Tíminn - 15.06.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1994, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 15. júní 1994 Þann 21. maí s.l. voru gefin saman í heilagt hjónaband í Hofs- kirkju af séra Önundi Björnssyni, Au&ur Lóa Magnúsdóttir og Birgir Árnason. Heimili þeirra er aö Sandbakka 7, Höfn. Framköllunar- og Ijósmyndastofan Hornafirði Kvennamessa í Laugardal 19. júní í tilefni af kvenréttindadegin- um og lý&veldishátíðinni standa Kvennakirkjan, Kven- réttindafélag íslands og Kven- félagasamband íslands fyrir kvennamessu á gervigrasvell- inum í Laugardal, sunnudag- inn 19. júní, kl. 11. Séra Áuður Eir Vilhjálms- dóttir prédikar og fleiri kven- prestar taka þátt í helgihaldi. Ásdís Þórðardóttir leikur á trompet. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng við undirleik Jónasar Þóris. Félag- ar úr Kvennakór Reykjavíkur og sönghópi Kvennakirkjunn- ar leiða almennan söng undir stjórn Margrétar Pálmadóttur við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Að messu lokinni verða strætisvagnaferðir úr Laugar- dal í kvennahlaup ÍSÍ, sem hefst í Garðabæ kl. 13.30. Abstaba Landflutninga hf. i Skutuvoginum. og eignast hana með því að gerast félagi í Ferðafélaginu fyrir aðeins 3.100 kr. Árbókin á erindi til allra, en efni hennar nær til ysta og nyrsta hluta Vestfjarðakjálk- ans. Bókin er 300 síður, prýdd 226 myndum. Allir velkomnir meðan hús- rými leyfir. Landflutningar hf. bæta abstöbu sína Landflutningar hf. hafa um tæplega 30 ára skeið annast vöruflutninga til og frá Reykjavík. Starfsemin er nú aö Skútuvogi 8 í Reykjavík. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að gagngerðum breytingum hjá fyrirtækinu. Vörumottakan er stækkuð til muna ásamt ýmiss konar hag- tp )ingu. Nú eru til að mynda afgreiðslu-dyr fyrir við- skiptavini með 1-3 pakka, svokölluð hraðafgreiðsla. Með þessari nýjung væntir fyrirtækið þess, að kröfum viðskiptavina verði mætt enn betur en áður. Húsnæðið sjálft hefur verið stækkað um rúma 200 fer- metra, sem gefur æ betra svig- rúm til afgreiðslu. lag íslands og Lettlands — heldur aðalfund í kaffiteríu íþróttasambands íslands (í húsi við hliðina á Laugardals- höll) þann 16. júní 1994 kl. 19. Allir þeir, sem hafa áhuga á að rækta tengsl við Lettland, eru velkomnir. Dagur Þorleifs- son ver&ur viðstaddur á fund- inum og mun segja frá Lett- landi, sögu þess og tengslum við Norðurlönd. Vináttufélag íslands og Lettlands Félagið Latvija — Vináttufé- DAGBOK Mibvikudagur 15 • / / jum 166. dagur ársins -199 dagar eftir. 24.vika Sólris kl. 2.57 sólarlag kl. 24.00 Dagurinn lengist um ( 2 mínútur Hafnargönguhópurinn: Skemmtíganga um Kvosina og nágrenni í kvöld, miðvikudagskvöld 15. júní, stendur Hafnar- gönguhópurinn fyrir skemmtigöngu um Kvosina og nágrenni. Gangan hefst kl. 21 frá Bryggjuhúsinu í Gróf- inni (Vesturgötu). Gengið verður eftir Hafnarstrætinu upp á Arnarhól, síðan um nýju og gömlu opnu svæðin í Kvosinni og nágrenni, m.a. nýja Miðbakkasvæðið. Brugðið verður á nýstárlegan leik: „Leitin að þrem krumm- um" og annað sér til gamans gert. Feröafélag íslands: Árbókin 1994 kynnt á ísafiröi í kvöld Árbók Ferðafélags íslands 1994, „Ystu strandir norðan Djúps", verður kynnt með lit- skyggnusýningu og