Tíminn - 03.09.1994, Qupperneq 17

Tíminn - 03.09.1994, Qupperneq 17
Laugardagur 3~ septerhbér 1994 Í7 t ANPLAT Einar Einarsson frá Urriðafossi, Hraunbæ 15, Reykjavík, lést á heimili sínu 26. ágúst. Helga Lárusdóttir andaðist 26. ágúst á St. Jós- efsspítala. Benedikt F. Þórðarson, fyrrverandi sendibílstjóri, Alftamýri 26, Reykjavík, and- aðist á Landakotsspítala 28. ágúst. Björn Einarsson, Kleppsvegi 120, Reykjavík, Iést á Borgarspítalanum laug- ardaginn 27. ágúst. Þórður Kárason, fyrrverandi lögregluvarð- stjóri, Sundlaugavegi 28, Reykjavík, andaðist á heimili sínu 29. ágúst. Sig. Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi varaslökkviliðs- stjóri, andaðist 29. ágúst. Jóhann Pétur Jónsson er látinn. Brynhildur Þórarinsdóttir frá Hjaltabakka, Miðleiti 5, Reykjavík, andaðist á Borgar- spítalanum 29. ágúst. Jón Magnússon, Bræðraborgarstíg 3, Reykja- vík, er látinn. Magnús Kristján Helgason, brunavörður og ökukennari, lést af slysförum 28. ágúst. Jóhanna Fanney Ólafsdóttir, Gnoðarvogi 28, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Borgar- spítalans miðvikudaginn 31. ágúst. Axel Júlíus Jónsson frá Stóru-Hildisey, Engjavegi 45, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 30. ágúst. Kjartan Ó. Bjarnason lést 22. ágúst sl. Ingibjörg Helgadóttir lést á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 1. septem- ber. Þorgerður Þorgilsdóttir, Rauðalæk 19, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum miðviku- daginn 31. ágúst. Halldór Jónsson sjómaður, Fannborg 7, Kópa- vogi, er látinn. Anton Ingimarsson frá Siglufirði andaðist á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 30. ágúst sl. Áki Baldvinsson, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 31. ágúst sl. Margrét Ólafsdóttir andaðist á hjúkrunarheimil- inu Skjóli að morgni 1. sept- ember. Útboð — Vigtarhús Hafnarsjóður Seyðisfjarðar óskar eftir tilboðum í bygg- ingu vigtarhúss og vogarundirstöðu á Seyðisfirði. Húsið er hæð og kjallari, samtals 75,4 m2 og 202 m3. Verklok eru 15. júní 1995. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Seyðis- firði, Hafnargötu 44, Seyðisfirði, eða á Verkfræðistofu Austurlands, Selási 15, Egilsstöðum, gegn 5000 kr. óaft- urkræfri greiðslu. Tilboðin verða opnuð á bæjarskrifstofu Seyðisfjarðar fimmtudaginn 15. september nk. kl. 14.00. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Sitiumúla 39.108 Reykjavik . Sími 888500 . Fax 686270 Fósturheimili Við óskum eftir fólki sem er tilbúið til að annast börn í lengri tíma. Um er ab ræða stálpub börn með ýmiskonar erfibleika. Við erum ab leita að kraftmiklu fólki með stórt hjarta og ómælt magn af þolinmæði. Nánari upplýsingar hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar, Hildi Sveinsdóttur, Andreu Guðmundsdóttur og Margréti Arnljótsdóttur í síma 888500. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti rábuneytisstjóra landbúnabarrábu- neytisins er laust til umsóknar og verbur veitt frá 1. nóvember n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist landbúnabar- rábuneytinu eigi sföar en 30. september 1994! Landbúnabarrábuneytib, 2. september 1994. „Pam" meb allt á þurru Victoria Principal, eða „Pamela í Dallas", er með allt á hreinu hvab útlitið varðar og ekki er að sjá að hún hafi elst neitt síðan tökum lauk á sjón- varpsþáttunum vinsælu, Dall- as. Það er kannski ekki svo skrýtið, því það er stutt að fara fyrir Pamelu ef hún vill láta strekkja á sér andlitið eða minnka á sér nefið, maðurinn hennar er nefnilega eftirsóttur lýtalæknir. Meðfylgjandi mynd er tekin af Victoriu og eiginmanni (sem heitir því skemmtilega nafni Harry Glassman) í veislu fyrir skömmu. Sá sem er henni á hægri hlib? Auövitað hár- greiðslumeistarinn hennar! Pamela virðist því vera með allt á þurru hvað útlitið varðar, þegar hún bregbur sér á mannamót. ■ Kvikmyndagoösögnin Katharine Hepburn: Einmana og erfið í lund Katharine Hepburn var ein af bestu leikkonum Hollywood. Hún hóf feril sinn í kringum 1932 og kvikmyndir hennar urðu yfir 40 talsins og 4 Ósk- arsverðlaun hlaut hún. Seinast kom Hepburn, sem orðin er 88 ára, fram opinberlega í sjón- varpi fyrir 2 árum. í dag er gamla konan hrum, Efri myndin er af Katharine Hep- burn á hátindi frœgbar sinnar, en sú nebri er nýlegri. gengur viö stafi og skap henn- ar er orðið erfitt. Ættingjar og vinir eru skammaðir, svo og þjónustufólkið, svo fæstir vilja vera í návist hennar. Banka- bókin hennar geymir tugi milljóna, ef ekki hundmö. Þá peninga notar hún ekki til að gera lífið skemmtilegra, og allra síst eyðir hún peningun- um í að vera vel til fara. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Tveir gamlir og góðir Þeir eru báðir á áttræðisaldri og eiga enn nóg eftir. Leikar- arnir Robert Mitchum og Charles Bronson eru löngu orðnir goðsagnir í kvik- myndaheiminum, en árlega leika þeir enn í 2-3 kvikmynd- um. Mitchum er 77 ára gamall og þykir með ólíkindum hvab heilsa hans er góð miðað við fjörugan lífsstíl, m.a. hefur hann hallað sér í fullmiklum mæli aö flöskunni, að sögn kunnugra, en það hefur ekki staðið honum fyrir þrifum hingaö til. Charles Bronson er aftur á móti annálaöur fyrir reglulíf. Bronson er hér í fylgd leikkonunnar ungu, Kim We- eks. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.