Tíminn - 24.08.1994, Page 2

Tíminn - 24.08.1994, Page 2
2 Wmnm Mibvikudagur 24. ágúst 1994 Tíminn spyr... Eiga íslendingar ab gefa út ein- hliba þorskkvóta í Barentshafi? Óskar Vigfússon formabur Sjómannasambands íslands: „Nei, ég tel þetta alveg fráleitt. Vib höfum ekki nokkra heimild til þess. Mér finnst þab vægast sagt fáránlegt ef útgerbarmenn ætla ab fara ab skapa sér ein- hliba kvóta einhversstaöar í út- höfunum. Ætla þeir kannski ab selja Norömönnum eftirstöbv- ar kvótans ef þeir ná ekki ab veiöa upp í hann sjálfir?" Arnar Sigurmundsson for- mabur Samtaka fiskvinnslu- stöbva: „Vib eigum aö fara okkur hægt í því og gera þaö ekki nema vib- ræöur vib Norbmenn um kvóta í Barentshafi beri engan árang- ur. Ef viö gefum út kvóta sjálfir þá erum viö væntanlega aö tryggja aö þarna verbi ekki um ofveibi ab ræöa af okkar hálfu, ábyrga fiskveiöistjórnun, og þaö er þaö sem mælir meb þessu. Á þessari stundu er þab hinsvegar ekki skynsamlegt, heldur eigum vib ab láta reyna á þab hvort einhver samnings- vilji sé af hálfu Norömanna um ab semja um kvóta í Barents- hafi." Snær Karlsson hjá Verka- mannasambandi íslands: „Ég set nú stórt spurninga- merki viö þaö. Vib komum til meb ab þurfa ab semja um kvóta víbar. Ef menn fara aö taka sér sjálfdæmi í slíkum út- hlutunum þá getur t.d. oröiö erfitt um kvótaúthlutanir á Reykjaneshryggnum og kannski víöar þar sem vib eig- um hagsmuna ab gæta. Þannig ab ég held vib þurfum aö skoöa þetta mál í rólegheitum, því þaö er hugsanlegt aö þaö mundi hefna sín síöar meir ein- hvers stabar annarsstabar." Er Benny Hinn verkfœri Cubs eöa abeins snjall dáleibari? Dáleiðsla getur læknab verki Nokrir samkomugesta hjá Benny Hinn í Hafnarfirbi á sunnudagskvöld telja sig hafa fengib lækningu á samkom- unni. Efasemdarmenn hafa hins vegar haldib því fram ab Hinn beiti dáleibslu á samkom- um sínum og því sé batinn ab- eins tímabundinn. Til ab kanna hvort þessi gagnrýni geti átt vib rök ab stybjast hafbi Tíminn samband vib Víbi Kristinsson sálfræbing og spurbi hann hvort hægt sé ab dáleiba fólk þannig ab þab hætti ab ftnna til verkja eba óþæginda. Víöir Kristinsson sálfræbingur, hefur sérhæft sig í dáleiöslumeö- ferö og er meölimur í alþjóöleg- um samtökum manna úr heil- Hverfishátíö veröur haldin í Seljahverfi í Reykjavík laugardag- inn 27. ágúst. Hátíöin fer fram vib tjörnina viö Hólmasel. Hún hefst kl. 11 og stendur til kl. 14. Þab era skólar, foreldrafélög, Seljakirkja og félagsmiöstöbin Hólmasel sem gangast fyrir há- tíöinni en hún er haldin í tilefni árs fjölskyldunnar. Á dagsláá era ýmis atriöi, t.d. teflir Jón L. Árnason stórmeistari Frá Jóni Daníelssyni, fréttaritara Tímans í Hrútafírbi. Nærri lætur ab sjötti hluti ís- lensku kindakjötsframleibslunn- ar sé fluttur út. Á þessu ári hafa þegar veriö flutt út yfir 1.000 tonn og horfur taldar á ab þessi tala fari vel yfir 1.300 tonn fyrir áramót. Innanlandsneyslan er aftur á móti nokkuö innan vib 8.000 tonn á ári um þessar mundir. Ari Teitsson ráöunautur fjallabi um útflutning kindakjöts í er- brigöisstéttum sem notast viö dá- leiöslu í starfi sínu. Víöir vill taka fram að hann fór ekki á sam- komu Benny Hinn og getur því ekki dæmt um hvaöa aðferbum hann beiti í starfi sínu. Hann féllst hins vegar á að veita al- mennar upplýsingar um lækn- ingamátt dáleiöslu. Víöir segir aö dáleiðslu sé beitt vib meðferð fólks með króníska verki víða um heim, t.d. í tveim- ur stofnunum á Noröurlöndun- um, í Bergen og Uppsölum. „Verkir eru í mörgum tiifellum ekki eingöngu líkamleg einkenni heldur getur andlegi