Tíminn - 20.05.1994, Page 2

Tíminn - 20.05.1994, Page 2
2 Föstudagur zu. mai i Tíminn spyr... Á ríkisstjórnin aö tak- marka veibar í Smug- unni? Gunnlaugur Stefánsson al- þingismabur: Nei. Þetta er alþjóblegt haf- svæbi og vib höfum veitt þama án þess ab brjóta nokkur lög. Gubrún Helgadóttir alþingis- mabur: Já, ég held ég veröi aö segja þaö. Þab verður ab fara þarna með mikilli gát. Þær þjóðir sem lifa af sjávarfangi eiga að taka þaö í sátt og samlyndi en ekki á hálfgerðan sjóræningjamáta. Árni Benediktsson fram- kvæmdastjóri: Ekki eins og er. Hins vegar er nauðsynlegt að gera samninga um veiðar á úthöfunum. Þar á meðal smuguveiðar. ÖKUMENN! Ekkiganga í EINN- er einum of mikið! tíXERDW íslenskir þörungar eru hollt Ijúfmeti: Rotnandi auðæfi við strendur landsins Djúpsteiktur íslenskur þari mæltist vel fyrir hjá gestum á matvælasýningunni sem hald- in var í Kópavogi um síbustu helgi. Þari er notabur til manneldis víba um heim en hér á landi hefur hann fyrst og fremst veriö notabur í dýra- fóbur og til framleibslu trefja- efnis. Hjá Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins er verib að kanna mögu- lega vinnslu og matreiöslu á ís- lenskum þömngum, bæði með útflutning og innanlandsmark- að í huga. Rúnar Marvinsson kokkur hefur tekið þátt í þessu verkefni og á matvælasýning- unni sem fram fór um síbustu helgi bauð hann sýningargest- um að smakka á djúpsteiktum beltisþara. Ólöf Hafsteinsdóttir, matvælafræðingur hjá Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins, segir aö beltisþarinn hafi mælst afskaplega vel fyrir og fólk jafn- vel komiö fleiri en eina ferð til ab bragða á honum. „Þömngar skiptast í þang og þara og beltis- þarinn er aðeins ein af um það bil tuttugu tegundum af íslensk- um þömngum sem hægt er ab matreiða. Þömngar em í raun eins konar sjávargrænmeti. Þá má nota í margs konar rétti á svipaðan hátt og annað græn- meti. Til dæmis em þeir notaðir í salöt, súpur, sósur og með fiski." Ólöf segir að sjávarbragð- ið sé áberandi af beltisþaranum en auk þess sé nokkub kjötbragö af honum. En þömngar era ekki eingöngu bragðgóðir heldur líka sannkölluð hollustufæða og snauðir að hitaeiningum að sögn Ólafar. Þeir em vítamín- og steinefnaríkir og innihalda auk þess trefjaefni sem draga meðal annars í sig kólesteról og þung- málma. Ólöf segir að þömngar séu borðaðir víða um heim en stærsti markaðurinn fyrir þá sé í Asíu. Þar þyki þeir fín vara og séu mjög dýrir. Sem dæmi má nefna ab í Japan var ársneysla þömnga á níunda áratugnum um 700.000 tonn og þar af vom um 100.000 tonn innflutt. Þar hafa mörg þúsund manns at- vinnu af þömngaframleiðslunni og því segir Ólöf ergilegt að sjá strendur Islands fullar af rotn- andi auðæfum. „Þab er talsvert magn af þömngum viö landið þótt það sé mismikið. Þaö á eftir að gera úttekt á því hvort það borgi sig að vinna hann en að öllum líkindum gætu lítil fyrir- tæki nýtt sér þömnga í kringum landið." Ólöf býst við að þróunarstarfið fari að skila árangri á þessu ári eða þvi næsta. Enn sem komib em það svo til eingöngu bændur sem nýta þömnga fyrir búfé og eins er starfrækt þömngaverk- smiðja á Reykhólum. Þar er kló- þang og þarategundir þurrkaðar og malaðar í mjöl og búið til úr því trefjaefni. Trefjaefnið er síð- an notað t.d. í matvæla- og lyfja- iðnaöi. ■ Rúnar Marvinsson segir djúpsteiktan þara hiö besta „smakk". Hann hefur ábur kynnt ýmsar nýjungar á matreiöslu sjávarfangs. Úr heimildamyndinni um Sigurjón Ólafsson. íslensk heimildamynd fœr viöurkenningu: Hlaut silfriö Heimildamyndin „Þessir kollóttu