Tíminn - 24.08.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.08.1994, Blaðsíða 10
10 WIMttWW Mibvikudagur 24. ágúst 1994 Katrín Ólafsdóttir og Sprœkur. Bjarni Marínósson og Andvarí. Karlaflokkur. Tímamyndir Kristín Cunn. Faxagleöi' Faxaborg Barnaflokkur. Faxagleði var haldin á Faxaborg 13. ágúst í ágætu vebri, um hundrab manns tók þátt í firmakeppni. Styrktarlínurnar urbu 163, þökk sé þeim sem lögbu lib. Kappreiðar voru ab firmakeppni lokinni og skrábu menn á stabnum, um kvöldib var grillveisla og tónlist svo menn gætu fengib sér snúning, og ekki var annab ab sjá en menn skemmtu sér hib besta. Bamaflokkur 1. Svignaskarb. Eyjólfur Þor- steinsson og ljósfari 2. Garpur og Bubbi. Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Fjöbur 3. Geitabúib Langárfossi. Hauk- ur Bjarnason og Gustur 4. Hrefna Jónsdóttir Hjarbar- holti. Rósa Björk Sveinsdóttir og Ópall 5. Dúddi og Elva Arnþórsholti. Sigríður Arnardóttir og Sproti Unglingaflokkur 1. Þorvaldur og Dagný, Skelja- brekku. Katrín Ólafsdóttir og Sprækur 2. Stefán Hlynur Karlsson, Gunnlaugsstöbum. Sigurbur Gubmundsson og Gulltoppur 3. Árni og Gústa, Skarði. Gub- rún Berndsen og Galsi 4. Kristín Möller Stafholtsveggj- um. Lilja Harbardóttir og Glanni 5. Vírnet h/f, Borgarnesi. Björk Sigursteinsdóttir og Blár Kvennaflokkur 1. Mibfossabúið. Gíslína Jens- dóttir og Vænting 2. Kjalvararstababúib. Þórdís Arnardóttir og Háfeti 3. Verslun Jóns og Stefáns Borg- arnesi.íris Ármannsdóttir og Örn 4. Brúarreykir. Gubrún Fjeld- sted og Stjóri 5. Garbyrkjustöbin Víbigerði. Elín Erna Ólafsdóttir og Syrpa Karlaflokkur 1. Jón Böbvarsson, Brennu. Bjarni Marínósson og Andvari 2. Borgarverk, Borgarnesi. Björn Haukur Einarsson og Þorri 3. Magnús í Norðtungu. Bene- dikt Þorbjörnsson og Kolur 4. Vesturgarbur, Borgarnesi. Baldur Björnsson og Tópas 5. Hjarðarholt. Páll Gubnason og Gljúfri Kapprei&ar á Faxagie&i 150 m. skeið 1. Garpur bleikskjóttur 7 v. tími 18,06, eig. og kn. Gunnar Hall- dórsson 2. Merkurbrúnn 7 v. tími 19,19, eig. og kn. Sigursteinn Sigur- steinsson 3. Gamli-Raubur raubur 18 v. tími 22,39, eig. Sigfús Jónsson, kn. Baldur Björnsson 250 m. skeið. Spóabikarinn 1. Randver bleikskjóttur 17 v. tími 25,12, eig. Ingibjörg Páls- dóttir og Páll Guðnason, kn. Páll Gubnason 2. Donni raubur 9 v. tími 25,33, eig. Markús Jónsson, kn. Bene- dikt Þorbjörnsson 3. Sörli brúnn 12 v. tími 27,31, eig. og kn. Sigursteinn Sigur- steinsson 300 m. stökk 1. Flækja brún 6 v. tími 21,73, eig. Sigríður Númadóttir, kn. Þórdís Arnardóttir 2. Raubstjarni raubstj. 10 v. tími 22,95, eig. og kn. Gubmundur Árnason 3. Prins moldóttur 8 v. tími 23.14, eig. og kn. Guðmundur Árnason 800 m. stökk 1. Hermes jarpur 8 v. tími 1.11.88, eig. Sigursteinn Sigur- steinsson, kn. Björgvin Sigur- steinsson 2. Kólfur jarpur 10 v. tími 1.14.79, eig. og kn. Stefán Sturluson 3. Yrpa jörp 8 v. tími 1.17.70, eig. Sveinbjörn Eyjólfsson, kn. Alexandra 300 m. brokk 1. Vigdís brúnskjótt 6 v. tími 41.14, eig. og kn. Sigurbjörn Garðarsson 2. Gulltoppur raubblesóttur 14 v. tími 42,80, eig. og kn. Björn Haukur Einarsson 3. Geysir raubstjörnóttur 7 v. tími 47,06, eig. og kn. Haukur Bjarnason. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.