Tíminn - 23.03.1994, Page 13

Tíminn - 23.03.1994, Page 13
Miðvikudagur 23. mars 1994 13 |||| FRAMSÓKNARFLOKKURENN Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins veröur haldinn þann 15. og 16. april n.k. að Borgartóni 2, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Dagskrá auglýst slðar. ÍSLENSK MÁLSTÖÐ Staða málfræðings í Islenskri málstöð er laus til umsóknar staða sérfræð- ings í íslenskri málfræði. Verkefni eru einkum bundin hagnýtri málffæði: málfarsleg ráðgjöf og fræðsla, ný- yrðastörf, ritstjórnar- og útgáfustörf o.fl. Til málfræðings- ins verða gerðar svipaðar hæfniskröfur og til lektors í ís- lenskri málfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um fræðileg störf um- sækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101 Reykjavík, fýrir 1. mat 1994. Staðan verður veitt frá 1. ágúst 1994. Nánari vitneskju veitir forstöðumaður, sími 91-28530. Reykjavík, 16. mars 1994. Islensk málstöð. Leopold Page, einn afþeim sem Oskar Schindler bjargabi, setur stein á leibi Schindlers í virbingarskyni samkvœmt gybingasib. Kvikmyndin „Schindlers list" hlaut 7 Óskarsverölaun: Gleymum ekki Helförinni I SPEGLI TÍMLAJMS Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlý- hug viö andlát og útför fósturmóöur minnar og ömmu okkar Þórhöllu Guðrúnar Ólafsdóttur Meiri-Tungu, Holtahreppi Guð blessi ykkur öll. Jóna Steinunn Sveinsdóttir Þórhalla Guðrún Gisladóttir Ketill Gíslason Sigríöur ólafía Gísladóttir Guöbjörg Gísladóttir Árbjörg Anna Gísladóttir Guöríöur Gísladóttir Stefán Þór Sigurösson Engilbert Ólafur Friöfinnsson if Bróöir okkar og mágur Þorsteinn Jónsson rafvélavirki Breiöageröi 10 veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju fimmtudaginn 24. mars kl. 13.30. Halldór Jónsson Katrín Jónsdóttir Svanborg Jónsdóttir Laufey Jónsdóttir Valbjöm Guöjónsson Steven Spielberg hlaut loks í fyrradag náb fyrir augum bandarísku kvikmyndaaka- demíunnar og nýjasta stór- virki hans, „Schindlers list", fékk hvorki fleiri né færri en 7 Óskarsverblaun. „Helförin má aldrei gleymast," sagbi Spiel- berg er hann tók vib verblaun- unum og í hans augum var þab fyrst og fremst af hugsjón sem hann rébist í gerb mynd- arinnar. Eigi ab síbur hljóta viburkenningamar ab verba bobskapnum til framdráttar. Óskar Schindler, sem beitti áhrifum sínum til ab bjarga lífi um 1100 gyðinga, var mikilhæf- ur mabur. Túlkun Liam Neeson á honum í myndinni er talin nokkuð nálæg raunveruleikan- um. „Hann var stærri en lífið sjálft, og mikill riddari en jafn- framt ákveðinn," segir Eva Scheuter, 79 ára gamall einkarit- ari Óskars Schindlers. „Hann beitti óspart persónutöfmm sín- um og meðfæddum sjarma til að hafa áhrif á fók og láta það verða við vilja hans. Og það tókst," segir Scheuter ennfrem- ur. Það er til lítils ab segja lesend- um meir um Schindler sjálfan og líf hans, því sjón er sögu rík- ari og eru menn hvattir til að sjá myndina í kvikmyndahúsum. Steven Spielberg og konan hans, Kate Capshaw, heimsóttu útrým- ingarbúbirnar í Auschwitz á dög- unum. Schindler sjálfur t.v. í Kraków, Póllandi árib 1943. Hann var mikil áhuga- mabur um hesta. Meöfylgjandi eru nokkrar myndir, jafnt úr sviösettum raunveruleika sem sönnum, en ekkert kemur í stað þess að upp- lifa hina kynngimögnuðu sögu á hvíta tjaldinu. Liam Neeson íhlutverki Schindlers t. h.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.