Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.06.1994, Blaðsíða 12
 Þri&judagur 14. júní 1994 DAGBOK MlPHlWiliMlHJHi Þribjudagur 14 • / / jum 165. dagur ársins - 200 dagar eftir. 24 .vika Sólris kl. 2.58 sólarlag kl. 23.59 Dagurinn lengist um 3 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og leiöbein- ir. Allir velkomnir. Silfurlínan Silfurlínan, síma og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Ferðafélag íslands: Dags- og kvöldferblr Fimmtudaginn 16. júní kl. 20: Lýðveldishátíðarganga á Esju. Ný útsýnisskífa á Þverfells- horni. Laugardaginn 18. júní, kl. 20: Gönguferð á Esju. Margar Esjugöngur eru fyrirhugaðar í sumar. Allir þátttakendur fá Esjumerkið til minningar um gönguna. Ferðafélagið tekur þátt í að skipuleggja gönguferðir á Þingvöllum 17. júní og verða það stuttar gönguferðir frá stjórnstöð eins og hér segir: kl. 10 Langistígur, kl. 13 Flosa- gjá, kl. 14 Langistígur. Sunnudaginn 19. júní verða dagsferöir: kl. 10.30 Strandar- heiði, seljaferð, og kl. 13 Hrafnagjá. Þriðjudaginn 21. júní verða tvær sólstöðuferðir kl. 20. 1) Gengið á Esju-Kerhólakamb, 2) Siglt til Viðeyjar og gengið þar um. Helgarferðir: 16.-19. júní Skaftafell- Hrút- fjallstindar (1875 m). 16.-19. júní Skaftafell-Morsár- djlur- Kjós. Frá afhendingu verölaunanna. Meö vinningshöfum á myndinni eru Martha Einarsdóttir, fulltrúi Eurocard, og Karl Sigurhjartarson, fulltrúi Félags íslenskra feröaskrifstofa. 18.-19. júní kl. 08. Gengið yf- ir Fimmvörðuháls frá Skógum. 18.-19. júní kl. 08. Þórsmörk, gönguferðir. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Atlasklúbburinn dregur út bónusferbir sumarsins 25. maí sl. voru dregnar út Sumarbónusferðir ATLAS- klúbbs Félags íslenskra ferða- skrifstofa (FIF). Að þessu sinni féllu vinningar þannig: Óskar Sverrisson, Borgarnesi, ferð til Benidorm á vegum Ferðaskrifstofu Reykjavíkur. Helgi Kristjánsson, Reykjavík, gisting á Hótel Eddu á vegum Ferðaskrifstofu ísiands. Einar Guðmundsson, Reykja- vík, ferð til Benidorm á vegum Samvinnuferða- Landsýnar. Gunnar Ólafsson, Reykjavík, ferð til Portúgal á vegum Úr- vals-Útsýnar. Daði Þ. Þorgrímsson, Kefla- vík, ferð til Amsterdam á veg- um Ferðaskrifstofu stúdenta. Ingibjörg Bjarnadóttir, Kópa- vogi, ferð til Newcastle á veg- um Ferðaskrifstofunnar Alís. Hulda Hafsteinsdóttir, Akur- eyri, ferð til Mallorca á vegum Samvinnuferða-Landsýnar. Steinunn Jónasdóttir, Reykja- vík, ferð til Mallorca á vegum Úrvals- Útsýnar. Allir vinningarnir gilda fyrir tvo. Þetta er í sjötta sinn sem Bónusvinningar ATLAS- klúbbsins eru dregnir út, en næst verður dregið í haust og þá um 7 ferðavinninga á veg- um Flugleiða. Bónusferðir eru aðeins hluti þeirra fríðinda sem fylgja að- ild að ATLAS-klúbbi FÍF, en í honum eru allir handhafar ATLAS-korta og Gullkorta Eurocard. Ný harmonikuplata meb Gretti Björnssyni Skífan hf. hefur gefið út geislaplötuna Vor við sæinn með harmonikusnillingnum Gretti Björnssyni. Gretti er óþarft að kynna fyrir lands- mönnum og hefur enda verið okkar ástsælasti „nikkari" um árabil. Gretti til aðstoöar við gerð plötunnar var Þórir Bald- ursson, sem einnig annast undirspil. Á Vori við sæinn eru valin- kunn