Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 14
14 MimMM Þri&judagur 14. júní 1994 Stjörnuspá flL Steingeitin aW 22. des.-19. jan. Þú munt fá óvænta símhring- ingu frá aöila sem þú hefur ekki heyrt í lengi. Skemmti- legir endurfundir eru á döf- inni. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þér finnst eins og barátta þín fyrir ákveönum málstað sé fyrirfram töpuð en örvæntu ekki. Brátt veröa skil sem sanna aö þrautseigja þín borg- aöi sig ríkulega. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú ert í frábæru skapi og ekki til neins aö breyta því. Því eru skilaboö dagsins; haltu áfram aö láta þér líöa vel og brostu út í bæöi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Peningamálin eru í nokkrum ólestri en samkvæmt líkunum birtir öll él upp um síðir. Ekk- ert stress. Nautiö 20. apríl-20. maí Vinirnir hafa forgang um þessar mundir enda hafa þeir reynst þér vel. Heima fyrir örlar á afbrýöisemi en hún er ekki alvarlegs eölis. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þér er tamt aö skipuleggja hvern dag en þessi verður ekki höndlaður með neinni rökvísi. Þú munt fagna því er kvölda tekur án þess að nokk- uö alvarlegt komi upp. Krabbinn 22. júní-22. júlí Njóttu lífsins án þess aö missa fæturna af jörðinni. Tilfinn- ingamálin eru í miklum blóma. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Atvinnumálin hafa veriö erfið aö undanförnu en loks rofar til. Gerðu þér far um að koma vel fyrir. Fyrstu viöbrögö eru þau mikilvægustu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hefur áhyggjur af van- heilsu en þær reynast ekki á rökum studdar. Þú getur því enn um hríð haldið áfram að gúmma í heilsulegu tilliti. Vogin 23. sept.-23. okt. Það er tímabært aö skipta um áhugamál og gera eitthvað af viti. Þú ert búinn að hjakka í sama farinu um árabil og breytinga er þörf. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Strax í árroðanum mun ein- hver deila rísa og situr hún í þér fram eftir degi. Málið leys- ist í kvöld og samband þitt við ákveöinn aðila mun verða styrkara en fyrr. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Þér hættir einum of til að vor- kenna sjálfum þér. Reyndu að slíta augun af eigin nafla, það búa fleiri á þessari jörð en þú. SÍ(«f> ÞJÓDLEIKHÚSID Simi11200 Stóra svlðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Slmonarson Á morgun 15/6. Næsl slðasta sýning. Fimmtud. 16/6.40. sýning. Slðasta sýning. Siðustu sýningar Þjóðleikhússins á þessu leikári. Miöasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Orðsending til áskrifenda og útsölustaöa Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengiö inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, e&a vélrita&ar. sími (91) 631600 DENNI DÆMALAUSI ð O) -'Xo NAS/Diilr. BULLS „)ói segir a& mérfari vel aö vera skítugur." Ökumenn! Minnumst þess að aðstaða barna í umferðinni er allt önnur en fullorðinna! ||UMFERÐAR EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.