Tíminn - 20.07.1994, Side 3

Tíminn - 20.07.1994, Side 3
Mi&vikudagur 20. júlí 1994 3 Hagnaöur á Þormóöi ramma fyrstu fimm mánuöi ársins: Utankvótaveiði er stórfelld afkomubót „Stöövum unglingadrykkju" minnir framkvœmdaabila Þjóöhátíbar á reglur: Drukkin börn verði send heim Forsvarsmenn átaksins „Stööv- um unglingadrykkju" hafa sent framkvæmdastjóra Þjóöhátíöar í Vestmannaeyjum eindregin tilmæli þess efnis aö fariö veröi aö reglum sem gilda um úti- samkomur á hátíöinni. Þar er vísað til þess að meðferð og neysla áfengis er stranglega bönnuö á útihátíðum og aö börnum yngri en 16 ára er óheimill aðgangur aö slíkum samkomum nema í fylgd með fullorönum. í bréfinu segir aö ástæöa sé til að ætla að hópar ungmenna leiti á þjóöhátíö í Eyjum meö drykkju í huga. Miklu varöi aö ungmennin fái skýr skilaboð um aö farið veröi eftir reglum og þau send til baka sem ekki hafi náö 16 ára aldri. Jafnframt veröi auglýst áfengisbann og að leit að áfengi muni fara fram. Öll drukkin börn eigi skilyröislaust að taka úr umferð og koma þeim í hendur forráöamanna sinna. ■ Hús Miklagarös fyrrverandi inn viö Sund hefur tek- iö miklum stakkaskiptum eins og sjá má á myndinni. IKEA mun opna verslun í húsinu á nœstunni og hafa gagngerar endurbœtur fariö fram á því af því tilefni. Tímamynd GS Á síðasta stjórnarfundi Flug- leiöa var samþykkt aö beina þeim eindregnu tilmælum til VSÍ aö félagiö hafi hiö fyrsta forgöngu um samstarf viö verkalýðshreyfinguna og stjórnvöld um endurskoðun vinnulöggjafarinnar. Aö mati stjórnar félagsins þarf Arlegt þing Intervac Interna- tional, samtaka áhugamanna um heimilisskipti, veröur hald- ib á íslandi í lok þessa mánabar. Þetta er 25. þing samtakanna. Um þrjátíu íslenskar fjölskyldur eru aðilar aö Intervac. Starfsemi samtakanna gengur út á að fólk frá ólíkum löndum kynnist í gegnum tímabundin skiptí á heimilum. Samtökin gefa árlega út þrjár bækur þar sem allir félagsmenn og heimili þeirra eru kynnt. Bókunum er dreift til fé- lagsmanna sem geta síöan haft samband viö aöra félagsmenn sem þeir hafa áhuga á að skipta á heimilum vib. Félagsmenn dvelja síöan á heimilum hvers annars sem heimamenn í því landi sem þeir eru í hverju sinni. Fulltrúi samtakanna hér á landi Rekstur Þormóös ramma hf. á Siglufiröi hefur gengiö vel þaö sem af er þessu ári. Hagnaður fyrstu 5 mánuðina nam 32,6 milljónum króna og var velt- an á tímabilinu 602 milljónir króna. Þetta eru svipaöar töl- ur og á sama tímabili í fyrra þegar hagnaöur var 37,9 m.kr. og veltan 577 milljónir. Rekst- ur fyrirtækisins var á báöum endurskoðun á gildandi löggjöf aö taka miö af þörfum nútímaat- vinnulífs og þjóbfélagshátta því óbreytt skipan hamli vexti og vinni gegn sameiginlegum heild- arhagsmunum starfsfólks og fyrir- tækja. Auk þess séu í núgildandi lögum engin takmörk fýrir því hversu lítill hluti starfsmanna er Elísa M. Kwaszenko. „I bókun- um koma fram símanúmer og lýs- lng á heimilunum. Aöilarnir hafa beint samband hver viö annan til aö athuga hvort áhugi sé fyrir skiptum. Viö gefum út reglur sem segja nákvæmlega til um hvernig eigi aö undirbúa skiptin, hvernig eigi aö skila af sér o.sv.frv. Fólk getur líka skipst á bílum og þá þarf það aöeins aö kaupa bensín." Allir sem skipta á heimilum verða aö sjá til þess aö heimilistrygging þeirra muni bæta tjón sem nýja heimilisfólkið gæti valdið og ef skipst er á bílum er skilyrði aö þeir séu tryggöir meö kaskótryggingu á meöan. Á þennan hátt er reynt aö tryggja öryggi félagsmanna en Elísa segir aö yfirleitt gangi skipt- in vel fyrir sig og fólk reyni yfir- leitt sjálft aö bæta lítilsháttar tjón tímabilum meö líku sniöi. Þormóöur rammi hf. hefur bmgöist viö kvótaskeröingu undanfarin ár meö því aö auka veiðar skipa sinna fyrir utan 200 mílna landhelgi íslands. Fyrir- tækið gerir nú út tvö skip til rækjuveiöa á flæmingjagrunni við Nýfundnaland, en þaö eru Arnarnes SI 70 og Sunna SI 67. Þormóður rammi gerir út fjög- Flugleiða getur stöövaö starfsemi fyrirtækisins meö verkfalli. Flugleiöir telja að við endurskoö- un laganna þurfi ab tryggja ein- staklingsbundin réttindi starfs- manna og fyrirtækja, stuðla aö stööugleika á vinnumarkaöi og aö kjarasamningar séu gerðir sam- tímis í sömu atvinnugrein. Jafn- svo sem ef eitthvað brotnar. Elísa segir aöþaö sé mjög vinsælt aö koma til Islands. Þess vegna geti mun fleiri íslendingar gerst aöilar