harmonikulög, sem öll eiga sér sinn fasta sess í þjóð- arsálinni. Lögin eru eftirfar- andi: Valsasyrpa I (Síidarvals- inn-Landleguvalsinn- Síldar- stúlkan-Ship o hoj), Gamla gatan, Kænupolki, Vor við sæ- inn, Sveiflusyrpa, Út við bláan sæinn-Ég hvísla yfir hafið-Úti í Hamborg), Litla stúlkan, Valsasyrpa II (Sjómannavals- inn-Eyjan hvíta), Vinnuhjúa- samba, Vökudraumur, Sprett úr spori, Bátsmannavalsinn, Á kvöldvökunni og Austfjarða- þokan. Vor við sæinn kemur út á geislaplötu og snældu. Fleiri aukasýningar á BarPari Sýning Leikfélags Akureyrar á leikriti Jims Cartwright, Bar- Pari, hefur notið mikilla vin- sælda á Listahátíð. í upphafi voru ráðgerðar fjórar sýningar og seldist upp á þær. Þá var bætt við þremur aukasýning- um og verða þær í Lindarbæ í kvöld þriðjudag, miðvikudags- kvöld og fimmtudagskvöld. TIL HAMINGJU Þann 14. maí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Hjalta Guð- mundssyni, Áslaug Árnadóttir og Sigurður P. Harðarson. Heimili þeirra er að Hrafna- kletti 4, Borgarnesi. Ljósm. Sigr. Bachmatm Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriöjudagur 14 júní 16.30 Ve&urfregnir I1!^£,urtre9nlr j^f,S"n'W4"“,uÞi,“ 'CJ' uww.,* !ISiS,"9“ro 7.« Daglegl mál “ j5*»H ' 8.00 Fréttir ^.25 Dagiegt má! 8 10 Aö utan 8.30 Kvika 831 Úr menningarlífinu: Tf&indi. ] 848 °9 au9'ýsin9ar 8.40 Cagnrýni 9.00 Kvoldfréttrr 8.55 Fréttir á ensku ® Auglysmgar og ve&urfregnrr 9 00 Fréttir 19.35 Smugan g 0d i a,,fm|cálinn 20 00 Af lf,i °9 sál um landi& allt ó 45 M.nhiiH 21 00 skíma ' fjölfræ&iþáttur. ?0 00 Fréttir S°9U'Matthlldur 21.25 Kvöldsagan, Ofviíinn laOBMorgunleikflmi 22^7 htog nú 0 45 S!™ 22.27 Or& kvöldsins “e9" 22.30 Ve&urfregnir 11:03 Bygg&alfnan 2233 g™"* Þióöhátföin asábr*- nsfjsarM,“* - m.£sxp 12.20 Hádeglsfréttir á samten9dum rásum 1,1 mor9uns 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin . . . 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar ÞriOIUdaQUr 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins i , 13.20 Stefnumót 14. JUni 14.00 Fréttir 18.15 Táknmálsfréttir 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan Ay jþ 18.25 Fraeg&ardraumar 14.30 Klæ&na&ur fyrr og nú (7:26) 15.00 Fréttir (t 18.55 Fréttaskeyti 15.03 Mi&degistónlist 19.00 Veruleikinn SÍS!ð! Þri&judagur 20.30 Ve&ur 14. jÚní Á sló&um íslendinga vestan hafs >• n;w í þættinum er m.a. rætt vi& Sigur- 0Æ?Tfífí-9 n’ Sr™ 3n laugu Rósinkranz söngkonu og Ara L ð,UO£ í Garbar Georgsson matrei&siumann tT. . ... 18:15 J flvuverold sem búsett eru í Kaliforníu. Umsjón: Sjónvarpsmarka&unnn Freyr Þormó&sson. Framlei&andi: Bandormur. 20:15 Barnfóstran 21.05 Hver myrti dómarann? (3:4) . ' ... (Polisen och dommarmordet) 20:4° ^ m Sænskur sakamálaflokkur. Dómari í ' eart eat,g. U fer&amannabæ á vesturströnd Sví- c u , . þjó&ar finnst myrtur á skrifstofu 22:2á Hdrry En ield °9 helmur sinni. Lögreglan þarf ab fara v,öa 22-SsTT^ ( vegna rannsóknar málsins, me&al ,,es,ar. ,. annars til (slands.Leikstjóri er Arne 23:1 ° Allt la9t undir. Lifmark. A&alhlutverk leika Per ,StopL.at hJothln9) Oscarsson, Evert Lindkvist, Alf Nils- V!