Tíminn - 03.09.1994, Side 13

Tíminn - 03.09.1994, Side 13
UHjgardagui\3. september 1994 13 JVXeð sínii netl Við ætlum aö vera á þjóblegu nótunum í þættinum í dag og gefa hljóma viö Vísur Vatnsenda-Rósu. Vísurnar eru jafnan sungnar við íslenskt þjóölag og þá þrjár saman, þótt a.m.k. ein enn sé stundum látin fljóta meö. Hér verður hefðinni fylgt og þrjár vísur skráðar á blað en þá fjórðu má finna í bókum, m.a.s. söngbókum eins og t.d. söngbók MFA. Góða söngskemmtun! VÍSUR VATNSENDA-RÓSU Am E Am F Augun mín og augun þín, G F Am ó þá fögru steina. Am E Am F Mitt er þitt og þitt er mitt, G Am þú veist hvað ég meina. A E A Langt er síðan sá ég hann, E A sannlega fríður var hann. A E A Allt sem prýða má einn mann A E E7 mest af lýðum bar hann. Am E Am F Þig ég trega manna mest, G F Am mædd af táraflóöi. Am E Am F Ó, að við hefðum aldrei sést, G Am elsku vinurinn góöi. A < ) ( M I * X 0 1 2 3 0 E7 ( > < > ( > < > 0 2 3 1 4 0 þ __L_J__i—1—l X 3 4 2 1 1 J ! T- d=: •■ 2 1 0 0 0 3 Am ( > < > < > — - -- í < 0 2 3 1 0 2 3 1 4 0 Leikskólar Reykjavíkurborgar Stubningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmabur meb abra uppeldis- menntun óskast strax í stubningsstarf vegna barna meb sérþarfir í leikskólann Brekkuborg v/Hlíbarhús. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 679380. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 1 7, sími 27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fellaborg Óskum ab rába leikskólakennara í 100% starf og 50% starf eftir hádegi í leikskólann Fellaborg. Allar nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 72660. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Illl FRAMSÓKNARFLOKKURINN Sumarhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1994 Dregib verbur íSumarhappdrætti Framsóknarflokksins 9. september 1994. Velunn- arar flokksins eru hvattir til ab greiba heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins eba í síma 91-28408 og 91-624480. Framsóknarflokkurinn RoLÍaríaraiaía. (Endurbirt vegna villu) 125 gr smjör 100 gr sykur 150 gr hveiti 2egg 1 dl mjóik 1 tsk. lyftiduft Ca. 400 gr rabarbari 4 msk. sykur 1 tsk. kanill Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærö saman við. Hveiti, lyftidufti og mjólk hrært í. Deigið sett í eldfast mót. Rabarbarinn þveginn og skorinn í litla bita, sem settir em yfir deigið í forminu; sykri og kanil stráð yfir. Borin fram volg. Þeyttur rjómi með gerir kökuna að „spariköku" eða eftirrétti. Viö brosum Þrjá lækna vantaði fjórða mann í bridge. Þeir hringdu í starfsbróður sinn og bábu hann ab koma. „Hvað var þetta?" spurbi konan hans. „Er þetta eitthvab áríbandi?" „Já, já," sagbi læknirinn, „þab eru þrír læknar til stabar nú þegar." Bankamaðurínn: Þab er yfirdráttur á reikningnum þín- um. Viðskiptavinurinn: Hve mikill? Bankamaðurinn: 15.785 krónur. Viðskiptavinurinn: Augnablik, ég skrifa bara ávísun á stundinni. Á skipinu: Þjónn, er þetta á stjórnborba eða bakborða? Þjónninn: Ég veit þaö ekki, ég veit bara að þetta er ekki mitt borð. Spm'íaía 300 gr marsipan 3egg Rifiö hýöi og safi af 1/2 sítrónu 25 gr hveiti (1/2 dl) 1/2 tsk. lyftiduft Marsipaniö rifið niöur. Bland- að saman við eggin, sítrónu- hýðiö og safann. Hveiti og lyftidufti hrært saman við. Sett í tvö vel smurð og raspi stráð form. Bakað viö 175*- 200*. Prófið með trépinna, hvort kakan er bökuð. Kakan kæld. Sett saman með músuð- um apríkósum, súkkulaði brætt yfir og skreytt með ap- ríkósum og möndluspónum. Einstaklega góð kaka og jafn- vel ennþá betri með köldum þeyttum rjóma. 2 franskbrauðslengjur skornar langsum. Smjöri smurt yfir þær. 1 dós túnfiskur, 3 msk. majones, fínsöxuð púrra, salt, pipar, 1 dl sýrður rjómi og 1 msk. chilisósa. Hrært vel sam- an og smurt yfir brauðið. Þrýstið brauðsneiðunum létt saman. Smyrjið majonesi yfir og á hliöar brauösins. Saxið rauða og græna papriku og skerið harösoðin egg í báta, raðið því fallega á brauðið. Einnig væri fallegt og gott að hafa rækjur meb. Með þessu væri ágætt að hafa salat, en þá bara salatblöð og létta sósu. Tío^u/0 Ca. 10 stk. 1/2 dl volgt vatn 25 gr ger 1 1/2 dl sýrður rjómi 50 gr brætt smjör 1/2 tsk. salt 1 tsk. sykur Ca. 325 gr hveiti 75 gr rúsínur Egg til aö pensla meö bollurnar Gerið hrært út í volgu vatn- inu. Sýrði rjóminn, smjör, syk- ur, salt og næstum allt hveitið hrært og hnobaö saman við. Notið afganginn af hveitinu, þegar hnoðað er upp í deigið, til að hafa það mátulega þétt. Rúsínurnar hnoðaðar saman við. Deigið látið lyfta sér í ca. 60 mín. Hnoðað aðeins og rúllab í lengju, sem svo er skorin í ca. 10 bita sem hnob- aöir em í bollur. Látnar lyfta sér í 15 mín. á plötunni og smurðar með hrærðu eggi. Bakað er vib 200° í 15-20 mín. Gott að v/ta Amerísk og ensk mál ca. 225 gr 1 cup flour = Vissir þú ... ♦> Að jólakaktusinn er upprunninn í Brasilíu. ♦> Að orðið „majones" er komið úr frönsku. •> Að Tarjei Vesaas skrifaði söguna „íshöllin". ♦> Að dansinn rúmba er upprunninn á Kúbu. •> Að húðsjúkdómurinn psoriasis er ekki smitandi. ♦> Að talið er að pappírinn sé upp fundinn í Kína (ca. 200 e.Kr.) ♦>Ab það var Ameríkaninn Gillette sem fann upp rak- vélina í kringum aldamótin. 'RÁÐ rs* Cott er ab nota pípu- ^ hreinsara þegar vib hreinsum gull- og silfur- skartgripina okkar. nj»Hægt er aö bræba ^ sukkulabi vib lágan hita \ steikarofninum (t.d. 100*), meb góbum árangri. csj Þegar vib bökum, er * gott ráb ab setja allt, sem á ab fara í bakstur- inn, vinstra megin á borbib. jafnóbum og vib höfum notab af því, flytj- um vib þab yfir til hægri, svo nú gleymist ekkert. Þegar vib notum egg * tii ab pensia meb bakstur, er ágætt ab setja Örlítib salt saman vib, láta þab bíba smástund og þá er betra ab pensla meb því. rg 1 msk. matarlíms- ^ duft samsvarar 2 blöbum af matarlími.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.