Tíminn - 24.08.1994, Síða 14
14
Miövikudagur 24. ágúst 1994
DAGBOK
Mibvikudagur
24
ágúst
236. dagur ársins -129 dagar eftir.
34.vlka
Sólris kl. 5.45
Sólarlag kl. 21.13
Dagurinn styttist um
7 mínútur
Hafnargönguhópurinn
Á miövikudagskvöldiö 24. ágúst
stendur Hafnargönguhópurinn
fyrir skoöunarferö og skemmti-
göngu um hafnarsvæöiö frá Ing-
ólfsgaröi út í Örfirisey.
Mæting kl. 20.00 viö Tjaldbúö-
irnar á Miöbakka (athugið
breyttan brottfararstað). Feröin
tekur um einn og hálfan tíma og
lýkur viö Tjaldbúöirnar.
Kynnt verður í leiöinni útivist-
arsvæöið sem er á Miöbakkan-
um og nágrenni þess og ýmis-
legt veröur sér til gamans gert.
Silfurlínan
Síma- og viövikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga frá
kl. 16- 18. Sími 61 62 62.
Indverska bænahjálpín
Að gefnu tilefni vill Indverska
bænahjálpin koma á framfæri,
aö reikningsnúmer nefndarinn-
ar er 72700 í Búnaðarbankanum
viö Hlemm.
TIL HAMINGJU
Þann 25. júní 1994 voru gefin
saman í hjónaband í Víðistaöa-
kirkju af séra Hirti Magna, Guö-
björg Rósa Guöjónsdóttir og
Haraldur Logi Hrafnkelsson.
Heimili þeirra er að Birkihlíö 6,
Hafnarfirði.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 2. júlí 1994 voru gefin sam-
an í hjónaband í Bústaöakirkju af
séra Pálma Matthíassyni, Ingi-
björg L. Halldórsdóttir og Hörö-
ur Valsson. Heimili þeirra er aö
Hraunbæ 38, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 25. júní 1994 voru gefin
saman í hjónaband í Stokkseyrar-
kirkju af séra Úlfari Guömunds-
syni, Hrund Gautadóttir og
Valdimar S. Þórisson. Heimili
þeirra er aö Símonarhúsi, Stokks-
eyri.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Gefin voru saman þann 05.08.94
í Víöistaöakirkju þau Berglind
Guöjónsdóttir og Óskar Ár-
mannsson af séra Pálma Matthí-
assyni. Þau eru til heimilis í
Stuttgart í Þýskalandi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi.
Gefin vom saman þann 27.07.94
í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi þau
Margrét Ólafsdóttir og Per Stö-
len af séra Einari Eyjólfssyni.
Þau em til heimilis aö Hvamma-
braut 10, Hafnarfiröi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi.
Gefin vom saman þann 06.08.94
í Háteigskirkju þau Jóhanna Ein-
arsdóttir og Ársæll Ársælsson af
séra Sigurði Sigurðarsyni.
Þau em til heimilis í Reykjavík.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi.
Þann 2. júlí 1994 voru gefin
saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Halldóri Gröndal,
Margit Einardóttur og Guö-
mundur E. Jónsson. Heimili
þeirra er aö Gaukshólum 2,
Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 21. maí 1994 voru gefin
saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Tómasi Sveinssvni,
Linda Aöalbjörnsdóttir og Orn-
ólfur Lárusson. Heimili þeirra er
aö Laufengi 152, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Gefin voru saman þann 06.08.94
í Viðistaðakirkju þau Ásthildur
Guölaugsdóttir og Auöunn Páls-
son af séra Siguröi Helga Guö-
mundssyni. Þau em til heimilis aö
Arnarhrauni 20, Hafnarfiröi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi.
Gefin vom saman þann 06.08.94
í Víöistaðakirkju þau Brynhildur
Erlingsdóttir og Unnar Hlöb-
versson af séra Sigurði Helga
Guömundssyni. Þau em til heim-
ilis í Lækjarfit 2, Garöabæ.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirbi.
