Tíminn - 19.07.1994, Page 2

Tíminn - 19.07.1994, Page 2
2 Wmtem Þri&judagur 19. júlf 1994 Er staöiö aö uppgræöslu Hólasands meö æskilegum hætti? Aubur Sveinsdóttir, formaöur Landverndar: Viö allar stórframkvæmdir, þar með taldar breytingar á landi, þarf aö sjálfsögöu aö gera áætlan- ir sem fá lýðræöislega umfjöllun í samræmi viö gildandi lög og reglugeröir. Þannig fá mismun- andi skoðanir og sjónarmiö um- fjöllun áöur en framkvæmdir hefjast. Það eru nútímaleg vinnu- brögö. Jafnframt eru það eðlileg vinnubrögö, einkum þegar fjár- magn er af skornum skammti og ríkisfyrirtæki eins og Land- græösla ríkisins á í hlut, að verk- efnum sé raðaö í forgangsröö. Þetta á viö um Hólasand sem og önnur landgræöslusvæði. Þau lög og reglur sem snerta Hólasand og sett eru af Alþingi ber aö viröa. Uppgræðsla á Hólasandi er ekkert brýnna verkefni en mörg önnur. Arnþór Garbarsson, formabur Náttúrverndarrábs: Nei, þaö er ekki æskilegt aö brot- iö sé í bága viö lög og reglugeröir, þó að uppgræösla Hólasands sem slík sé lofsvert verkefni. Allar áœtlanir staöist um kostnaö og byggingartíma Norrœns skólaseturs á Hvalfjaröarströnd: Fyrsti hópurinn kemur um verslunarmannahelgi Davíb Pálsson, fulltrúi hjá Landgræbslu ríkisins í Gunn- arsholti: Landgræöslan vinnur aö fjöl- mörgum uppgræðslufram- kvæmdum á Noröausturlandi, þar á meðal í Skútustaöahreppi. Fyrirhuguö uppgræösla á Hólas- andi er aðeins eitt þeirra verk- efna. Heimamenn munu fá vinnu viö uppgræðsluna og unn- iö veröur sem mest í samráöi við þá. Að sjálfsögöu verður haft fullt samráö viö Náttúruverndarráð ef eitthvert jarðrask veröur, svo sem viö giröingarframkvæmdir eöa lagningu vegaslóöa. Best væri auövitað að aöilar gætu náö góöu samkomulagi um uppgræðsluna á Hólasandi og sameinuöust um aö gera landinu sínu gagn. „Þab hefur allt stabist, bæbi fjárhagsáætlun og fram- kvæmdatími og vib erum mjög hreykin af því, enda held ég ab vib séum þar nærri ís- landsmeti," sagbi Sigurlín Sveinbjarnardóttir, forstöbu- mabur Norræns skólaseturs á Hvalfjarbarströnd, abspurb hvab framkvæmdum libi. „Byggingartími er bara 8 mán- ubir, afhending er 1. ágúst og þetta ætlar allt ab ganga upp. Og fyrstu gestirnir koma um verslunarmannahelgina, 40 manna hópur finnskra kenn- ara, sem fékk beint flug og hagstæb fargjöld meb vélun- um sem flytja íslenskar konur á Nordisk Forum. Kennararnir fá fræbsludagskrá meb áherslu á bókmenntir; íslendingasög- ur, þjóbsögur og nútímabók- menntir." Sigurlín sagði síöan þrjú nám- skeiö veröa til viðbótar í ágúst fyrir kennara, bæði íslenska og norræna: í leikrænni tjáningu tungumálakennslu. í notkun fjölmiöla í kennslu. Og þaö síö- asta í jurtalitun. Formleg opnun skólasetursins veröur síðan 3. september, við upphaf skólaárs. Sigurlín segir þegar orbiö fullpantaö og nám- skeið skipulögð fram eftir hausti og raunar einnig næsta vor. Það sé helst háveturinn sem ennþá sé fremur dauflegur, en von sé til að íslensku skólarnir eigi eftir aö taka við sér eftir aö þeir hefjast í haust. Kennslu á skólasetrinu segir Sigurlín aö miklu leyti vera úti- viö og aðallega byggjast á um- hverfisfræöslu og sögu. Hver hópur sé viku í senn. Algengustu hóparnir séu heilir skólabekkir með 1-2 kennara með sér. Rúm séu fyrir 90 manns, þannig aö 3 til 4 bekkir geti veriö samtímis. Tveir kennarar veröa fastráönir á skólasetrinu. Til viðbótar eru kennarar sem koma meö hópun- um og auk þess byggist starfiö síban á gestakennurum, til þess að fá sem mesta faglega breidd í kennsluna. Sigurlín segir rekstur svona skólasetra hafa tíökast á hinum Norðurlöndunum og víöar í 2 til 3 áratugi, sem sjálf- sagöur þáttur í skólastarfi, sér- staklega til náttúrufræðslu á vettvangi. Eitt skólasetur hafi verið starfandi í landinu, á Reykjum í Hrútafirði. Aðsóknin sé svo mikil aö nú sé þar rúmlega 2ja ára bið, og komast raunar miklu færri aö en vilja. Útlendir