steinar, andlitsmyndir Sigurjóns Ólafssonar" sem framleidd er af kvikmyndafélaginu Ax hf., hlaut nýverib silfurverðlaun í flokki fræðslumynda á alþjóðlegri kvik- myndahátíö í Bandaríkjunum. Há- tíðin, sem heitir US Intemational Film and Video Festival, er sú stærsta sinnar tegundar í heimin- um. Veitt em verblaun í 32 flokk- um sjónvarpsmynda bæbi heim- ilda- og fræbslumynda og hver- skyns fag- og iönaðarmynda. Á síb- astliðnu ári hlaut íslensk mynd í fyrsta skipti viðurkenningu á há- tíðinni en það var „Verstöðin ís- land" eftir Erlend Sveinsson sem hlaut þriðju verölaun í sínum flokki. Um fimmtán hundrab myndir frá 29 löndum kepptu um verðlaun að þessu sinni. Kvik- myndin „Þessir kollóttu steinar" er sautján mínútna löng og fjallar um portrettmyndagerö Sigurjóns Ól- afssonar. Myndin byggir að hluta á viðtali Erlings Jónssonar við Sigur- jón. í myndinni er veitt innsýn í huga listamannsins með því ab skoða einstök verk hans og hug- myndir um gerð portrettmynda. Einnig era myndir af listamannin- um við störf. Auöur Ólafsdóttir, Birgitta Spur, Ólafur Rögnvaldsson og Sólveig Georgsdóttir gerbu handrit að myndinni og Ólafur Rögnvaldsson stjórnaði upptöku og kvikmyndabi. Myndin var framleidd fyrir listasafn Sigurjóns Ólafssonar. ■ Samráösnefnd sjómanna og útvegsmanna á aö taka til starfa eftir eina og hálfa viku. Vélstjórar: Kann aö vera andvana fædd „Ef afstaöa oddamanns í sam- starfsnefndinni verður í sömu átt og útvegsmanna varbandi vibskipti meb tonn á móti tonni, þá sýnist mér aö þessi nefnd sé gagnslaus og þá byrjar slagurinn aftur," segir Helgi Laxdal, formabur Vélstjórafé- lags íslands. Hann segir að það muni því ráðast á fyrstu starfs- dögum nefndarinnar hvort hún eigi einhverja lífdaga fyrir höndum. Samkvæmt nýsamþykktum lög- um frá Alþingi á samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna, litla verblagsráðið, ab taka til starfa þann 1. júní n.k., eða eftir eina og hálfa viku. Þessi nefnd á að fjalla um álitaefni og ágreining er varða áhrif kvótaviðskipta á aflahlut sjómanna, auk þess sem sú skylda er lögð á nefndina að hún leiti og upplýsi skipulega um fiskverð. Samtök sjómanna eiga að til- nefna tvo fulltrúa í nefndina og útvegsmenn aðra tvo en ráðherra mun svo skipa oddamann nefnd- arinnar. í lögunum er gert ráö fyr- ir því ab oddamaðurinn sé hlut- laus og sjálfstæöur gagnvart hags- munum samtaka sjómanna og út- vegsmanna og stýri jafnframt störfum nefndarinnar auk þess að vera talsmaöur hennar. Að því best er vitaö mun ekki enn vera búið ab ganga frá skipan manna í nefndina. Vitað er aö það muni ekki taka langan tíma fyrir samtök hagsmunaðila aö velja sína fulltrúa. Hinsvegar bíða þeir spenntir eftir því hvaða mann ráðherra hyggst skipa sem oddamann. Búist er við aö þab muni ekki dragast mikið úr hömlu í ljósi þess hve stutt er þangaö til nefndin á að taka til starfa. ■ Þrjú útköll Slökkviliðiö í Reykjavík var kall- ab aö Landspítalanum í gær. Þar reyndist þó engin hætta vera á feröum heldur hafði bmnaboði farið í gang fyrir mistök. í gær- morgun kom upp eldur í fyrirtæk- inu Hringrás í Reykjavík. Eldur- inn kviknabi í rafali í vinnuvél en búið var aö slökkva eldinn þegar slökkviliðib kom á vettvang. Litl- ar skemmdir urðu af völdum elds- ins. Þá slökkti slökkviliðið sinueld í Öskjuhlíöinni síðdegis í gær. Slökkviliðsmenn sáu reyk leggja upp af hlíöinni frá slökkvistöb- inni og vom því fljótir á vettvang. Þeim tókst að slökkva eldinn áður en hann læsti sig í kjarr í ná- grenni eldsins.. , , , , ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.