Tíminn - 02.07.1994, Blaðsíða 16
16
Laugardagur 2. júlí 1994
Stjörniispá
flL Steingeitin
/yO 22. des.-19. jan.
Dagurinn mun standa yfir til
kvölds.'Steingeitum mun
ganga vel í leik og starfi.og
þrjár verða nýríkar.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn verður afar
morgunfúll og á erfitt með að
sætta sig við illkvittni morg-
unbirtunnar. Eftir því sem líð-
ur á daginn skánar ástandið.
Fiskarnir
"■fPM 19. febr.-20. mars
Fiskarnir verða á þurru landi í
dag.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Horfðu vel í kringum þig í
dag, því óvænt tækifæri
munu bjóðast. Farðu í göngu-
ferð niður að tjörn og gríptu
gæsir.
&7Tp Nautið
yj**Vj 20. apríl-20. maí
Nautið mun kynnast nýju
fólki í dag og bjóða því í mat.
Fólkið mun borða mikið en
nautiö er nískt og því endar
allt með ósköpum.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú hellir svolitlu kaffi niður á
pilsið þitt í dag en það er allt í
lagi því enginn tekur eftir því.
Nema hann Jón á efri hæð-
inni og hann mun spyrja
hvort þú sért subba.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú leikur á als oddi í dag og
reytir af þér brandarana. Ef þú
færð það á tilfinninguna þeg-
ar kvöldar aö þú hafir verið
ósýnilegur, ættirðu að endur-
skoða kímnigáfuna vandlega.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú veröur ríkur og fallegur og
allir munu tilbiðja þig. (Þessi
spá gildir fyrir draumfarir
næstu nætur).
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú færö bjartsýniskast í kvöld
og yrkir ástarljóð til konunn-
ar. Hún hefur aldrei heyrt
annan eins leirburð, enda rís
skáldlegt eðli þitt hæst í
skattaskýrslunni.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Happatölur þínar í dag veröa
allar greindarvísitölur undir
95. Það segir sitt um flugið
sem þú verður á í dag.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Grænmetisætur ættu að sjá að
sér í dag og uppgötva villur
síns vegar. Hvort ertu maður
eða mús?
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Ákveðið mál verður til þess að
bogmenn sem eiga börn upp-
götva að sjaldan fellur eplið
langt frá eikinni. Það verður
nokkuö áfall.
Sumarspaug
„Fjandinn! Ég fær&i stólinn til og vatnib hætti aö
renna gegnum vatnsslönguna."
Orðsending til áskrifenda og
útsölustaða Tímans
Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á
laugardögum en þjónustusíminn er 631-631.
Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast
hringið í ofangreint símanúmer.
Geymið auglýsinguna.
Afgreiðsla Tímans.
KROSSGÁTA
; m 3 V
. ■ ■
~w
7u> w
12 li m
m w
15 ■
107. Lárétt
2 tolldi 5 dæld 5 útsjónarsama
9 lagleg 11 keyrðu 12 ófús 14
heiti 15 lok
Lóbrétt
1 berjast 2 fýlu 3 munda 4 þil-
far 7 óhreinkar 8 lán 10 mikil
14 eiri
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
2 blund 5 púla 6 okkur 9 not
11 æði 12 graut 14 stíl 15 vansi
Lóbrétt
1 spöng 2 blota 3 lak 4 nauð 7
kætti 8 riðla 10 orka 13 uss
EINSTÆÐA MAMMAN
Pm/CME/SA. AÐ T//JA
F/ÖmRÁt/AJ/SA/DR/.
DYRAGARÐURINN
PESS/BRA/VS/AF/ARMER
FiEíR/ÞáSófJ/DA /WERJRM
MÁ/zmoqAur
. s/catffr/tt
KUBBUR