& skllna&.bítast bldn um f°rræ&, son og Stefan Ljungquist en me&al £'r barn' 5'nu °9j>e9ar ,orræ&l5mál- annarra leikenda er Bára Lyngdal ^er ,ynr dórnstó!ana er niburstaf)an Magnúsdóttir. Þý&andi: Óskar Ingi- f°&urnum f v,l. Mób,r,n e, ar ásjár marsson h,á konu sem sárhæf,r s,g , barnsrán- 22.00 Mótorsport um en fa&irinnhe,ur þegar rá&ib Umsjón: Birgir Þór Bragason. .. e,nkasPflara til a& gæta dótturmnar. 22.30 í höllu drottningar 00:4S Dagskrárlok Margrét Þórhildur Danadrottning er væntanleg til íslands ásamt eigin- manni sínum, Hinriki prins, og verba þau vi&stödd hátí&arhöldin í 7. júní á Þingvöllum. A& þessu tilefni ræddi Árni Snævarr vi& drottningu á dög- unum. Þý&andi: Þrándur Thorodd- sen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 't-r' APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 10. tll 16. júnl er I Laugavegs apótekl og Holts apótekl. ÞaA apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aA kvöldi tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. NeyAarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækl um helgar og á slórhálíóum. Símsvari 681041. HafnarljörAur: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma buða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna Irídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júní 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalrfeyrir ..........'...............11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérslök heimilisuppból........................5.304 Bamalileyrir v/1 barns.......................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða lleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.583 Fullur ekkjulíleyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) .................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir læðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einslaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 13. júnf 1994 kl. 10.57 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar ....701,83 71,03 70,93 Sterlingspund ....107,21 107,51 107,36 Kanadadollar 51,29 51,45 51,37 Dönsk króna ....10,942 10,974 10,958 Norsk króna 9,872 9,902 9,887 Sænsk króna 8,976 9,004 8,990 Finnskt mark ....12,862 12,900 12,881 Franskur franki ....12,559 12,597 12,578 Belgískur franki ....2,0789 2,0855 2,0822 Svissneskur franki. 50,61 50,77 50,69 Hollenskt gyllinl 38,17 38,29 38,23 Þýskt mark 42,79 42,91 42,85 itölsk llra ..0,04427 0,04441 0,04434 Austurrfskursch 6,083 6,101 6,093 Portúg. escudo ....0,4100 0,4114 0,4107 Spánskur peseti ....0,5212 0,5230 0,5221 Japansktyen ....0,6842 0,6860 0,6851 írskt pund ....104,56 104,90 100,70 104,73 100,55 Sérst. dráttarr ....100^40 ECU-Evrópumynt.... 82,56 82,82 82,69 Grfsk drakma ....0,2839 0,2849 0,2844 KROSSGÁTA 95. Lárétt 2 skass 5 baun 6 gömul 9 dimmviðri 11 flasa 12 stækkað 14 ferill 15 undrandi Lóðrétt 1 námsefni 2 stamp 3 kostur 4 landræma 7 ávöxtur 8 kvabba 10 gripi 13 svei Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 2 gaums 5 jálk 6 íkons 9 kám 11 fat 12 atast 14 jafn 15 skjár Lóðrétt 1 kjúka 2 glíma 3 akk 4 mæna 7 oftar 8 stund 10 átök 13 sjá “ * * t * • » « • ftr4 f . f J • «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.