að samtökunum. „Til aö skiptin gangi vel þarf fólk aö til- einka sér vissan hugsunarhátt. Fólki, sem er sveigjanlegt og opiö fyrir nýjungum, líkar þetta mjög vel en svo eru aörir sem geta ekki hugsaö sér aö hafa ókunnugt fólk inni á heimilum sínum og þetta er auðvitað ekki hentugt fyrir þaö." Auk heimilisskipta þekkist aö fólk bjóöi til sín gesti eða gestum sem endurgjalda síöan boöiö næsta ár. Einnig er til í dæminu aö fólk dvelji á heimilum fólks sem hefur fariö eitthvaö annaö en vill síður skilja húsiö eftir autt á meöan. ■ ur skip og rekur frystihús, rækjuverksmiðju, saltfiskverkun og reykhús. Auk Arnarness og Sunnu, eru í rekstri fyrirtækisins Sigluvík SI 2 og Stálvík SI1, sem stunda bæöi rækjuveiðar á hefö- bundnum slóöum innan land- helginnar. Um 250 manns starfa hjá fyrirtækinu yfir sum- armánuðina en þeir voru að jafnaöi um 200 á síðasta ári. framt telur stjórn Flugleiða aö takmarka verði heimildir smá- hópa til aö hindra vinnu margfalt stærri starfshóps. Ennfremur sé nauðsynlegt að nýjar samskiptareglur á vinnu- markaöi taki m.a. mið af þróun nýrra og viökvæmra atvinnu- greina á borö við feröaþjónustu til að tryggja vöxt og viðgang greinarinnar og sameiginlega heildarhagsmuni starfsfólks og fyrirtækja. Þá er þaö áréttaö í sam- þykkt stjórnar Flugleiða aö lang- tímasókn í atvinnumálum veröi best tryggö meö því aö aöilar vinnumarkaðarins sameinist um nútímalegri samskiptareglur sem stuöli aö öryggi og ábyrgö í þeirra eigin samskiptum. I samþykkt stjórnar félagsins er bent á aö gildandi lög um stéttar- félög og vinnudeilur séu átta ár- um eldri en áætlunarflug til út- landa og sett nær aldarfjórðungi áður en íslensk feröaþjónusta sleit barnsskónum. í greinargerö meö samþykkt stjórnar Flugleiöa er m.a. bent á að félagið sé bundiö kjarasamn- ingum viö 28 stéttarfélög innan- lands og þar af geta 10 þeirra valdiö alvarlegri röskun á milli- landaflugi félagsins. Þar kemur einnig fram aö lög og samnings- bundin einokun einstakra stétta geta staðið í vegi fyrir nýjungum í rekstri og hindrað félagiö í að auka hagkvæmni og lækka flutn- ingskostnað á hliöstæöan hátt og samkeppnisaöilar. ■ Verulegar endurbætur hafa ver- iö gerbar á rækjuvinnslu Þor- móðs ramma. Utankvótaveiði og hröö aölög- un á öllum sviöum aö breyttum aðstæöum hefur gert fyrirtæk- inu kleift aö halda svipaöri veltu og afkomu og á síöasta ári samkvæmt upplýsingum frá Ró- bert Guðfinnssyni, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. ■ Bátur strandaði við Hólma- víkurhöfn Frá Stefáni Císlasyni, Hóimavík Á áttunda tímanum í gær- morgun strandaöi rækjuskip- iö Hafdís SF frá Hornafiröi viö innsiglinguna í Hólmavíkur- höfn. Hólmadrangur hf. á Hólmavík hefur Hafdísi SF á leigu og var hún aö koma úr annarri veiöi- ferö sinni fyrir Hólmvíkinga. Skipið sigldi of norðarlega í innsiglinguna og lenti uppi á klöppum fram af svonefndum Árnaklakki, aöeins um 30 m frá landi. Hásjávað var þegar skipiö strandaöi, en nær Iogn og lá- dauður sjór. Skipshöfnin var aldrei í hættu. Skipverjar á Hafdísi héldu kyrru fyrir um borö í gær, en ætlunin var aö reyna aö ná skipinu á flot á síödegisflæðinu í gærkvöldi. Flutningaskipiö Mælifell var á Hólmavík um há- degisbilið í gær, og var um þaö rætt aö þaö gæti hugsanlega aö- stoðað viö aö ná Hafdísi af strandstað. Úr því varð þó ekki, þar sem áætlun Mælifells heföi raskast um of viö slíkar tafir. Hafdís SF er 143 tonna stál- skip, smíðað á Akureyri 1975. Breytingar á Hótel ísafirði Miklar breytingar hafa veriö geröar á veitingasölum Hótels Isafjaröar. Salirnir hafa feng- iö nýtt og bjart útlit en einnig er nú auöveldara en áöur aö myrkva salina sem er nauö- synlegt þegar myndvarpar og skyggnur eru notaöar á fund- um. Matseöillinn hefur einn- ig tekiö breytingum. Nýr og fjölbreyttur sérrétta- matseöill er nú í boði öll kvöld vikunnar auk seöils dagsins þar sem áhersla er lögö á aö nýta besta og ferskasta hráefnið sem völ er á daglega. Einnig er boö- ið upp á tilboðsrétti SVG og smáréttir em á boðstólum allan daginn. Sérstakur matseöill er fyrir börnin og afsláttur fyrir börn af seöli dagsins og tilboðs- réttunum. ■ Stjórn Flugleiöa hvetur til endurskoöunar vinnulöggjafarinnar: Takmarka verður verk- fallsheimildir smáhópa Samtök áhugamanna um heimilisskipti þinga hér á landi: ísland vinsælt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.