Tíminn - 20.05.1994, Síða 6

Tíminn - 20.05.1994, Síða 6
6 Föstudagur 20. maí 1994 Norskur sérfrœbingur í umhverfisfrœbslu abstobar kennara vib Norrcena skólasetrib vib gerb námsefnis: Sjálfbær þróun er lykilhugtakið Umhverfisfræösla veröur höfuöviöfangsefni barna sem dvelja í nýju skóla- búöunum á Hvalfjaröarströnd. í þeim tilgangi er veriö aö vinna nýtt íslenskt námsefni, sem tekur miö af sögu og náttúru staöarins. Lykilhugtakiö í náminu er sjálf- bær þróun. íslenska námsefniö tekur aö nokkru leyti miö af norsku efni, sem hefur veriö kennt viö skólabúöir í Noregi í hátt í þrjátíu ár. Anne Martinsen er kennari viö skólabúöir í Halandsdalen, rétt utan viö Bergen í Noregi, en þar er umhverfisfræösla í hávegum höfö. Anne kom hingaö til lands um síöustu helgi og hefur aöstoö-- aö íslensku kennarana viö samn- ingu nýja námsefnisins. í Bergen eru skólabúöimar hluti af hinu opinbera skólakerfi og hver bekk- ur dvelur þar í viku, a.m.k. einu sinni á sínum skólaferli. Anne segir skólabúðimar í Halandsdal- en vera eins konar umhverfis- fræöslumiöstöð þar sem fléttaö sé saman fræöslu um fortíö, nútíö og framtíö. Sjálfbær þróun er lyk- ilhugtak í kennslunni, en með henni er átt við hvemig hægt sé aö lifa meö náttúmnni og nýta hana án þess aö skaða hana. Hún segir mikilvægt að tengja saman fortíö og framtíö, því þannig sé hægt aö vekja fólk til umhugsunar um hvemig viö ætl- um aö lifa meö og vernda náttúr- una í framtíðinni. „Stór hluti af náminu er fræösla um samfélagiö eins og þaö var hér áöur fyrr. Um störf fólks og hvemig það hagaði lífi sínu, fjölskyldumynstur, sam- félagsgeröina og fleira. Við fjöll- um líka um líf fólks og ástand náttúmnnar í dag og samhengiö þar á milli. Meirihluti kennslunn- ar fer fram utandyra. Bömin læra að bjarga sér í náttúranni, þaö er eldaður matur utandyTa, farið í gönguferöir og bátsferöir og á vet- uma er fariö á skíði og í dorgveiði, svo eitthvað sé nefnt. Kenningin á bak viö fræðsluna er sú aö ef fólk nýtur þess aö vera úti í nátt- úmnni, þá fái þaö áhuga á aö vemda hana. Börnin fræðast einnig um mengunarvalda í nátt- Skilabob kríunnar: Sigurlín Sveinbjarnardóttir (t.h.) námsstjóri, einn af forsvarsmönnum Nor- rœna skólasetursins, sést hér ásamt Anne Martinsen. Tímamynd cs úmnni. Til dæmis um mengun frá landbúnaði og verksmiöjum og hvemig er hægt að lágmarka hana." Anne er sannfærö um gildi skólabúöanna. Hún segist stund- um hitta fullorðiö fólk úti á götu, sem dvaldi í skólabúöunum sem börn og segist enn muna allt sem það læröi þar. „Kennarar, sem hafa komiö meö bekki, vilja oftast koma aftur. Þeir sjá aö á þessari einu viku læra börnin álíka mikið og þau læra kannski á mánuöi viö heföbundna kennslu." Anne Martinsen dvaldi í Nor- ræna skólasetrinu á Hvalfjaröar- strönd um síöustu helgi og kynnti sér umhverfi og staðhætti. Henni líst mjög vel á staöinn. „Þetta er tilvalinn staöur fyrir skólabúöir, því náttúran er svo fjölbreytileg. Þama er mikil náttúmfegurð, fjöl- breytilegt plöntu- og dýralíf, fjöll og fjara sem býður upp á marga skemmtilega möguleika." Anne hefur trú á því að grann- skólanemendur frá hinum Norö- urlöndunum muni sækja í skóla- búöimar ekki síst til að efla með sér norræna sjálfsvitund og sam- kennd. í nýju skólabúöunum er ætlunin aö byggja starfið upp á svipaðan hátt og gert er í Ha- landsdalen, þótt nýtt íslenskt námsefni veröi samið. ■ Hugtakið og nýaldarspekin I. Orka er harla órætt hugtak og ekki