Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 11
9Smhm 11 ur 19/júlí 1994 í Þ RÓTT 1 R • KRISTJÁN GRÍMSSON • í Þ RÓ' 33 ] R Romario hafbi ástœbu til ab fagna ab leikslokum, enda orbinn heims- meistari meb Brasilíu og valinn mabur mótsins. Vítaspyrnukeppni í fyrsta sinn í úrslitaleik HM í knattpyrnu: Brosleitir Brasilíumenn — Svíar burstuöu Búlgari 4-0 í leik um 3. sœtiö Þeir voru brosleitir Brasilíumenn- irnir sem gengu af velli á Rose Bowl leikvanginum í Los Ange- les, enda ekki lítil ástæða fyrir því; sjálfur heimsmeistaratitillinn var í höfn eftir vítaspyrnukeppni við ítali. Fjórði HM-titillinn í í röðinni hjá Brasilíu og sá fyrsti síðan 1970. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 0-0 en Bras- ilíumenn voru þar samt sterkari og hefðu átt að gera út um leik- inn á því tímabili. í vítakeppn- inni brenndu Baresi, Massaro og sjálfur höfðinginn Roberto Baggio af sínum vítum en Santos var sá eini sem klúðraði víti fyrir Brasilíumenn sem þurftu ekki að taka síðustu spymuna þar sem 3- 2 sigur var þá þegar í höfn. Carlo Parreira, þjálfari Brasilíu, var að vonum ánægður eftir leik- inn og sagði við fjölmiðlamenn aö þetta hefði verið sigur sem þeir áttu skilið. „ítalir léku mik- inn varnaleik en ég er mjög ánægður með að vera kominn á toppinn að nýju," sagði Parreira. „Þetta var jafn leikur að mínu mati og sigurinn gat alveg lent hvorum megin sem var," sagði Arrigo Sacchi, þjálfari ítala eftir leikinn. ■ Parreira getur nú loksins andab léttar eftir ab hafa leitt Brasilíu- menn til sigurs. Þetta er fjórbi HM- titill þeirra frá upphafi. Einar Sigurgeirsson, TFK, sigrabi enn einu sinni í einlibaleik karla á Islandsmótinu í tennis sem lauk á Þróttarvöllum um helgina. Á myndinni er hann ab slá í undanúrslitaleiknum. Tímamynd cs Islandsmótiö í tennis: Einar Sigurgeirsson meistari í 6. skipti íslandsmótinu í tennis lauk um síbustu helgi á Þróttar- völlum en mótiö hafbi staö- ib yfir í 9 daga og var endaö á úrslitaleikjunum í einliba- leik í karla- og kvenna- flokki. í gær var dregib í 8-liöa úrslit- um Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu. Margir spenn- andi leikir veröa, en þeir eru eftirfarandi: Breiðablik-KR, Fylkir-Stjarnan, Þór- Fram, Grindavík-ÍBV. Allir Einar Sigurgeirsson, TFK, viröist vera ósigrandi, því hann sigraði í sjötta sinn í röb í einliðaleik karla eftir ab hafa borið sigurorb af Stefáni Páls- syni úr Víkingi. Tvær lotur þurfti til og enduðu þær 7-6 leikirnir fara fram 25. júlí klukkan 20. Þess má geta að að- eins þrjú af þeim átta liðum sem eftir eru í bikarnum voru í 8-liöa úrslitum í fyrra, þ.e. KR, ÍBV og Fylkir. og 6-1 fyrir Einar. í einlibaleik kvenna sigraöi Stefanía Stef- ánsdóttir, Þrótti, en hún lagði Hrafnhildi Hannesdóttur úr Fjölni sem hefur verið sterk- ust undanfarin ár, 6-3 og 6-1. Stefanía sópabi til sín verö- laununum og vann samanlagt fimm titla en hún er aðeins 16 ára og ein efnilegasta