Tíminn - 15.06.1994, Page 1

Tíminn - 15.06.1994, Page 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 78. árgangur Miövikudagur 15. júní 1994 111. tölublað 1994 Loönuskip úr rœkju í síld: ísfisktogar- ar á rækju Á sama tíma og loímuskip hætta umvörpum rækjuveiö- um og halda á síldarmiöin, fjölgar ísfisktogurum á rækju- miöunum vegna þess aö þeir eru ýmist búnir eöa langt komnir meö sína þorskkvóta. Þegar eru tveir vestfirskir ís- fisktogarar á rækjuveiöum, Guöbjartur ÍS og Framnesið ÍS auk Ljósafellsins SU frá Fá- skrúösfiröi og leggja togararnir upp hjá rækjustöðvum viö Djúp. Guðbjartur ÍS er væntan- legur til hafnar úr sínum fyrsta rækjutúr í dag og mun hann landa aflanum sínum í Súöavík. Hinsvegar er ísfisktogari þeirra Súðvíkinga, Bessi ÍS, á grálúðu- og karfaveiöum og leggur upp hjá Noröurtanganum á Isafirði. Steinn Kjartansson hjá Frosta hf. í Súðavík segir að hér sé um að ræða eðlilega samnýtingu á skipunum því ella hefði orðib ab leggja báðum togurunum vegna kvótaleysis. Ekkert verð- ur unnið í fiskvinnslu í Súðavík í sumar en stefnt er að því að vinna á vöktum í rækjuvinnsl- unni. ■ Jóhannes á Torfalœk um hlutafjárkaupin í Sýn: Segi ekkert á þessu stigi „Frétt er frásögn af atburöi eftir að hann hefur gerst. Vangaveltur eru annars eðlis og ég tek ekki þátt í þeim á vettvangi fjölmiðla. Eins og þegar hefur komið fram hafa ákvebin viðskipti átt sér stað, en um þá frétt hef ég ekkert að segja á þessu stigi," sagði Jó- hannes Torfason, bóndi á Torfu- læk II í Þjoöhatiö undirbum i unumynu Um allt land er verib ab undirbúa hátíbarhöld vegna lýbveldisafmœlisins 17. júní. Reykjavík erþar engin undantekning. I gœr var verib ab reisa svib í Hljómskála- garbinum, en piltarnirá myndinni, þeir Gunnar Már Másson (t.v.) og Cubmundur Cilsson, eru ab mála fleka sem fara á gervigrasib íLaugardal vegna fjölskyldu- hátíbar sem þar á ab fara fram um helgina. (sjá einnig bls 7) Elín Hirst fréttastjóri Stöövar 2: Sigurjón vill veg frétta- stofunnar sem mestan Austur-Húnavatnssýslu, þegar Tíminn vildi grennslast fyrir um tilgang hans með kaupum á hlutabréfum í sjónvarpsstöðinni Sýn. Jóhannes Torfason er formaður Framleiðnisjóðs landbúnaðarins en jörb hans, Torfustaðir II, er skammt frá höfuðbólinu Þing- eyrum þar sem Ingimundur Sig- fússon, stjórnarformabur Is- lenska útvarpsfélagsins, er einn eigenda. ■ Norska strandgæsluskipiö Nornin klippti á togvíra Blika frá Dalvík og Hegranessins frá Saubárkróki þar sem skipin voru á veibum á Svalbarbasvæbinu. Norbmenn reyndu einnig ab klippa á togvíra Stakfellsins frá Þórshöfn en vib þab misstu Norbmenn klippurnar í hafib. íslensku skipin töpubu þó ekki veibarfærunum því þab reyndist ekkert vandamál ab ná þeim, ab sögn Óttós Jakobssonar, útgerbarmanns Blika. „Ég hef orö Sigurjóns Sighvats- sonar fyrir því aö hann vilji veg fréttastofu Stöbvar 2 sem mest- an, og ennfremur aö hann hafi áhuga á eignaraðild í fjölmiöli en ekki vídeóleigu," segir Elín Hirst fréttastjóri um þá óvissu sem ríkt hefur um starfsemi Stöbvar 2, og þá ekki síst fram- tíb fréttastofunnar, síban nýr meirihluti nábi yfirhöndinni í stjórn fyrirtækisins. „Ég tek Norðmenn notuðu ekki aðeins