Tíminn - 02.07.1994, Síða 10

Tíminn - 02.07.1994, Síða 10
Siguröur Mattíasson, knapi og tamningamaöur: í háskólanámi hjá Sigurbimi Siguröur Matthíasson, sýnir tvo hesta á þessu lands- móti. Þeir eru Hannibal, sem sýndur er í fimmgangi og hryssan Kjarnorka, sem sýnd var í b-flokki og tölti. Kjarnorka var reyndar dæmd úr leik í b- flokki gæðinga á miðvikudag eftir aö hún datt í sýningu og rann út úr brautinni eins og áður hefur veriö sagt frá. "Það er búið með b-flokkinn fyrir hana, en töltiö er eftir og við sjáum til með það," segir Sigðurður Mattíasson. Ferill þessa unga knapa er athyglis- veröur, en hann hefur frá því ab hann var barn gjörsamlega helgab sig hestamennskunni. "Það kom aldrei neitt annaö til greina," er svariö þegar spurt er um hvernig þetta hafi allt sam- an byrjaö. Sigurður keppti á heimsmeist- aramótinu í Sparnwoode í Hollandi síðasta sumar og segja má að eftir góba frammistöðu hans og annarra íslendinga þar hafi nafnið fyrst orðið þekkt. Það vita kannski færri að und- anfarin tvö ár, eða frá því ab Sig- urður Matthíasson var á 16 ári, hefur hann verið lærisveinn hins landskunna hestamanns Sigurbjarnar Bárðarsonar. Hann segist líta á kennsluna hjá Sigur- birni sem háskólanám. "Strax eftir að skólaskyldunni lauk byrjaði ég fyrir alvöru í hestamennskunni hjá Sigur- birni," segir Sigurður. "Ég var náttúrlega löngu byrjabur fyrir alvöm, vegna þess að mabur skrópaði í skólanum til þess að geta mætt í hesthúsið," bætir hann við. "Þetta hefur alltaf gengiö fyrir. Hneggjandi "talent" "Það eru til svona náttúruta- lentar, sem eins og maður segir, MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Skólameistari Laus er til umsóknar staða skólameistara Framhalds- skóla Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Staðarborg við Mosgerði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur Margrét Vallý Jóhannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 UTBOÐ F.h. Grjótnáms Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboð- um í byggingu skýlis yfir fínefni við Sævarhöfða 6-12 í Reykjavík. Skýlið er keila með steyptum veggjum og stálgrind í þaki. Þakið er klætt með PVC-húóuðum polyesterdúk, sem fest- ur er við sérstaka stálgrind. Verktaki skal sjá alveg um hönnun hinnar sérstöku stálgrindar ásamt festingu dúks- ins. Útboósgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. júlí 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 liggur við að fæðist hneggj- andi," segir Sigurbjörn Bárbar- son, lærifaðir Sigurðar. "Hestur- inn er þeim allt. Svona strákar eins og við erum ab tala um, eru drengir sem eru vakandi og sofandi yfir þessu. Hjá þeim gengur allt út á hestamennsk- una og þar skilur á milli. Þessi drengir skila sér áfram þegar til lengri tíma er litið. " "Eg tel það ekki nokkra spurn- ingu aö þarna sé á ferðinni "klassa-reiðmaöur" sem á eftir að skipa sér á bekk með bestu reiðmönnum landsins í fram- tíðinni. -En ber lærisveinninn ekki á- kveðiö svipmót af meistara sín- um? "Nú er erfitt fyrir mig að skera úr um það, það er annara að sjá hvernig það er," segir Sigur- björn. "Auðvitað er maður á- kveðin fyrirmynd fyrir unglinga sem eru ab nema reiðlistina og getur vel verið að þeir tileinki sér einhverja takta frá manni þótt ég komi ekki auga á þab sjálfur." -En hvaða eiginleika þurfa ungir reibmenn að hafa til ab bera til þess að eiga möguleika á að ná langt? "Þeir verða að leggja mikið á sig og vera tibúnir til þess að leggja dag við nótt til þess að ná árangri. Þeir verða ab vera sam- viskusamir og gera það sem þeim er sagt að gera, þó svo að elli sé alltaf átt við topphesta. Menn verða að vera áreiðanlegir og tibúnir að takast á við allt í kringum hestamennskuna, hvort sem það er að moka skít eba eitthvað annað. Þetta