upplestri úr bókinni í sal Menntaskól- ans á ísafirði í kvöld, mið- vikudagskvöldið 15. júní. Kynningin hefst stundvís- lega kl. 20.30 og tekur 60-70 mínútur. Að henni lokinni gefst færi á ab skoða bókina Daaskrá útvaros oa siónvaros Fimmtudagur liS^istónlist 16 iúní 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. r. ac. \/Á,16.30 Ve&urfregnir 0 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. M 656 ®*nf, 17.00 Fréttir \fj/ 7 a- i't v 17.03 Dagbókin 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- 17.06 í tónstiganum 7 4 5 DnniPn! mál'r 1 8 00 Fréttir 8 00 Muir 18'03 Þió&arÞel - Hetiul)05 8 10 A& utan 1823 Da9ie9l mál Mar9rét Pálsdóttir 831 Úr menningarlífinu: Tftindi !0ánarfre?nir 0g auglýsin9ar n an rannrúni 19.00 Kvoldfréttir 8 55 Fréttir á ensku 19'30 Au9|ýsin9ar °9 veburfregnir q nn píéttir 19 35 Rullettan 9!03 Laufskálinn 20'9? Ftá Listahátib ÍReykjavík 1994 9.45 Seg&u mér sögu, Matthildur 2! 23 ^o dsagan, Ofvitmn 10.00 Fréttir 22 00 Fréttlr . 10.03 Morgunleikfimi ' 0 ' 2 !!ér ?g.r?? . 10.10 Árdegistónar 22 22 0r* k™ldslns 10.45 Veburfregnir 22 30 Ve?urfre?.nir • 11.00 Fréttir 22 35 "0ft um l)ufar' ,lósar 11 !o3 Samfélagib í nærmynd „ su?larn*tur" ...... Arnardóttir. 23.10 A fimmtudagskvoldi: 11.55 Dagskrá fimmtudags 2^?9 !réttlr HÁDECISUTVARP ?? !.? ! ónstl?anum 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 01 00 Naeturun(arP 1 ^ oi aö utan " samtengdum rasum til morguns 12.20 Hádegisfréttir # _ 12.45 Ve&urfregnir FimmtUdaaUr 12.50 Aublindin , 3 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 16. juni 13.05 Hádegísleikrit Útvarpsleikhússins, 18.15 Táknmálsfréttir 13.20 Stefnumót «1) 18.25 Töfraglugginn 14.00 Fréttir 18.55 Fréttaskeyti 14.03 Útvarpssagan, (slandsklukkan /jf JV 19.00 Vi&bur&ariki& 14.30 Ljósmyndaþáttur 19.15 Dagsljós - Sael a& sinni! 15.00 Fréttir 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 18:20 Naggarnir 20.35 Stella í orlofi 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn fslensk gamanmynd frá 1985. Hand- 19:19 19:19 ritshöfundur er Gu&ný Halldórsdótt- 20:15 Systurnar ir, leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir og (20:24) a&alhlutverk leika Edda Björgvins- 21:05 Laganna ver&ir dóttir og Laddi. Ábur á dagskrá 17. (American Detective lll) janúar 1990. 1 þessum þáttum er fylgst meb 22.00 Lý&veldishátí&in 1944 bandarískum lögreglumönnum ab Heimildarmynd eftir Óskar Gíslason, störfum. (1:22) tekin í Reykjavík og á Þingvöllum. 21:30 Vafasöm vibskipti Verkib þykir merk samtímaheimild, (Dirty Work) bæ&i um stofnun lý&veldis á íslandi Vinirnir Tom og Eddie stofna saman og um íslenskt þjó&líf árib 1944. smáfyrirtæki eftir a& þeir hætta í lög- 22.40 Óskar Gíslason, Ijósmyndari reglunni. Þeir eru gjörólíkir en á milli Úrvalskaflar úr dagskrá, sem ger& var þeirra vir&ist ríkja algjör trúna&ur. um Óskar Gíslason árib 1976. Brátt kemur þó í Ijós a& Eddie fer á Stjórnandi: Andrés Indribason. Um- bak vib Tom, flækist í vafasöm vib- sjón: Erlendur Sveinsson. skipti og kallar hefnd mafíunnar yfir 23.00 Ellefufréttír þá bá&a. Þá reynist erfitt fyrir þá ab 23.15 Hverjir eru bestir? snúa bökum saman öllu lengur. í þættinum spá íslenskir knattspyrnu- Kevin Dobson og John Ashton eru í áhugamenn í spilin fyrir heimsmeist- a&alhlutverkum. Bönnub börnum. arakeppnina sem hefst í Bandarikjun- 22:55 Tónlistarver&launin 1994 um 17. júní. Þá verba sýndar svip- (The World Music Awards 1994) myndir af mörgum þeirra liba, sem Nú ver&ur sýnd um tveggja stunda taka þátt f mótinu, og litib á þá leik- löng upptaka sem gerb var vib þessa menn sem mesta athygli vekja. Um- glæsilegu verblaunaafhendingu sem sjón: Arnar Björnsson. fram fór 4. maí sl. í Monte Carlo. 