Tíminn - 03.09.1994, Page 6
6
Laugarda'gur 3' septémb'er 1994
FH og ÍBK mœtast í Keflavík í dag, og má segja ab þab sé einn af úrslita-
leikjunum um annab sœtib á íslandsmótinu. Tímamynd GS
Staban í 1. deild karla
þegar 14 umferöum er lokiö
Heima Úti Samtals
Lið ....L UJ T Mörk .. ,...L U tj: Mörk.... ....LUJ 1 ' Mörk Stig
ÍA ....7 5 1 1 15-4 ... ....7 5 2 0 12-2 .... ....14 10 : 3 1 27-6 33
FH ....7 3 1 3 6-6 ... ....7 4 2 1 10-6 .... ....14 7 3 4 16-12 24
ÍBK ....7 3 4 0 17-9 ....7 2 3 2 10-8 .... ....14 5 7 2 27-17 22
KR ....7 1 4 2 4-4 ... ....7 4 1 2 16-8 .... ....14 5 5 4 20-12 20
Valur .. ....7 4 1 2 12-8 ... ....7 1 3 3 7-14 .... ....14 5 4 5 19-22 19
Fram ... ....7 2 3 2 9-9 ... ....7 2 3 2 11-12 ... ....14 4 6 4 20-21 18
ÍBV ....7 4 1 2 11-6 ... ....7 0 5 2 6-12 .... ....14 4 6 4 17-18 18
Þór ....7 2 3 2 13-12 .. ....7 1 2 4 8-15 .... ....14 3 5 6 21-27 14
UBK .... ....7 1 2 4 10-17 .. ....7 2 0 5 5-15 .... ....14 3 2 9 15-32 11
stj ....7 0 3 4 8-15 ... ....7 1 2 4 5-13 .... ....14 1 5 8 13-29 8
Markahæstir:
Mihajlo Bibercic íA 11
Ragnar Margeirsson ÍBK 9
Bjarni Sveinbjörnsson Þór 9
Breytingar hjá dómurum sem dœma í 1.
deild nœsta keppnistímabil:
Fækkar úr 12 í 10
„Dómaranefnd gaf út þá stefnu-
markandi yfirlýsingu í vor, að
hún stefndi aö því að fækka
dómurum í A-flokki úr tólf í tíu.
Deildardómarar hætta sjálfkrafa
þegar þeir veröa fimmtugir, og
fyrir næsta tímabil verður það
einn sem dregur sig í hlé sökum
þessa, Gunnar Ingvarsson. Þegar
vertíbinni er lokið, sest dómara-
nefnd á rökstóla og metur
frammistöðu þeirra nú í sumar.
Samkvæmt niðurröðuninni
verða þá 10 bestu í A-flokki og
tíu næstu í B-flokki," sagði Páll
Bragason, formabur dómara-
nefndar.
Það er ljóst að þab verður í það
minnsta einn sem dettur úr þess-
um A- flokki vegna fækkunar-
innar, en Páll vildi ekki útiloka
að þab yrðu fleiri og ab margir
nýir dómarar kæmu af þeim sök-
um inn í 1. deildina til dóm-
gæslu næsta sumar. „Þau störf,
sem þarna losna, munu alfarið
fara yfir til FIFA-dómaranna, sem
er í tengslum við að FIFA ætlast
til þess að þeir sem eru milliríkja-
dómarar séu ekki línuverðir í 1.
deild. Þannig munu þeir, sem
komast í A-flokk, aðeins dæma í
1. deild, en þab kemur líka til
greina ab þeir verði á línunni í
öðrum deildum. Dómararnir í 1.
deild munu því dæma meira, en
vera sjaldnar á línunni. Hinsveg-
ar fjölgar verkefnum hjá dómur-
um í neðri flokkunum í línu-
vörslu," sagði Páll. ■
Molar...
... Hafsteinn Bragason, línumaö-
urinn snjalli hjá Stjörnunni í hand-
boltanum, hefur lagt skóna á hill-
una. Hann hyggur á sálfræbinám
í Hollandi um áramótin og sagb-
ist ekki vilja vera í handbolta á
hálfum hraba. „Svo er líka komin
ákvebin þreyta f mig," sagbi Haf-
steinn, en hann hefur leikib 290
leiki fyrir meistaraflokk Stjörnunn-
ar síbustu 10 ár.
... Sergei Yuran og Vassily
Kulkov, sem léku bábir meb Rúss-
um á HM, skrifubu í gær undir 1
árs samning vib Porto í Portúgal.
Þeir voru bábir hjá meisturunum í
Benfica, en libib taldi sig ekki hafa
þörf lengur fyrir Rússana. Kulkov
á ab koma í stab Rui Filipe, sem
dó í bílslysi á sunnudag.