tenn- iskona landsins. í tvíliðaleik karla unnu Atli Þorbjörnsson, Þrótti, og Stef- án Pálsson, Víkingi, þá Einar Sigurgeirsson og Olaf Sveins- son, TFK, 4-6, 7-6 og 6-4. í tvíliðaleik í kvennaflokki spil- ubu Hrafnhildur og Stefanía saman og unnu Katrínu Atla- dóttur og Irisi Staub, sem eru bábar úr Þrótti, 6-2 og 6-4. í tvenndarleik unnu Atli og Stefanía þau Hrafnhildi og Stefán, 6-3 og 7- 6. ■ Colf: Price vann opna breska Nick Price, Zimbabwe, vann ótrúlegan sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk á sunnudag. Hann fór hringina fjóra á 268 höggum og smaug fram úr Jesper Parne- vik, frá Svíþjób, á lokaholun- um en Jesper fór á 269 högg- um. Þetta í fyrsta sinn sem Price vinnur þetta mót en tvisvar áður hefur hann þurft að sætta sig við 2. sætið. ■ í kvöld Knattspyrna 4. deild karla Einherji-Huginn kl. 20 KBS-KS kl. 20 8-liöa úrslit Mjólkurbikarkeppni karla: Breiðablik fær KR í Kópavoginn 1. deild kvenna í knattspyrnu Stórmeist- arajafntefli 1. deild kvenna KR-UBK 1-1 Dalvík-Haukar 1-3 Valur-Stjarnan 2-0 Staban UBK ..8 7 1 031-2 22 KR „8 6 1 1 47-7 19 Valur .85 1 2 25-8 16 ÍA .74 12 16-9 13 Stjarnan „8 305 33-12 9 Haukar „82 1 5 9-48 7 Höttur „7 1 06 6-43 3 Dalvík „80 1 7 7-41 1 16-liöa úrslit í Mjólkurbikarkeppni karla Þróttur-ÍBV 2-4 Grindavík-FH 7-6 KA-Stjarnan 2-3 ÍA-KR 0-1 Valur-Fram 2-5 Leiftur-Fylkir .. 0-2 UBK-ÍBK 4-3 Víkingur-Þór Ak 4-6 2. deild karla Þróttur N.-Selfoss 0-1 (0-0) Staban Grindavík „8 6 1 1 22-5 19 Leiftur .86 1 1 20-8 19 Fylkir „85 12 18-11 16 Þróttur R „8 43 1 13-6 15 Selfoss „9 42 3 9-13 14 KA „8 305 11-11 9 Víkingur „8 23 3 6-12 9 ÍR „8 1 25 6-17 5 Þróttur N .9 1 26 7-19 5 HK .8116 2-12 4 3. deild Víöir-BÍ 3-0 UMFT-Reynir 1-1 UMFS-Völsunpur 2-2 Fjölnir-Dalvík 4-0 Höttur-Haukar 0-1 Staban Fjölnir .963021-8 21 Víöir „9 5 4 022-10 19 BÍ „9 5 1 3 20-14 16 Völsungur „9 3 60 15-9 15 UMFS .9 42323-17 14 Reynir S „933 3 11-16 12 UMFT .9 25 2 10-15 11 Haukar „9 1 26 7-16 5 Dalvík „9117 14-26 4 Höttur „9117 8-19 4 4. deild A-riöill Ægir-Ökklinn 3-0 Grótta-UMfA .. 6-3 Staban Ægú „7 60 1 24-7 18 Leiknir „650 1 19-5 15 UMFA .6303 16-17 9 Ökkli .7 30 4 13-20 9 Grótta .620 4 15-16 6 Smástund .6 00 6 10-33 0 B-ribill Léttir-Framherjar 4-1 Ármann-Árvakur 4-1 Golf.Grind.-Framherjar 2-2 Staban Víkingur „86 1 1 24-8 19 UMFN ...76 0 1 23-6 18 Árvakur „9513 16-13 16 Ármann „9 4 3 223-17 15 Framherjar 103 1 6 17-32 10 Léttir .83 1 4 9-12 10 Hamar „8 1 25 9-18 5 Gk.Grind „9117 10-25 4 C-ribill Þrymur-SM 1-0 Neisti H.-Magni 3-1 Staban Magni 10 8 0 2 27-12 24 KS ....8 6 1 1 40-9 19 Hvöt „95 13 16-14 16 SM „8413 14-10 13 Neisti „93 1 5 15-20 10 Kormákur ...,9 3 0 6 12-24 9 HSÞ-b ....7 2 05 13-22 6 Þrymur „10208 11-376 D-ribill Staban KVA „7 5 02 17-8 15 Huginn „7 5 02 18-10 15 Sindri „6 4 1 121-7 13 KBS „6312 17-13 10 Einherji „62 13 17-15 7 Neisti .6114 11-19 4 UMFL .6006 6-35 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.