Tíminn - 10.06.1994, Qupperneq 10

Tíminn - 10.06.1994, Qupperneq 10
18 Föstudagur 10. júní 1994 Traktor óskast Traktor 65-85 hö með ámoksturstækj- um óskast, einnig bindivél, rúllu eða bagga. Óska einnig eftir sláttuvél. Upplýsingar í síma eða fax 46372 eftir kl. 20.00 eða pósthólf 8734, 128 Rvík. Tilraun til nýsköpunar sem lofar góöu: Skagfirskt gras flutt út Vandaðar vélar og tæki til búrekstrar VALMET dráttarvélar: Mest seldu dráttarvélarnar á Norðurlöndum, enda framleiddar þar fyrir norrænar aðstæður. Fáanlegar í tveim gerðum og mörgum stærðum. Mjög hagstætt verð. Leitaóu eftir upplýs- ingum og VALMET verður fyrir valinu. Vegna mikillar söluaukningar á VALMET erlendis eigum við við tímabundna afgreiðsluerfiðleika að etja. Kannið málið og tryggið ykkur VALMET. TRIMA moksturstæki á flestar gerðir dráttarvóla. Sænsk gæðavara. Margs konar fylgihlutir. Kannaðu verðið. Þú gerir ekki betri kaup annars staðar. Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér TRIMA fyrir sumarið. Munið lága verðið. MUELLER mjólkurkælar. Þekktir fyrir gæði og endingu. Fáanlegir nýir eða endurbyggðir með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda. Þeir endurbyggðu eru búnir nýj- um kælibúnaði og sjálfvirku þvottatæki. Langhagstæð- asta verðið á markaðnum. Þrjár gerðir. Til afgreiðslu strax. Nýr 1250 lítra tankur með kælivél kostar aðeins kr. 398.000,- án vsk. Takmarkaður fjöldi. / y tJ/// t//íf t NÝ AÐFERÐ VIÐ HEYPÖKKUN Heyið pakkað og bundið í sömu aðgerðinni. Finnska rúllupökkunarvélin ertengd og dregin aftan í rúllubindivélinni. Hún tekur baggann upp á alsjálfvirkan hátt um leið og hann kemur úr bindivélinni, og pakkar honum samtímis og bundið er. Heyið bundið og pakkað í sömu ferðinni! Þessi aðferð sparar mann og dráttarvél og verðið • spillir ekki. Leitið upplýsinga og festið kaupin strax, til að tryggja afgreiðslu. DUUN mykjudælur DUUN mykjudælur hafa vakið athygli fyrir vöruvöndun og mikil afköst. Dæla allt að 1700 lítrum á mlnútu. Öflugur söx- unarbúnaður tryggir góða söxun. Saxar allt að 84.992 sinn- um á mínútu. DUUN dælurnar eru auðveldar í notkun og vökvastrokkar sjá um að stilla hana við ólíkustu aðstæður. DUUN fæst bæði sem brunn- og skádæla. Athyglisverð nýj- ung á markaðnum. Kynntu þér DUUN dæluna. Viögerðaþjónusta og söluumboð: GH verkstæðið Brákarey hf., Borgarnesi. Sími 93-72020. Vélsmiója Húnvetninga hf., v/ Norðurlandsveg, Blönduósi. Sími 95-24128. Bessi Vésteinsson, Hofstaðaseli, Skagafirði. Sími 95-36064. Viðgeröaþjónustan hf., Dalsbraut 1, Akureyri. Sími 96-25066. Viðgerðaþjónusta Þórarins Sigvaldasonar, Reykjavík. Sláttuvélar tromlu og diska, í miklu úrvali. Verð frá 135,000,- án vsk. fyrir vél með 1,65 m vinnslubreidd. BÚfJÖFUR TANGARHÖFÐA 6 . ÍS 112 REYKJAVÍK, ÍSLAND SÍMI 354-1-677290. FAX 354-1-677177 HEIMASIMI 354-1-75160 - FARSlMI 354- 85-34917 Pétur Stefánsson, verksmibjustjóri í Vallhólma í Varmahlíb. í bakgrunni sjást stœbur af graskögglum og ferskgrasi, sem pakkab er til útflutn- ings. Tímamynd ÁG Fyrir tæpu ári síban hóf Graskögglaverksmibja KS í Vallhólma í Skagafirbi fram- leibslu á svoköllubu fersk- grasi. Framleidd voru 400- 500 tonn, sem aballega hafa verib seld úr landi. Ab sögn Péturs Stefánssonar verk- smibjustjóra lofar þessi til- raun góbu og er rábgert ab auka framleibsluna á þessu ári. Ástæba þess ab í þetta var ráb- ist er sú, ab sala á innlendum fóburvörum hefur almennt dregist saman undanfarin ár. Þetta gerist í kjölfar almenns samdráttar í landbúnabi. Ferskgrasib er framleitt í sam- vinnu vib abila, sem á sínum tíma byrjabi á þessari verkun- arabferb á Hvolsvelli. Grasib er forþurrkab og bundib í venju- lega heybagga, sem síban fara í gegnum þar til gerba vél sem pakkar því inn í plast og loft- tæmir pokana. Framleibsla síbasta árs er nánast öll seld. Ferskgrasib hefur verib flutt út til Svíþjób- ar, Danmerkur, Noregs og Fær- eyja, en salan innanlands hef- ur ab mestu leyti verib til hestamanna. Ferskgrasib er eins konar aukabúgrein meb grasköggla- framleibslunni í Vallhólma, en á síbasta ári voru framleidd þar tæplega 800 tonn af gras- kögglum. Framleibslan í fyrra var óvenju lítil, vegna mikilla birgba af kögglum sem til vom í landinu. Birgbastaban á þessu ári er hins vegar allt önnur og ab sögn Péturs verb- ur framleibslan á þessu ári aft- ur aukin til muna. Afkastageta verksmibjunnar í Vallhólma er 1500-2000 tonn á sumri, en framleibslan hefur verib seld til bænda víba um land, ásamt því ab vera notub sem íblönd- unarefni í kjarnfóbur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.