Tíminn - 18.03.1994, Síða 8

Tíminn - 18.03.1994, Síða 8
8 Föstudagur 18. mars 1994 Austurríki, Finnland, Svíþjóö og Noregur veröa aöilar aö myntkerfi Evrópu: Óljóst hvenær löndin þrjú hefja samstarf um gengisskráningu Brusjel, Reuter EFTA-ríkin fjögur, Austurríki, Finnland, Svíþjóö og Noregur, sem samib hafa um aöild aö Evr- ópubandalaginu, hafa gengiö frá samkomulagi um aö veröa aöilar aö myntkerfi Evrópu, EMS, þegar þau veröa fullgildir aöilar aö bandalaginu. Enn er þó óvíst um dagsetningar á aöild þeirra aö myntkerfinu og Noröurlöndin þrjú hafa ekki gengiö frá neinu samkomulagi í sambandi viö samstarf flestra EBS-ríkjanna um gengisskrán- ingu. I framhaldi af þeirri upplausn Samiö um frelsi Sarajevóbúa Sarajevó, Reuter Bosníu-Serbar og Múslimar sömdu um þaö í gær aö gefa íbú- um Sarajevóborgar tækifæri á aö fara til og frá borginni aö vild. Samkvæmt heimildum fréttarit- ara Reutersfréttastofunnar tekur samkomulagiö gildi á miöviku- daginn eftir viku. Bosníu-Serbar hafa setiö um Sarajevó í tvö ár og haldiö uppi árásum á borgina meö nokkrum hléum. Eftir aö Atlantshafs- bandalagiö hótaöi loftárásum á þá sem ekki hættu aö berjast meö þungavopnum í og viö borgina, hefur lítiö veriö barist þar. Bo- sníu-Serbar féllust á aö flytja þungavopn sín í minnst 20 kíló- metra fjarlægö frá borginni. ■ UTLÖND sem komst á gjaldmiöilssamstarf Evrópuríkjanna haustiö 1992 neyddust Noröurlöndin þrjú til aö slíta einhliöa yfirlýstum tengslum gjaldmiöla sinna viö gengi gjaldmiöla EBS-ríkjanna. Austurríki hefur aftur á móti haldiö gengi schillingsins stöö- ugu í því skyni aö geta gerst aöilar aö efnahags- og myntbandalagi Evrópubandalagsríkjanna ef þaö veröur aö veruleika áriö 1997. Austurríski gjaldmiöillinn fylgir nú þegar gengi þýska marksins og embættismenn Evrópubandalags- ins segjast ekki sjá ástæðu til ann- ars en aö Austurríki veröi form- legur aöili aö samstarfinu um gengisskráningu EB-ríkjanna um leið og þaö veröur aöili aö banda- laginu sjálfu. ■ Kosningar í Slóvakíu fyrir lok kjörtímabils Reuter Bratislava, Reuter Slóvakíska þjóöþingiö sam- þykkti í gær einróma tillögu um að flýta þingkosningum í land- inu. Ákveöiö var að kosið yröi 30. september og 1. október, einu og hálfu ári áður en kjörtímabilinu lýkur. Fastlega haföi veriö búist við að kosningum yröi flýtt eftir að bráðabirgðastjóm haföi veriö skipuð í kjölfar þess aö Vladimir Meciar, forsætisráöherra lands- ins, sagöi af sér. Gríski Evrópumálará&herr- ann segir stækkun Evrópu- bandalagsins mistök Aþena, Reuter hendur fleiri verkefni fyrr en þaö fjögurra og framkvæmdastjómar Theodoros Pangalos, Evrópu- hafði styrkt stofnanir sínar; fyrr Evrópubandalagsins. ■ málaráöherra Grikkja, segir ab en viö hefðum hafist handa viö - Mandela í góöum gír Mörg þúsund stubningsmenn og abdáendur Nelsons Mandela, forseta Afr- íska þjóbarrábsins, fögnubu þegar hann kom til Kwazulu/Natal-hérabsins á kosningaferb sinni um Subur- Afríku. Hérabib hefur orbib fyrir miklum skakkaföllum ab undanförnu vegna ofbeldisverka öfgahópa. Mandela varabi fólk vib sveitum ofbeldismanna sem vœru í tengslum vib menn í æbstu stöbum og reyndu af fremsta megni ab koma í veg fyrir ab þingkosningarnar sem eiga ab vera í nœsta mánubi fari fram meb eblileg- um hœtti. Skakki turninn í Písa réttir viö Písa, Reuter ítalskir vísindamenn greindu frá því í gær aö skakki tuminn í Písa hefði