Tíminn - 18.03.1994, Qupperneq 2

Tíminn - 18.03.1994, Qupperneq 2
2 Föstudagur 18. mars 1994 Tíminn spyr... Telur þú aö landlæknir hafi stillt upp raunhæfum val- kostum í, skoöanakönnun um forgangsrööun í heil- brigöisþjónustu? Ásta Möller, formaöur Félags íslenskra hjúkrunarfræbinga: „Mér finnst spurningalistinn nokkuö undarlega oröaöur. Það sem ég helst finn að honum er aö það er erfitt að setja sig inn í aðstæöur sem ekki eru raun- verulégar. Erfitt aö standa frammi fyrir vali sem ekki er raunverulegt. Þeir þættir sem þama em settir fram em aug- sýnilega ekki kostnaðarlega sambærilegir. Ég er ekkert viss um aö svör við þessum lista gætu gefið neinar niöurstöður sem hald væri í, þannig aö eitt- hvað raunhæft kæmi út úr þessu." Guðjón Magnússon, deildar- stjóri í heilbrigöisrábuneyt- inu: „Mér finnst valkostimir sem upp er stillt ekki alveg rétt upp settir miöað við okkar aðstæður og hefði því kosið aö uppsetn- ingin á efninu væri öðmvísi. Ýmsir hlutir sem fólk er þarna beðið að taka afstöðu til em óraunhæfir, miðaö við þá að- stöðu sem viö búum Viö, t.d. hvort fólk vilji leggja niður ákveðna þjónustu eða taka upp hluti eins og greiöslur fyTir krabbameinsleit og kransæöaað- gerðir á reykingamönnum o.s.frv. Raunhæfara væri að spyrja hvort fólk ætti kannski að greiða meira fyrir komu á heilsugæslustöðvar og því um líkt. Spurningunni hvort fólk ætti að greiða meira fyrir ung- bamaeftirlit, væri t.d. hægt að velta fyrir sér. En mjög margir þessara kosta finnst mér ekki vera inni í myndinni. Við búum blessunarlega ekki viö það erfið- an fjárhag að viö séum nauð- beygð til að taka svona ákvarð- anir eins og er." Samdráttur í innflutningi fyrst og fremst í skipum, flugvélum og bílum: Um 6 til 7 milljörðum minna í flutningstæki 1993 en 1990-92 Þegar litib er á innflutning síðasta árs flokkaðan eftir notkun kemur í ljós að eina stórbreytingin frá næstu þrem árum á undan var á liðnum; „flutningatæki". Flutningatæki voru flutt inn fyrir tæplega 9,7 milljarða á síðasta ári, eba rúmlega 10% af heildarinnflutningi til landsins. Á ámnum 1990-92 námu þessi innkaup aftur á móti 16- 17 milljörðum á ári, eða frá 16% til 18% af heildarinn- flutningi. Að flutningatækjum frátöldum nam allur annar innflutningur um 81,6 millj- örðum í fyrra, sem er nánast sama upphæö og árið áður og litlu hærri en 1990, en 6% lægri upphæð en 1991, þegar innflutningur varð langmest- ur það sem af er þessa áratugar. „Kreppa" virðist því fyrst og fremst koma niður á flutn- ingatækjum. Þegar liðurinn „flutninga- tæki" er skoðaður nánar kem- ur í ljós að árið 1990 vom það gríðarleg (7 milljarða) flug- vélakaup sem höfðu mest áhrif. Árið eftir vom flugvéla- kaup áfram mjög mikil (4,5 milljarðar), samfara vemlegri aukningu í innkaupum fólks- bíla (fyrir 5 milljarða). Árið 1992 duttu flugvélakaupin al- veg niður, en þess í stað var komið að geysimiklum skipa- kaupum. Á því ári 4- 5- faldað- ist skipainnflutningur í rúm- lega 6,8 milljarða króna, úr 1,5- -1,8 milljarða árin áður. Á síðasta ári var síðan lægð í innflutningi flutningatækja af öllum tegundum. Flugvéla- kaup vom nær engin. Skipa- kaupin aftur dottin niöur í 1,7 milljarða. Innflutningur ann- arra flutningatækja til at- vinnurekstrar minnkaði í 1,6 milljarða, eða um þriðjung að helmingi miðað við næstu þrjú ár á undan. Og innflutn- ingur fólksbíla fór niður í um 3,5 milljarða, eða svipaða upp- hæð og árin 1990 og 1992. Innflutningur varahluta í öll þessi flutningatæki er eini lið- urinn sem lítið