skýrt skilgreint eöa liðað í hugum almennings. Orka getur haft merk- ingu í skáldskap eða myndlíkingum, en í tengslum við læknisfræöi, þráð- laus samskipti, líffræði, eðlisfræði o.s.frv. hefur hugtakið alveg ljósa merkingu. Orka er sammerkt hæfi- leika efnis eða hlutar til þess að fram- kvæma vinnu, og er þá hugtakið vinna skilgreint sem ferli er breytir orkustöðu efnis eöa hlutar. II. Orku í svona samhengi er skipt í nokkra undirflokka (mismunandi orkuform), s.s. raforku, varmaorku, vélræna orku o.s.frv. Er yfirleitt unnt að breyta orku á einu þessara forma í orku á öðm formi. Öll er sú orka mæl- anleg eða sýnileg meö einhverju móti. í þessu efni er þýðingarlaust að ræða um „orku" á óútskýranlegu formi eða ómælanlega orku; t.d. „sjónorku" sem sögð væri geta gert manni kleift aö horfa í gegnum tré- plötu, en væri samt sögö óskyld geislavirkni og ómælanleg með nokkm tæki. Auövitað er öllum frjálst að halda slíku fram, en þá liggur líka sönnunarbyrðin á viðkomandi og fyrr en síðar þarfnast afgangur mannkyns skýringa á fyrirbærinu. III. Á þetta er minnst hér vegna frjálslegrar notkunar ýmissa nýaldar- sinna og annarra á orkuhugtakinu. Yfirleitt snýst orkutalið um huga (heilastarfsemi) manns eða jafnvel hjartað, en stundum um steina og orku frá jörðinni (eða himni). Talað er um hugarorku, góða strauma frá hjartanu, orkuflæði frá kvartskristöll- um, hættulega orkustrauma frá jörð- inni og orkustrauma frá vemm á öðr- um hnöttum. í flestum tilvikum em rafsvið, varmaorka eða rafsegulbylgj- ur þekktar frá þessum fyrirbærum, en nýaldarsinnar eiga oftast ekki við slíkt. Mæla má líkamshita manns og sýna svo misrauöleita „ám" með inn- rauðri myndavél sem gerir varma- geislunina sýnilega. Mæla eða mynda má veikt rafsvið sem verður til í höfði manna við heilastarfsemina; styrk- leikabrigði eða geösveiflur geta þá komið fram sem litbrigöi á filmu. Kvartskristalla má nota til útvarps með því m.a. að tengja þá við tölu- verðan rafstraum og vitað er að veikt segulsvið og veikt rafsvið veröur til í jörðu. Öllu þessu hræra nýaldarmenn saman, rangtúlka eða uppnefna, og búa til dulfræði sem beinist til lækn- inga, fjarsambands og þess háttar. Orka í þeirra munni er oftast merk- ingarlaus, ef rýnt er í hugtakið. UM- HVERFI Ari Trausti Gu&mundsson jarðeðlisfræðingur IV. Nú er það svo að vísindamenn hafna ekki tilvist óþekktra fyrirbæra eða enn óútskýrðra ferla eða tilvistar- sviða. Þeir gera hins vegar þá kröfu ab skýringar/lýsingar standist þekking- arrýni sem fyrir er, brjóti ekki í bága við gild náttúmlögmál (gerist það, kalli stabreyndir fram ný lögmál) og þeir hafna að hugsanleg tilvist ein- hvers sé sönnun fyrir tilvistinni. Læknisfræði og eðlisfræði geta oft beinst að of þröngum sviðum og verk- ab sem hemill á framfarir, en þab ligg- íslenskar holufyllingar, m.a. bergkristall. í slíkum fyrirbœrum felst engin nýtileg orka án hátœkni. Notkun orkuhugtaksins í nýaldarspeki er umdeild. (Ljósm. a.t.g.) ur ekki í eöli fræðanna, heldur í þekk- ingu og hugmyndafræöi þeirra sem ibka fræðin. Eins er þab svo að hug- lægir þættir eða náttúrulækningar hafa fyrir löngu sannab mikilvægi sitt í heilsufræði. Jafnvel fjarhrif manna í milli em ekki afskrifuð í heimi vís- inda. Hitt er svo alveg ljóst aö kuklið, peningaplokkið og alrangar upplýs- ingar um eðli og mátt hluta og fyrir- bæra eiga að heyra sögunni til, mitt í nútímanum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.