rést þaö mikið við að hugsanlegt væri aö leyfa þeim sem áhuga heföu aö ganga upp og nibur hin 294 þrep turnsins. Fyrir nokkmm misserum var hafist handa við aö foröa tum- inum frá því ab falla til jarðar. Svo vel tókst til aö hann fór aö rétta viö þótt lítið væri. Skakki turninn í Písa var reistur á 14. öld og hefur heillað ferðamenn til borgarinnar um langa tíð. Tuminn hallar nú 1.3 senti- metrum minna en í júlí á síö- asta ári. Honum var lokað fyrir þremur ámm af öryggisástæö- um. Sérfræöingar hugleiða nú hvort ekki sé rétt að leyfa tak- mörkuöum fjölda feröamanna aö fara um stiga tumsins þar til hann er oröinn nógu beinn til aö þola fyrri umferð. ■ þaö hafi verið rangt aö semja viö EFTA-ríkin fjögur, Austurríki, Finnland, Svíþjóða og Noreg um Evrópubandalagsaöild. „Nú þegar þetta er búiö og gert, þegar ég hef gert skyldu mína ... vil ég segja' eins og mér býr í brjósti þessi ákvöröun var röng [aö stækka bandalag EB-ríkjanna í 12]," sagði hinn opinskái og oft umdeildi ráöherra í ræöu sem hann hélt í Aþenu í gær. Hann sagði m.a.: „Evrópubanda- lagiö hefði ekki átt aö takast á breytingar á uppbyggingu banda- lagsins og efnahagslífi; fyrr en við hefðum uppfyllt þau skilyröi sem sett em í Maastrichtsáttmálanum. Ráöherrann sagbi aö út um alla álfu væri fólk aö velta því fyrir sér hvort bandalagið hefði átt að stækka nú eba seinna. Hann sagö- ist álíta aö rétt hefði veriö aö bíða til aldamóta. Grikkir fara með formennsku í ráöherraráöi Evrópubandalagsins og Pangalos stjómaði síðustu lotu aöildarviöræöum EFTA-ríkjanna Evrópubandalagsríkin hvött til aö snúa sér í austur V I K I 1N G A • T Vinningstölur miðvikudaginn:|16. mars 1994 vinningab m. 6 af 6 m . 5 af 6 |+bónus 5 af 6 4 af 6 n 3 af 6 ICfl+bónus FJÖLDI VINNINGA 187 813 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 12.116.000 1.708.494 65.482 2.228 220 Uinningur fár til: Danmerkur (2), Sviþjóðar. BÓNUSTÖLUR « ?8, 29 Heildarupphæð þessa viku: 38.913.918 á ísi.: 2.565.918 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Brussel, Reuter Hans van den Broek, sem fer meö utanríkismál innan fram- kvæmdastjómar Evrópubanda- lagsins, hvatti í gær ríld Evrópu- bandalagsins til aö koma á nán- ari efnahags- og stjómmálaleg- um tengslum viö ríki Mið-Evrópu. Van den Broek sagöi aö þaö væri eðlilegur for- leikur að fullri aöild viökom- andi ríkja aö bandalaginu. í ræðu sem Van den Broek hélt í Bmssel í gær sagöi hann aö nauðsynlegt væri að koma á samræmdri stefnu í málefnum þeirra ríkja sem hefðu fullan hug á að veröa aðilar að EB um næstu aldamót. Hann nefndi Pólland og Ungverjaland í því sambandi. Van den Broek, sem er fyrrver- andi utanríkisráöherra Hol- lands, sagöi aö bandalagið ætti að koma af stað ferli sem væri undanfari fullrar aðildar. Slíkt gæti byggst á auknu frelsi í verslun og viðskiptum og stjómmálalegum samskiptum. Pólland hefur þegar lagt til að landið fái aö verða aöilar að Evr- ópubandalaginu í þrepum. Fyrsta skrefið yrði aöild að utan- ríkisstefnu bandalagsins og öör- um ámóta málum. Erfib efna- hagsmál yröu aftur á móti látin bíöa betri tíma. Sex Miö- og Austur-Evrópuríki, Pólland, Ungverjaland, Tékk- land, Slóvakía, Búlgaría og Rúmenía, hafa gert rammasam- komulag viö EB um verslun og efnahagsaðstoð. Ríkin em samt ákveðin I að fá fulla aöild að bandalaginu fyrr en síöar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.