Tíminn - 15.06.1994, Síða 7

Tíminn - 15.06.1994, Síða 7
Mi&vikudagur 15. júní 1994 7 Samkeppnisstofnun berst kœra frá Japis: Falsaðir tölvu- leikir seldir í Reykjavík? Japis hefur kært til Samkeppnis- stofnunar vegna innflutnings nokkurra verslana á Sega leikja- tölvum og tölvuleikjum. Japis telur aö hér sé um ólögmætan innflutning aö ræöa og leikirnir séu falsaöir. í fréttabréfi Sam- keppnisstofnunar segir aö hún muni kanna hvort innflutning- ur og sala á fölsuöum tölvuleikj- um hafi átt sér staö og hvort slíkt viögangist enn. Ákvöröun um framhaldiö muni stofnunin taka eftir aö þeirri könnun er lokiö. Meö kærunni frá Japis fylgdu tölvuleikir sem keyptir voru á höfuöborgarsvæöinu og eru ná- kvæmar eftirlíkingar af Sega leikjum. Bent er á aö hér sé um aö ræöa falsaöa og svikna vöru sem seld sé í ytri umbúöum merktum Sega, en hins vegar séu tölvuleikirnir, þ.e. plast- hylki þeirra, ómerkt. Tölvuleikir Sega séu aftur á móti rækilega merktir hvaö varöar einkaleyfa- númer. ■ Ris fjölbýlishússins morguninn eftir brunann. Tímamynd cs Alvarlegt ástand meöal sumra íbúa fjölbýlishússins sem brann Geröarsafn: íslensk lista- verk úr dönsk- um söfnum / Suöurnesjabœ: Margir voru ótryggðir „Frá Kjarval til Erró - íslensk list í dönskum söfnum" er heiti sýningar á tuttugu myndum eft- ir Kjarval, Jón Stefánsson, Júlí- önu Sveinsdóttur, Svavar Guönason og Erró. Myndirnar eru allar í eigu danskra safna. Sumar þeirra Þór jakobsson veburfrœbing- ur segir þab gott mál ab safna saman „ frumherjun- um": Myndataka af þeim sem voru á Þing- völlum 1944 Eitt af því sem til stendur aö gera á hátíöarfundinum á Þingvöllum þann 17. júní er aö gefa öllum sem voru á Þingvöllum fyrir 50 árum kost á því aö koma saman um hádegisbiliö eftir þingfund- inn og vera meö í hópmynda- töku sem mun fara fram á þingpallinum. Þessi hugmynd mun runnin undan rifjum Þórs Jakobssonar veöurfræöings sem kom henni á framfæri viö Þjóöhátíöar- nefnd. Sjálfur var Þór á Þing- völlum 1944, þá aöeins 7 ára gamall. í samtali viö Tímann sagöist hann hafa taliö þaö gott mál aö safna þessu fólki saman á slíkum tímamótum en trúlega væri lýöveldisstofnunin merki- legasti atburöur sem þaö heföi upplifaö. Minningarnar væru vissulega misjafnar hjá fólki og sjálfur sagöist hann eiga þrjú minningarbrot. Hann kvasöt muna sérstaklega eftir númer- inu á bílnum sem ók á undan þeim til Þingvalla, en þeim bræörum þótti merkilegt að þaö var R-1944. Annaö minn- ingarbrot Þórs er gengdarlaus rigningin og þaö þriöja þögnin sem ríkti um stund eftir að lýö- veldið haföi veriö stofnaö. ■ hafa áöur veriö sýndar hér á landi, en það er danska sendi- ráöiö í Reykjavík og Listasafn Kópavogs sem efna í samein- ingu til sýningarinnar í tilefni af 50 ára afmæli lýöveldisins. Margrét Danadrottning opnar sýninguna kl. 14.45 fimmtudag- inn 16. júní, en hún kemur hingað til lands ásamt eigin- manni sínum, Henrik prins, til að taka þátt í hátíðarhöldum vegna lýbveldisafmælisins. Sýningin í Gerðarsafni í Kópa- vogi veröur opnuð almenningi kl. 15.30 á fimmtudaginn og stendur fram í miðjan ágúst- mánuö. ■ Hátíbarhöld í Reykjavík vegna lýöveldisafmælisins eru viða- meiri nú en endranær og standa í þrjá daga. Hinn 17. júní er föst- um libum dagskrárinnar ætlab- ur skemmri tími en venjulega. Meö því er reynt ab komast hjá því aö tímasetningar í höfuö- borginni og á Þingvöllum ska- rist, en dagskrá hátíbarhald- anna í Reykjavík á sjálfan þjób- hátíbardaginn er annars meb hefbbundnum hætti. Á laugardag og sunnudag er efnt til mikillar Fjölskyldu- og lýðveld- ishátíöar í Laugardalnum. Að sögn Júlíusar Hafsteins, formanns Lýðveldishátíðarnefndar Reykja- víkur, hefur þess veriö gætt sér- staklega við undirbúning hátíöar- innar aö þar sé eitthvað viö hæfi allra borgarbúa. Þjóðhátíöardagskráin í Reykjavík hefst kl. 8.25 á föstudagsmorgun. Þá er öllum kirkjuklukkum í borg- inni hringt en aö svo búnu, kl. hálfníu, leggur forseti borgar- stjórnar blómsveig frá Reykvík- Rúmlega tvær og hálf milljón króna hafbi komib inn í gær í söfnuninni vegna brunans í Suburnesjabæ fyrir helgi. Ab- eins þrír abilar dvöldu enn hjá ættingjum í gær en tekist hafbi ab útvega öðrum brábabirgbahúsnæði. Talib er ab innbú í meira en helmingi íbúbanna hafi verib ótryggt. Rauba kross deild Suburnesja er meb opib hús í dag og á morgun og eru íbúar hússins hvattir