Tíminn - 02.07.1994, Síða 9
Laugardagur 2. júlí 1994
'gyy'Wt
9
IÞROTTIR • KRISTjÁN GRÍMSSON • IÞROTTIR
f
Sundlaugin á Laugarvatni veröur í brennidepli á landsmótinu sem fer þar fram 14.-17. júlí. Sjálfsagt eiga mörg met eftir ab falla þegar keppendur stinga sér til sunds, og til ab gera sund-
keppnina sem áhugaverbasta verbur sett upp áhorfendaabstaba vinstra megin á myndinni. A myndinni tylla Kjartan Lárusson og Þórunn Óddsdóttir, en þau eru starfsmenn landsmóts-
nefndar, sér vib einn stökkpallinn. í baksýn gnœfir Laugarvatnsfjall. Tímamyndir c5
Iþróttahúsib á Laugarvatni er einkar vel úrgarbi gert, því m.a er hœgt ab hita upp meb því
ab skokka nokkra hringi fyrir ofan sjálfan völlinn. í húsinu eru áhorfendabekkir sem rúma
600 manns og án efa eiga þeir eftir ab fyllast í fyrsta skipti þegar körfuboltakeppnin fer þar
fram. Unnib var hörbum höndum vib lagningu nýja íþróttavallarins á Laugarvatni, þegar Ijós-
myndari Tímans var þar á ferbinni. Fjórar brautir í hlaupahringnum eru upphitabar, sem á
eftir ab nýtast íþróttamönnum vel íframtíbinni og lengja cefingatímabilib.
Argentínumenn heillum horfnir gegn Búlgörum:
Nígería vann D-riðil
Urslit í 32ja liöa úr-
slitum Mjólkurbikar-
keppninnar:
Ekkert
óvænt
Einherji-KR ...0-5
UMFA-FH 1-4
Höttur-ÍBK ... 0-2
Reynir S.-Þór ...0-1
Neisti D.-Valur ...0-12
Smástund-Víkingur ...2-3
Völsungur-UMFG ...0-4
UMFS-Leiftur ...6-7
Hamar-UBK ...0-5
KS-ÍBV ...2-4
Víðir-Fram ...1-3
Leiknir-ÍA ...1-3
I’róttur N.-Fylkir ...2-5
Hvöt-KA ...0-3
UMFT-Þróttur R ...0-3
Dregið veröur í 16-liöa úrslit á
mánudaginn kemur.
Brottvikning Maradona úr arg-
entínska landsliöinu haföi greini-
leg áhrif á liöiö þegar þaö mætti
Fjarvera Maradona var ekki lengi
ab hafa áhrif á argentínska
landslibib.
Búlgörum í fyrrinótt. Búlgaría
sigraöi 2-0 og var mun betra liöiö.
Hristo Stoichkov geröi fyrsta
markiö á 61. minútu, sitt þriöja í
keppninni, en Nasko Strakov
bætti við því seinna á 90. mínútu
og fleytti þar með Búlgörum upp í
annaö sætið í riðlinum.
Þess má geta að Maradona neit-
aöi því í gær aö hafa tekið inn
ólögleg lyf!
Nígeríumenn sýndu fína takta
gegn Grikkjum, þó svo þeir hafi
aðeins unnið 2-0. Geórge og Am-
okachie gerðu mörk Nígeríú'und-
ir lok sitthvors hálfleiksins.
Lokastaðan í D-riðli
Nígería ............3 2 0 1 6-26
Búlgaría...........3 2 0 1 6-3 6
Argentína..........3 2 01 6-3 6
Grikkland.........3 0 0 3 0-10 0
Búlgarar eru fyrir ofan Argent-
ínu, því þeir unnu viöureign lið-
anna tveggja.
Um helgina
Laugardagur
Knattspyrna
1. deild kvenna
Haukar-Stjarnan kl. 14
UBK-ÍA kl. 14
Valur-Höttur .kl. 14
Dalvík-KR kl. 16
2. deild karla
Grindavík-Selfoss.... .kl. 14
Fylkir-KA kl. 14
Leiftur-Víkingur .kl. 14
Þróttur N.-Þróttur R. .kl. 14
4. deild karla
Ökkli-Grótta .kl. 14
Smástund-Leiknir .... .kl. 14
Víkingur Ól.-Árvakur kl. 14
Hamar-Framherjar... kl. 14
Kormákur-Neisti H.. kl. 14
KS-Geislinn .kl. 14
Sindri-KBS .kl. 14
Neisti D.-KVA .kl. 14
Sunnudagur
3. deild karla
Völsungur-Dalvík ... .kl. 14
Víðir-Haukar .kl. 14
Fjölnir-BÍ kl 15.30
Skallagr.-Reynir S. ... .kl. 14
Tindastóll-Höttur.... kl. 14
16-liba úrslit á HM
Dagur kl. Leikur nr. Úrslit
2. júlí 17.05 4. Þýskaland-Belgía ................................
2. júlí 20.35 6. Spánn-Sviss .............................
3. júlí 17.05 2. Sádí-Arabía-Svíþjóð.............................
3. júlí 20.35 1. Rúmenía-Argentína................................
4. júlí 16.05 7. Holland-írland ..............t...................
4. júlí 19.35 8. Brasilía-Bandaríkin .............................
5. júlí 17.05 5. Nígería-Ítalía ..................................
5. júlí 20.35 3. Mexíkó-Búlgaría .................................
Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu. í
8-liöa úrslitum mætast liöin úr leikjum 1 og 2, 3 og 4, 5 og 6, 7 og 8.