... Roy Evans, framkvæmdastjóri
Liverpool, er meb budduna opna
þessa dagana. Hann keypti Phil
Babb fyrir 380 miljónir íslenskra
króna, sem er met fyrir varnar-
mann í Englandi, og f gær baub
hann 230 miljónir í varnarmann
Wimbledon, john Scales, sem er
28 ára. Þessi kaup koma talsvert á
óvart, mibab vib frábæra byrjun
Liverpool í deildinni, en libib hef-
ur unnib þrjá fyrstu leikina.
... Franco Baresi var f gær valinn
f 18 manna landsliöshóp ítala,
sem mætir Slóvökum í Evrópu-
keppninni á mibvikudag. Baresi,
sem er 34 ára, lýsti því yfir fyrir 6
vikum á HM ab hann væri hættur
ab leika meb landslibinu! Valib
kemur sumum því í opna skjöldu.
... Belgía og Holland ætla ab
sækja sameiginlega um ab halda
EM í knattspyrnu árib 2000, en
þab hefur aldrei gerst ábur ab EM
sé haldib í tveimur löndum sam-
tímis.
Heil umferö veröur leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í dag:
Klárar ÍA dæmib?
15. umferð í 1. deild karla í
knattspyrnu verður leikin í
dag, og gætu línur skýrst all-
mikið ab henni lokinni.
Skagamenn geta klárað dæm-
ið, þegar þeir mæta UBK í
Kópavogi, og tryggt sér ís-
landsmeistaratitilinn þriðja ár-
ið í röb. Fyrri viðureign lið-
anna lauk 6-0 fyrir ÍA. Það ger-
ist að vísu ekki nema FH-ingar
tapi stigi í Keflavík, þar sem
verður hart barist, enda 2. sæt-
ið í deildinni í húfi og um leið
sæti í Evrópukeppninni að ári.
FH-ingar hafa ágætt tak á ÍBK
og unnu báða leiki liðanna í
fyrra og einnig þann fyrri í ár.
KR-ingar hafa sjálfsagt náð
markmiði sínu í ár, þ.e. að ná
titli, en eiga þó ágætan mögu-
leika á 2. sætinu. Þeir keppa á
heimavelli vib Framara í dag
og hafa aldeilis tekið þá í karp-
húsið á þessu tímabili, unnu
3-0 í fyrri umferðinni og möl-
uðu þá í tvígang í Reykjavíkur-
mótinu í vor. Valur á líka
möguleika á 2. sætinu, en þeir
mæta Þór sem á í mikilli fall-
baráttu, en síðarnefnda liðið
vann fyrri leik liðanna í sumar
5-1. í fyrra vann Valur Þór á
heimavelli, 2-1. í Vestmanna-
eyjum tekur „grófasta" liðið á
móti Stjörnunni, sem verður
að vinna sigur ef liðið ætlar ab
halda sér uppi. ÍBV hefur hins
vegar góban heimaárangur
eftir sumarið og því gæti orðið
erfitt fyrir Stjörnuna að fá stig.
Fyrri leik liðanna lauk meb
jafntefli í sumar.
Við skulum að lokum skoða
hvaba lib mætast í síöustu um-
ferðunum:
16. umf. 17. umf. 18. umf.
9.-10. sept 17. sept. 24. sept
Stj.-Valur FH-Stj. Stj.-UBK
ÍA-KR ÍBV-Fram Fram-FH
Þór-UBK ÍBK-ÍA ÍA-ÍBV
FH-ÍBV KR-Þór Þór-ÍBK
Fram-ÍBK UBK-Valur Valur-KR
20-30 miljón króna mannvirki rís á Akranesvelli:
Skagamenn reisa 600
manna stúkubyggingu
„Það liggur fyrir hönnun á
stúkunni og drög að verk-
samningi, og aðeins eftir að
skrifa undir. Ég tel það meira
en líklegt að gengið verði frá
þessu í mánuðinum, en það
•hefur verið stefnt að stúku-
byggingu í mörg ár," sagði
Gylfi Þórbarson, sem er í
stúkunefnd Skagamanna, við
Tímann, en íslandsmeistar-
arnir hyggjast reisa 600
manna glæsilega stúkubygg-
ingu sjávarmegin á knatt-
spyrnuvelli Akurnesinga og
mun hún ná vítateiganna á
milli. Abeins verða sæti í
stúkunni fyrir áhorfendur. Ab
auki verður heiðursstúka og
blaöamannaaðstaða.
Þegar er búib að byggja
grjótgarð sem nær ab vellin-
um, og sagði Gylfi að það
hefði ekki verið möguleiki að
reisa stúkuna án þess að reisa
garðinn fyrst. Upphaflega
áætlunin var að stúkan væri
risin fyrir Evrópuleik ÍA í for-
keppninni í sumar hér heima.
