Tíminn - 04.06.1994, Page 15

Tíminn - 04.06.1994, Page 15
Laugardagur 4. júní 1994 15 Varði doktorsrit- gerb í Skotlandi Þann 9. maí s.l. varöi Arnar Bjamason doktorsritgerð sína við viðskiptadeild Edinborgar- háskóla (University of Edin- burgh) í Skotlandi. Heiti ritgerð- arinnar á frummálinu er: „Ex- port or Die. The Icelandic Fis- hing Industry: the Nature and Behaviour of its Export Sector". Ritgerðin, sem skiptist í 9 kafla, er m.a. byggð á viðtölum er tek- in vom við framkvæmdastjóra 60 fyrirtækja sem flytja út sjáv- arafurðir frá íslandi. í ritgerðinni er lýst þeim breyt- ingum sem átt hafa sér stað í „strúktúr" útflutningsgeira ís- lenska sjávarútvegsins á undan- fömum ámm, tilgreindir nokkr- ir helstu þættir er stuðluðu að þessum breytingum, og varpað er ljósi á núverandi „strúktúr" útflutningsgeirans. Þá er gerö grein fyrir mismunandi ein- Dr. Arnar Bjarnason. kennum þeirra fyrirtækja er flytja út sjávarafurðir frá íslandi, og hegðun þeirra í útflutningi (export behaviour). Niðurstöður leiða í ljós að útflutningshegðun fyrirtækja, sem flytja út sjávaraf- urðir frá íslandi, einkennist af mismunandi þáttum, svo sem eöli þeirrar vöm sem fyrirtækin flytja út, uppbyggingu og skipu- lagi útflutnings fyrirtækjanna, landfræðilegri legu þeirra, og þeim efnahags- og umhverfis- legu skilyrbum sem sjávarútveg- ur á íslandi býr vib. Amar Bjarnason er fæddur að Þykkvabæ í Landbroti, Vestur- Skaftafellssýslu, árið 1958. Hann lauk cand. oecon.-prófi í hag- fræöi frá viðskiptadeild Háskóla íslands árið 1985, M.B.A.-prófi frá Aston Business School, Uni- versity of Aston, í Birmingham í Englandi áriö 1987, og nú Ph.D,- prófi frá University of Edin- burgh, Skotlandi, 1994. Dóttir Amars er Inga Rán, og sambýlis- kona Ástríður Vigdís Vigfúsdótt- ir hjúkmnarfræðingur. ■ Finndis Finnbogadóttir Fædd 23. september 1909 Dáin 28. maí 1994 Hún Finndís amma er dáin. Okkur systumar langar til að minnast hennar í fáeinum orð- um. Það er svo margt sem rifjast upp á svona stundu. Á hverju vori hlakkaði okkur til ab kom- ast í sveitina til ömmu og afa. Við minnumst hennar í litla búrinu, sem okkur fannst þá svo stórt, að vera ab hnoða eða móta deig til baksturs. Við feng- um stundum ab taka þátt í bakstrinum, þó aðallega í kleinubakstrinum. Svo gaf amma okkur allskonar kmkkur og áhöld, hveiti og krydd til aö hafa í búinu okkar, sem var í t MINNING gömlu fjárhúsimum og/eða bak við húsið. Amma og afi sýndu okkur krökkunum alltaf svo mikla þol- irimæði og mikinn skilning í leikjum okkar. Amma átti yndis- legan garð þar sem hún ræktabi allskonar plöntur. Þar fengum vib einnig að leika okkur. Þab er svo margs aö minnast úr sveit- inni hjá ömmu og afa, en erfitt ab koma því öllu á blað. Núna síðustu árin vom sam- vemstundimar ekki eins margar og viö hefðum kosiö. Við hitt- um ömmu síðasta sumar og þeg- ar hún kvaddi okkur, þá var sem hún vissi að við myndum ekki hittast aftur, þannig talaði hún og þannig kvaddi hún okkur. Þá á þeirri stundu trúöum viö ekki að þetta væm okkar síðustu samvemstundir. Okkur langar að þakka fyrir all- ar þær ánægjulegu stundir sem við áttum saman. Blessuð sé minning hennar. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín verí vöm í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. Kvebja, Magna og Oddný DAGBÓK avmvmvffl Lauqardaqur Í2 janúar 22. daqur ársins - 343 dagar eftir. 3. vlka Sólris kl. 10.37 sólariag kl. 16.15 Dagurínn lengist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni, tvímenningur, kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu sunnudag. Dansað í Goðheim- um kl. 20. Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Frjáls spilamennska. Farin verður kvöldferð 9. júní frá Risinu kl. 18 og ekinn Blá- fjallahringur. Upplýsingar á skrifstofunni, s. 28812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verbur félagsvist og dansað að Fannborg 2 (Félags- heimili Kópavogs), í kvöld, laugardag, kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Vilhjáimur Einarsson. 60 ára afmæli Vilhjálmur Einarsson, skóla- meistari á Egilsstöðum, verður sextugur á morgun, sunnudag- inn 5. júní. íþróttakappinn, sem er að verða þetta fullorðinn, tekur á móti vinum og kunningjum í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á milli kl. 3 og 6 á afmælisdag- inn. Nánar tiltekib á þribju hæð Lottóhússins. Messur í Breiöabóls- staöarprestakalli Hvammstangahöfn: Útiguðs- þjónusta kl. 10 árdegis á sunnu- dag við höfnina. Sjómenn lesa ritningarvers og gubspjall og leiða bæn. Kirkjukór Hvamms- tanga leiðir aimennan söng undir stjóm Helga S. Ólafssonar organista. Ef veður hamla helgi- haldi utan dyra, veröur guðs- þjónustugjörbin flutt inn í aðal- sal Meleyrarskemmunnar (dymar gegnt kríuvarpinu). Mætum vel og minnumst þanníg sjávarfangs og lífsbjarg- ar af miðunum. Kristján Bjöms- son. Vesturhópshólakirkja: Ferm- ingarmessa kl. 14 sunnudag (altarisganga). Prestur er sr. Kristján Björnsson. Fermdur verður Jón Rafnar Benjamíns- son, Þorfinnsstöðum II. Þjóðhátíðarfundur í Norræna húsinu í Danmörku ríkir sú hefð að koma saman 5. júní á þjóðhá- tíðardegi Dana, „Gmndlovs- dagen", og hlýöa á fyrirlestur, taka þátt í umræðum og syngja. Norræna húsið ætlar nú að taka þátt í þessum sið og býður því til fundar á þjóbhátíðardaginn sunnudaginn 5. júní kl. 16. Boðið hefur verib Kjeld Kramp, námstjóra frá danska kennslu- málarábuneytinu, til þess ab halda fyTirlestur um sambandið milli gildistöku stjórnarskrár- innar, Gmndtvigs og lýöháskól- anna. Allir velkomnir. Kitta sýnir aö Lauga- vegi 31 Mánudaginn 6. júní opnar Kitta (Kristrún P. Malmquist) sölusýningu ab Laugavegi 31 A, Steikhúsi Harbar. Á sýningunni verða 16 nýleg myndverk, bæði olíumálverk og myndir unnar meb blandabri tækni. Opnun- artímar haldast í hendur við Steikhús Harbar, þ.e. frá kl. 11.30- 22 alla daga. Á föstu- dags- og laugardagskvöldum er þó opið lengur, eða til kl. 23.30. Sýningin stendur til 30. júní. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólarnir Múlaborg og Ösp auglýsa eftir leikskólakennurum, þroskaþjálfum og öðru upp- eldis/kennslumenntuðu fólki. Starfsemi leikskól- anna miðast við að koma til móts við þarfir fatl- aðra og ófatlaðra barna í sameiginlegu leik- skólaumhverfi. Unnið er í teymisvinnu. Stöðurn- ar eru lausar strax eða með haustinu. Upplýsingar vegna Múlaborgar gefur leikskóla- stjóri í síma 685154 og vegna Aspar gefur leik- skólastjóri í síma 76989. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, Sími 27277 F.h. stofnana og fyrirtækja Reykjavlkurborgar, er óskað eftir tilboðum I HVÍTAN PAPPÍR 80 gr I stæröinni A4. Æskilegt er að pakkning sé 500 blöð I pakka. Aætluð heildarkauo eru 12.000 pakkar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 21. júni 1994, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskaö eftir tilboöum I viöbygglngu viö leikskólann Brákarborg. Um er aö ræða 125,6 m2 viöbyggingu ásamt tengingu við eldra hús. Útboðiö nær til jarövinnu, uppbyggingu viöbyggingar, fullnaöarfrágangs ásamt breytingum vegna tengingar við eldra hús. Útboðsgögn verða afhent á skrífstofú vom, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 28. júní 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum I gerö mal- bikaðra göngustlga viö Sæbraut og I Fossvogi. Verkið nefnist: Göngustlgar viö Sæbraut og I Fossvogl. Helstu magntölur eru: Malbikaðir stigar u.þ.b. 5.300 m2 Grjótfyllingar u.þ.b. 4.400 m3 Grasþökur u.þ.b. 10.000 m2 Uppsetning girðingar u.þ.b. 800 m Lokaskiladagur verksins er 1. október 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu voni, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 7. júní n.k., gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama stað þriöjudaginn 14. júnl 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.