Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 14. júní 1994 URSLIT 1. dcild KR-FH...................0-1 ÍBK-ÍRV...................0-0 Þór-Stjarnan..............0-0 UBK-Fram ..................2-2 Valur-ÍA 0-1 Staóan ÍA ............5 4 1 08-2 13 FH ............5 3 113-1 10 KR ............5 2 1 2 8-3 7 ÍBK ............5 1 4 0 7-3 7 Fram............5 13 19-7 6 ÍBV ............5 13 12-3 6 Valur ..........5 1 2 2 3-6 5 UBK............5 1 1 3 4-12 4 Þór.............5 03 2 4-6 3 Stjarnan ......5 0 3 2 1-6 3 Markahæstir: Tómas lngi Tómasson KR....4 Óli Þór Magnússon ÍBK.....4 Mihajlo Bibercic ÍA.........3 Ríkharöur Daðason Fram....3 Næstu leikir: 15. júní Fram-KR, 16. júní Stjarnan-ÍBV, ÍA-UBK, Þór- Valur, FH-ÍBK. 2. deild Víkingur-Þróttur R.........0-0 Selfoss-Fylkir.............2-1 ÍR-Leiftur ................0-4 KA-UMFG ...................1-2 HK-Þróttur N..............1-0 Staban Þróttur R......4 3 1 0 8-1 10 UMFG .........4 3 1 0 11-3 10 Víkingur.......4 2 2 0 4-2 8 Leiftur ......4 3 0 1 13-6 9 Fylkir.........4 1 1 2 9-10 4 Selfoss ......4 112 3-7 4 KA ...........4 1 0 3 4-5 3 Þróttur N......3 1 0 2 3-4 3 HK.............4 103 1-7 3 ÍR ...........3 00 3 1-12 0 Næstu leikir: 16. júní UMFG- Víkingur. 19. júní Þróttur R.- Selfoss, Þróttur N.-KA, Leiftur- HK, Fylkir-ÍR. 3. deild Höttur-Fjölnir .........0-1 Haukar-Völsungur...........1-3 UMFT-UMFS.................0-6 Reynir S.-BÍ .............0-4 Dalvík-Víbir..............1-4 Staban BÍ.............4 3 1 0 10-2 10 Reynir S.......4 3 0 1 8-9 9 Fjölnir ......4 2 2 0 8-5 8 UMFS .........4 2 1 1 15-5 7 Víðir..........4 130.10-7 6 Völsungur .....4 1 3 0 7-5 6 UMFT..........4 03 1 4-10 3 Höttur .......4 0 1 3 5-9 1 Haukar ........4 0 13 3-8 1 Dalvík .......4 0 1 3 6-14 1 Næstu leikir: 19. júní BÍ-Dalvík, Fjölnir-Haukar, Völsungur- Reynir S., UMGS-Höttur, Víðir- UMFT. 1. deild kvenna ÍA-Stjarnan .. 1-0 Valur-Haukar 6-1 Höttur-KR .... 0-7 UBK-Dalvík .. 9-1 Staban UBK ...3 3 0 0 20-1 9 ÍA ...2 2 00 6-0 6 KR ...320 1 11-4 6 Valur ...3 20 1 8-5 6 Stjarnan ...3 102 15-3 3 Dalvík ...3 0 1 2 2-15 1 Haukar ...3 0 1 2 2-15 1 Höttur ....2 00 2 1-22 0 Næstu leikir: 18. júní Haukar- Höttur, UBK-Valur, KR-IA, Dal- vík- Stjarnan. Deildarmeistararnir í handknattleik karla fá líklega öflugan liösauka: Geir Sveinsson til Hauka? — hann leiki þá einungis meö liöinu nœsta tímabil, en taki viö þjálfun liösins keppnistímabiliö 1995- 7 996 og leiki þá einnig meö Miklar líkur eru nú á því ab landslibsmaburinn Geir Sveinsson leiki hér á landi næsta leiktímabil og þá meb Haukum úr Hafnarfirbi. Geir lék meb Alzira á Spáni á libn- um vetri, en hefur lýst því yfir ab hann vilji breyta til og þá helst vegna ótryggrar fjárhags- afkomu Alzira. Samkvæmt heimildum Tímans lítur dæm- ib þannig út, ab Geir muni ein- ungis leika meb Haukalibinu næstkomandi