breytist, en nemur kringum 2,5 milljörð- um á hverju ári. -HEI Mebal vibstaddra vib mótttöku í tilefni afstœkkun og endurbótum á sýningarsalnum í Einholti 4, var Vigdís Finn- bogadóttir forseti og Birgir ísleifur seblabankastjóri. Tímamynd cs Sýningasalur endurbættur Fífuhvammsland í Kópavogi: Lóbum undir 300 íbúðir úthlutað Á fundi í bæjarráði Kópavogs í gær var úthlutab nánast öll- um lóðum sem bærinn aug- lýsti í byrjun mánaðarins í Fífuhvammslandi. Gríðarlega mikil eftirspum var eftir þess- um lóbum og streymdu um- sóknir inn. Á fundinum í gær var síðan út- hlutað lóðum undir um 300 íbúðir og er nú aðeins óúthlut- að lóðum undir átta einbýlis- hús. Samkvæmt upplýsingum frá Kópavogskaupstað vom ein- staklingar í miklum meirihluta þeirra sem sóttu og telja bæjar- yfirvöld þennan mikla áhuga sönnun þess að fólk hafi beðið eftir lóöum í Fífuhvammslandi vegna þess að það sé eitt besta byggingaland á höfuöborgar- svæöinu. ■ „Þab hefur engin ákvörbun verib tekin í því sambandi ennþá," svaraði Guðjón Magn- ússon, deildarstjóri í heilbrigb- isráöuneytinu, aðspurbur hvort og þá hvaða ákvarbanir hafi verið teknar um breyting- ar á rekstri Landakotsspítala hafi verib teknar. Gubjón segir mjög brýnt að þær ákvarðanir verbi teknar. En á hverju Nýlega var gert formlegt sam- komulag milli Seðlabanka ís- lands, Landsbókasafnsins og strandar þá þetta mál? „Það strandar áa því að taka pólitíska ákvörðun. Málið hefur verið lagt fyrir ríkisstjóm og er til umræðu á þeim vettvangi. Þ.e.a.s. aö þetta er hluti af ákvörðun um verkaskiptingu sjúkrahúsa í Reykjavík. Það mál er til meöferðar hjá ríkisstjóm og þess er aö vænta aö niður- staða komi í það alveg á næstu Háskólabókasafnsins um sér- stök tengsl bókasafns bankans viö þjóbbókasafnið. dögum eða vikum." Aðspurður um hugsanlegan flutning bama- deildar Landakots, sem skiptar skoðanir em um, svaraði Guö- jón: „Þetta er eiginlega allt til ákvörðunar í einu. Það er hvern- ig sérgreinaskiptingin verbur á milli spítalanna og framtíð Landakotsspítals í því efni." -HEI í samkomulaginu felst ab framvegis verði litið á varb- veisludeild bókasafns bankans sem hluta af íslenskum þjóð- bókakosti. Með samþykki Landsbankans nær samkomu- lagið einnig til þess hluta rita- kostsins sem er í hans eigu. Tilgangur samkomulagsins er að treysta verðveislur bóklegra heimilda um íslensk efnahags- mál, atvinnulíf og sögu. Menntamálaráðherra hefur í dag staöfest samkomulagið. Unnið er að því að skrá bóka- safn Seðalbankans í Gengi, tölvuskrkáningarkerfi Lands- bókasafnsins og Háskólabóka- safnsins. í vikunni vom formlega opn- uð ný húsakynni safnadeildar Seðlabankans að Einholti 4 eftir gagngerar endurbætur og stækkun og var við það tæki- færi bobiö til sérstakrar mót- töku. Einnig hefur af þessu til- efni verið gefinn út bæklingur sem hefur að geyma stutt ágrip af sögu gjaldmiðils á ís- landi. Framtíb Landakots ennþá órábin: Strandar á ab taka pólitíska ákvörbun Aldarfjórðungs gömlum tanki skipt út Nýlega var tekinn í notkun að Hlemmiskeiöi í Ámessýslu nýr Mueller mjólkurkæligeymir er rúmar 2.150 lítra af mjólk, en hann kemur í staö annars kæli- geymis af sömu tegund sem var nálega aldarfjóröungs gamall. Umboðsaðili er Áræði hf. Á mynd- inni sjást feðgarnir Vilhjálmur Ei- ríksson og Sigurjón Vilhjálmsson, sem búa félagsbúi að Hlemmi- skeiði, ásamt starsfsmönnum MBF, Sigurði Grétarssyni (t.v.) og Heiðari Alexanderssyni. ■ x>L/aliii liiJJCtil/q b liíglÍHyX2U>Of\

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.