Tíminn - 18.03.1994, Síða 9
Föstudagur 18. mars 1994
Æ5%T«1%!» m |TyrriTv|r
9
Reynsluakst-
ur Ford
Mondeo 2.0
I hlaðbaks
Asíöasta ári kynntu Ford-
verksmiöjumar arftaka
Sienunnar á Evrópu-
markaöi. Bamiö hét og
heitir enn Ford Mondeo og þótti
bráöefnilegt strax viö fæöingu. í
útliti minnir hann nokkuö á
stóra bróöur Taums. Mondeo
hefur sópaö aö sér verölaunum,
en hann var, eins og viö höfum
áöur skýrt frá í bílaþætti, kjörinn
bíll ársins 1994 fyrir skömmu.
Þar fékk Ford Mondeo góöa ein-
kunn fyrir hönnun, frágang,
verö og ríkulegan búnaö.
Mondeo var í stuttum reynslu-
akstri hjá Tímamðnnum í síö-
ustu viku. Bílnum var ekiö tæp-
lega 300 km, en þat naut undir-
ritaöur dyggrar aöstoöar Jóhann-
esar Geirs Sigurgeirssonar,
alþingismanns Framsóknar-
flokksins í Noröurlandskjördæmi
eystra. Jóhannes Geir tilheyrir
þeim helmingi þjóðarinnar sem
er með bíladellu. Til þess aö hafa
meira gaman og gagn af reynslu-
akstrinum höfum við ákveöiö aö
bjóða forföllnum bílaáhuga-
mönnum að taka í gripina og
meta kosti og galla aö akstri
loknum. Jóhannes Geir ríöur hér
á vaðið, en það er von okkar aö
lesendur taki þessari nýbreytni
vel. Sú útgáfa af Mondeo, sem
viö ókum til reynslu, var sjálf-
skiptur, 5 dyra hlaöbakur meö
2.0 1, 4 strokka bensínvél. Vélin
skilar 100 kW eöa 136 ha. Togib
er 180 N við 4000 sn./mín. Sjálf-
skiptingin er fjögurra þrepa með
yfirgír og stillingu fyrir skiptingu
á viö misháan snúningshraöa.
Veröiö er rúmlega 2 m.kr., þar af
kostar sjálfskiptingin tæpar 100
þúsund krónur.
Ríkulega búinn
í Evrópusambandslöndunum
eru ABS-bremsur og loftpúði í
stýri staöalbúnaöur í Mondeoin-
um. Hér á landi er því hvom
tveggja sleppt, en hægt aö fá loft-
púöa og hemlalæsivöm sem
aukabúnaö. Bíllinn er sömuleiöis
ekki meö dagljósabúnaöi hér á
landi, sem getur bæöi veriö kost-
ur og galli, en fyrir vikiö veröur
hann ódýrari. Engu aö síöur er
staðalbúnaöurinn ríkulegur.
Huröir em samlæstar, útispeglar
og rúðuvindur rafknúin og bíll-
inn búinn vökva- og veltistýri.
Þaö er ekki einasta hægt að stilla
stýrishallann, heldur einnig fjar-
lægð stýrishjólsins frá öku-
manni. Þetta er kostur, mann-
fólkiö er ekki allt eins í laginu og
þaö getur komiö sér vel fyrir
handleggjastutta að geta dregið
stýrishjólib nær sér, en þurfa
ekki að kreppa fætur meö því að
færa sætisstólinn fram.
Af öömm skemmtilegum staö-
albúnaöi má nefna upphitaöa
framrúöu, þjófavamarkerfi, öfl-
ug hljómflutningstæki og inni-
byggða hátalara. Þaö vantar hins
vegar upphitun í sætisstólana að
framan, en maöur saknar þess
eftir að hafa vanið sig á það.
Reyndar benda nýjar rannsóknir
erlendis frá til þess að þessi bún-
aður geti valdið krabbameini í
endaþarmi og ef þaö er rétt, er
betra aö vera án haris.
Hljóðlátur og góbir
hemlar
Þegar sest er upp í bílinn og ekið
af staö, kemur tvennt á óvart
Ford Mondeo hlaöbakur er óneitanlega glœsilegur vagn.
Rúmgóður og þægilegur
Umsögn Jóhannesar Geirs:
„Væri fljótur á
honum norður"
Jóhannes Geir Sigurgeirsson er mikill áhuga-
maöur um bíla. Hann er bóndi úr Eyjafirðin-
um og situr jafnframt á þingi fyrir Framsóknar-
flokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra. Jóhann-
es fór stutta ökuferö á Ford Mondeoinum í
Reykjavík og nágrenni.
„Það er dálítiö erfitt að ætla sér ab gagnrýna bíl
sem bílablaöamenn í Evrópu hafa kosið bíl árs-
ins," sagöi Jóhannes Geir ab afloknum reynslu-
akstri. Fyrsta atriöi, sem hann nefndi, var góöar jóhannes
bremsur, en hann gagnrýndi Mondeoinn fyrir
sérkennaleysi í útliti. Þegar hann lagöi bílnum fyrir framan Alþing-
ishúsiö þekktu þingveröimir ekki gripinn á fjárbragöinu og spuröu
hvort þetta væri Mitsubishi. Jóhannes benti á aö öömm framleiö-
endum, eins og t.d. Volvo, BMW og Volkswagen (Golf III), hefði
tekist að halda svipmóti bílanna þrátt fýrir nýjar kynslóðir.