hópar hafi aldrei komist aö á Reykjum, enda panti erlendir skólar ekki meö 2ja ára fyrirvara. Abspurb um kostnaðarhlibina segir Sigurlín starfsemina á Reykjum hafa verið niöur- greidda af ríkinu, sem hafi borg- aö kennaralaunin og lagt til hús- næði. Foreldrar hafi því aöeins greitt fæbiskostnað og slíkt, kringum 6 þúsund krónur á viku. „Viö fáum enga opinbera styrki, allavega ekki ennþá. Viö ætlum okkur samt aö hafa svipað verð fyrir íslenska nemendur þó svo að þab veröi undir kostnabar- verði. Viö erum aö vonast til ab fá einhverja styrki, frá Reykjavík- urborg, ríkinu eða öðrum." Sigurlín segir stefnt að því aö hafa jafnan einn íslenskan bekk með 2-3 frá öörum Noröurlönd- um. Þeir norrænu nemendur sem hingab koma fá aftur á móti styrki úr norrænum sjóöum og eins íslenskir krakkar sem hafa farið út í nemendaskiptum. Sigurlín segir nemendur venju- lega á aldrinum 13 til 19 ára, en þetta sé samt opið fyrir alla. Þaö hafi líka komiö í ljós aö margir hópar fulloröinna hafi lýst áhuga á aö koma. Þar sé bæði um aö ræba fræösluferöir kennara og einnig hópa ellilífeyrisþega á Norburlöndum, sem gjarnan fari í nám eftir að þeir hætti störfum, oft í kringum sextugt. Abalsteirw Cubmundsson, verkstjóri hjá Ágæti, sýnir nýju kartöflurnar. Tímamynd GS íslenskar kartöflur komnar í verslanir Fyrstu íslensku kartöflurnar komu í verslanir á höfuðborgar- svæðinu í gærmorgun. Tveir framleiðendur voru fyrstir til að senda frá sér kartöflur að þessu sinni, Bergur Elíasson á Pétursey og Guðmundur Kristinsson á Sóleyjarbakka í Hrunamanna- hreppi. Oddur Ingason, sölu- stjóri hjá Ágæti hf., segir að kart- öflurnar séu mjög góðar og lofi góðu um framhaldið. Hann seg- ir að þær séu um hálfum mán- uði fyrr á ferðinni en í meðalári og ástæða þess sé fyrst og fremst góö tíö í sumar. Um fjórum tonnum var dreift í verslanir í gær og bjóst Oddur við að út- söluverð þeirra væri á bilinu 219 til 225 krónur fyrir kílóið. Fyrstu kartöflurnar eru af gerðinni Premier sem er fljótsprottið af- brigði en Oddur á von á rauðum íslenskum kartöflum í lok vik- unnar. í dag koma á markaðinn kartöflur úr Þykkvabænum og segir Oddur von á kartöflum frá fleiri framleiðendum næstu daga. Aöspurð sagðist Sigurlín bjart- sýn á velgengni þessarar nýju skólastofnunar. „Ég er líka bjart- sýn á að þetta sé mjög þarft og gott fyrirtæki og að svona að- stöðu hafi vantaö. En það gerist vitanlega ekkert af sjálfu sér, það þarf átak í markaðssetningu. Þetta hefur samt gengið ótrúlega vel fram að þessu og þessu er tek- ið alveg geysilega vel alls staðar þar sem fólk heyrir um þetta á Norðurlöndunum. Eitt grund- vallaratriöið, að geta boðiö ódýr fargjöld, hefur verið auðvelt til þessa. En nú höfum við náð mjög góðum samningum hjá Flugleiöum um samtals 90 sæti á viku í vetur, frá Osló, Stokk- hólmi og Kaupmannahöfn. Þetta munar öllu, því nú getum vib boðið ódýran íslandspakka; flug og dvöl og allt innifalið," sagði Sigurlín Sveinbjarnardótt- ir. Landsmótshjólalögga! Lögreglan í Arnessýslu sá m.a. um Laugarvatni. Auk hefðbundins eft- löggæslu á iandsmótssvæðinu á irlits á bílum notuöu þeir hjól til aö feröast um keppnis- svæðið og að sögn Gubmundar Fylkis- sonar, sem er á hjól- inu á myndinni, var þessari nýjung vel tekið af gesíum. Mót- iö gekk vel fyrir sig og engin stóróhöpp uröu. Guðmundur hrósabi mótshöldur- um fyrir skipulagn- ingu og þá helst fyrir að koma í veg fyrir aö bílstjórar gætu lagt við vegarkantinn og hindrað þannig ebli- legt bílaflæði eins og geröist nýlega í sömu sýslu! Tveir voru teknir fyrir ölvun við akstur, um og við keppnissvæðið, einn var sviptur ökurétt- indum (keyrði á 158 km hraöa á klst.) og annar til gisti fanga- geymslurnar á Sel- fossi vegna óspekta á mótssvæðinu. Á myndinni með Guð- mundi er Magnús Kolbeinsson. ■ Tíminn spyr...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.