til ab líta vib og kanna hvort þeir geti nýtt fatnab sem fólk hefur gefib. Jóhann Geirdal, íbúi í fjölbýl- ishúsinu, reiknar meö aö sá stigagangur sem best sé farinn í húsinu geti orðið íbúöarhæfur eftir um það bil hálfan mánuð. íbúöirnar í þeim stigagangi eru tiltölulega lítiö skemmdar en byrja þarf á aö koma rafmagns- , vatns- og hitalögnum í lag í stigaganginum áöur en fólk getur flutt inn. Hina þrjá stiga- gangana þarf að endurbyggja ingum á gröf Jóns Sigurðssonar forseta. Þjóðhátíðin er þá form- lega sett á Austurvelli, þar sem for- seti íslands leggur síðan blóm- sveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurössonar og ávarp fjallkonunnar er flutt. Ráð- gert er að þessum þætti hátíðar- innar ljúki kl. 10.25 og síðan veröi gert hlé til kl. 15. Þá hefjast hátíð- arhöld aö nýju í miðbænum og veröur þeim ekki lokið fyrr en kl. þrjú um nóttina. Á sjálfan þjóöhátíðardaginn, 17. júní, verða dagskráratriði á fjöl- mörgum stööum í borginni. í gamla miöbænum einum fer há- tíðardagskráin fram á þremur sviðum, Á Ingólfstorgi, viö Lækj- argötu og í Hljómskálagarðinum. Uppákomur, Tívolí og kappleikir í Laugardal Meðal fjölda dagskrárliða á Fjöl- skyldu- og lýðveldishátíð í Laugar- dalnum, sem stendur yfir dagana 18.-19. .júm'-.og íþrótta- xig. tám- að meira eða minna leyti og segist Jóhann búast viö aö liðið geti nokkrir mánuðir áöur en þeir verði íbúöarhæfir. íbúar hússins eru mjög mis- jafnlega staddir eftir brunann. Bæði eru íbúðirnar misilla farnar og auk þess er misjafnt hvort fólk var meö innbú sitt tryggt. Fram hefur komiö í fréttum aö íbúarnir voru sam- eiginlega meö húseigenda- tryggingu en Jóhann segir aö hún hafi lítiö að segja í þessu tilfelli. „Húseigendatryggingin gerir sáralítið gagn í þessu. Þaö sem helst gagnast er aö trygg- ingafélagið tekur þátt í húsa- leigukostnaði. Bruni er utanað- komandi orsök og fellur ekki undir þessa tryggingu. Þess vegna hef ég ekki skilið af hverju menn hafa gert svona mikið úr þessari tryggingu. Aö- almáliö er hvort fólk sé með innbústryggingu og þar er vandinn mestur hjá fólki. Það viröist vera að einmitt þeir sem stundaráö Reykjavíkur hefur veg og vanda af, er Tívolí með margs- konar tækjum og er því komið fyr- ir austan við Laugardalshöllina. Skátar verða meö tjaldbúðir, leiki og þjónustu, norðan við gömlu Þvottalaugarnar, en af fjölda at- riða í Fjölskyldu- og húsdýragarð- inum í Laugardal um helgina má nefna götuleikhús, akstur járn- brautarlesta og hestvagna, land- námsgöngu, danssýningar, kór- söng, aflraunir og sýningu á göml- um búskaparháttum. Á gervigrasvellinum veröur mikiö um aö vera á sunnudaginn. í til- efni af Kvenréttindadeginum hefst þar kvennamessa kl. 11. Þar prédikar sr. Auöur Eir Vilhjálms- dóttir en Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng ásamt Kvennakór Reykjavíkur. Meðal atriða á gervigrasvellinum sídegis á sunnudag eru sýningar á þjóölegum íþróttum, kórsöngur og jazz, en einnig kemur Björk Guðmundsdóttir fram og er ætlað hafa síst getu til að mæta svona skakkaföllum séu ótryggðir." Jóhann segist telja að meira en helmingur íbúanna hafi verið ótryggður. „Tjón þeirra er samt mismikið, því íbúðirnar og þar með innbúiö er misjafnlega fariö. Það eru til tilvik þar sem fólk sem var ótryggt lenti í verulegu tjóni og ástandiö er mjög alvarlegt á þeim stöö- um." Guðmundur R.J. Guö- mundsson, formaður neyðar- nefndar Suðurnesjadeildar RKÍ, segir ánægjulegt að sjá hversu mikil samkennd sé meðal fólks. Tvær og hálf milljón króna haföi safnast í gær og eins höföu margir hringt og boðið fatnað og alls kyns muni. Guðmundur vill hvetja fólk til aö líta viö og athuga hvort þab geti nýtt eitthvað af fötunum sem fólk hafi gefið. Sérstakur söfnunardagur verö- ur í Suðurnesjabæ á morgun í samráði við Útvarp Bros. Rauða kross deildin veröur með opið hús í Hafnargötu 15 í dag og á morgun frá kl. 10-19. Síminn þarer 91-14747. ■ Árnaö heilla Sigrún Magnúsdóttir, borgar- fulltrúi og formaður borar- stjórnarflokks Reyjavíkurlist- ans, er fimmtug í dag. Sigrún og Páll Pétursson, eiginmaður hennar, taka á móti gestum í Akoges salnum í Sigtúni 3 á milli kl. 17:00 og 19:00. Starfsfólk Tímans óskar Sig- rúnu hjartanlega til hamingju áb_þaö.v.eröLkl. 16.40........„■-__mebdaginn, Hátíöarhöldin standa í þrjá daga

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.