Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 9
WLmtmi Þri&judagur 19. júlí 1994 Þri&judagur 19. júlí 1994 WS\ i_AN S BVI OT U IVI F 1 KRISTJÁN GRÍMSSON IÞRO' 1 • z < J S l\/l O ■ UIVIFI KRISTJAN GRIMSSON Frjálsíþróttaúrslit á landsmótinu Konur 100m grindahlaup 1. Þórdís Gíslad. HSK .14,44 s 2. Sunna Gestsd. USAH.... 14,50 s 3. Þuríöur Ingvars. HSK ....14,51 s lOOm hlaup 1. Sunna Gestsd. USAH ....12,06 s 2. Snjólaug Vilh. UMSE ....12,40 s 3. Guðlaug Halld. UMSK ..12,55 s 400m hiaup 1. Snjól.Vilhelmsd. UMSE 58,42 s 2. Guðlaug Halld. UMSK ..59,94 s 3. Þur. Ingvarsd. HSK .... 1:00,7 m 800m hiaup 1. Fríða Þórðard. UMSK .2:16,9 m 2. Þur. lngvarsd. HSK ....2:18,3 m 3. Guörún Skúlad. HSK .2:18,3 m lOOOm boðhlaup l.Sveit UMSE ........2:21,59 m 2. Sveit HSK ........2:23,79 m 3. Sveit HSÞ........... 2:27,84 m 1500m hlaup 1. Fríöa Þórð.d. UMSK .4:38,96 m 2. Laufey Stefánsd.Fjöl. 4:51,03 m 3. Guðrún Skúlad. HSK 4:51,54 m 4X100m boðhlaup l.Sveit UMSE...............49,71 s 2. Sveit HSK...............51,05 s 3. Sveit USAH ............51,12 s 3000m hlaup 1. Fr. Þórðard. UMSK ..10:03,50m 2. Guör. Skúlad. HSK .. 10:43,OOm 3. H. Guömd. UMSB .. 10:49,50m Langstökk 1. Sunna Gestsd. USAH ..5,76 m 2. Sigríður A. Guðj. HSK .5,62 me 3. Hafdís Rafnsd. UMSE „5,54 me Kúluvarp 1. Bergl. Bjarnad.UMSS .12,51 me 2. Guðbj.Viðarsd. HSK „12,25 me 3. Hildur Harðard.HSK .11,27 me Kringlukast 1. Guör.ingólfs. USÚ „..41,42 me 2. Guðbj.Viðarsd. HSK „37,58 me 3. HannaÓlafsd.UMSB „36,66 me Hástökk 1. Þórdís Gíslad. HSK...1.80 me 2. Sigríður A. Guðj. HSK .1.67 me 3. Eiín Traustad. HSK....1.64 me Spjótkast 1. Vigd.Guðjónsd.HSK „49.60 me 2. Birg.Guöj.d.UMSE...46.16 me 3. Halld. Jónasd. UMSB 41,17 me Klukkan klikkabi Margir hefðu sjálfsagt viljað fá betra veður á Laugar- vatni þá daga sem mótið fór fram. Einn var sá hlutur sem þurfti á mikilli birtu að halda til að geta gengið og það var klukkan sem sýndi tíma keppenda í hlaupun- um á frjálsíþróttavellinum. Klukkan er þannig úr garði gerð að ef birtumagnið er ekki nógu mikið, þá dettur hún út. Það varð og raunin á laugardag þegar sem dimmast var yfir, en menn leystu vandamálið á auð- veldan hátt meb því að nota bara gömlu, góðu skeiðklukkuna. Fimm landsmótsmet í frjálsum íþróttum Þrátt fyrir að ve&rið hafi ekki verib til að hrópa húrra fyrir létu frjálsíþróttamenn- irnir það ekki á sig fá og settu fimm landsmótsmet. Fríða Rún Þóröardóttir setti tvö met, í 800 og 1500 metra hlaupi og Vésteinn Hafsteinsson setti met í kringlukasti. Þessi met eru tíunduð ann- arsstaðar hér á síðunum um landsmótið. Sveit UMSK setti landsmótsmet í 4X100 boð- hlaupi, hljóp á 42,81 sekúndu en gamla metið frá 1987 var 44,38 sekúndur. Þá setti boð- hlaupssveit UMSK met í 1000 metra hlaupi, fór vegalengd- ina á 1:58,38 mínútum en gamla metib var 1:58,65 mín- útur og var sett í Mosfellsbæ fyrir fjórum árum. Blakkeppnin: UMSK meistari í fyrsta sinn Ungmennasamband Kjalar- nesþings sigraði nokkuð ör- ugglega í blaki karla. Þeir báru sigurorð af UÍA í úr- slitaleik í fjórum hrinum, Sigmar Gunnarsson, UMSB (meö gleraugu á myndinni), sigrabi í 5000 metra hlaupi, en Rögnvald- ur Ingþórsson, UMSE, varb annar. Tímamynd Pjetur 11-15, 16-14, 15-6 og 15-8. UMSK, sem var skipaö sex leikmönnum úr Stjörnunni og öðrum sex úr HK, virtist hafa meira úthald en and- staeöingar þess. UÍA vann fyrstu hrinuna sannfærandi, en önnur hrinan var jöfn. I þriðju og fjórbu hrinunni byrjuðu Austfirðingar betur, komust m.a. í 1-4 í þeirri fjórðu, en tókst ekki að klára Þrátt fyrir a& 21. landsmótið á Laugarvatni fengi mikla og góða kynningu í fjölmiðlum mættu alltof fáir áhorfendur. Talið er að þegar mest var á laugardeginum hafi verið um 6000 manns, þar af voru kepp- endur um 1700. Þetta er mikið áfall fyrir landsmótsnefnd, því dæmið og reyndist hávörn UMSK þeim óþægur ljár í þúfu. Karl Sigurðsson, fyrirliði UMSK, sagði við Tímann eftir leikinn að þetta væri fyrsti landsmótstitill félagsins og því einkar ánægjulegur. „Við höfum verið að klúðra undan- förnum landsmótum á klaufa- skap og því var það ánægju- legt að sjá sigurinn loksins verða okkar," sagði Karl. ■ búist var við í minnsta lagi tíu þúsund manns og undirbúið var að taka á móti 20 þúsund- um manns. Ljóst er að tap verð- ur á þessu landsmóti en sam- kvæmt heimildum Tímans þá munu styrktaraðiliar þessa landsmóts taka á sig mest það tap. ■ Alltof fáir létu sjá sig á landsmótinu: Um 6000 manns þegar mest var Ólafur yngstur keppenda Ólafur Margeirsson úr Ungmennasambandi Skagafjarbar var yngstur keppenda á landsmótinu á Laugarvatni ásamt tveimur öbrum. Hann varb 10 ára í mars síbastlibnum. Ólafur keppti í œskuhlaupinu og var ánœgbur ab eigin sögn meb árangurinn og lenti í 8. sœti í œskuhlaupinu í flokki 11 ára stráka. Ólafur sagbi vib Tímann ab þetta vœri hans fyrsta landsmót en œtlabi ab sjálf- sögbu ab mœta á fleiri landsmót í framtíbinni. Auk Ólafs voru þœr Margrét Silja Þorkelsdóttir, einnig úr Skagafirbinum, og Hugborg Hjörleifsdóttir, USVS, yngstará mótinu, enda fœddar sama árog Olafur, 1984. Þœr kepptu einnig í œskuhlaupinu. Tímamynd Pjetur Lokastaöa liöanna á 21. lands- móti UMFÍ 1. HSK .628,50 stig 2. UMSK .524,00 stig 3. HSÞ .199,33 stig 4. UÍA 187,50 stig 5. UMSS 187,50 stig 6. Keflav 183,50 stig 7. UMSB .175,33 stig 8. UMSE .131,50 stig 9. UMFN .129,00 stig 10. HSH .119,50 stig ll.HSB ...79,00 stig 12. Grindav. ... ...72,00 stig 13. USVH ...46,00 stig 14. USAH ...45,00 stig 15. Geislinn.... .. 32,00 stig 16. UNÞ ...26,00 stig 17. Fjölnir ...23,00 stig 18. USÚ ...22,00 stig 19. HSS .. 20,33 stig 20. UFA ...20,00 stig 21. UÍÓ ...15,00 stig 22. USVS ...13,00 stig 23. UDN ...12,00 stig 24. HHF 6,00 stig 25. Víkverji .... 