Tíminn - 18.08.1994, Page 3

Tíminn - 18.08.1994, Page 3
Fimmtudagur 18. ágúst 1994 $Mt» 3 Sjómannasambandiö: Stjórnvöld styðja veibar í Barentshafi Hólmgeir Jónsson fram- kvæmdastjóri Sjómannasam- bands íslands segist líta svo á aö stjómvöld hafi lýst yfir stubningi viö úthafsveiöar ís- lenskra togara í Barentshafi þegar þau ákváöu aö senda varöskipiö Óöinn á miöin sem þjónustu- og eftirlits- skip. Hann telur einnig nauðsyn- legt aö skip sé til aðstoðar veiðiskipum djúpt úti á Reykja- neshrygg þegar flotinn er þar við úthafskarfaveiðar. Hólm- geir segir að menn hljóti að skoða það, enda sé þörfin á að- stoðarskipi ekkert síöri þar en í Barentshafinu. Hann segir ab réttarstaba ís- lendinga til veiða í Smugunni sé óumdeilanleg, enda sé þar um að ræða alþjóðlegt haf- svæði. Hinsvegar sé réttarstað- an á Svalbarðasvæðinu óljós og þar þurfi að fá hreinar línur, þótt íslendingar hafi aldrei við- urkennt yfirráb Norðmanna á svæðinu. í því sambandi sé ekki nema um tvo kosti að ræða, reyna að leysa deiluna með samningum eða skjóta henni til alþjóðlegra dómstóla. Afkoma Skeljungs hf. á fyrri helmingi ársins: Ef aö líkum lœtur munu þessir stóru og þungu hnullungar, sem safnab hefur veriö saman í fjörumálinu á Hofsósi, koma í veg fyrir aö Ægir konungur geti unniö spellvirki í plássinu. Tímamynd: Ágúst Bjamason Grjótvörn lagfærö á Hofsósi Hagnaðurinn þrefaldaðist Fyrstu sex mánuöi ársins nam hagnaöur af rekstri Skeljungs hf. eftir skatta, tæpum 102 mi- ljónum króna á móti 31,5 mi- ljónum á sama tíma í fyrra. Þótt tekjur fyrirtæksins hafi lækkað um 70 miljónir króna, eba úr 2.986 miljónum í 2.916 miljónir, þá lækkuðu rekstrar- gjöldin helmingi meira eða um 141 miljón króna. í frétt frá fyrirtækinu kemur fram ab rekstrarhagnaður Skelj- ungs hf. fyrir aðrar tekjur og gjöld fyrstu sex mánuði ársins námu um 148 miljónum króna samanborið vib 77 miljónir króna á sama tíma í fyrra. Rekstr- arhagnaður að mebtöldum öbr- um tekjum og gjöldum nam tæp- um 151 miljón króna á móti 54,3 miljónum á sama tímabili sl. árs. í lok sl. júní námu heildareignir félagsins 5.298 miljónum króna og hafa þær hækkab frá áramót- um um 339 miljónir króna. Eigið fé nemur 2.435 miljónum króna, eða 46% heildareigna. Hlutafé nemur 515 miljónum króna og arðsemi eiginfjár er tæp 9%. Ofangreindar samanburbartöl- ur frá 1993 eru samræmdar þannig uppgjöri 1994 að áhrif breytinga á skattalögum, sem gerbar voru í desember sl. eru reiknub og færð þar með. Þá eru skammtímakröfur og veröbréf í reikningum félagsins færð niður um 188 miljónir króna. Að mati félagsins er hér ekki um endanlega afskrift að ræða, heldur hefur þar veriö myndaður afskriftarreikningur. ■ Erlendar fjárfestingar: Fallið Sighvatur Björgvinsson iön- aöar- og viöskiptaráöherra og Jón Ásbergsson framkvæmd- arstjóri Útflutningsráös und- irrituðu í gær samning um verkefni er miöi ab því ab auka erlenda fjárfestingu hér á landi, aö því er segir í fréttatilkynningu frá Iðnab- ar- og vibskiptarábuneytinu. Samningurinn kveður ekki á um stofnun upplýsinga- og söluskrifstofu í því skyni að fá erlenda fjárfesta til að leggja fé í atvinnurekstur hér á landi, eins og ríkisstjórnin gerði ráð fyrir þegar samþykkt var í mars að skipa sex manna verkefnis- stjórn til að undirbúa stofnun slíkrar skrifstofu. Hins vegar er Útflutningsráði ætlað að veita almenna þjónustu erlendum aðilum sem leita eftir upplýs- ingum um möguleika á fjár- festingu hér. Samkvæmt samn- ingnum á Útflutningsráð jafn- framt að útbúa upplýsingaefni, „Það á ab lagfæra grjótvörnina á garðinum sem kemur beint með- fram ánni og fram í höfnina. Garöurinn hefur skemmst þrisvar sinnum á undanförnum árum þar sem brimið fór bara í gegnum grjótið og skolaði því burt sem var innanvert," segir Jón Gub- mundsson sveitarstjóri á Hofsósi. Þeir sem átt hafa leið um Hofsós svo og að undirbúa og stíga fyrstu skref markaðsstarfs er beinist að erlendum aðilum. Áætlaður kostnabur við þessa vinnu, sem á að ljúka 15. mars nk., er um 5 milljónir króna. Verkefnisstjórnin, sem skipuð var sex mönnum og starfaði undir stjórn Þorkels Helgason- ar ráðunejnisstjóra, skilaði til- lögum sem samþykktar voru á ríkisstjórnarfundi 22. júlí sl., en þær eru í meginatriðum þessar: Að einn starfsmaður iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis hafi af hálfu hins opinbera umsjón með því er varðar fjárfestingar erlendra aðila á íslandi og greiði td. götu þeirra gagnvart stjórnvöldum hér. Er jafnframt ætlast til að þessi starfsmaður verði hafður með í ráðum þeg- ar breyta á reglum sem geta haft áhrif á vilja útlendinga til að fjárfesta hér á landi. Þá mun iðnaðar- og viðskipta- að undanförnu hafa tekið eftir því að búib er að safna saman heilmiklu grjóti á fjörubakkann í þorpinu. Gert er ráð fyrir að það muni kosta nálægt 10 miljónum króna að lagfæra grjótvörnina og er stefnt að því að klára þab verk í sumar. Aftur á móti er ekki gert ráð fyrir því ab planib á garðinum verbi steypt fyrr en á næsta ári. ráðherra skipa níu manna markaðsnefnd sem á að vera til ráðuneytis um aukningu er- lendra fjárfestinga hér á landi. Hefur verið óskað eftir tilnefn- ingum í nefndina en hana munu skipa fulltrúar úr fjórum ráðuneytum, tveir frá Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga, einn frá Markaðsskrifstofu iðn- aðarráðuneytisins og Lands- virkjunar, einn frá Útflutnings- ráði íslands og loks einn sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipar að höfðu samráði við hagsmunasamtök í atvinnulíf- inu. Nefnd þessari er einnig ætlab að vera stjórnvöldum til ráðuneytis um aðgerðir til ab greiða fyrir fjárfestingu er- lendra aðila, td. breytingar á lögum og reglugerðum, svo og hvernig fjármagna skuli slíkt markaðsstarf. Þá kveður samningur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, annars vegar, og framkvæmdarstjóra Jón segir atvinnuástand á Hof- sósi vera betra en víðast annars staðar. Hinsvegar væri vöntun á fyrirtæki sem gæti útvegað 5-10 ársverk í plássiö. Fiskvinnslan á staðnum fær fisk frá Sauöárkróki auk þess sem vinnslan fær hrá- efni af smábátum sem leggja upp á Hofsósi. ■ Útflutningsráðs, hinsvegar, á um að leita leiða til frekari fjár- mögnunar vegna markaðs- starfs í tengslum við fjárfest- ingar erlendra aðila hér á landi. Sérstaklega er tekið fram ab auka þurfi fé til rábstöfunar er- lendis, t.d. vegna fjölgunar við- skiptafulltrúa Útflutningsrábs er fela skuli ákveðna þætti starfseminnar. Loks er fastmælum bundib í samningnum að hafa náið samstarf við Markaðsskrifstofu iðnaðarrábuneytinsins og Landsvirkjunar, Aflvaka Reykjavíkur hf. og sveitarfélög víða um land. Fyrir árslok 1995 á svo að meta reynsluna af nýju fyrirkomulagi og ákveða hvort hún gefi tilefni til að sameina að einhverju eða öllu leyti þann þátt í starfsemi op- inberra stofnana er lýtur að upplýsinga- og markaðsmálum gagnvart erlendum aðilum. ■ frá stofnun söluskrifstofu Hátíbahöldin í Reykjavík 7 944 en þá fóru hátíbahöldin fram 18. júní vegna lýbveldishátíbarinnar á Þingvöllum þann 17. Afmœlisdagur Reykjavikurborgar er í dag: Leiftur frá lýöveldisári I dag, 18. agúst, á afmælisdegi Reykjavíkur verbur opnuö sýningin „Leiftur frá lýbveld- isári. Bæjarmál 1944." Sýning- in verbur í Tjarnarsalnum í Rábhúsi Reykjavíkur og hefst kl. 16.00 og mun Gubrún Ág- ústsdóttir forseti borgarstjóm- ar opna sýninguná. Sýningin er haldin á vegum Borgar- skjalasafns Reykjavíkur og Ljósmyndasafns Reykjavíkur- borgar ab fmmkvæbi Lýb- veldishátíbarnefndar Reykja- víkur. Tilgangur sýningarinnar er aö fræöa gesti um framkvæmdir, rekstur og starfsemi Reykjavík- urbæjar á árinu 1944, með ljós- myndum, eftirgerö skjala og skýringartextum. Málefni sveit- arfélaga voru þá eins og nú fjöl- mörg og margslungin og þess vegna er aðeins unnt að fjalla um hluta af umsvifum Reykja- víkurbæjar á lýðveldisárinu en þó er reynt að gera sem flestum mikilvægari þáttum í starfi bæj- arins árið 1944 einhver skil. Sýningin þótti því réttnefnd; „Leiftur frá lýðveldisári." Á sýningunni er veitt innsýn í starf ýmissa bæjarstofnana og fyrirtækja á lýðveldisárinu, s.s. Vatns- og hitaveitu Reykjavíkur, Rafmagnsveitu Reykjavíkur ofl. Einnig er reynt að sýna hlut- deild Reykjavíkurbæjar í ýms- um málaflokkum, s.s. skóla- og íþróttamálum, ýmsum menn- ingarmálum; heilbrigðis- og hreinlætismálum og veitinga- og skemmtanahaldi. Einnig verður í dag móttaka í Höfða og hefst hún kl. 17.00. Þar verða veittar viðurkenning- ar fyrir fegurstu götu í Reykja- vík, fyrir frágang fjölbýlishúsa, fallega og vel snyrta lóð og end- urbætur á gömlu húsi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.