Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. júní 1994 Wímúttu . r r 50 ARA AFMÆLI LYÐVELDIS A ISLANDI Morgundagskró kl. 08.30 tilkl. 12.00 Kirkjuklukkum hringt um land allt og fánar dregnir að/iúni Lúðrastef eftir Jón Ásgeirsson Þjóðleikur á Þingvöllum hefst Hugvekja í Almannagjá Prestur: séra Hanna María Pétursdóttir, þjóögarðsvöröur Hátíðarlag eftir Jón Nordal Lýðveldisklukkum í Þingvallakirkju hringt Þingfundur að Lögbergi Forseti Alþingis, Salome Þorkelsdóttir, setur fundinn og flytur ávarp Fulltrúar Þingflokka Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, flytur ræðu. Hótíðardagskrá kl. 13.00 til kl. 15.30 1 Hátíðarbarnakór > Forleikur Úr útsæ risa íslandsfjöll - Barnakór og hátíöarkór > Lúðrastef þjóðhátíðarinnar > Setning þjóðhátíðar Matthías Á. Mathiesen, formaöur Þjóðhátíöarnefndar > Rís íslands fáni - Hátíðarkórinn > Ræða: Davíð Oddsson forsætisráðherra • ísland! farsælda frón - Þjóðkórinn ■ Ávörp þjóðhöföingja: Hennar Hátign Margrét Þórhildur II Danadrottning Hans Hátign Carl XVI Gústaf Svíakonungur ■ Brennið þið vitar - Hátíðarkórinn > Ávörp þjóðhöfðingja: Hans Hátign Haraldur V Noregskonungur Forseti Finnlands, Martti Ahtissari > Þér landnemar- Hátíðarkórinn • Þjóödansar: Þjóödansafélag Reykjavíkur ■ Ó, blessuð vertu sumarsól - Hátíöarkórinn • Úr íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir > Þingvallasöngurinn/Öxar við ána Þjóðkórinn - almennur söngur • Hver á sér fegra föðurland - Þjóðkórinn ; almennur söngur • ísland ögrum skoriö - Þjóðkórinn - almennur söngur » Forseti jslands, Vigdís Finnbogadóttir • Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason • Ó, guð vors lands - Þjóðkórinn - almennur söngur Þjóðin á afmceli. Lýðveldið upp á daginn og tökum þátt í llmferð til og fró Þingvöllum verður skipulögð og greið. Einstefna verður ó Mosfellsheiði frú Þingvollaafleggjoro í oustur fró kl. 07.00 til 13.00. Fró kl. 13.00 til kl. 15.30 verður umferð í bóðar óttir. Fró kl. 16.00 til kl. 19.00 verður einstefna fró Þingvöllum í vestur til höfuðborgarinnar. Þeaar einstefna ríkir ó Mosfellsheiðinni er vinstri akrein ætluð langferðabílum. Brottlut arstaöir þejrra verða: Mjódd í Breiðholti og Umferðarmiðstöðin við Vatnsmýrarvea, BSÍ. Aðrar akstursleiðir verða opnar eins og venjulega. Neeg bílastæó: eru ó Þingvöllum og strætisvagnar aka endurgjaldslaust ollan tímonn fró bílastæðunum inn ó hótíðarsvæðið I Síðdegisdagskró ó hátíðarpalli kl. 16.00 lilkl.l 7.30 Barnagaman í umsjón Eddu Björgvinsdóttur Raddbandiö, Randver Þorláksson, Gísli Rúnar Jónsson, Jóhann Sigurðsson og Edda Heiörún Backman Ronja Ræningjadóttir og félagar ásamt Dvergunum úr Skilaboðaskjóöunni Hann á afmæli hann Jón Flytjendur: Valinkunnir áhugaleikarar Létt lög í 50 ár Hátíðarsveit Gunnars Þóröarsonar og söngvararnir Ellý Vilhjálms, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Helga Möller, Bjöggi Halldórs, Pálmi Gunnars, Eyjólfur Kristjánsson, Guörún Gunnars, og Bubbi Morthens. Hann á enn afmæli hann Jón > Fleiri létt lög I 50 ár Þjóöhátíð slitið Steinn Lárusson, framkvæmdarstjóri þjóöhátíöarnefndar okkar er 50 ára. Höldum veglega sólríkum þjóðfagnaði á Þingvöllum. fjölsýningin Þjóðlciknr á ÞingvöUmn nm víðan völl allan liðlangan daginn. Það verður gleði, gagn og gaman! Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit ísiands Hátíöarbarnakór: Kór eitt þúsund barna víös vegar aö landinu Hátíöarkór: Kór íslensku óperunnar, Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræöur Stjórnandi: Garðar Cortes Kynnar: Gunnar Eyjólfsson og Ragnheiður Elfa Arnardóttir ARGUS/SlA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.