Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 16
Veðrið í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjar&ar og Suðvesturmi& til Brei&afjar&ar- mi&a: SA-kaldi e&a stinningskaldi og víða súld eba rigning. • Vestfir&ir, Strandir og Nor&urland vestra, Vestfjarbamið og Nor&vesturmib: Su&austan gola e&a kaldi og rigning. • Nor&urland eystra, Austuriand a& Glettingi, Norbausturmib og Austurmib: Su&vestan gola e&a kaldi og léttskýjaö með morgn- inum. Þykknar upp sí&degis. • Austfir&ir og Austfjar&ami&: Þykknar upp me& SA-golu eða kalda og dálítil rigning síðdegis. • Su&austurland og Su&austurmib: Sunnan og SA-kaldi og súld e&a rigning. Brunamálastofnun varar viö einnota slökkvitcekjum: Veita falska öryggiskennd Brunamálastofnun ríkisins hefur borist ábending um ab verib sé a& bjóba í heimasölu lítii handslökkvitæki sem stofnunin hefur bannab notk- un á. Handslökkvitæki þessi eru frá Ástralíu og heita „FIRE OUT" og eru einnota, byggb eins og úbabrúsar og hla&in meb 0,4 kg af ABC þurrdufti. Ástæba þesa að tækin voru bönnuð var sú að þau voru tal- in of lítil til að koma að gagni fyrir óþjálfaða notendur og veittu því falskt öryggi. Að mati Brunamálastofnunar er hæfilegt að hafa 6 kg ABC dufttæki á heimilum, sumarbú- stööum og í bílskúrum en 2 kg í bílum. Öll slökkvitæki og annar bún- aöur sem boðinn er til sölu á að vera viöurkenndur af Bruna- málastofnun ríkisins og er al- menningur hvattur til aö kynna sér það hjá næsta slökkvikliöi hvort búnaðurinn sé viður- kenndur. ■ Smálaxinn hefur ekki skilaö sér enn í Laxá í Aöaldal: Laxarnir 200 Átak hjá löggunni færri en í fyrra Þessa dagana stendur yfir mikiö átak hjá lögreglunni á subur- og subvesturhorninu þar sem kannab er ástand bif- reiba og ökumanna. Kannab er hvort bifreibin er í lagi, skobub af Bifreibaskobun ísiands og hvort gjöld hafi verib greidd. ígær stöbvabi lögreglan m.a. bíla á Vesturlandsvegi á móts vib Korpúlfsstabi og myndabist þá nokkur röb eins Og Sjá ma. Tímamynd cs \ Vilhjálmur Egilsson alþingismaöur um ESB-aöild íslendinga: Má ekki sækja um í einhverju bríaríi Veiðin í Laxá í A&aldal hefur verib mjög róleg undanfarnar vikur, en lítib af laxi hefur gengib upp í ána í sumar. Á svæbi Laxafélagsins, sem rek- ur veiðiheimilið Vökuholt og leigir út 12 stengur í Laxá, hafa komib á land um 330 laxar þab sem af er sumri, á móti 520 löxum á sama tíma í fyrra. Þetta er tæplega 200 löxum færra en á sama tíma í fyrra. Leigutakar í Laxá eru áhyggju- fullir, en menn vonast til aö Aðeins einn aðili var með allar fimm tölurnar réttar í lottóinu sl. laugardagskvöld. Potturinn var fjórfaldur að þessu sinni og hlýtur vinningshafinn 15.539.387 krónur í sinn hlut. Þessi dýrmæti lottómiði var Islandsmótib í hestaíþróttum hjá Custi í Kópavogi: Á 5. hundrað skráningar Allt útlit er fyrir metþátttöku á íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer hjá Gusti í Kópa- vogi í þessari viku. Alls hafa borist 424 skráningar í keppn- ir, en flestir hafa skráb sig í tölt, e&a 126. Þessar tölur miðast við saman- lagðar skráningar í öllum flokk- um. Svipuð þátttaka er í fjór- gangi, eða 126 skráðir keppend- ur samanlagt. Nær helmingi færri eru skráöir í fimmgang, eða 66. Þá stefnir í óvenju mikla keppni í gæðingaskeiðinu, þar eru 45 skrábir í flokki fullorð- inna, sem er meira en í fimm- gangi og í flokki ungmenna eru skráðir 10 í gæðingaskeið. íslandsmótið hefst á fimmtu- dagsmorgun og því lýkur á sunnudag. ■ veiðin fari aö glæðast. Þaö sem veldur er að smærri laxarnir, eða laxfiskur sem hefur verið eitt ár í sjó, hefur ekki skilað sér til baka. Að sögn Ingólfs Braga- sonar, framkvæmdastjóra Laxa- félagsins, kenna menn um lágu hitastigi í