keppnistímabil, en verba spilandi þjálfari tíma- bilib 1995- 1996. Jóhann Ingi Gunnarsson, nú- verandi þjálfari Hauka, hefur lýst því yfir aö þab sé sinn vilji aö þjálfa Hauka abeins í eitt tímabil í viöbót. Þá herma heim- ildir einnig aö Halldór Ingólfs- son verbi nær örugglega meö Haukum næsta vetur, en hann var oröaöur í vor við norskt fé- lag. Haukar ættu því að veröa ansi sterkir á komandi vertíö, ef Martha Ernstdottir naði lang- bestum árangri íslendinga á Evrópumóti 2. deildar í frjálsum íþróttum, sem fór fram um helgina í Dublin á írlandi. Mart- ha setti þá íslandsmet í 10 þús- und metra hlaupi, þegar hún hljóp þá vegalengd á 32:47.40 mínútum og bætti eigið met, sem hún setti áriö 1991 í Tókíó, um tæpar 14 sekúndur. Glæsi- legur árangur þaö, sem dugöi henni samt abeins í 4. sæti. ís- lenska liðiö stóö sig í heildina af því veröur að Geir gangi til liðs viö þá. Svavar Geirsson, varaformaður handknattleiksdeildar Hauka, staöfesti í samtali viö Tímann aö Haukar hefðu átt viðræöur við Geir. „Þaö er ekkert á hreinu meö aö Geir sé aö koma og leika meb okkur, frekar en neitt annað í þessum bransa. Eftir því sem maður heyrir, þá er annar hver maöur á leiðinni til okkar! Viö höfum átt í viðræðum við Geir og fleiri, og þaö er í raun ekkert hægt aö segja um málið í dag, en þaö ætti aö skýrast í vikunni. Hvað varðar Halldór Ingólfsson, þá geri ég ráö fyrir því að hann veröi meö okkur áfram. Það hafa aö minnsta kosti engin lið haft samband við okkur vegna hans. Jóhann Ingi Gunnarsson hefur svo lýst því yfir viö okkur, að það sé sinn vilji aö hann þjálfi aðeins í eitt ár í viðbót hjá okkur," sagöi Svavar að lokum. ■ ekki nógu vel og hafnaði í báö- um flokkum í næstneösta sæti. ísland fékk 63 stig í karlaflokki, en Belgar sigruðu með 102 stig. í kvennaflokki var ísland meö 55 stig, en þar sigruðu hol- lensku stúlkurnar með 99 stig. Guömundur Karlsson varö ann- ar í sleggjukasti meö 64.28 metra, Vésteinn Hafsteinsson þriöji í kringlukasti meö 59.98 metra og Þórdís Gísladóttir hafnaði í 2. sæti í hástökki. ■ Ceir Sveinsson hampaöi bikar- meistaratitlinum í fyrra meb Vals- mönnum, en nú eru miklar líkur á þvíab hann leiki meb spútniklibi Hauka í Hafnarfirbi ncesta vetur. Tímamynd Pjetur Molar . . . ... Hilmar Siqurcjíslason þjálfar 1. deildarli&TH ur Hafnarfirði á næsta keppnistímabili og tekur vib af, Guomundi Karlssyni, sem kom ÍH upp í 1. deild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Gub- mundur mun hins vegar taka vib stjórn FH-libsins. ... Porto varb bikarmeistari í portúgölsku knattspyrnunni um helgina, eftir ab hafa borib sigur- orb af Sporting Lissabon 2-1. ... Silkeborq hlotnabist danski meistaratitiílinn í knattspyrnu í fyrsta skipti um helgina, eftir sig- ur á AaB 2-0. Þjálfari Silkeborg er fyrrum landslibsþjálfari íslands, Bo johansson. ... Daníel Gubmundsson