Daaskrá útvarns oa siónvaros
Miðvikudagur 24. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Heimsbygg8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.20 Múslk og minningar 8.31 Tlðindi úr menningarlllinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Saman I hring 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samlólagið I nærmynd 11.57 Dagskrá miðvikudags 12.00 Fréttaylirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarlregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Slðasti flóttinn 13.20 Stelnumót 14.00 Fréttir ssarsstf****'* Mi&vikudagur 15.00 Fréttir 24. áqúst 15.03 Miðdegistónlistl 6.00 Fróttir 18.15 Táknmálsfréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 18.25 Barnasögur (5:8) n®I3Ur,re9^![ 18.55 Fréttaskeyti 16.40 Pulsinn - þjónustuþáttur. <(YV 19 00 Leiðin tii Avon|ea 17.00 Fréttir ^ (10:13) pagbýk'h 20.00 Fróttir 17.06 I tónstiganum 20.30 Veður !?'S2r,ré?ir .■ . 20.35 Alþjóðleg listahátlð 1 Hafnarfirði 1 f3 V'”nuhætt"i • • Heimildamynd um þessa alþjóðlegu 8Dánarfregnir og auglysmgar hátlð sem fram fór árið f 993 o???VÖ" . Þar kom fram meðal annarra fiðlu- ! n ff ^Liglýsingar og veðurlregnir leikarinn frægi, Nigel Kennedy. J9-38 Ef væn ég söngvan Framleiðandi: Nýja Bló. 20.00 Hljóðritasafmð 21 30 saltbaróninn (4:12) 55 nn L fu 'Un9a <Der Salzbaron) ^ nz T?Vir. Þýskur myndaflokkur um ungan og oo u n u ^ myndarlegan riddaraliðsforingja á “■!“ "e'n?s°y99<5 tlmum Habsborgara 1 austurrísk-ung- oo ín ds!ns verska keisaradæminu. Hann kemst fo ff ^regnir að þvi að hann á ættir tii aðais. Ióni's á S (5^vödl manna að rekja og kynnist brátt há- o?nn f9he'nuadrei— stéttallfinu undir yfirborðinu. Aðal- Án ?n rlrttlr. hlutverk: Christoph Moosbrugger og 00.10 Itónstiganum Marion Mitterhammer. Leikstjórl: 01.00 Næturutvarp á samtengdum rásum Bernd Fischerauer. til morguns Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.20 Skóli framtlðarinnar Umræðuþáttur um nýútkomna skýrslu nefndar menntamálaráðherra um mótun nýrrar menntastefnu. Um- sjón: Erna Indriöadóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miövikudagur 24. ágúst ^ 17:05 Nágrannar . 17:30 HalliPalli r“STu0'2 17:50 Llsa 1 Undralandi •P 18:20 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 19:50 Vlkingalottó 20:15 Melrose Place (4:32) 21:10 Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (6:10) 22:05 Tlska 22:30 Hale og Pace (3:6) 23:00 Dansar við úlla (Dances With Wolves) Stórtengleg saga um John Dunbar lautinant sem heldur einn út á vlð- áttumiklar sléttur Amerlku og kynnist llfi Sioux-indlánanna þegar veldi þeirra var hvað mest. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Graham Greene. Leikstjóri: Kevin Costner. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01:55 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvfild-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk frá 19. tll 25. ágúst er I Hraunbergs
apótekl og Ingólfs apótekl. Þaó apótek sem fyrr er
nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvfildl tll
kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu
eru gefnar f slma 18888.
NeyðarvaktTannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvarl
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apólek og Norðurbæjar apó-
lek em opin á viikum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skíptast á sina
vikuna hvorl að sinna kvöld-, nælur- og helgkfagavörslu.
Á kvöktin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
lil kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öórum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gelnar í síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, enlaugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. ágúst 1994.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)...:... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full lekjutrygging ellilifeyrisþega.........27.221
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........27.984
Heimilisuppbót................................9.253
Sérstök heimilisuppbót........................6.365
Bamalíleyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 bams ..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulíleyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir læðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
I ágúst er greiddur 20% tekjutryggingaraJö (oriolsuppbót)
á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp-
bóL Tekjulryggingaraikinn er reiknaður inn í tekjutrygging-
una, heimilisuppbólina og sérstöku heimilisuppbctina. í júlí
var greiddur 44.8% lekjutryggingaraugi. Bætur eru því
hekfur lægri nú en i júll.
GENGISSKRÁNING
23. ágúst 1994 Kl. 10,53 Opinb. Kaup vlðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandaríkjadöllar 67,51 67,69 67,60
Sterlingspund ....104,88 105,16 105,02
Kanadadollar 48,99 49,15 49,07
Dfinsk króna.... ....11,135 11,169 11,152
Norsk króna ... 10,015 10,045 10,030
Sænsk króna 8,897 8,925 8,911
Finnsktmark ....13,474 13,514 13,494
Franskur franki ....12,849 12,889 12,869
Belgískur franki ....2,1365 2,1433 2,1399
Svissneskur franki. 52,28 52,44 52,36
Hollenskt gyllinl 39,24 39,36 39,30
Þýskt mark 44,06 44,18 44,12
itfilsk llra ..0,04312 0,04326 0,04319
Austurrlskur sch 6,260 6,280 6,270
Portúg. escudo ....0,4293 0,4309 0,4301
Sþánskur pesetl ....0,5265 0,5283 0,5274
Japansktyen ....0,6863 0,6881 0,6872
Irskt pund ....103,62 103,96 99,48 103,79 99,33
Sérst. dráttarr 99I18
ECU-Evrópumynt.... 83,75 84,01 83,88
Grlsk drakma ....0,2903 0,2913 0,2908
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar