Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 13
Þribjudagur 19. júlí 1994 13 Framtídarstarf Héraðsnefnd A-Húnvetninga og Ferðamálafélag A- Hún. óska að ráða starfsmann í sameiginlegt starf framkvæmdastjóra héraðsnefndar og ferðamálafull- trúa, er hafi aðsetur á Blönduósi. Haldgóð menntun og/eða reynsla í bókhaldi og störf- um að feróamálum nauðsynleg. Æskileg er að hann geti hafið störf sem fyrst. Laun eftir samkomulagi. Umsóknum ber að skila fyrir 28. júlí 1994 til Valgarðs Hilmarssonar, oddvita héraósnefndar, Fremstagili 541, Blönduós, sími 95-24340, eða Erlendar Eysteinsson- ar, formanns Feróamálafélags A-Hún., Stóru-Giljá, 541 Blönduós, sími 95-24294, fax 95- 24096, og gefa þeir einnig frekari upplýsingar. Héraðsnefnd A-Húnvetninga. Ferðamálafélag A-Húnvetninga. RÍKISSPÍTALAR / þágu mannúðar og vísinda RÖNTGEN- OG MYNDGREININGADEILD Staða aðstoðarlæknis/deildarlæknis við röntgen- og myndgreiningadeild Landspítalans er laus. Staðan veitist til árs með framlengingarmöguleika og er hugsuð sem hluti framhaldsnáms í greininni. Þátttaka í rannsókna- verkefnum og kennslustarfi í samræmi vió reynslu og fyrri störf. Upplýsingar um stöóuna veita Ásmundur Brekkan pró- fessor og Einar Jónmundsson yfirlæknir, röntgen- og myndgreiningadeild Landspítalans. AÐSTOÐARLÆKNIR Staða deildarlæknis (reynds aðstoðarlæknis) er laus til umsóknar við lyflækningadeild Landspítalans frá 1. september. Um er að ræða stööu í 4 mánuði með mögulegri framlengingu. Umsóknir berist til Þórðar Harðarsonar prófessors, lyflækningadeild Landspítal- ans, fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Þórður Harðarson prófessor, s. 601000, Erna Milunka Kojic og Gerður Gröndal, um- sjónarlæknar, s. 601000, kalltæki. Til sölu landbúnaðartæki Til sölu Krone 125 rúllubindivél. Er í góðu ásigkomu- lagi. Búió að binda með vélinni ca. 3.500 rúllur. Einnig til sölu Alfa-Laval forkælir fyrir mjólkurtanka. Upplýsingar í síma 97-13015. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyri birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. sími (91) 631600 Diana Ross þarf ekki aö kvarta undan vinsceldunum, þótt lítiö hafi boriö á henni aö undanförnu. Diana Ross: Söluhæsta kven- stjarna allra tíma Þegar setningarathöfn HM í fótbolta fór fram í Banda- ríkjunum fyrir tæpum mán- ubi, geystist Diana Ross fram á völlinn og var meb eitt stærsta opnunaratribib í sýn- ingunni. Margir urðu til ab spyrja sig hvar Diana hefbi heldib sig síbustu árin, en lítib hefur bor- ib á henni í seinni tíb. Þeir eru enn færri sem vita ab Diana í SPEGLI TÍIVIANS Ross hefur selt fleiri plötur en nokkur önnur kvenstjarna á ferli sínum. Diana sló fyrst í gegn með smellnum Where Did Love Go, er hún var meðlimur hljóm- sveitarinnar Supremes fyrir 30 árum, þannig ab mikib vatn er til sjávar mnnib síban. Þab er því kannski ekki ab undra ab söngkonan hafi farib sér hæg- ar upp á síbkastib, enda orbin fimmtug ab aldri og búin ab standa í barneignum og upp- eldi seinni árin. Nýlega blés þó Diana í herlúbrana ab nýju og hyggst koma fram í auknum mæli eftirleibis. Þá er hún ab hugsa um sjónvarps- og kvik- myndabransann, en söngur- inn verður í aukahlutverki ab hennar sögn. Átta ár em síðan Diana gekk í hjónaband meb norska vib- skiptajöfrinum Arne Næss og eiga þau tvo syni, Ross og Ev- an, sem eru fimm og sex ára gamlir. Fjölskyldan á hvorki meira né minna en fjögur heimili og skiptist á að búa í Noregi, vestanhafs og í Bret- landi. Diana segir ab þab henti sér ágætlega, hún verbi að hafa hreyfingu á hlutunum í kringum sig. ■ Framhald af Regnmanninum Dustin Hoffman fékk Óskars- verblaunin fyrir túlkun sína á innhverfa bróburnum, Charlie, í kvikmyndinni Rain Man (Regn- manninum) árib 1988. Sú mynd er af mörgum talin í hópi þeirra bestu og nú standa yfir vibræbur á milli Dustins og handritahöf- unda um framhald, eba Regn- manninn II. Ab sögn er málið ennþá á frumstigi og t.a.m. er ekki enn búið ab ákveba hvort Tom Cruise vill taka ab sér hlutverk í framhaldsmyndinni, en hann lék hinn bróburinn í fyrri myndinni. Ef af samningum verbur, mun eflaust margur ab- dáandi metnabarfullra kvik- mynda kætast. ■ Dustin Hoffman. íhugar nú tilboö um leik í Rainman II.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.