geng- ur ekki bara út á að fleyta rjómann ofan af. Þessir ungu drengir verða að vera tilbúnir að ganga í öll verk og svo verba þeir náttúrlega að hafa hæfi- leika til þess að geta blómstrað. Þess vegna myndi ég segja með Sigurð að þar væri á ferðinni feiknahæfileikamikill strákur sem ætti mikla framtíð fyrir sér í reiömennskunni." ■ Siguröur og Sigurbjörn viö járningar. Hochschulstudium bei Sigurbjörn Siguröur Matthíasson bringt zwei Pferde zur Vorfiihrung auf dem Landsmót: Hannibal und die Stute Kjarnorka. Zwar wurde Kjarnorka (Kernenergie) von der B-Gruppe ausgeschieden, wie schon berichtet, „aber das Tölt steht noch vor," sagt der 18- jahrige Matthíasson. Dieser bemerkenswerte junge Reiter hat sich seit seiner Kindheit vollkommen dem Pferdesport gewidmet. Erst auf der Welt- meisterschaft im vorigen Sommer in Sparnwoode in Holland wurde er allgemein bekannt. Nicht alle wissen aber, daB der bekannte Pferdesportler, Sigurbjörn Báröar- son, schon zwei Jahre sein Lehrmeister gewesen ist. Der Jun- ge betrachtet die Unterricht bei Báröarson als einem Hochschul- studium gleichwertig. „Was anderes kam nie in Fra- ge," lautet sein Antwort auf die Frage, wie das alles begann. „Sof- ort nach dem Schulpflicht bin ich emsthaft bei Báröarson arigef- angen. Obwohl ich natiirlich lange vorher ernsthaft angefan- gen hatte, denn die Schule habe ich immer geschwanzt, um im Pferdestall erscheinen zu können. Das ging immer vor." Wleherndes Talent „Es gibt so was wie Naturta- lente, die fast wiehernd geboren sind," sagt Sigurbjörn Báröarson, Matthíassons Lehrer. „Das sind Jungs, die an nichts anderes den- ken. Die Pferde sind ihr ganzes Leben. Und das ist das Entscheid- ende. Sie werden durchkommen, diese Jungs." „Matthíasson ist ein Reiter erst- er Klasse," meint Báröarson, „der in Zukunft einer der besten Reiter des Landes werden wird." - Ob er dem Lehrmeister nicht etwas áhnelt? „Das ist fur mich," antwortet er, „schwer zu erken- nen. Sicher wird man ein gewisses Vorbild fiir den Nachwuchs und es kann durchaus sein, daR sie einen zum Teil nachahmen, ob- wohl man das nicht selber sieht." A neighing „talent" There are a kind of of natural talent that were, so to speak, born neighing", says Sigurbjörn Bárðarson, mentor to Siguröur. "the horse means everything to them. The boys we are tálking of have given it their body and soul. For them, horsemanship is their life, and therein lies the differ- ence. Those boys will, in the full- ness of time, be recognised". "There can be no question about Siguröur being in a class of his own, as a jockey, and that he is going to be among the best in the future." -But doesn't the apprentice in some way reflect on his master? "It would be difficult for me to judge about that, and best left to others to compare," says Sigur- björn. "Naturally one becomes a kind of a role model to youngsters studying the art of riding, and it's possible that they would adapt to my methods to some extend, alt- hough I would not notice myself." Which qualities would young jockeys have to possess to become good? "They have to be ready to work hard, days and nights on end, to achieve results. They must be concientious and obedient, and do as told, despite not always being around the best horses. One has to be dependable, and always ready to take on everything that evolves around horsemanship, wether it be showeling shit or something else. This does not just involve the skimming off the top. These young boys must be rea- dy to do all kind of work, and then, naturally, they must have talent, that can blossom. Which is why I can say about Siguröur, that there is a boy with huge talent and abileties, whose possibilities for a future. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.