Tíminn - 15.06.1994, Side 16

Tíminn - 15.06.1994, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar og Subvesturmib til Breibafjarb- armiba: V-læq eba breytileg att, víbast gola og skýjab meb köflum. SV- gola eba kaldi og skýjao þegar líbur á daginn. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Breytileg átt, víbast gola. Skýjab ab mestu á mibum en bjart á köflum til landsins. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest- urmib og Norbausturmib: Breytileg átt, víbast gola. Léttir tiL • Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: NV-gola eba kaldi á mibum oq annesjum en hægari til landsins. Smáskúrir á stöku stab en léttir til síoar. • Subausturland og Subausturmib: Fremur hæg breytileg og síb- ar vestlæg átt. Víbast léttskýjab. Ekkert lát á síldveiöinni: Skipum fjölgar á síldarmiðum Ekkert lát viröist vera á síld- veiöunum viö 200 mílna mörk- in noröaustur af Langanesi og í gær voru nokkur skip á landleiö meö góöan afla. Um 14 skip eru á síldveiöum og fjölgar stööugt. Enn sem komiö er fer síldin aöallega til bræöslu og greiöa verksmiöjurnar í Neskaupstaö og Seyöisfiröi um fimm þúsund krónur fyrir tonniö. Þaö er sama verö og greitt var fyrir Suöurlandssíld til bræöslu á síö- ustu vertíö. Teitur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Félags ísl. fiski- mjölsframleiöenda, segir aö ef ekkert bakslag kemur í veiöarn- ar megi fastlega reikna meö því aö fleiri verksmiöjur veröi fljót- lega tilbúnar í slaginn og þá einkum bræöslur á Raufarhöfn, Krossanesi og Siglufiröi. ■ Reykjavíkurlistinn skiptir meö sér verkum: Átakalítil Mynd: Frá fyrsta fundi borgarráös. Þar var m.a. samþykkt aukafjárveiting til ab skapa 617 sumarstörf í borginni. Tímamynd CS nefndarskipan Fyrsdfundur faor9°rróðs; Öllu skólafólki verbur Reykjavíkurlistinn hefur nú aö mestu gengiö frá skipan fólks í nefndir og ráö og eftir því sem næst veröur komist hefur sú skipting gengiö eftir atvikum átakalítiö fyrir sig. Reykjavíkur- framboöiö fær þrjá menn inn í nefndir og mun hugmyndin vera aö fyrsti varamaöur listans í hverri nefnd starfi á virkan hátt meö nefndinni. Endanleg nefnd- arskipan veröur kynnt á morgun á borgarstjórnarfundinum þegar kosiö veröur í þær. Eftir því sem blaöiö kemst næst mun Sigrún Magnúsdóttir verða með formennsku í skólamálaráöi, Guörún Ögmundsdóttir í félags- málaráöi, Steinunn V. Óskars- dóttir í íþrótta- og tómstunda- ráöi, Guörún Ágústsdóttir í skipu- lagsnefnd, Arthur Morthens í SVR og Alfreð Þorsteinsson í Veitustofnanir svo eitthvað sé nefnt. ■ tryggö vinna í sumar Á fyrsta fundi nýs borgarráös sem haldinn var í gær var samþykkt aukafjárveiting upp á rúmlega 150 milljónir króna til ab fjölga sumarstörf- um skólafólks. Einnig var samþykkt aö breyta SVR hf. aftur í borgarstofnun, ab gera úttekt á fjárhagsstöbu borgar- innar og rába tvo atvinnuráð- gjafa hjá Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar. Tillögu um aö borgarstjóra sé heimilt ab ráöa sér aðstoöarmann var vísab til borgarstjórnar. Meö aukafjárveitingunni til at- vinnumála skólafólks og heim- ildar til aö ráöa skólafólk í sam- tals 80 störf á vegum veitustofn- ana þriggja, sem einnig var sam- þykkt, er talið að tekist hafi að tryggja öllu skólafólki í borg- inni sumarstarf í átta vikur aö jafnaði. Fjölga á sumarstörfum um 617 frá því sem gert er ráð fyrir í gildandi fjárhagsáætlun. Störfin skiptast á milli embættis gatnamálastjóra, embættis garöyrkjustjóra, Skógræktarfé- lags Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundaráðs. Lögö var fram tillaga á fundin- um um aö borgarstjóra sé heim- ilt aö fá sér til aðstoðar mann utan stjórnsýslu borgarinnar. Tillögunni var vísað til borgar- Áhersla á tvíhliöa samning viö ESB í samrœmi viö samþykkt Alþingis. Halldór Ásgrímsson: Ágreiningur hjá krötum um samstarfiö í ríídsstjórn „Þarna virbist vera bæbi per- sónulegur og málefnalegur ágreiningur sem hlýtur ab veikja Alþýbuflokkinn og sýn- ir ab þab er verulegur ágrein- ingur um ríkisstjórnarsam- starfib vib Sjálfstæbisflokk- inn," segir Halldór Ásgríms- son, formabur Framsóknarflokksins, um for- mannsslaginn í Alþýbuflokkn- um á nýafstöbnu flokksþingi krata í Suburnesjabæ. Halldór segir aö þaö hljóti aö vera alvarlegt fyrir flokk eins og Alþýöuflokkinn þegar tveir af forystumönnum hans ganga til slíkra kosninga, þar sem atkvæöi skiptast 60-40 og ekkert sé vitað hvað Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráöherra ætli aö gera. Hann segir að Evrópumálaálykt- un flokksþingsins sé nokkuð lobin og svo virðist sem Jón Baldvin telji það vera betri leiö ab leita samninga um aðild að ESB og sjá hvaö út úr því muni koma. „Eg er andvígur því. Ef menn ætla sér í slíkar viðræður, þá veröur full alvara aö búa þar ab baki; aö ætlunin sé aö leggja til aðild ef viöunandi niöurstaöa fæst. Þá veröa menn að meta það fyrirfram hversu líklegt þaö sé aö slík niöurstaöa fáist." segir Hall- dór. Hann segist ekki vera trúabur á þab miðað viö þaö sem Norö- menn fengu úr viöræöum sínum viö ESB, ab íslendingar muni fá þar viðunandi niðurstööu. Hall- dór segist ennfremur hafa vissar efasemdir um að það stæöi til aö fjölga abildarríkjum ESB alveg á næstunni. „Þannig að ég er þeirrar skob- unar að menn eigi að bera sig öömvísi ab í samningaviðræð- um og fara fram meö þau mál sem skipta okkur meginmáli, til að ná niðurstöbu meb tvíhliða samningi í samræmi við sam- þykkt Alþingis," segir Halldór Ásgrímsson, formaður Fram- sóknarflokksins. ■ stjórnar. í svari borgarstjóra við fyrirspurnum frá fulltrúum Sjálfstæöisflokksins kemur fram aö aöstoöarmaöur borgarstjóra á aö vinna í umboði hans að verkum sem borgarstjóri felur honum á hverjum tíma. Mark- miðið með ráöningu aöstoöar- manns sé m.a. aö hann geti að- stoðað borgarstjóra viö að gera borgarkerfiö opnara og lýðræö- islegra en veriö hefur. Á fundinum var einnig sam- þykkt beiöni atvinnumála- nefndar Reykjavíkur um heim- ild til aö ráöa í tvær stööur at- vinnuráðgjafa hjá Vinnumiöl- un Reykjavíkur sem tekur til starfa í lok mánaðarins. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631*631 TVOFALDUR1. vinningur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.