Tíminn - 20.05.1994, Síða 16

Tíminn - 20.05.1994, Síða 16
16 vSr WWWFW Föstudagur 20. maí 1994 Stjörniispá fCL Steingeitin /VO 22. des.-19. jan. Þaö er hreint með ólíkind- um að kominn sé laugardag- ur. Sérstaklega vegna þess að í dag er aðeins föstudagur. Þú verður ruglaður eins og spáin þín. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn á frábæra helgi í vændum í sól og sumaryl. Þeir sem hyggja á ferðalög ættu að varast stress seinni partinn, sérstaklega barna- fólk. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Þú verður einn af fáum sem ákveða að sitja eftir og fara ekki neitt um helgina. Þab kemur þér tvímælalaust til góða. Þú ert karlmenni. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn kynnist nýju fólki í kvöld og það er jú alltaf bónus fyrir hann. Þab er helst að leita fanga hjá þeim sem þekkja þig lítiö eða ekkert. Nautiö jjPVj 20. apríl-20. maí Stub, stuð, stuð. Tvíburamir 21. maí-21. júní Böðvar í merkinu yrkir vísu í dag sem hann ekki sendir þættinum, en hann fær samt þökk fyrir. Nú er sól og sumar, ömmu langar í humar, en hún fær bara lúbu. Krabbinn 22. júní-22. júli Gakk hægt um gleðinnar dyT í kvöld. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Nú er rétti tíminn til að skipta um týpu. Taktu upp nýtt göngulag, hentu gamla úrinu, settu hring í naflann og pússaðu appelsínugulu skóna. Arangurinn mun koma þér á óvart. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hér er endalausa sælu að sjá og ekki fleiri orð um það. Vogin 23. sept.-23. okt. Þú ert ein af þessum svart- sýniskrákum sem ávallt verður ab hafa vaðiö fyrir neðan þig. Ekki skipta samt yfir á vetrardekkin aftur, þótt þú ætlir út úr bænum. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn mun ýlfra af unaði í kvöld og á morgun og alveg fram á þriðjudag. Einhver ætti að aðvara skyldfólk. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn kemur sterkur út úr deginum og skorar margar þriggja stiga körfur. ÞJÓÐLEIKHÚSID Síml 11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonareon Laugard. 28/5. Uppselt Föstud. 3/6. Nokkur sæí laus. Sunnud. 5/6. Nokkur sæd laus. Föslud. 10/6 - Laugard. 11/6- Miðvikud. 15/6 -Fimmtud. 16/6. Sfðustu sýningar 1 vor. Ósóttar pantanir seldar daglega Lltla sviðlð kl. 20:30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razúmovskaju 1 kvöld 20/5. Uppselt. - Þriöjud. 31/5 UppselL Rmmtud. 2/6 - Laugard. 4/6 Miövikud. 8/6. Næst slöasta sýning. Sunnud. 17/6. Siöasta sýning. Laugardag fyrir hvltasunnu er opið frá kl. 13-18. Lokaö er á hvitasunnudag. Annan dag hvitasunnu er slmaþjónusta frá kl. 13-18. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-16 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 islma 11200. Gralðslukortaþjónusta. - Græna linan 996160. <B1<B LEIKFÉLAG Reykjavíkur STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjama. Þýöing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson Fimmtud. 26/5 - Laugard. 28/5 Föstud. 3/6. Næst slöasta sýning. laugard. 4/6. Slöasta sýning. EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. f kvöld 20/5. Slöasla sýning. Uppselt. Geisladlskur meó lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. Ath. 2 miðar og gelsladiskur aöeins kr. 5000. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miöapöntunum I slma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greióslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækrfærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúsiö DENNI DÆMALAUSI „Vá! Sú hefur mikla húb þessi, er þab ekki pabbi?" Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. f RAUn LJÓS | k *! RAUTT EINSTÆÐA MAMMAN ^wfaað zwm jAM. mFRFqsm/wmm MFRPFmqA tfZAÐqFR(RMAF)ú(RSfm?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.