Tíminn - 20.07.1994, Side 12

Tíminn - 20.07.1994, Side 12
12 mmnm Mi&vikudagur 20. júlí 1994 Stjörnuspá íTL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Líf og fjör í Fagradal og þú verður frábær. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Dóttir þín kemur heim í kvöld meö nýja kærastann. Hann reynist kona. Fiskarnir <CX 19. febr.-20. mars Kúabændur veröa menn þessa miðvikudags. Kýr munu fara á ostum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Enn er ferðalag. Nú í hár saman. Nautiö 20. apríl-20. maí Bull og vitleysa. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Það er mikil sól yfir þess- um degi, en vinur þinn mun reyna að vekja upp hjá þér afbrýði meö gróu- sögum. Trúðu sögunum til vonar og vara og hamastu í þínum nánustu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta verður mikill letidag- ur. Reyndu ekki að skipu- leggja neitt í dag, því þér verður ekkert úr verki. Ljónið 23. júlí-22. ágúst l>ú lendir í deilu í kvöld, en leysir hana fimlega eins og þín er von og vísa. Pipar- sveinar kætast í kvöld. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú klippir hárin úr eyrun- um á þér í dag. Kominn tími til líka. Haaaaaaaa? Vogin 24. sept.-23. okt. Fjölskyldan þrífst og dafn- ar sem aldrei fyrr í dag. Horfðu stoltur yfir hópinn þegar kvöldar og athugaðu mjög vel þinn gang áður en þú hittir þessa ljós- hæröu. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verður óvenju geðstirð- ur í dag og verulega fúll við konuna þína. Það finnst henni gaman. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þín spá geldur fyrir stjarn- fræðilegt verkfalí. Hvaö meinaröu meö aö viö skíröum tvíburana Fífili og Sóley eftir blómunum í garöinum okkar? Ef viö hefö- um skírt þá eftir því sem grær í þínum garöi, hétu þau Arfi og Hvönn. Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. DENNI DÆMALAUSI „Veit plantan hvort hún veröur aö blómi eða grænmeti þegar hún verður stór?" 119. Lárétt 1 byggingar S aðgerðalaus 7 pláss 9 fersk 10 fáni 12 angi 14 fljót- færni 16 eðja 17 yndi 18 látbragð 19 gangur Lóðrétt 1 stefna 2 heiður 3 sveigur 4 fugl 6 deiiir 8 rotnunina 11 ánægt 13 hugur 15 skraf Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 fýla 5 ertan 7 svið 9 SA 10 kækur 12 rúst 14 flá 16 mýs 17 atvik 18 urt 19 nið Lóbrétt 1 fúsk 2 leik 3 arður 4 las 6 nauts 8 vætlar 11 rúmin 13 sýki 15 átt KR0SSGATA 1 Z— ' bti ■ 7 8 P. 10 I p ■ L, L h P " ■ r 'WL □ O85 WIUM4 í KAYMAKttn © Bulls EINSTÆÐA MAMMAN fmSTÞERAÐ ÞAÐSEMqTAd wmmoqpApPAm pfTfp/miAzm j— PqFÆfCAf/m/AÐffAFA PAf/AáTAPFZPfPMff} ÁFíí/ffF/mm DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.