togklippur gegn veiðum íslendinga á svæðinu við Svalbarða heldur svöruðu þeir ekki köllum skipa, hvorki á alþjóðlegum loftskeyta- bylgjum né á neyðarbylgju. „Eftir því sem ég fregnaði í skeyti þá hafa Norðmenn verið ótrúlega fýldir og margbrutu siglingarregl- ur." Ottó segir að þessi verknaður Norðmanna bendi ótvírætt til harbnandi viðbragba af þeirra hálfu í garb íslenskra skipa á svæðinu. fyllsta mark á þessum orbum og þab er m.a. í ljósi þeirra sem vib á fréttastofunni höldum áfram ab vinna okkar starf, enda þótt atburöarásin aö undanförnu hafi aubvitab valdiö vissri rösk- un." Á fundi starfsmanna Stöbvar 2, sem haldinn var í gær, upplýsti Páll Magnússon, forstjóri íslenska útvarpsfélagsins, að samkvæmt ósk hans hefði Ingimundur Sig- Hann segir að þrátt fyrir þetta þá hafi hann. enga trú á því að menn hætti veiðum og kalli skipin af svæðinu. En auk áðurnefndra skipa eru þar einnig Drangey frá Sauðár- króki, Rauðinúpur frá Raufarhöfn, Már frá Ólafsvík, Hópsnesib úr Grindavík og Hágangur 2 sem er skrábur í Belize. Ottó segir ab þetta hafi ab sjálfsögbu komib á óvart því Norbmenn hafa fram til þessa ekki sýnt annab en kurteisi. „Vib ætlum ab vona að íslensk fússon, sem enn gegnir stjórnar- formennsku hjá íslenska útvarps- félaginu, þegar gengið frá starfs- lokasamningi við hann. Sam- kvæmt samningum hættir Páll hjá Stöb 2 8. júlí. Á starfsmanna- fundinum tók Páll Magnússon fram aö hann teldi sér ekki fært að starfa vib skilyrbi þar sem átök milli hluthafa væru ríkjandi. Vildu menn hins vegar leggja slíkan ágreining til hliðar og stjórnvöld opni þó ekki væri nema annab augab. Þau hafa sýnt algjört sinnuleysi og þab er til skammar ab nær allar Evrópuþjóbir sem stunda fiskveibar skuli hafa veibiheimildir þarna nema vib, þótt svæbib sé nánast upp í túngarbinum hjá okk- ur," segir Ottó. Hann segir ab eigendur skipanna sem muni ræbast við í dag og kanna m.a. hvaba leibir þeir geti farib til ab fá úr því skorib hver réttur þeirra sé. ■ starfa saman í þágu fyrirtækisins væri hann reiðubúinn ab ganga til samninga um slíkt. í gær synjaði fulltrúi sýslumanns í Reykjavík lögbannsbeiðni nýrra meirihlutaeigenda í Stöb 2 á sölu stjórnarmeirihlutans á 20% hlut fyrirtækisins í sjónvarpsstöðinni Sýn, en stærsti hluti þessara bréfa hefur nú verið framseldur áfram til Jóhannesar Torfasonar, bónda á Torfalæk II í Húnvatnssýslu. Lögbannsmeðferbinni var þrisvar frestað hjá fulltrúa sýslumanns og vék fulltrúinn að lokum sæti sök- um vanhæfis en hann var skyldur gerðarþola. Sigurður G. Guðjónsson hefur í framhaldi af því ritað Ingimundi Sigfússyni, stjórnarformanni ís- lenska útvarpsfélagsins og full- trúa gamla meirihlutans, bréf þar sem bent er á að allar aögerbir sem skaðað gætu hagsmuni ís- lenska útvarpsfélagsins verði kærðar meö tilvísan til almennra hegningarlaga. Nýir meirihluta- eigendur hafa sem kunnugt er haldiö því fram að um innherja- viðskipti hafi veriö ab ræöa með sölunni á þeim hlutabréfum sem íslenska útvarpsfélagið átti í Sýn. ■ Norömenn svara ekki kalli íslenskra skipa og margbrjóta siglingarreglur á Svalbaröasvœöinu: Norömenn klippa á togvíra

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.