Tíminn - 23.03.1994, Page 8
8
Smwíww
Mi&vikudagur 23. mars 1994
Sameinuðu þjób-
irnar hvetja til
aögeröa til lausn-
ar vatnsskorti
iRúm m/springdýnu (tvöföld fjödrun'
Nordwijk, Hollandi, Reuter
Heimurinn er að verða vatns-
laus! Það stefnir allt í það að
innan tíðar verði hreint vatn
af skomum skammti um víða
veröld. Lausn veröur ekki
fundin nema með sameigin-
legu átaki þjóða heims.
í gær hófst mikil ráðstefna
um vatn í bænum Nordwijk í
Hollandi undir yfirskriftinni
„Veraldar vatns dagurinn".
Ráðherrar 80 ríkja komu til
ráðstefnunnar sem er sú fyrsta
sinnar tegundar í sögunni. Þar
verður rætt um hvemig bregb-
ast eigi við aðsteðjandi vanda.
Elisabéth Dowdeswell, fram-
kvæmdastjóri umhverfis-
vemdaráætlunar Sameinuðu
þjóðanna, segir að neyslan á
vami hafi þrefaldast frá því á
sjötta áratugnum og níufald-
ast frá því um aldamótin 1900.
Ef ekki verður gripið í taum-
ana mun hún tvöfaldast frá
því sem hún er í dag fram til
ársins 2050.
„Það er nauðsynlegt að taka á
vatnsvandanum um leið og
við berjumst gegn þynningu
ósonlagsins ... vatnsvandinn
er meiriháttar vandamál," seg-
ir Elisabeth Dowdeswell.
Hún gerði umhverfismálaráð-
hemmum, sem sitja ráðstefn-
una, grein fyrir því að skortur
á hreinu vatni gæti verið al-
varieg ógn við heimsfriöinn,
sérstaklega á svæðum eins og
Miö- Austurlöndum, þar sem
vamsbirgöir væm mjög tak-
markaöar.
í ávarpi Boutrosar Ghali,
framkvæmdastjóra Samein-
uðu þjóðanna, sem flutt var á
myndbandi benti hann á þá
staðreynd að milljaröur
manns í þriðja heiminum
heföi ekki reglulegan abgang
að hreinu drykkjarvami og
tveir milljarðar hefðu ekki að-
gang að hreinlætisaðstöðu.
James Grant, framkvæmda-
stjóri Bamahjálpar Sameinuðu
þjóöanna, sagði að 35.000
böm létust á degi hverjum af
ástæðum sem rekja mætti til
skorts á vatni og hreinlæti. Ef
allir legöust á eitt mætti koma
í veg fyrir flest þessara dauðs-
falla.
Yfírmaöur fribargœslulibs 5Þ segir þróurt í átt til fribar óhjákvœmiiega. Reuter
Sir Michael Rose, yfirmabur fribargœslulibs Sameinubu þjóbanna í Bosníu, var ablabur af Elísabetu II Englands-
drottningu í gcer. Hann notabi tœkifœríb til ab lýsa þeirri skobun sinni ab ekki yrbi aftur snúib af leib í átt til fríbar.
Vib athöfnina í Buckinghamhöll sagbi Rose ab Bosníubúar vceru uppgefnir á eybileggingunni sem stríbib hefbi haft
í för meb sér.
„Ég held ab ekki verbi aftursnúib afþessarí leib (til fríbar) aballega afþví ab fólkib í Bosníu vill fríb og öryggi"
Bosnía:
Leita uppi böm sín
með aðstoö tölvu
90x200 kr. 35.750,--------
120x200 kr. 46.650,-
Kommóða kr. 9.500,- —
Skrifborð kr. 9.500,- —
SENDUM
UMALLT
LAND
uðu þjóöanna sagöi í gær.
„Þetta em böm fólks sem fór á
taugum þegar stríðiö færðist nær
og kom börnum sínum á þá sem
komust frá hættusvæðunum,"
sagði Sylvana Foa, talsmaður
Flóttamannahjálpar samtakanna
(UNCHR).
„Börnunum var troðið í gegnum
glugga á langferðabílum, þau skil-
in eftir í lestarvögnum og hrein-
lega hent í bíla fólks sem var á
flótta."
Aðgerðin „Endurfundir" var
skipulögð af Flóttamannahjálp-
inni og vonandi er það enn eitt
merki þess að brátt sjái fyrir end-
ann á stríðinu í Bosníu sem nú
hefur staðið í rétt tæp tvö ár.
Sérfræðingar Sameinuöu þjóð-
anna segja að um 40.000 vegalaus
böm frá fyrrverandi lýðveldum
Júgóslavíu hafi verið skráð í
flóttamannabúðum og ríkjum
sem hafa tekið við flóttafólki frá
þessum löndum.
Ríkisstjómir Bretlands, Ítalíu,
Svíþjóðar, Hollands, Slóveníu og
Tyrklands vom á einu máli um að
þetta væri mál sem yrði aö leysa
og þaö án tafar.
Sylvana Foa segir aö ef beðið sé
of lengi, fari bömin að gleyma því
hver þau séu. Hún segir að sum
bamanna viti ekki lengur hvað
þau heiti.
Aðgerðin „Endurfundir" byggist
á því að upplýsingum um bömin
er komið á tölvutækt form og for-
eldrar týndra bama geta komið á
ákveðna staði, þar sem hægt verð-
ur að fletta upp í þessum upplýs-
ingum með svipuðum hætti og
þegar leitað er í öðmm gagna-
gmnnum.
Aðgerðin, sem á að kosta sem
svarar 170 milljónum íslenskra
króna, er studd af Þróunarsam-
vinnustofnun Bandaríkjanna og
Sorossjóðnum sem kenndur er
við ungverskættaða milljarða-
mæringinn George Soros. Banda-
ríska fyrirtækið General Motors
og franska fyrirtækið Bull sjá
þeim sem starfa að aðgerðinni fyr-
ir tölvum. ■
Náttborð kr. 12.000,-
Halogenlampi kr. 2.900,-
Genf, Reuter
Foreldrar í Bosníu, sem í örvænt-
ingu sinni vegna stríðsins komu
bömum sínum frá hættusvæð-
vun, fá brátt tækifæri til að hafa
upp á þeim með aðstoð tölvu, eft-
ir því sem formælandi Samein-
105x200
kr. 43.150,-
FÁANLEGT í FLEIRI LITUM
TM - HÚSGÖGN
Srðumúla 30 — sfmi 68-68-22
0PIÐ MANUDAGA-FÚSTUDAGA 9-18
LAUGARDAGA KL. 10-17
SUNNUDAGA KL. 14-17
A GJAFVERÐI
STÓRFELLD VERÐLÆKKUN
Á næstunni kynnum við nýjar gerðir (Jjmm kæliskápa. í sam-
vinnu við<í#*A/*#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana
af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum
afslætti, eins og sjá má nér að neðan:
gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verð áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr.
K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490
K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480
K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790
KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560
KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980
KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890
KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960
KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990
KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970
Dönsku Qmíajm kæliskáparnir eru rómaðir fyrir
glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni.
Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því
þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga!
Veldu (fjrtAA* - GÆÐANMA og VERÐSINS vegna.
/=nnix
fyrsta flokks frá DS= MB Bbaai I 11
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420