Tíminn - 23.03.1994, Qupperneq 3
Mi&vikudagur 23. mars 1994
3
Bandaríkin:
Áritanir
gilda
skemur
/ togararalli Hafró var togaö á 596 stööum allt umhverfis landiö:
Landsmenn þurfa ab bíöa
Frá og með 1. apríl 1994 mun
utanríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna krefjast þess að öll sendi-
ráð Bandaríkjanna stytti há-
marks gildistíma B1-B2 vega-
bréfsáritana (fyrir almenna
ferðamenn og menn í við-
skiptaerindum) úr „ótiltekn-
um" niöur í tíu ár. Aðrar teg-
undir vegabréfsáritana, svo sem
námsmannaáritanir, haldast
óbreyttar. Þessi breyting er gerb
til að samræma vegabréfsárit-
anir í sendiráðum og ræðis-
mannsskrifstofum um allan
heim, og til að undirbúa tækni-
legar endurbætur, sem gera það
að verkum að nauðsynlegt er að
takmarka gildistímann.
Frá og með l.janúar 1995
munu áritanir með ótiltekinn
gildistíma sem gefnar em út
2.janúar 1985 eða fyrr falla úr
gildi. Aðrar vegabréfsáritanir
með ótiltekinn gildistíma
munu gilda í tíu ár frá útgáfu-
degi. Islendingar á leið til
Bandaríkjanna ættu að gæta að
dagsetningu á slíkum vega-
bréfsáritunum. ÓB
Hveragerbi:
Úrslit í
/ • •• •
profkjon
H-listans
1. Ingibjörg Sigmundsdóttir
forseti bæjarstjómar
2. Egill Gústafsson bifreiða-
stjóri
3. Hjörtur Benediktsson garð-
yrkjustjóri
4. Asgeir Egilsson kaupmaður
5. Steindór Gestsson garðyrkju-
maöur
Kosið var um fimm efstu sæti
listans. Alls tóku 270 manns
þátt í prófkjörinu.
Að H-listanum standa Fram-
sóknarflokkurinn, Alþýðu-
flokkurinn, Alþýðubandalag og
óflokksbundnir. H-listinn hefur
fjóra fulltrúa af sjö í bæjarstjóm
Hveragerðis. ÓB
til 1997 eftir betri tíð
Ef að líkum lætur verbur það
ekki fyrr en árið 1997 sem hægt
verður að auka eitthvað við
þorskveiði landsmanna, þegar
1993 þorskárgangurinn kemur
inn í veibistofninn. Að öðm
leyti er þorskstofninn í lægð
eins og verib hefur síðustu ár.
Þetta em aöalniðurstaöa nýaf-
staðins togararalls Hafrannsókn-
arstofnunar. JakobJakobsson, for-
stjóri Hafró, segir að frekari niöur-
stöður um ástand þorskstofnsins
mxmi liggja fyrir í árlegri ástands-
skýrslu stofnunarinnar síðar á ár-
inu, eða í vor.
Alls tóku fimm togarar þátt í tog-
araralli Hafró og var togaö á 596
stöðum allt umhverfis landið. Þar
af fengu skipstjómarmenn að
velja 300 togstaði og einnig var
tillit tekið til óska bátasjómanna
þegar valin vom 30 tog á gmnn-
slóð.
Samkvæmt bráðabirgðaniöur-
stöðu Hafró gefur þorskárgangur
1993 til kynna að hann sé sá
skásti síöan 1986 og staðfestir þaö
niðurstöðu seiðatalningar frá ág-
úst í fyrra. Þannig viröist þessi
yngsti árgangur þorsks vera um
meðallag aö stærö, eöa tæplega
200 milljónir fiska mibað við 3ja
ára aldur. Hinsvegar telja sérfræð-
ingar á Hafró of snemmt að full-
yrða rnn endanlega stærö „93 ár-
gangsins.
Þá gefur vísitala 2ja ára þorsks til
kynna að „92 árangurinn sé mjög
slakur og er það í samræmi við
fyrri niöurstöður, þótt meira
magn sé af 2ja ára þorski nú en í
fýrra. Sömuleiðis gefur lengdar-
dreifing þorsks til kynna að
minna sé af þorski í ár en var í
mars 1993. -grh
Ólafur Karvel Pálsson fískifrœbing-
urþungt hugsi yfirgröfum og línu-
rítum, en niburstaba þeirra rœbur
miklu um hver lífskjör þjóbarínnar
verba á nœstu árum. Tímamynd cs
Þab er ekki ab undra þótt forstjórí Hafró sé hálf mœbulegur a svipinn yfír astandi þorskstofnsins. Ekki bœtir ur
skák ab stjórnmálamenn hafa einatt leyft meirí veibi en hann og félagar hans hafa talib ráblegt og ekki hefur þab
kœtt geb guma. Tímamynd cs
Davíö Á. Gunnarsson:
Útilokaö aö svara:
Hvort viltu missa
hönd eöa auga?
„Þær spumingar sem landlæknir
spyr em sjálfsagt geröar til ab kalla
fram einhverja umræðu. Og það er
sjálfsagt alveg rétt, að ef við ekki
gætum okkar þá stefni í að við þurf-
um að fara aö velja og hafna.
Þaö er hins vegar ástand sem við
hér á íslandi höfum sloppið við og
eigum auðvitað að reyna að sleppa
Athugasemd frá Sigrúnu Magnúsdóttur:
Til fróöleiks fyrir Ingu Jónu
í Tímanum í gær sendir Inga
Jóna Þórbardóttir, sem nú
um stundir skipar þriðja sæt-
ið á framboðslista sjálfstæð-
ismanna, mér kveðju sína.
Hún viU sverja af sér þátt-
töku í uncjirbúningi einka-
væöingar SVR.