Hann hældi bílnum fyrir gott rými, en fannst hann dálítiö seinn
upp með sjálfskiptingunni. Jóhannes Geir sagöi að áöur en þessi
bíll var kynntur heföi Ford ekki veriö á listanum yfir þá bíla sem
hann gæti hugsað sér aö kaupa, en Mondeoinn hefði breytt viö-
horfinu.
Jóhannes fann aö því að frágangur rofa fyrir stillingu á miðstöö
væri losaralegur, en hældi frammistöðu hans í akstri á vegum úti.
„Ég ætti kannski ekki aö segja þaö opinberlega, en ég býst vib aö ég
gæti veriö nokkuð fljótur noröur á honum þessum," sagöi þing-
maöurinn að lokum. -ÁG.
ar útbúnaöur skipt sköpum.
Þessa þætti gefst að sjálfsögöu
ekki færi á aö prófa hér, en ör-
yggi ökumanns og farþega var
ein af ástæöum þess aö bíllinn
hlaut titilinn Bíll ársins í Evrópu
1994.
Gó&ur fer&abíll me&
mikið rými
Mondeo nýtur sín einna best
sem feröabíll. Rými fyrir farþega
og farangur er fimagott og í
akstri liggur bíllinn mjög vel,
sem reyndar er eölilegt fyrir bíl af
þessari stærö. Plássiö afturí er
óvenju mikið, en þegar búiö er
að leggja niöur sætisbak era tæp-
lega 2 metrar frá gafli fram aö
framsætisstólunum. Drifiö er á
hjólunum aö framan, en ein-
hvemveginn situr enn fast í
manni ab stórir fólksbílar eigi að
vera meö afturdrifi. Samkvæmt
upplýsingum frá umboðinu er
Mondeo jafnvel væntanlegur
meö fjórhjóladrifi með haustinu,
en sú útgáfa hljómar spennandi,
sér í lagi ef hagstæöir samningar
nást um verðið.
Bíllinn er meö sjálfstæða
gormafjööran á öllum hjólum,
sem er mátulega stíf og kemur í
heildina vel út. Á þeim tveimur
dögum, sem bílnum var ekiö til
reynslu, gafst ekki tækifæri til
strax á fyrstu kílómetranum.
Annars vegar ákaflega skemmti-
Iegur hemlunarbúnaður og hins
vegar góö hljóöeinangran, bæöi
frá vegi og vindgnauöi. Mondeo-
inn er búinn diskahemlum að
framan og skálum aö aftan, meö
heföbundnu hjálparátaki frá vél.
Hemlamir era reyndar þaö góöir
ab okkur Jóhannesi Geir flaug
fyrst í hug aö bíllinn væri meö
hemlalæsivöm, en sannreynd-
um síöar aö svo væri ekki.
Þessi bíll var hannaður nýr frá
granni og tekið mið af því að
hafa hann sem öraggastan.
Hemlar leika ávallt stórt hlutverk
viö að afstýra slysum. Veröi slysi
hins vegar ekki afstýrt, geta ör-
yggislásar í huröum og sérstyrk-
ingar á húsi, öryggisbelti og ann-
AC 1200 flýtur meb yfir 300 kg og kostar 1380 þús.kr. meö skatti.
þess aö aka á almennilegum mal-
arvegi, vegna þess aö þeir vora
allir meira og minna undir klaka
og snjó. Hann reyndist hins veg-
ar stööugur á vegi í hálku, og í
akstri á vegum úti fannst mjög
lítiö fyrir ferbinni, jafnvel þó ek-
iö væri greitt. Þetta skyldu Mon-
deoeigendur hafa í huga, þegar
þeir keyra í gegnum fyrram lög-
sagnaramdæmi Jóns ísberg á
Blönduósi og í umdæmi Selfoss-
lögreglunnar.
Vel heppnaöur
Eyöslan var ekki mæld, en hún
er uppgefin frá framleiöanda sem
tæplega 71 á hundraöið í stööug-
um akstri á 90 km/klst. og 8,4 1 á
hundraðiö á 120 km/klst. Þaö er
ekki ólíklegt að eitthvað megi
bæta viö þessar tölur til þess aö fá
fram raunveralega eybslu við
venjuleg skilyrði. Eyöslan hækk-
ar a.m.k. veralega á þessum 1300
kg bíl í akstri innanbæjar aö vetri
til.
í heildina tekið er þetta ríkulega
búinn og vel heppnaöur bíll, sem
hefur þegar aukiö hróöur Ford í
Evrópu. Hvemig bíllinn eldist er-
ekkert hægt ab segja um, en þeir
sem vilja þægilegan, rúmgóban
en þó lipran bíl, sem kemur ekki
of mikið viö pyngjuna, ættu að
skoöa hann vel. -ÁG
Svif-
nökkvar
Bílasalan Bílanes í Keflavík hóf
fyrir skömmu innflutning á
svifnökkvum frá Scat Hovercraft
í Bandaríkjunum.
Tvær tegundir era í boði,
nökkvi AC 960 meö 182 kg
burðargetu (52 ha.) og AC 1200
meö 318 kg burðargetu (64 ha.).
Hámarkshraði beggja svif-
nökkva er 80 km/klst. Verðið er
í hærra lagi, eöa 940 þúsund kr.
fyrir minni nökkvann og 1380
þúsund kr. fyrir þann stærri.
Veröin era meö vaski. -ÁG