23.50 Dagskrárlok 01:00 Lögregluforinginn |ack Frost 4 (A Touch of Frost 4) Jack Frost beitir óhef&bundnum a&- C■ mmtlirl^nnr fer&um vi& a& leysa hin flóknustu ■ 11 111 1 1 LU VJ Cl y U1 sakamál. Honum er gjarna uppsigab 16. iúní vib yfirmenn sína og kærir sig ekkert 17:05 Nágrannar um a& Þeir séu a& fetta fin9ur ut f gÆnrAno 17:30 Utlahafmeyjan „!íaííSal>íei?i'r ,hanS‘ 57002 17:50 Bananama&urinn 02:40 Dagskrárlok “ 17:55 Sannir draugabanar APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 10. tll 16. júnl er I Laugavegs apótekl og Holts apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnarlslma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á stórhátídum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörstu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið vitka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til k>. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: l.júnl 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Fuli tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Barnalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/leðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fuliur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygg inga..............10.170 Daggrelðslur Fullir læðingardagpeningar............;...1.052.00 Sjúkradagpeningar eínstaklings.............. 526.20 Sjúkradagpeningar lyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar lyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 14. júní 1994 kl. 10.50 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 70,49 70,69 70,59 Sterlingspund ....107,12 107,42 107,27 Kanadadollar 50,96 51,12 51,04 Dönsk króna ....10,955 10,987 10,971 Norsk króna 9,884 9,914 9,899 Sænsk króna 8,908 8,936 8,922 Finnsktmark ....12,807 12,845 12,826 Franskur franki ....12,561 12,599 12,580 Belgfskur franki ....2,0834 2,0900 2,0867 Svissneskur franki. 50,89 51,05 50,97 Hollenskt gylllni 38,27 38,39 38,33 Þýsktmark 42,89 43,01 42,95 Itölsk Ifra ..0,04418 0,04432 0,04425 Austurrfskursch 6,097 6,117 6,107 Portúg. escudo ....0,4129 0,4143 0,4136 Spánskur peseti ....0,5208 0,5226 0,5217 Japanskt yen ....0,6850 0,6868 0,6859 irsktpund ....104,46 104,80 104,63 Sérst. dráttarr ....100,27 100,57 100,42 ECU-Evrópumynt.... 82,62 82,88 82,75 Grfsk drakma ....0,2838 0,2848 0,2843 KROSSGÁTA rw 3 9 WW , ■ ■ 12 13 u 1 L:.r :■ 96. Lárétt 2 legg 5 árna 6 lykt 9 hress 11 óvissa 12 starði 14 ánægja 15 blómgast Ló&rétt 1 stillt 2 húö 3 skrá 4 blað 7 hindra 8 bókin 10 kross 13 klið Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 2 svark 5 erta 6 aldin 9 ímu 11 ana 12 aukiö 14 sló& 15 hissa Ló&rétt 1 lexía 2 stauk 3 val 4 rein 7 daðla 8 nauða 10 muni 10 iss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.