Greininni lýkur Inga Jóna
með þessum orðum: „Þetta er
sett fram hér í trausti þess ab
Sigrún Magnúsdóttir vilji hafa
það sem sannara reynist og
byggja kosningabaráttuna á
heiðarlegum og málefnaleg-
um gnmni."
Það vil ég, og því er rétt aö
eftirfarandi komi fram, Ingu
Jónu til fróðleiks.
Um mánaðamótin nóvem-
ber/desember 1992 héldu
sjálfstæðismenn borgarmála-
ráðstefnu. Morgunblaöið
greinir frá henni 2. des. 1992.
Á ráöstefnunni var aðallega
fjallað um einkavæðingu og
að nauðsynlegt væri að form-
breyta sem flestum borgarfyr-
irtækjum í hlutafélög.
„Rétt er að einkavæðing
borgarfyrirtækja í samkeppni
við einkafyrirtæki hafi for-
gang, en einnig er hægt að
einkavæða ýmsan þjónustu-
rekstur borgarinnar, sem er
ekki í beinni samkeppni við
einkaaðila á markaðinum."
Um SVR er m.a. þetta álykt-
að: „Einnig kemur til greina að
gera fyrirtækið að hlutafélagi
og selja hlutabréf þess síðar í
.áföngum á almennum mark-
aði."
Þama em sjálfstæöismenn í
borgarstjóm að leggja drögin
að undirbúningi baráttumála
sinna í borgarmálum og rauði
þráðurinn er einkavæðing.
Ég sé hvergi minnst á leik-
skóla eða skólamál, en Ámi
Sigfússon var þó þama stadd-
ur!
Borgarráð,
29. júní 1993
í lok fundar (76. liður) í borg-
arrábi 29. júní 1993 leggja
sjálfstæðismenn fram svo-
hljóðandi tillögu:
„Borgarráð samþykkir að
stefna ab stofnun Strætis-
vagna Reykjavíkur h.f. í ágúst
n.k. í samræmi við meginat-
riði þeirrar tillögu fulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í borgar-
ráði, sem lögð var fram 15.
júní s.l."
Jafnframt er lagt fram undir
þessum lib svar borgarstjóra
viö fyrirspum Kristínar Á. Ól-
afsdóttur um hvort greitt hafi
verið af fé Reykjavíkurborgar
til að undirbúa tillögufluming
þeirra um einkavæðingu borg-
arfýrirtækja.
Orðrétt segir í bréfi borgar-
stjóra:
„Ennfremur vann Inga Jóna
Þórðardóttir, viðskiptafræð-
ingur, tímabundið verkefni
fyrir borgarstjóra varðandi út-
tekt á rekstri ýmissa borgar-
stofnana og fyrirtækja með til-
liti til hugsanlegra breytinga á
rekstrarformi, aukinna útboða
og verbkannana.
Heildarkosmaður
2.758.885,- ."
Hér liggur fyrir svart á hvítu
svar borgarstjóra um hvað
Ingu Jónu var greitt og fyrir
hvaða vinnu. Þó ab Inga Jóna
hafi jafnframt fjallað um
hvemig einkavæða mætti
orkufyrirtækin, breytir það
engu í mínum huga. Þá fer
hún heldur ekki rétt með töl-
ur. Samkvæmt borgarráðs-
fundargerðinni fékk hún tals-
vert hærri upphæð fyrir vinnu
sína en hún gefur upp í Tím-
anum í gær.
Inga Jóna var fengin til ab
hanna framhaldið af sam-
þykktum borgarmálaráðstemu
sjálfstæðismanna og borgar-
búar (borgarsjóöur) lámir
borga.
Þar sem ég er sammála henni
um ab sjálfsagt sé aö hafa það
sem sannara reynist, sendi ég
þessar línur.
við eins lengi og við getum," sagði
Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Rík-
isspítalanna, er Tíminn spurði
hann álits á könnun landlæknis um
forgangsrööun í heilbrigðisþjón-
ustu, sem virðist nokkuð umdeild.
En hugsanlega var það kannski
megintilgangur hennar.
Davíð bendir á, að hagfræðin geri
ráð fyrir því að til þess að eitthvert
jafnvægi sé á markaði, þá séu kaup-
andi og seljandi jafn vel upplýstir
um þá vöru eða þjónustu sem í boði
er. I rauninni sé þama verið að
reyna að búa til einhverjar upplýs-
ingar um einhvern eftirspumar-
markað — reyna að finna út hvað
það er sem almenningur í landinu
vill helst. En til að geta svarað því
og vita eitthvað um það, þá þurfi
fólk aö vera betur upplýst um það
efni sem um er spurt, heldur en það
getur mögulega verið.
„Ég tel hvorki mig né einhvem
annan geta svaraö því hvort mikil-
vægara sé að fækka hjartaaðgerðum
eða mjaðmaliðaaðgeröum, meðan
ég hef ekki upplifað hvort tveggja.
Hið svokallaða Oregonlíkan byggist
á því að spyrja almenning svona
spuminga. En, sem hagfræöingur,
er ég á móti því að fólk sé spurt um
eitthvað sem það hefur ekki sjálft
staðið frammi fyrir. Þú getur t.d.
ekki svarað því; hvort þú villt held-
ur missa vinstra augað eða hægri
hendina, nema að þú hafir prófað
hvort tveggja sjálfur. Þess vegna er
þetta, aö mínu mati, hagfræðilega
röng aðferö, af því fólk hefur ekki
möguleika til að svara þessu. Það ab
landlæknir vekur athygli á málinu
og bendi á hvert við erum að fara
finnst mér á hinn bóginn fyllilega
réttmætt. Hann er að reyna að fá
umræðu um grafalvarlegan hlut,"
sagði Davíð Gunnarsson. - HEI