Tíminn - 20.05.1994, Page 9

Tíminn - 20.05.1994, Page 9
Föstudagur 20. maí 1994 9 fimtiffn „ Þab þarf ab tryggja sveitarfélögunum tekjur til ab standa straum af raunverulegum kostnabi vib grunnskólana." Cuöný Rún Sigurbardóttir í þriöja sœti B-listans: Bærinn greiöi niður dagvistun dagmæðra Guðný Rún Sigurðardóttir, skipar 3ja saeti B-listans á Akra- nesi. Hún hefur ekki tekið op- inberlega þátt í pólítík áður, en aðspurð um ástæðu þess að hún fer fram núna, segir hún að þar hafi Ingibjörg Pálma- dóttir alþingismaður átt drjúg- an hlut að máli. Guðný er ung tveggja barna móðir og henn- ar baráttumál eru m.a. úrbæt- ur í skólamálum og dagvistar- málum. „Til að fullnægja ákvæðum leikskólalaganna eiga öll böm frá sex mánaða aldri að eiga þess kost að fá vistun á leik- skóla," segir Guðný. „Að okkar dómi er mjög brýnt að vinna að því að Akraneskaupstaður uppfylli skilyrði leikskólalag- anna. Til að svo geti orðið þarf að bæta nokkuð mikið við nú- verandi aðstöðu, en gert er ráð fyrir 90 börnum að meðaltali í árgangi. Það er eitt af for- gangsverkefnum okkar að skoða leiðir til að leysa úr þessu og munum við m.a. skoða þann möguleika að Akraneskaupstaður niður- greiði dagvistun hjá dagmæðr- um að því sem almenn vistun á leiskólum bæjarins kostar." Hvað með flutning verkefna Atvinnumálin em mál málanna á Akranesi fyrir þessar kosningar. Atvinnuástandið er slæmt í bæn- um og dökkar blikur á lofti. Þetta á ekki hvab síst vib um í málm- iðnabi en stærsta fyrirtækib á því svibi, Skipasmibja Þorgeirs og Ellerts hf., er í greiöslustöðvun sem rennur út 28. þessa mánaöar. Á þessari stundu er allsendis óljóst hvort fyrirtækib lifir eöa deyr. Loki Þorgeir og Ellert veröur hrun í iðn- greininni. Um 60 málmiönarmenn missa atvinnuna og tapa því fé sem þeir hafa lagt í fyrirtækiö. „Meirihlutinn af málmiðnaðar- mönnunum hér á Akranesi vinnur á sviði menntamála frá ríki til sveitarfélaga? „Það er skynsamlegt að öll ábyrgð á starfi grunnskólanna færist yfir til sveitarfélaganna. Miðað hefur verið við að það gerist 1. ágúst 1995. Á undan- fömum ámm hefur verið spar- að mikið í rekstri gmnnskól- anna, kennsla skorin niður sem og sérþjónusta viö gmnn- skólanemendur. Þess vegna er mjög mikilvægt að efla sam- stöðu sveitarfélaganna í samn- ingaviðræðum við ríkið. Það er skoðun okkar að á engan hátt verði hægt að veita gmnnskólunum viðtöku á því kostnaðarverði sem sett er fram af ríkinu í dag. Þar kemur til að spamaður í skólakerfinu og niðurskurður hefur verið það mikill á undanfömum 2-3 árum, að slíkt gengur ekki lengi enn. Því teljum viö mjög mikilvægt að sveitarfélögum veröi tryggðar tekjur sem nægja til að standa straum af raunvemlegum kostnaði við rekstur gmnnskólanna. Einnig þarf að ganga frá ýmsum sér- réttindamálum kennara, en ljóst er að kennarar eiga inni hjá ríkinu, lífeyrissjóðsréttindi sem ólíklegt er talið að sveitar- hjá þessu eina fyrirtæki," segir Valdimar Þorvaldsson, formaöur Sveinafélags málmiönaöarmanna á Akranesi. „Áriö 1990 breytti stéttar- félagiö skuld fyrirtækisins vib það félag í hlutafé. Þetta var veruleg upphæð og viö uröum fjóröi stærsti hluthafinn. Vib gerðum þetta fyrst og fremst til að halda atvinnunni. Síðan hefur þetta verið eilífur bam- ingur. Við höfum reynt allar mögu- legar leiðir á öllum vígstöbvum til þess að halda þessu gangandi. Þaö væri skelfilegt ef fyrirtækið