ánni síðasta sumar. Stærstur hluti af því sem hefur veiðst er tveggja ára fiskur, stór- ir 12-17 punda laxar. Þetta hafa að sögn Ingólfs mestmegnis verið hrygnur, en þær ganga vanalega fyrr upp í árnar en hængarnir. ■ keyptur í Happahúsinu í Kringl- unni á laugardaginn. Fjórtán miðar voru með fjórar tölur réttar auk bónustölunnar og fær handhafi hvers þeirra 89.399 krónur. Atvinnuástandib á Austurlandi er hlutfallslega þab besta á landinu, samkvæmt nýrri skýrslu frá Vinnumálaskrif- stofu félagsmálará&uneytisins. Atvinnuleysib fyrir austan er 2,2% af áætlubum mannafla. Verst er atvinnuástndið á Norb- urlandi eystra, en þar ganga um 5,7% atvinnulaus. Atvinnuleysi hefur alls sta&ar mlnnkab á landinu, nema á Vestfjörbum þar sem það stendur í stab. í júnímánubi sí&astlibnum var skrábur tæplega 121 þúsund at- vinnuleysisdagur á landinu öllu, tæplega 47 þúsund hjá Vilhjámur Egilsson alþingis- mabur telur ab þab séu marg- ir þingmenn innan þing- flokks Sjálfstæ&isflokksins sem telji það vel koma til greina ab sækja um a&ild ab ESB. Vilhjálmur segir a& þab sé ekkert um þab ab ræða ab tala um inngöngu fyrir 1. jan 1996 og alveg útilokab fyrir 1. jan. 1995 þegar hinar EFTA- þjó&irnar gangi inn ef af því ver&ur. „Það er eki einu sinni farin af stað almennileg vinna til þess körlum en um 74 þúsund hjá konum. Atvinnuleysisdagar hafa ekki áð- ur mælst fleiri í júní en í ár, þó fækkaði skráðum atvinnuleysis- dögum um 16 frá mánuöinum á undan. Þessar tölur jafngilda 4,1% af áætluðum inannafla á vinnumarkaði samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar. Síðastliðna 12 mánuöi voru um 6315 manns að meöaltali at- vinnulausir, eða tæplega 5%, en áriö 1993 voru um 5600 manns að meðaltali atvinnulausir, eða rúmlega 4%. Mest mældist at- vinnuleysib í janúar sl. undan- að bera saman umsókn og skil- greina þaö hvaða markmiöum við viljum ná með slíkum samningi. Þetta gerist ekkert með þeim hætti að menn hlaupi upp til handa og fóta og sæki um í einhverju bríaríi. Þó að það sé vissulega hætta á því að ísland einangrist við þab að hinar Norðurlandaþjóðirnar gangi í ESB, þá er það ekki inni í myndinni að það sé hægt fyrir okkur að fara þar með, þaö er bara ekki framkvæmanlegt. Það sem er réttast að gera núna er farna 12 mánubi, eba 7,7%. Skýringarnar á minna atvinnu- leysi nú eru að hluta heföbundin fjölgun sumarstarfa. Atvinnu- ástandiö batnar þó meira en nemur árstíðarbundnum sveifl- um, þrátt fyrir að fiskafli sé minni en á sama tíma í fyrra. Þar eiga sérstök átaksverkefni drýgstan þátt en þau eru víða komin í full- an gang, auk þess sem bærilega hefur tekist til með atvinnumál skólafólks. Stjórn Atvinnuleysis- tryggingasjóðs hefur samþykkt tímabundin átaksverkefni fyrir u.þ.b. 3000 manns það sem af er þessu ári. ■ að undirbúa umsókn og skil- greina hverju vib viljum ná fram með aðildarviöræbum. Einnig þarf ab fara að vinna okkar málstað fylgis. Það þýðir ekkert að sitja hér og gera ekki neitt," segir Vilhjálmur Egils- son. „Þab hlýtur að vera hlutverk ríkisstjórnarinnar ab setja niöur fyrir sig hvaða markmiðum hún vill ná vegna aölögunar EES samningsins að nýjum for- sendum, hvernig við höldum öllum réttindum samkvæmt EES- samningnum og komumst helst lengra. Tvíhlibavibræður geta þýtt mjög margt og eru óskilgreint hugtak þannig séb. Ég tel ab EES samningurinn verði áfram í fullu gildi þótt hinar þjóðirnar verði farnar," sagði Vilhjálmur Egilsson ab lokum. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TIMANS ER 631*631 Fjórfaldur lottóvinningur: Stálheppinn fær pottinn Atvinnulausir aldrei fleiri í júnímánuöi: Atvinnuástand er best á Austurlandi <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.