Tíminn - 23.03.1994, Síða 11

Tíminn - 23.03.1994, Síða 11
MiÖvikudagur 23.mars 1994 Valur Snorrason frá Blönduósi Allur sá fjöldi fólks sem fylgdi Vaí Snorrasyni síð- asta spölinn, laugardag- inn 12. mars, komst naumlega fyrir í hinni nýju og rúmgóðu kirkju á Blönduósi, en legstaöur hans var gerður þar í kirkjugarð- inum. Undanfarin misseri hafði Valur háð baráttu við erfið veikindi. Snemma á síöastliðnu ári fór hann í hjartaígræðslu til Sví- þjóðar. Sú aögerð gekk sam- kvæmt áætlun, en fljótt kom annað óvænt í Ijós. Ným hans urðu óstarfhæf og orsakaði það stööuga læknismeðferð bæði í Gautaborg og í Reykjavík. Und- irbúin vom nýmaskipti þar ytra, sem áttu að veröa áfangi til nýs og heilbrigðara lífs. Allt var gert til þess að betur mætti horfa og sigur að vinnast í or- ustunni milli lífs og dauða með aöstoð háþróuðustu læknavís- inda. En snögglega var klippt á þráðinn og Valur var allur. Lög- mál lífs og dauða fór sínu fram ' og máttur gróandi lífs laut í lægra haldi. Allur fólksfjöldinn við jarðarför Vals sýndi ótvírætt þaö rúm sem hann átti í hugum samferðafólksins og það hlaut að óska að samfylgdin yrði lengri, mótuð af heilbrigði og starfsorku. t MINNING Valur var einn af átta bömum hjónanna Þóm Sigurgeirsdóttur og Snorra Arnfinnssonar. Dæt- umar era tvær og synirnir sex. Þau hjónin fluttu til Blönduóss frá Borgamesi árið 1943. Valur var fæddur á Siglufirði, en faðir hans haföi verið bústjóri á kúa- búi kaupstaöarins á Hóli um skeið eftir aö hafa lokið bú- fræðinámi á Hvanneyri. Frá Siglufirði lá leið þeirra hjóna til Borgamess þar sem Snorri var hótelstjóri um skeið, en þaðan til Blönduóss svo sem áður seg- ir. Þau Þóra og Snorri vom bæði Vestfirðingar, en Húnvetningar tóku þeim vel og þau féllu auð- veldlega inn í húnvetnsk lífs- munstur. Snorri var athafna- samur bjartsýnismaður. Hann byggði upp öflugan hótelrekst- ur á Blönduósi og var mjög virk- ur í félagsmálum sýslunnar allr- ar. Hverskonar félagsmálum veitti hann aðstöðu í húsum sínum, en einkum vom það ungmennafélagsmál og flokks- mál framsóknarmanna sem honum vom hjartfólgin og sást hann naumlega fyrir í því efni. Á heimili þeirra hjóna áttu sam- starfsmenn og vinir hlýjar smndir og bömin uxu og döfn- uðu. Snorri Amfinnsson var fæddur aldamótaárið. Hann varð ekki gamall maður og réð- ust ævilok hans með áþekkum hætti og sonarins nú. í þessu umhverfi og þessum jarðvegi óx Valur upp. Atta ára gamall fór hann í sveit aö Flögu í Vamsdal og var þar næstu súmrin fram um fermingarald- urinn. Leiðir tveggja annarra bræðra hans lágu einnig fram í dalinn og tryggðir mynduðust sem ekki hafa slitnað, þótt tím- ar hafi liðið og fjariægðir milli hlutaðeigenda. Valur gerðist rafvirki að lær- dómi og stundaði þá iðn, en um tveggja áratuga skeið var hann ráðsmaður við Héraðshæliö á Blönduósi eöa þar til hann varð að láta af föstu starfi vegna sjúk- dóms síns. Hann fetaði í fótspor föður síns um að vera virkur í fé- lagsmálum. Hann var formaður Ungmennasambands Austur- Húnvetninga, svo sem faðir hans hafði verið, og sat í sýslu- nefnd fyrir Blönduós. Virkur Lionsfélagi var Valur meöan heilsa hans leyfði. Allt dagfar hans mótaðist af góðvild og greiðasemi og fólkinu þótti gott að hafa hann sín á meðal. Hann var góður og heilsteyptur félagi og vinur vina sinna. Tengslin við Vatnsdalinn urðu áþreifan- legri með ámnum og sýnilegri öllum, er hann byggði sér sum- arbústað sunnan við túnið á Flögu, sem hlaut hið yfirlætis- lausa nafn Hálsakot. Þar hóf hann strax skógrækt. Síðar þró- uðust málin þannig að Valur varð eigandi jarðarinnar og þar hugöi hann á framtíö sína sem vatnsdælskur bóndi. Á síðari ár- um hafði Valur snúið sér að hrossaeign ög hestamennsku og ætlan hans var aö reka hrossabú að Flögu. Svo mikil var alvara hans í því efni að hann lagði í dýra framkvæmd við gerð æf- ingavallar þar heima á Flögu og ætlaði að skapa öðmm syni sín- um þar góða aðstöðu til fram- búðar. Svo mikið er víst að Vatnsdælingar fögnuðu þessum áformum öllum, sem nú verða í 'Tl nokkurri óvissu um skeið. En hann Valur var ekki einn í lífinu. Hann kvæntist Kristínu, dóttur Ágústs bifreiðastjóra Jónssonar á Blönduósi og konu hans Margrétar Jónsdóttur. Þau hjón vom bæði aðflutt, sem for- eldrar Vals, Ágúst Vestfirðingur en Margrét Akureyringur. Unnu þau sér ósvikinn þegnrétt í Húnavatnsþingi, eins og for- eldrar Vals. Kristín Ágústsdóttir gerðist stöðvarstjóri Pósts og síma á Blönduósi fyrir nokkmm missemm. í veikindum manns síns stóð hún viö hlið hans þar til yfir lauk. Þar um var enginn efi. Böm þeirra Kristínar og Vals em þrjú, tveir synir og dóttir, en áður hafði Kristín eignast dótt- ur, svo að systkinin em fjögur. Margrét er elst, búsett á Hellu, næst er Þóra, búsett á Blöndu- ósi, síðan Ágúst, sem er við nám og Valur yngstur, við nám að Hólum í Hjaltadal. Sem gamall Vatnsdælingur hlýt ég að óska þess að draum- urinn hans Vals Snorrasonar um búskapinn á Flögu rætist, þótt sjálfur hafi hann verið hrif- inn frá ætlunarverki sínu. Tím- ans rás verður ekki stöðvuð og við mannanna böm sjáum svo skammt til hins ókomna. Að- eins getum við óskað og vonað og tekið þátt í því sem gerist í kringum okkur, hvort sem er í gleði eða sorg. Við hjónin vottum öllum nán- ustu aðstandendum Vals Snorrasonar einlæga samúð og biðjum þeim blessunar um alla framtíð. Grímur Gíslason Syngjandi æska Búnaöarsamtökin: rn •• 1 •• 1 • Tvo felog undir einni stjóm / því er lítill vafi, aö best heppnaða uppeldisátak íslendinga er í tónlistinni. Þar var mörkuð ákveðin stefna kringum 1970 sem olli því að upp spmttu tónlistarskólar um allt land með öflugu starfi. Af því njótum við nú margvíslegra ávaxta, m.a. í ágætri sinfóníu- hljómsveit, íslensku ópemnni, Söngskólanum, að ógleymdum mörgum ágætum kómm sem nú geta, lærdóms síns vegna, æft upp og flutt hin erfiöustu stykki með litlum fyrirvara. Dæmi um hið mikla grasrótarstarf gat að heyra í Langholtskirkju 19. mars og Selfosskirkju 20. mars, þar sem Unglingakór Selfosskirkju og Kór Kórskóla Langholtskirkju sameinuðu krafta sína í tónleik- um. Þar ráða ferð Jón Stefánsson og Glúmur Gylfason, organistar og söngstjórar kirknanna tveggja, og stjómuðu þeir til skiptis, Glúmur fyrir hlé en Jón eftir hlé. Efnisskráin var tviþætt: fyrir hlé fluttu kóramir saman og hvor í sínu lagi ýmsar perlur, Stofnun Sigurðar Nordals hefur gefið út bókina Hall- dórsstefhu. í bókinni em þrjú ávörp og fimmtán fyrir- lestrar sem fluttir vom á alþjóð- legri ráðstefnu, er stofnunin gekkst fyrir um ritstörf Halldórs Laxness í tilefni af níræðisaf- mæli hans. Ráðstefnan fór fram dagana 12. til 14. júní 1992. Þeir, sem eiga erindi í rijdnu, em: Árni Bergmann, Ámi Sigur- jónsson, Ástráður Eysteinsson, Eysteinn Þorvaldsson, Gísli Pálsson, Guðrún Nordal, Gunn- ar Kristjánsson, Halldór Guð- mundsson, Halldór E. Laxness, TONLIST SIGURÐUR STEINÞÓRSSON svosem Heyr, himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjömsson, Máríu- vers Páls Isólfssonar og Hver á sér fegra föðurland eftir Emil Thoroddsen. En eftir hlé fluttu kóramir, ásamt kammersveit og einsöngvumm, Gloríu eftir An- tonio Vivaldi. Raddskipan var þannig, vegna æsku kórfélaga sem hafa yfir engum djúpum röddum að ráða, aö 32 sungu fyrsta sópran, 18 annan sópran, en 16 sungu alt. Þama var sungið af kunn- áttu og öryggi, enda læra kórfé- lagar tónfræði, tónheym og nótnalestur auk raddþjálfunar og æfingar í samsöng. Sópran-tvísönginn Laudamus te sungu þær Valgerður Guðrún Guðnadóttir og Fríða Björg Leifsdóttir faguriega, og Val- gerður aftur einsöng í Domine Deus meö safamiklu óbóspili Fréttir af bókum Helga Kress, Hubert Seelow, José A. Femández Romero, Peter Hallberg, Régis Boyer, Rory McTurk, Steinunn Sigurðardótt- ir, Turid Sigurðardóttir og Vé- steinn Ólason. Efni erindanna er fjölbreytt. Er þar fjallað um skáldsögur Hall- dórs, minningasögur, ritgerðir og ljóð, viðhorf hans til bók- menntaarfs íslendinga, skáld- skaparfræði hans og mælskulist, tengsl verka hans við erlendar Daða Kolbeinssonar. Þrjár alt- raddir úr kómum, Ásdís Krist- insdóttir, Christa Aikins og Lo- vísa Ámadóttir, sameinuðust í einsöngsröddinni í „Agnus Dei, qui tollis peccata mundi, qui se- des ad dexteram Patris", sem út- leggst „Drottins lambið, sem berð syndir heimsins, situr við hægri hönd föðurins". Hins veg- ar sakar ekki að geta þess, að „filius unigenitis" merkir ein- getinn sonur en ekki einkason- ur. Sjálfsagt er það fegursti eigin- leiki hvers kórsöngvara að trana sér ekki fram, heldur blandast í kórinn. En mætti eitthvað að þessum tónleikum finna, þá vom þeir í daufasta lagi — það vantaði kraft og gleði, sem þó ætti að vera fullt tilefni til í kristilegum tilbeiðslumessum eins og þessari Gloríu Vivaldis. En að öðra leyti vom þetta fal- legir og skemmtilegir tónleikar, sem vom dæmi um það mikla uppbyggingarstarf sem fram fer í tónlistariðkun um allt land. ■ bókmenntir og viðtökur þeirra í öðmm löndum. Ráðstefnuritið er því góð heimild um hve margbreytileg rannsóknarefnin varðandi verk Halldórs Laxness em og rannsóknartökin mörg. Ritstjórar Halldórsstefhu eru El- ín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason. Halldórsstefha er ann- að ritið sem Stofnun Sigurðar Nordals gefur út. Það er 208 bls. Útgáfuþjónustan Skerpla sá um umbrot. Valur Skarphéðinsson hannaði kápuna. Steindórs- prent-Gutenberg hf. prentaði. Hið íslenska bókmenntafélag sér um dreifingu. ■ Fyrir rúmum 8 ámm tók ég að mér fyrir stjóm Búnað- arfélags íslands að gera grein fyrir því, hvernig skipa mætti félagsmálum bænda. Niðurstaða mín var sú, að ráð- legt væri að sameina Búnaðar- félagið og Stéttarsamband bænda. Var það raunar annað en ég hafði álitið fyrirfram. Um þetta má lesa í greinargerð í Búnaðarriti 1987. Síðan hef ég ekki fylgst með málinu fyrr en nú, að ljóst varð á nýliðnu Búnaðarþingi að skriður var kominn á það. Ég vænti þess, að fleirum en mér þyki for- vitnilegt að bera málið, eins og það er nú lagt fyrir, saman við nokkrar hugmyndir, sem komu fram í greinargerðinni. Búnaðarþing ályktaði um daginn um aö efna til skoð- anakönnunar meðal bænda um það, hvort Búnaöarfélag íslands, og Stéttarsamband bænda skuli „sameinast undir eina yfirstjóm". Slík tilhögun, að félögin tvö starfi undir einni yfirstjóm, hugkvæmdist mér ekki, en vissulega sýnist þab geta auðveldað fram- kvæmdina, meöan verið er aö laga sig að nýjum aðstæðum, að sama stjóm, kosin af sömu aðalfundarfulltrúum, sé fyrir báðum félögunum. í drögum aö samþykktum vegna sameiningarinnar, sem Búnaðarþing fékk í hendur og fjallaði um, er gert ráð fyrir 36 fulltrúum á aðalfundi, 25 kosnum af búnaðarsambönd- um héraðanna og 11 af bú- greinafélögum. í greinargerð minni taldi ég mikilvægt að skipa málum bændasamtak- anna á gmndvelli alþingis- kjördæma og flétta þar saman fulltrúastarf á vegum búgreina LESENDUR og almennra búnaðarfélaga. í tengslum vib það er spurning- in um fyrirkomulag á kosn- ingu aðalfundarfulltrúa og stjómar. Um það mætti margt segja. Landsráðunautar bænda starfa hjá Búnaðarfélagi ís- lands. í áðumefndum drögum að samþykktum er lögð áhersla á, að starfsemi þeirra sé fjárhagslega aðskilin annarri starfsemi sameinaðra bænda- samtaka. Ætla má, að því markmiði verði auðveldar náð með tveimur félögum, þótt stjómin sé ein. Mér þótti álit- legast, og tengdi ég það spum- ingunni um félagsskipulag bænda, að starfsemi lands- ráðunauta yrði í nánum tengslum við búvísindadeild á Hvanneyri og garðyrkjuskól- ann á Reykjum, en starfsemi annarra ráðunauta á hendi búnaðarsambandanna, eins og verið hefur. Bjöm S. Stefánsson Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þurfa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistabar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. SÍMI (91) 631600 Halldórsstefna Rit Stofnunar Siguröar Nordals 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.