Svo varb þó ekki, þar sem
tíminn var of naumur og
verkið hefbi orðið kostnaðar-
samara fyrir vikið. Gylfi sagði
að stefnan núna væri að hafa
stúkuna tilbúna fyrir fyrsta
heimaleik næsta sumar.
Að sögn Gylfa verður þetta
verkefni fjármagnað með lán-
um, en heildarkostnaðurinn
yrði á milli 20 og 30 miljónir.
„í kjölfar þessarar stúkubygg-
ingar eigum við meiri mögu-
leika á ab fá einhverja leiki
hingab, eins og minni lands-
leiki, því við uppfyllum allar
kröfur hvað það varðar. Svo
viljum við náttúrulega vera
alvöru klúbbur á öllum svið-
um," sagði Gylfi.
Meb þessari nýju stúku gerði
Gylfi ráð fyrir að vel væri
hægt að koma fyrir 4-6 þús-
und áhorfendum á Akrane-
svelli, og þá væri völlurinn
orðinn sannkölluð ljóna-
gryfja. Flestir komu á Akra-
nesvöll árið 1954, þegar úr-
valslið Hamborgar lék þar
vináttuleik, en samtals telja
menn að þá hafi komið ná-
lægt 3000 manns, sem var þá
var sami fjöldi og bæjarbúar.
Mikill áhugi á útsend
ingum frá Englandi
Knattspyrnuunnendur bíða
spenntir eftir að útsendingar
hefjist frá ensku knattspyrnunni
í sjónvarpinu. Ingólfur Hannes-
son hjá íþróttadeild RÚV sagði
við Tímann, ab síminn hringdi
þar linnulaust þar sem spurt
væri um útsendingar frá Eng-
landi. „Við svörum um tug fyrir-
spurna um þessar útsendingar á
hverjum degi. Þab er svo mikill
áhugi á þessum stórstjörnum,
sem em komnar í enska boltann.
Þetta er meiri áhugi á ensku
knattspyrnunni en ég man eftir.
Þab er veriö aö líkja þessu við
það þegar nær ekkert annað var í
boöi en enska knattspyrnan."
Ingólfur sagði aö útsendingar
frá ensku knattspyrnunni hefjist
þann 1. október, einsog komib
Finnarnir
Finnar sigruðu íslendinga 2-0 á
KR- velli á fimmtudagskvöld,
þegar þjóöirnar mættust í Evr-
ópukeppni landsliða skipuðum
leikmönnum yngri en 16 ára. ís-
lendingar voru alveg úti á þekju
í fyrri hálfleik og þá skoruöu
Finnarnir bæði mörkin. í seinni
hálfleik lék íslenska libib vel, en
hefur fram í Tímanum, eða um
leið og íslenska boltanum lýkur.
Ingólfur sagöi ástæðuna fyrir því
hvers vegna það væri ekki byrjað
aö sýna fyrr frá Englandi vera þá,
að hvergi í Evrópu væri heimilt
að senda beint frá erlendri knatt-
spyrnu ofan í þá innlendu.
„Knattspyrnusamböndin í Evr-
ópu hafa komið sér saman um
að forðast slíkt, og sjónvarps-
stöbvarnar í Evrópu hafa tekið
undir þessar óskir," sagbi Ingólf-
ur ab lokura. Hann bætti vib að
getraunaþátturinn 1X2 yrði
sýndur tvisvar á miðvikudögum
í vetur, fyrst klukkan sjö og aftur
klukkan ellefu um kvöldið. Væri
þetta gert til að þeir yngri misstu
ekki að þættinum.
sterkari
náði ekki að skapa sér afgerandi
marktækifæri. Auk okkar og
Finna leika Skotar í sama riðli,
en efsta liöið kemst í úrslita-
keppni næsta ár. Líkurnar á að
þaö verði íslenska liðið sem fer
áfram eru ekki miklar eftir þetta
tap.
Um helgina
Knattspyrna
Laugardagur
1. deild karla kl.
ÍBV-Stjarnan 14
KR-Fram 14
UBK-ÍA 14
ÍBK-FH 14
Valur-Þór (Hlíðare.) 16
1. deild kvenrta
Stjarnan-Haukar 14
Höttur-Valur 14
2. deild karla
KA-Fylkir 14
3. deild karla
Höttur-Dalvík 14
Fjölnir-Völsungur 17
Skallagrímur-BI 14
4. deild karla — undanúrslit,
fyrri leikir
Ægir-Magni 14
Leiknir-KS 14
Sunnudagur
1. deild kvenna
ÍA-UBK 14
KR-Dalvík 14
2. deild karla
Selfoss-Grindavík 14
Víkingur-Leiftur 14
Þróttur R.-Þróttur N. 14
HK-ÍR 14
3. deild karla
Tindastóll-Haukar 14
Handbolti karla
8 liða úrslit í opna Reykja-
víkurmótinu hefjast klukkan
11 í Seljaskóla og Austur-
bergi.