5,00 stig 26. HVÍ 4,00 stig 27. Vesturhlíð 2,00 stig 28. Óbinn 2,00 stig Andrés sigraöi í kúluvarpi Andrés Gubmundsson, HSK, sigrabi í kúluvarpi og þab virbist ekki vera langt í þab ab hann nái bróbur sínum, Pétri Gubmundssyni, ab getu. Tímamynd Pjetur UMSE vann í 7 OOOm bobhlaupi Ungmennasamband Eyjafjarbar sigrabi glœsilega í 1 OOOm bobhlaupi kvenna, en sveitin hljóp á 2:21,59 mínútum. Hörb keppni var í undanriblunum og á myndinni er Erna Dögg Þorvalds- dóttir, HSÞ, í þann veginn ab fara fram úr: iargréti Brynjólfsdóttur, UMSB, á lokasprettinum. í baksýn má sjá Valdísi Hallgrímsdóttur, UFA, sem varb þribja. Tímamynd Pjetur Þrefaldur UMSK sigur í 10Om hlaupi Hörbur Gunnarsson, sem er fyrir mibri mynd, sigrabi í 1 OOm hlaupi karla eftir œsispennandi keppni vib Egil Eibs- son úr sama félagi, sem er Herbi á vinstri hönd. Lengst til vinstri á myndinni er Kristján Fribjónsson sem varb í 3. sœti, en hann er einnig úr UMSK. Tímamynd Pjetur Þórdís náði í 6. titilinn Þórdís Gísladóttir, úr HSK, var sigursæl á þessu lands- móti, sem og á mörgum öðr- um. Þessi 33ja ára frjáls- íþróttakona keppti að vísu aðeins í 3. sinn á landsmóti, því hún keppti á árum áður fyrir ÍR, en giftist „inn í" ung- mennahreyfinguna á sínum tíma. Þórdís vann engu að síður Ólafur Unnsteinsson, fyrrum frjálsíþróttakappi úr HSK sem var m.a. stigahaestur í keppni frjálsra íþrótta árið 1961 að Laugum, var stadd- ur á 11. landsmóti sínu, en þar af hefur hann keppt fjór- um sínum. Hann sagði í samtali við Tímann að allt skipulag og umgjörð væru með besta móti. „Árangur keppenda hef- ur verið hér jafn og góður, en veðriö hefur haft talsverð áhrif, enda mótvindur einn daginn og meðvindur hinn. Annars finnst mér árangur Vé- steins Hafsteinssonar í kringlu sinn 6. titil í einstaklingsgrein- um, en hún hefur einnig verið í boðhlaupssveitum sem unnið hafa til landsmótstitla. Árangur Þórdísar í hástökki, 1.80 metr- ar, var valið besta afrek kvenna í frjálsíþróttakeppninni. „Ég er nokkuð ánægb með hástökkið, þó svo landsmótsmetið hafi ekki fallið. Stefnan var fyrir mótið ab ná að stökkva 1.86 standa upp úr, enda er hann í fremstu röð í heiminum í sinni grein, nokkuö sem við íslendingar megum vera stolt- ir af," sagði Ólafur við Tím- ann. Hann sagði einnig ab það væri mikil synd hversu fáir áhorfendur væru, því aðstaö- an væri mjög gób, auk margra góðra keppenda. „Annars ræð- ur veðrið ekki þessu öllu sam- an. Það er boðið upp á svo margt í þjóðfélaginu i dag og því hefur fólk svo mikið úr aö velja í samanburði við hér áð- ur fyrr," sagði Ólafur. metra, sem er lágmark fyrir Evr- ópumeistaramótið í byrjun ág- úst. Ég tek nú eitt ár fyrir í einu hvað varðar keppni og sé svo til hvort ég verð með sem kepp- andi á næsta landsmóti. Ef ég keppi ekki, verð ég allténd áhorfandi," sagbi hin síunga Þórdís Gísladóttir, þegar blaða- maður Tímans ræddi vib hana. „Ánægjuleg- ur sigur" Sunna Gestsdóttir, USAH, gerði góða hluti á landsmótinu og sigr- aði í 100 metra hlaupi þegar hún hljóp á 12.06 sekúndum auk þess að lenda í 2. sæti í lOOm grinda- hlaupi. „Þetta var ánægjulegur sig- ur, en um leið erfiður. í sjálfu sér komu úrslitin ekki á óvart og má segja að þau hafi verið eftir bók- inni," sagði hin 18 ára gamla hlaupakona sem keppir á HM- unglinga í Portúgal innan skamms. „Ég stefni þar á að bæta mig í 200m hlaupi þar sem ég á best 24,54 sekúndur." Þetta er í annað sinn sem Sunna keppir á landsmóti, en í Mosfellsbæ fyrir fjórum árum nældi hún sér í tvö silfurverölaun. Ellefta landsmót