sigrabi í karlaflokki á Islandsmótinu í hálfmaraþoni, sem fór fram á Akranesi á laugardag, en Anna Cosser í kvennaflokki. Daníel fór 21 km á 1:12.18 klst., en Anna á 1:23.38 klst. Islendingar urbu nœstnebstir á Evrópumóti 2. deildar í frjálsum íþróttum: Árangur Mörthu stóð upp úr Valsstúlkur unnu öruggan sigur á Haukastúlkum í I. deildarkeppni kvenna á laugardag, 6-1, ogvar aldrei spurn- ing hvar sigurinn myndi lenda. í hálfleik var staban 4-1 fyrir Val. Erla Sigurbjartardóttir gerbi 5 mörk fyrir Val og Asgerbur H. Ingibergsdóttir eitt. Fyrir Hauka skorabi Úlfhildur Indribadáttir, . „, , . . Vmamymj C.s. 4. deild karla í knatt- spyrnu: 29 mörk skoruö í C-riöli — tveir leikmenn geröu 4 mörk Úrslit í 4. deild A-riöill UMFA-Ægir.............1-4 (Stefán Viðarsson-Kjartan Helgason 3, Halldór Kjartans- son) Grótta-Leiknir R......1-2 (Kristján Kjærnested-Snorri Magnússon, Óskar Alfreðs- son) Snæfell-Ökkli ........1-2 (Finnur Árnason-Þorvaldur Birgisson, Einar Árnason) Staðan Ægir ........3 3 00 11-4 9 Ökkli........4 30 1 9-6 9 UMFA .......4 2 0 2 13-8 6 Leiknir R...3 2 0 1 4-3 6 Grótta ......3 1 02 11-5 3 Smástund ....2 10 1 8-12 3 Snæfell......4 0 0 4 4-22 0 B-riöiIl Ármann-Hamar .........1-1 Framherjar-Vík. ÓI....0-4 Árvakur-Njarbvík......0-2 (Kristján Geirss., Halld. Magn- úss.) Gk. Grindavíkur-Léttir .4-0 (Bergur Hinriksson 2 og Aðal- steinn Ingólfsson 2) Staban Njarðvík ....4 4 00 12-1 12 yíkingur ....4 2 11 9-4 7 Árvakur.......4 2 11 6-4 7 Ármann ......4 12 1 8-20 5 Hamar .......4 12 1 6-5 5 Gk. Grindav. 4 1 0 3 4-6 3 Léttir.......4 1 0 3 2-9 3 Framherjar ....4 1 0 3 3-11 3 C-ribill Neisti H.-KS ..........3-4 (Jón Óskarsson, Haukur Þórð- arson, Þórarinn Gunnlaugs- son-Ragnar Hauksson 2, Steingrímur Eiösson og Þór- arinn Hauksson) Hvöt-Þrymur ............3-2 (Sveinbjörn Ásgrímsson 2, Páll Leó Jónsson-Orri Hreins- son 2) Magni-Geislinn ........7-0 (Ómar Jónsson 4, Stefán Gunnarsson 2, Ólafur Þor- bergsson) Kormákur-HSÞ-b........5-4 (Höröur Guöbjörnsson 3, Al- bert Jónsson, Grétar Eggerts- son-Þórir Þórisson 4) Staban KS .........5 4 1 0 22-5 13 Magni ......5 4 0 1 18-5 12 Hvöt .......5 40 1 15-4 12 Kormákur ...63 1 2 9-11 10 SM .........4 2 1 1 10-7 7 HSÞ-b.......4 2 0 2 12-15 6 Þrymur .....6 1 0 5 6-13 3 Neisti .....5 1 0 4 6-14 3 Geislinn...6 0 1 5 5-29 1 D-ribill KBS-Einherji.........2-1 Oakob Atlason, Ríkharður Garðarsson-Stefán Guð- mundsson) UMFL-KVA..............0-2 (Siguröur Magnússon, Sigur- jón Rúnarsson) Sindri-Neistinn.......6-0 (Hermann Stefánsson 2, Purtsevic 2, Pálmar Hreins- son, Kristján Baldursson) Staban Sindri.......3 3 00 13-0 9 KVA.......... 4 30 1 6-3 9 KBS .........3 20 1 11-4 6 Huginn ......3 2 0 1 5-4 6 Einherji.....2 0 0 2 3-5 0 UMFL.........2 0 0 2 1-10 0 Neistinn ....3 0 0 3 0-13 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.