þátturinn spilað þar inn í að verulegu leyti. Lækningaáhrif dáleibsiunnar geta í slíkum tilfellum varað í töluvert langan tíma. Þekkt fjöltefli, farib verður í leiki sem ætlaöir era allri fjölskyldunni, andlitsmálun fyrir börn og „hóperóbikk", undir stjórn Önnu Sigurðardóttur, auk þess sem unglingalandsliðið í „er- óbikki" leikur listir sínar. Þá veröur útigrill á staðnum og er því beint til þátttakenda aö þeir hafi meb sér pylsur á grillið svo allir geti borbaö saman í há- deginu. ■ indi sínu á aðalfundi Landssam- bands sauöfjárbænda á mánu- daginn. í máli hans kom fram að Svíþjóð er um þessar mundir langstærsti útflutningsmarkaður okkar. Svíar hafa keypt 650 tonn af lambakjöti á þessu ári. Næstir koma Færeyingar meö um 180 tonn og þá Japanir sem hafa keypt af okkur 125 tonn. Ýmsar aðrar þjóbir hafa keypt kindakjöt frá 3 tonnum og upp undir 50 tonn. Þaö er að sjálfsögöu mest fyrsta dæmi er fólk sem er meö svokall- aða draugaverki, þ.e. verki eftir aðgerðir eöa slys löngu eftir aö það er gróiö sára sinna og fólk sem finnur áfram fyrir verkjum í útlimum sem það hefur misst. Tannlæknar vinna einnig tölu- vert meö dáleiðslu erlendis, bæbi á Noröurlöndunum og í Bret- landi, til að fólk finni minna til á meðan þeir vinna." Á samkomu Benny Hinns er- lendis, sem sýnt hefur verib frá í fréttum sjónvarpsstöðvanna hér á landi, virðist sem blind stúlka fái sjón eftir aö Hinn hefur lagt yfir hana hendur. Víöir segir aö slíkt sé ekki útilokað þar sem viss tegund blindu sé af andlegum toga. „í slíkum tilfellum er allt í lagi með augun og sjónkerfið en fólk sér samt ekki. Þaö eru til dæmi þess að slíkir einstaklingar hafi fengið bót með dáleiðslu- meðferð." Víðir segir aö eftir því sem hann hafi séö í fréttum sýnist sér varla sem Benny Hinn beiti eingöngu dáleiðslu. „Trúarþátturinn er ákaflega sterkur í þessu sam- bandi. Viö alla læknismeðferð hefur það mikið að segja að fólk hafi trú á lækninum og þeirri meöferö sem þaö gengst undir. Þessi maður gefur sig út fyrir aö vera trúbobi og er að benda fólki á lækningamátt Jesú Krists. Ef fólk trúir aö Jesús Kristur lækni í flokks lambakjöt sem selt er úr landi en frá þessu era þó undan- tekningar. Þannig vilja Japanir helst mjög feitt kjöt og nokkuð hefur verið selt þangað af rollu- kjöti. Bandaríkjamenn hafa einnig keypt af okkur rollukjöt það sem af er árinu. Aö því er fram kom í erindi Ara Teitssonar á aðalfundinum á mánudaginn ríkir hins vegar enn veraleg óvissa um útflutning Kaupsýslunnar hf. á vistvænu Iambakjöti til Bandaríkjanna. ■ gegnum þennan mann eru aukn- ar líkur á að það fái eitthvað út úr þessu. Mér þótti þess vegna sér- kennilegt aö biskupinn okkar og fleiri kirkjunnar menn virtust helst finna þaö þessu til foráttu aö fólk skyldi trúa. Ég hélt aö það væri fyrst og fremst þeirra verk- efni aö ýta undir trú manna en ekki öfugt." ■ jón Ársœll Þóröarson, fréttamaöur og kraftaverkalœknaöur baksjúk- lingur. Jón Ársœll eftir lœkning- ar Benny Hinn's í Kapla- krika: Vegir drottins eru órannsak- anlegir Jón Ársæll Þóröarson, frétta- maður á Stöö 2, fékk sjónvarps- predikarann Benny Hinn til aö lækna á sér bakið þegar hann tók viðtal viö Hinn í fyrradag. Hann hefur veriö meö siginn liðþófa og aökenningu aö brjósklosi í baki. „Ég var firnagóöur í gær og þokkalegur í dag en vegir drott- ins er órannsakanlegir," sagöi Jón Ársæll Þórðarson sem vildi í engu spá um hvaö morgundag- urinn bæri í skauti sér. ■ Hátíð í Seljahverfi Kindakjöt: Sjötti hver skrokkur úr landi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.