Tíminn - 23.03.1994, Síða 10
10
fíwíwi
Mi&vikudagur 23. mars 1994
Mikib ribib í
Víbidalnum
— Vélslebar og skellinöörur til ama
Sjaldan eöa aldrei hefur veriö
eins mikib ribib út um helgar
eins og núna í Víbidalnum og í
hestabyggbunum í kringum
Reykjavík, enda vebur yndis-
legt til útreiba á björtum sólrík-
um dögum, þegar jörb er snævi
þakin og jafndægur á vori
tryggja birtu langt fram á
kvöld. Þá er Landsmótib á Hellu
framundan og öll stórmótin og
því ber ab hafa gæbingana vel
æfba fyrir alla sigrana.
Nokkur brögb eru ab því ab vél-
slebaunnendur virbi ekki reglur
sem þeim eru settar, og getur
þetta verib stórhættulegt fyrir
hestamenn. Sérstaklega ef vél-
slebamir geysast áfram í djúpum,
mddum reibgötum og fá állt í
einu hóp af hestum framan á sig.
Þetta er t.d. áberandi vib Rauba-
vatnib þar sem Reykjavíkurborg
góbu heilli hefur mtt reibvegina,
en þá er ekkert grín ab mæta vél-
slebum á hundrab, þegar menn
em ef til vill meb alla fjölskyld-
una meb sér á baki og suma
óvana. Algjörlega er óþarfi fyrir
vélfákana ab sýna hestöflin í sjálf-
um Víöidalnum, þó aö snjór sé á
bílveginum, enda ættu jafn
greindir menn og margir vélsleöa-
menn em, aö sjá þaö sjálfir ab
ekki er bætandi á umferöaröng-
þveitiö í Víöidalnum meö alla
hestamennina, bílaumferöina,
skokkarana og hjólreiöamennina,
ásamt frjósömum íslendingum
meö bömin í vagni eöa á sleöa í
sunnudagsgöngutúmum og
hundinn í eftirdragi.
Þetta gildir aö sjálfsögöu líka fyr-
ir skellinöömeigendur, sem oft
fara meö þvílíkum óhljóöum um
Víöidalinn og nærliggjandi reiö-
gömr aö meö ólíkindum er. Bíl-
vegimir em fyrir skellinöömrnar
og bílana, heiöamar fyrir vélsleö-
ana og reiögötumar fyrir hesta-
mennina. Slysin gera ekki boö á
undan sér og ættu því allir að
virða þessa reglu. Nóg er víst aö
gera hjá lögreglunni, hún á ekki
aö þurfa að skipta sér af svona
sjálfsögöum hlut. ■
Tamningámennimir horfa nú stíft til Landsmótsins og allra stórmótanna og temja dag og nótt og um allar helg-
ar. Leynivopnin geta því birst algjörlega óþekkt og óvcent. Hér er hinn vinsœli tamningamabur Magnús Haukur
Norbdah! á Trígger frá Litlu- Tungu, sem er undan skeibgamminum Mósu frá Skarbi og Fáfni frá Fagranesi.
Vetrar-
leikar
Harðar
— 76 ára keppandi sigr-
ar skeiöib
Sá fáheyrði atburður gerðist á
vetrarleikum hestamannafé-
lagsins Harðar í Mosfellsbæ um
helgina aö Kristján Þorgeirsson,
76 ára keppandi, sigraöi í skeið-
inu og vom þó bæði Varmadals-
menn og Eiríksstaðahross mætt
til keppni. Kristján Þorgeirsson
— eöa Stjáni póstur, eins og
sveitungar hans kalla hann, þvi
hann var lengi meö póstinn í
Mosfellssveit — á ekki langt ab
sækja hestamennskuna, þvi
hann er bróöir Aðalsteins heit-
ins á Korpúlfsstöðum og þannig
föðurbróðir Aöalsteins Aöal-
steinssonar, hins kunna skeib-
reiöarknapa og sýningarmanns
og margfalds heimsmeistara í
skeiöi. Kristján er Önfiröingur,
frá Armúla í þeim fagra firöi, og
lætur sig ekki muna um það aö
gefa 70 hestum morgungjöf á
hverjum morgni. Félagi Krist-
jáns í þessu methlaupi, Þrymur,
9 vetra stólpagripur úr Eyjafiröi,
er undan Örvari frá Hömrum í
Grímsnesi. Aö sögn Kristjáns
fékk hann hestinn ungan og
fmmtaminn og hefur haft mik-
inn unað af honum. Hesta-
mennskan væri sitt líf, enda
væri þar alltaf líf og fjör og kyn-
slóðabiliö þekktist ekki.
Helstu úrslit á vetrarleikunum
uröu annars þessi:
Börn yngri:
Rúrik Dan á Kóp sigraði, þá
kom Brynja Guömundsdóftir á
HESTAR
GUÐLAUCUR TRYGGVI KARLSSON
Stoltur snillingur leggur upp í sigursprettinn á eyfirska gœbingnum sínum.
Sigurínn í höfn, 150 metrarnir ab baki á 16,9 sekúndum. „AM frœndi,
skeibheimsmeistari, má bara fara ab vara sig."
Páinn, Lovísa Guðmundsdóttir
á Sörla, Kristján Magnússon á
Pæper og Þorbergur Magnússon
á Breka.
Börn eldri:
Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa
sigraði, þá kom Helga Ottós-
dóttir á Kolfinni, Hrafnhildur
Jóhannesdóttir á Miöli, Ragn-
heiöur Sveinbjömsdóttir á
Hreggviöi og Fanney Dögg Ól-
afsdóttir á Strák.
Unglingar:
Garðar Hólm Birgisson sigraöi á
Baldri, þá kom Guömar Þór Pét-
ursson á Gammi, Sölvi Sigurðs-
son á Nunnu, Berglind Hólm
Birgisdóttir á Asa og Gísli Þrast-
arson á Freyju.
Tölt, minna keppnisvanir:
Öm Ingólfsson á Pjakki sigraöi,
þá kom Kristján Magnússon á
Rúbín, Ema Amardóttir á Þey,
Rúnar Þór Guöbrandsson á
Dimmu og Björgvin Jónsson á
Sigga.
Tölt, meira keppnisvanir:
Gubríöur Gunnarsdóttir á
Flóka sigraði, þá kom Barbara
Mayer á Háfeta, Brynjar Gunn-
laugsson á Prinsessu, Haraldur
Sigvaldason á Darra og Guö-
mundur Hauksson á Gustrós.
150 m skeið:
Kristján Þorgeirsson á Þrym,
16,9 sek., Guðmundur Hauks-
son á Þórði, 17,64 sek., og Björg-
vin Jónsson á Pæper, 18 sek.
sléttar.