þyrfti ab hætta og þab er alveg ljóst að ef þaö lokar verður þaö ekki endur- reist." Cubný Rún Sigurbardóttir. félögin geti tekiö að sér að standa við. Margvísleg undir- búningsvinna þarf að fara af stað hið fyrsta, m.a. um sam- eiginleg hagsmunamál Vest- lendinga allra, s.s. um Fræðsluskrifstofuna, hvar hún á að vera staðsett og hvert framtíðarhlutverk hennar verður. Ljóst er að hlutverk skólanefnda gmnnskólanna gjörbreytist úr því að vera bæj- arstjóm til samráðs um ráðn- Þorgeir og Ellert hf. em í greiðslu- stöðvun, en nú er unnið aö því að reyna að koma í veg fýrir gjaldþrot með nauðungarsamningum. Valdi- mar segir ab samkvæmt samnings- drögum er nú liggja fyrir, haldi Iön- lánasjóöur og Iðnþróunarsjóður sínu ef fyrirtækib færi í gjaldþrot, en aðrir fái ekkert upp í almennar kröfur. Hann gagnrýnir Lands- bankann jafnframt fyrir sinnuleysi gagnvart Þorgeiri og Ellert. „Landsbankinn hvatti til þess að þetta færi í greiðslustöðvun, en svo þegar til á að taka vill hann ekkert gera en heimtar bara allt sitt." .......... ■ ingar starfsmanna og ráðgjafar um málefni gmnnskólans, í að verða með rekstur skólanna meira og minna á sinni hendi." Hvað með einsetinn skóla? „í ár hefjast framkvæmdir við E-áfanga Gmndaskóla sem er tengiálma með m.a. félagsað- stöðu fyrir nemendur og er þar með lokið byggingu Gmnda- skóla. Viö viljum vinna að því að gmnnskólarnir verði ein- setnir og munum við leita leiða til að svo geti orðið. Við munum m.a. skoða möguleika á bráðabirgðarhúsnæði fyrir skólana. Það er ljóst að varan- legar byggingar til viðbótar við báða skóla, til að einsetja þá, kosta um 200 milljónir króna og miðað við fram- kvæmda- og fjárhagsáætlun bæjarsjóðs er ljóst að ekki veröur farið í þær fram- kvæmdir strax." Er möguleiki fyrir bæjarfélag- ið að tengja verkmenntagrein- ar Fjölbrautaskólans betur viö atvinnulífið? „Á tímum atvinnuleysis og skorts á hugmyndum hvað varðar nýsköpun í atvinnulíf- inu viljum við Framsóknar- menn efla verkmenntun. Það viljum við gera með því að bjóða efstu bekkjum grunn- skólanna námskeið í verk- menntun við Fjölbrautaskól- ann, meö það að markmiði að kynna og vekja áhuga sem flestra á verknámi. Einnig munum við leita leiða til að aðstoða fyrirtæki við að taka nema á samning og þá meö styrk eða aðstoð frá Atvinnu- leysistryggingasjóði. Þá er brýnt að stuöla að því að nem- endum 10. bekkjar grunnskól- anna verði gefinn kostur á að hefja nám í kjamafögum í Fjölbrautaskólanum einni önn fyrr, eins og gerð var til- raun með fyrir nokkrum ár- um. Það virkar hvetjandi á nemendur og við lítum á það sem lið í þeirri þróun að stytta nám í framhaldsskólum." Vofa atvinnuleysis yfir 60 iönaöarmönnum á Akranesi: Hrun í málmiðnaöinum? Hvaða mál verba forgangs- mál bæjarstjom- arinnar á Akra- nesi á næsta kjörtímabili? Spurt í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. Svein Ingason: „Atvinnu- málin." vinnumálin og stækkun golfvallarins í 18 holur. Það er algert fmmskilyrði." Kristinn Einarsson: „Það sem þarf að gera er að bæta atvinnuástandið í bænum og lækka orkuverðið. Hita- veitan héma er sú dýrasta á landinu." Jón Jóhannsson: Það em at- vinnumálin og fjölskyldu- mál fyrst og fremst." Freyr Geirdal: „Það em at- vinnumáliri. Við þurfum að rífa þetta upp héma. Þab er allt á hausnum eða í greiðslustöðvun."

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.