftir hvemig ís- lensk stjómvöld beita heimild- um til að leggja á jöfnunargjöld, hver áhrif samningsins verða á íslenskan landbúnað. Það sama gildi í raun um áhrif EES-samn- ingsins á landbúnaðinn. Þau ráðist af afstöðu stjómvalda á hverjum tíma. Nú þegar er heimilt að flytja inn vissar tegundir af unnum mjólkurafurðum, en það hefur ekki verið reynt til þessa. í byrj- un sumars verður enn slakað á því þá veröur samkvæmt EES heimilt að flytja inn jógúrt og skyldar afurðir. Það er aö sögn Óskars hins vegar fyrst með gildistöku ákvæða GATT í lok næsta árs, sem heimildir til verulegs innflutnings em mögulegar. Stjómvöld hafa möguleika á að vemda inn- lenda framleiðslu með því að leggja gjöld á innfluttu vömm- ar, en hver útfærslan verður ná- kvæmlega liggur ekki fyrir. Núverandi mjólkurframleiðsla annar navunlega þörfum innan- landsmarkaðar. Að sögn Óskars opnast einnig möguleikar til út- flutnings á íslenskum mjólkur- afurðum með milliríkjasamn- ingum um tollafrelsi. Það veltur einnig á afstöðu stjómvalda hvort hægt er að nýta þá mögu- leika, t.d. hvort jöfnunargjöld á innfluttar landbúnaðarafuröir verða nýtt til þess að greiða nið- ur landbúnðarvörur til útflutn- ings. -ÁG Rannsóknir á vexti og þroska folalda á Hvanneyri: Þyngjast tvöfalt 1. mánuðinn Folöld tvöfalda fæðingar- þunga sinn ab mebaltali á fyrsta mánubi lífs síns. Á fyrstu tveimur vikunum þyngjast þau í sumum til- fellum um og yfir 2 kíló á sólarhring. Þessar niðurstöbur komu m.a. fram í erindi Ingimars Sveinssonar, kennara við Bændaskólann á Hvanneyri, á Ráðunautafundi Búnaðarfé- lags íslands á dögunum. Þær em byggðar á athugunum á þunga og vexti folalda og tryppa sem staðið hafa yfir á Hvanneyri frá vorinu 1989. Þynging og vöxtur fer hlut- fallslega minnkandi eftir því sem folöldin eldast. Ein af nib- urstöbum þessara athugana er, að það virbist lítið sam- ræmi vera milli fæðingar- þunga og líkamsmála ungra folanda og stærðar og sköpu- lags fullþroska. Hins vegar virðist samræmið aukast um og eftir sex mánaða aldur. f-----------------------\ GRIPAMERKI, TANGIR, MERKILITIR og úrval tækja og aukahluta fyrir landbúnaðinn ÁRÆÐIHF. Höfðabakka 9,112 Reykjavík. Simi: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00 PANTIÐ TÍMANLEGA - í SÍMA 625030 TJALDALEIGA K0LAP0R1SINS 0] ELECTROLUX GOODS PROTECTION Við leigjum út samkomutjöld af ótal gerðum og stærðum -allt frá 50 og upp í 5000 fermetra fyrir hverskonar samkomur. Tjaldið sjálf - eða látið vana starfsmenn aðstoða ykkur við að reisa tjöldin á svip- stundu hvar á landinu sem er. Þau eru fljótleg í uppsetningu og geta staðið hvort heldur sem er á grasi, möl eða malbiki. ,--------------- HIÝTT! -------------------------. Leigjum nú einnig út falleg tréborð og klappstóla, trégólf og gasofna, Ijós og fánaborgir. V------------------------ ■:....................V Gllll GVd V ÐINVI3AH ...við leysum málin! ÞAÐ ER ALVEG SAMA ••■*-• . • ... i MJOG OFLUG POKKUNARVEL I RULLUR SILOMAC: Mjög öflug pökkunarvél með betra jafnvægi, öflugri hjólabúnaði, betri filmustrekkibúnaði og tengi og skera en áður hefur þekkst — sjá próf- un BÚT 640. Hún er dragtengd, með öflugum lyftiarmi, svo jafnvel þyngstu stórrúllur, 1000-2000 kg, eru auðvelt mál og fallstýripallur leggur rúlluna niður. Afköst eru mikil — 60 rl./klst. og pökkunarborðið er með 2 völsum og gúmmíbelti á milli, þannig að rúllur setjist vel og auðvelt sé að pakka mis- löguðum rúllum og vélin er sjálfhreinsandi. Sjálftengi og skera er stýrt með vökvatjakk sem bregst ekki. Vélin er búin vafningsteljara með hljóðmerki og vinnur með 750 sém 500 mm breiðri filmu. Járnhálsi 2 Sfmi 683266 110 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.