Tíminn - 02.07.1994, Qupperneq 13

Tíminn - 02.07.1994, Qupperneq 13
Laugardagur 2. júlí 1994 JVIeð sínii nefi í þættinum í dag verður Sigurður heitinn Þórarinsson í aðal- hlutverki, eins og raunar stundum áður í þessum þáttum. Að þessu sinni verður lag þáttarins vísnasafn eftir Sigurð þar sem hann bendir á kosti og galla, aðallega galla, þess að vera að þvælast um fjöll og firnindi. Ráðið sé að halda sig bara heima, þó líka það sé ekki hættulaust heldur. Þessi bálkur gengur und- ir nafninu „Sofðu ungi anginn minn" og er sunginn undir lag- inu við „Sofðu unga ástin mín", en þaö lag er íslenskt þjóðlag. Fróðir menn segja umsjónarmanni að þessi ljóðabálkur muni líklega hafa veriö saminn fyrir árshátíð hjá Jöklarannsóknarfé- laginu, en Sigurður samdi mörg af sínum þekktustu ljóðum ein- mitt fyrir slíkar samkomur. Góða söngskemmtun! SOFÐU UNGI ANGINN MINN Am E Am Sofðu ungi anginn minn, Dm E7 enn svo hýr og góöur. Am F G7 C Næðir svalt um Köldukinn, E Dm E7 kenna ég vil þér litla skinn, E Am F E7 Am að forðast afglöp föður þíns og móður. Taktu aldrei upp á því, að æða á jökulbungur. Þar eru veðrin þeigi hlý, þraut að kúldrast „víslum" í og lenda í þeim ofan í djúpar sprungur. Sæktu ei á Svíahnjúk, svoddan heimskir kjósa. Þar er eilíft frost og fjúk, fljótt þar skryppi sál úr búk ef að tækju Grímsvötnin að gjósa. Bið ég að þú bífurnar, brjóta aldrei gerir. Kennd eru fjöll við kerlingar komdu ekki á skíði þar. Þar eru líka lúmskir drulluhverir. Eitt er ráö mitt: aldrei far út í Surtsey, ljúfur. Þar eru eldar alstaðar, oft þar lenda í köldum mar, myndavélar, menn og þeirra húfur. Ef ab vilt þú elli ná, elsku litla krúttið. Hollráð það skal hafa þá, að heiman aldrei fara má, líka er ráð að leggjast ekki í sprúttið. Fffi Leikskólar l|/ Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: í fullt starf: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240 Brákarborg v/Brákarsund, s. 34748 Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 18560 Gullborg v/Rekagranda, s. 622455 í hálft starf: Lækjarborg v/Leirulæk, s. 686351 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Am X 0 2 3 1 0 E F M) 4 < » ► i 1 C ~7T X 3 2 0 1 0 13 125 gr smjör 125 gr sykur 125 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 2egg 4 epli 10 stk. möndlur 2 msk. sykur, smávegis kan- ill Smjör og sykur hrært létt og Ijóst. Hálfþeyttum eggjunum hrært út í, ásamt hveiti og lyftidufti. Sett í vel smurt kringlótt form (ca. 24 sm). Eplabátum rabað fallega ofan á deigið ásamt möndluflög- um. Sykrinum og kanil bland- að saman og stráð yfir. Bakaö vib 200° í ca. 30 mín. Borin fram með léttþeyttum rjóma, volg, beint úr ofninum. S/trónmarttfeýað/ Sneibið 2 sítrónur meb berki í örþunnar sneiðar og 1 sítrónu skrælda sömuleiðis í þunnar sneiðar. Settar í skál með 1/2 1 af vatni. Látnar vera í skálinni yfir nótt. Næsta dag er þetta sett í pott og látið sjóða í ca. 45 mín. Hafið lokið á pottin- um. 500 gr af sykri settur út í og látið sjóða áfram í 25 mín. Lokið er nú ekki haft á pottin- um. Kælt og sett í glerkrukku. meyr. Ef til vill má bæta smá- vegis smjöri á pönnuna þegar steikt er. Borið fram heitt beint af pönnunni og soðnar kartöflur og/eða brauð borið meb. S/f/áríttur /t(/ræfym 2 epli 200 gr rækjur 4 stilkar sellerí 2 dl sýrbur rjómi Látið gestina bíða eftir „souíflinu" — aldrei öfugt. Því „soufflé" er fljótt að falla, svo best er ab bera á borð beínt úr ofnin- hræruna ásamt rækjunum. Kryddað með örlitlu salti og pipar. Skerið ísbergsalatið í mjóar ræmur og rabið því á fat og salatiö yfir. Pressið eggja- rauburnar í gegnum sigti yfir og skreytið með steinselju eða dilli. Þetta ætti að vera fyrir 3 (fjóra). Ristað brauð og öl með. /ptfi/t(/íe,i&on 5 epli 200 gr beikon í smábitum 2 msk. hakkaður laukur Eplin skorin í báta. Beikonið steikt, lauknum bætt út í, með beikoninu, á pönnuna. Lauk- urinn látinn krauma meb beikoninu þar til hann er Eitt og annab Jóhann gamli var í fyrsta sinn í stórborginni, ab heim- sækja gamlan vin. Hann spyr því lögregluþjón hvaða strætisvagn hann eigi að taka. Lögregluþjónninn segir að hann eigi ab taka strætisvagn 20. Einum tveim tímum seinna á lögregluþjónninn leið fram- hjá biðstöðinni og þar stendur Jóhann gamli ennþá. „Ertu ekki farinn ennþá?" spyr lögregluþjónninn. „Nei, en nú er hann að koma, það eru farnir nítján vagnar framhjá." Það er ekki erfitt að halda sér unglegri. Maður má bara ekki vera hrædd við ab verba gömul. Það er allt og sumt. —Sophia Loren Ef húðin í andlitinu er þurr og strengd (stressuð), er frísk- andi og gott ab búa sér til andlitsbað. Sjóðið ca. 2 1 af vatni, hellið því í skál og látið þab aðeins rjúka. Setjib handklæbi yfir höfuðib og hafið andlitib yfir gufunni. Ber- ið svo mjúkt krem yfir ab lokum. 1 dl majones Sítrónusafi 2 harösoöin egg 1/2 ísbergsalat Salt, pipar, steinselja eða dill Sýrða rjómanum og majonesi hrært vel saman, bragðbætt með sítrónusafa. Sellerístilk- arnir skornir í þunnar sneiðar, 2 epli skorin í litla ferkantaða bita og harbsoðnu eggjahvít- urnar saxaðar gróft. Öllu þessu blandað út í rjóma/majones- w! Nú er tíminn sem rabarbarinn er bestur og þá er upplagt að taka hann og geyma í frysti. Pakka hon- um í plastpoka, niður- sneiddum f litla bita, ca. 500 gr, og þá er alltaf hægt að grípa til hans í súpu eöa W Ef þarf aö brýna eld- hússkærin, er ágætt ráð að klippa nokkrum sinnum í sandpappfr. ” Ef rjómasósan hefur brunniö við, er gott aö setja smávegis sýrðan rjöma saman við. W Kveiktu Ijós heldur en ab kvarta yfir myrkrinu. —Kínverskur málsháttur W Áður en það er oröib of seint Mundu aö henni/honum aö þú elskir hana/hann. Segöu henni/honum hve mikils viröi þau eru. Vertu aldrei sparsöm á ástarorðin, segöu þau — núna. Þaö getur orðið of seint fyrr en þiq varir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.