Ólafs Fríða Rún setti tvö lands- mótsmet Fríða Rún Þórðardóttir, UMSK, setti tvö glæsileg landsmótsmet í frjálsum íþróttum, fór 800m hlaup á 2:16,90 mínútum. Gamla metið, frá 1987, var 2:16,8 mínútur, en fengið með handtímatöku og því telst tími Fríbu Rúnar betri. Þá bætti hún metið í 1500m hlaupi, fór þá vegalengd á 4:38,96 mínútum, en gamla metið frá 1990 var 4:46,45 mínútur. Auk þess sigr- abi Fríba Rún í 300m hlaupi og var stigahæst kvenkeppenda í frjálsum með 18 stig. Tíminn hitti Fríbu Rún að máli eftir metið í 1500m á laug- ardeginum. „Ég er ofsalega ánægð meb árangurinn og ég stefndi á að bæta mig í þessu hlaupi. Þetta voru mikilvæg stig í baráttunni viö HSK, en þeir hafa að vísu svo breiöan keppnishóp að erfitt verður að eiga við hann. Þetta var fjórði landsmótstitillinn, en þetta landsmót var mitt fjórða lands- mót," sagbi hin 24 ára gamla hlaupakona og bætti því vib ab hún ætlaði að ná íslandsmet- inu í 3000m og 5000m hlaupi í framtíðinni. S £ Fríba Rún Þórbardóttir stób sig vel á landsmótinu. Frjálsíþróttaúrslit á landsmótinu Karlar Þrístökk 1. Ó. Guömundss. HSK ....14,70 me 2. Jóhann Bjarnason HSK 13,89 me 3. Unnar Vilhjálmss. HSÞ 13,50 me Kringlukast 1. Vésteinn Hafst. HSK ....63,00 me 2. Andrés Guðm. HSK..51,44 me 3. Unnar Garöars. UMSK .49.62 me Hástökk 1. Tómas Gunnarss. HSK 1,91 me 2. UnnarVilh. HSÞ ...1,88 me 3. Theodór Karlss. UMSS l,85.me Langstökk 1. Jón Magn. UMSS .... 2. Ólafur Guðm. HSK , 3. Unnar Vilh. HSÞ .... ...7.36 me ...7,01 me ...6,71 me lOOm hlaup 1. Hörður Gunnarss. UMSK 10,94 s 2. Egill Eiðsson UMSK.....10,98 s 3. Kristján Friðj. UMSK...11,04 s 400m hlaup 1. Egill Eiðsson UMSK.....49,72 s 2. Ingi Þ. Haukss. UMSK ...50,96 s 3. Ómar Kristinss. UMSE „51,23 s 1500m hlaup 1. Sigm. Gunnarss.UMSB 4:07,83 m 2. Sv. Margeirs. UMSS...4:08,03 m 3. Rögnv. Ingþ. UMSE ....4:12,87 m 4X100 boðhlaup l.Sveit UMSK..... 2. SveitUMSS .... 3. Sveit HSK..... .....42,81 s .....44,11 s .... 44,79 s Stangarstökk 1. Kristj. Gissurars. UMSB.. 4,40 me 2. Jón Arnar Magn. UMSS „4,20 me 3. Auðunn Guðjónss. HSK .4,20 me Spjótkast 1. Unnar Garðarss.UMSK .64,96 me 2. Þorst. Þórsson UMSS ....55,90 me 3. Sigm. Vilhjálms. UÍA ...55,10 me Kúluvarp 1. Andr. Guðm.dss. HSK „16,46 me 2. Vést. Hafsteinss. HSK ...16,20 me 3. Unn. Garðarss.UMSK ...15,42 me lOOOm boðhlaup l.Sveit UMSK .. 2. SveitUMSS .. 3. Sveit HSK . ...1:58,38 m ...2:02,58 m ...2:03,31 m 5000m hlaup 1. Sigm. Gunnars.UMSB .15:15,4 m 2. Rögnv. Ingþórs.UMSE 15:20,4 m 3. Gunnl. Skúlas.UMSS... 15:21,6 m 800m hlaup 1. Sigurbj. Arngr. HSÞ ....1:58,6 m 2. Hákon Siguröss. HSÞ .1:58,3 m 3. Sv. Margeirs. UMSS ....2:01,8 m llOm grindahlaup 1. Jón Arnar Magn. UMSS 14,51 s 2. Auöunn Guðjóns. HSK .15,29 s 3. Ólafur Guðmunds. HSK 15,29 s VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA ; 1. 5a(5 1 1S. 539.387 2. 4*6« ífu 89.399 3. 4af5 .339 6.368 4. 3af5 10.411 483 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 23.978.238 kr. 2 M BIRGIR ; upplýsingarisímsvari 91-681511 lukkulIna991 002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.